Dagblaðið - 17.10.1977, Síða 16
17
Ath. Greiðsluskilmálar
10 ARA
01967774
Iþróttir
íþróttir
iþróttir
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR17. OKTÖBER 1977.
DAGBLADIÐ. MÁNUDAGUR 17. OKTÖBER 1977.
Iþróttir
í tilefni af 10 ára afmæli verslunarinnar
bjóðum við óvenju hagstætt verð á til-
búnum eldhúsgluggatjöldum. Næstu daga
verða þau seld á hálfvirði. Yfir 10 gerðir
gluggatjalda í mörgum litum á verði frá
1977 kr.
Lítið inn. Nú er einnig opið á laugardögum.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land
\sem
er.
■---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------^----------------------------------------------------------------------------------------------
ÍjLUGGATJOED
, SKIPHOIXI17A -SÍM117563
W/UTERStHEID-TENGI
Breidholtsbúar!
Jóhann sigraði Sigurð
á fyrsta móti vetrarins
allt hljóðnar á nýtízkule>>ri fluf>braut mcrt fjöllum allt í krinfi —
Nýkomin barnasttgvél,
blá oggræn, stæröir22-29.
Verðkr. 1680-1790.
Sænsk gæöavara
Anorakkar á 2—10 ára.
Verðkr. 1690-1880-1980.
íslenzk gæöavara
Einnig vaðsUgvél á fullorðna.
Grænogsvört.
Verð frá kr. 1770 — 2130.
Mexíkó stefnir
á Argentínu
Mexikó vann stórsigur 8-1 á Surinam í sex
þjóða keppninni í Mexíkó, þar sem efsta
þjóðin kemst í úrslit heimsmeistarakeppn-
innar í knattspyrnu i Argentínu næsta ár.
Það var þriðji sigur Mexikó í keppninni og
greinilegt, að Mexikanar stefna í úrslit HM
enn einu sinni. Kanada sigraði Guatemala
2-1 í gær — en áður hafði Kanada tapað fyrir
El Salvador 1-2, en unnið Surinam 2-1. Haiti
sigraði Guatemala 2-1 — en tapaði í fyrstu
umferð fyrir Mexikó. Staðan er nú þannig:
Mexikó 3 3 0 0 15-3 6
Kanada 3 2 0 1 5-4 4
Haiti 3 2 0 1 4-5 4
Guatemala 3 1 0 2 5-6 2
Salvador 3 1 0 2 3-5 2
Surinam 3 0 0 3 4-13 0
Markatala ræður ef lönd verða jöfn í efsta
sæti að stigum.
MARSH SIGRAÐI
Graham Marsh, Astralíu, sigraði á goifmót-
inu mikla í St. Nom Breteche í Frakklandi,
sem lauk i gær. Fiiiimti stórsigur hans á
keppnistímabilinu. Marsh og Spánverjinn
Severiano Ballesteros urðu jafnir með 273
högg — en Marsh sigraði í bráðabana. Þegar
fjórar holur voru eftir í gær hafði Spánverj-
inn 3ja högga forskot, en Marsh tókst að
jafna. Á 2. umferð mótsins setti Ballesteros
nýtt vallarmet. Lék á 64 höggum — en Nick
Faldo, Englandi, var þá i efsta sæti. Hins
vegar mistókst honum í tveimur síðustu um-
ferðunum. Gene Littler, USA, varð 3ji með
281 högg. Faldo fjórði með 283 högg. Gary
Player fimmti með 284 högg en Arnold
Palmer varð í 15. sæti með 281 högg.
Marsh hlaut 17 þúsund dollara í fyrstu
verðlaun.
Bayern féll
íbikarkeppninni
Það kom heldur betur á óvart i 3. umferð
vestur-þýzku bikarkeppninnar, að Bayern
Miinchen, handhafi heimsbikars félagsliða
og þrefaldur Evrópumeistari, tapaði fyrir
liði úr 2. deild, Homburg, 3-1. Aðeins glæsi-
markvarzla Sepp Maier bjargaði Bayern frá
stærra tapi, en heimaliðið sótti mjög i leikn-
um. Gerd Miiller skoraði mark Bayern.
Hamburger SV, handhafi Evrópubikars
bikarhafa, vann stórsigur á Vfv Hildesheim
6-0 og þar skoraði Kevin Keegan tvö mörk
gegn áhugamannaliðinu.
Borg vann á Spáni
Björn Borg varð sigurvegari á tennismóti í
Madrid i gær — alþjóðamóti, sem telur i
grand prix keppninni, og hlaut 14000 dollara
í fyrstu verðlaun. I úrslitum sigraði Borg
Jaime Fillol, Chile, með 6-3, 6-0, 6-7 og 7-6, og
sýndi glæsileg tilþrif framan af. t undanúr-
slitum vann Borg Bandaríkjamanninn Eddie
Dibbs auðveldlega 6-2, 6-3 og 6-3.
Skurðgrafa til sölu
Heimsmet
í 100 mflum
Don Ritchie, 33ja ára skozkur kennari,
setti í gær nýtt heimsmet i 100 mílna hlaupi í
keppni á Crystal Palace leikvanginum í
Lundúnum. Hann hljóp vegalengdina á 11
klukkustundum 30 min. og 51 sekúndu og
bætti eldra metið um 8 mín. og 33 sek. Það
var sett 1975 af Gavin Woodward, Bretlandi.
Ritchie setti metið í tilraun sinni til að setja
heimsmet í 24 klukkustunda hlaupi. Þvi átti
að Ijúka í morgun, en við höfum ekki fengið
fréttlr af árangri hans þar.
punktum — komst síðan i' 11-8 og
sigraöi örugglega 15-8.
Sigurður Haraldsson sigraði
ungan og efnilegan leikmann,
Brodda Kristjánsson, í undanúr-
slitum, 15-8, 15-7, en Broddi hafði
áður sigrað Harald Kornelíusson
15-5, 14-17, 15-1.
Jóhann Kjartansson sigraði
Sigfús Ægi Árnason i undanúr-
slitum, 15-12, 15-10. í kvenna-
flokki vann Kristín B.
Kristjánstíóttir fyrri lotu sína
gegn Hönnu Láru örugglega, 11-3,
en síðari lotan varð mjög jöfn og
spennandi, Kristín sigraði a
endanum, 12-11.
1 aukaflokki sigraði Magnús
Magnússon, TBR, félaga sinn,
kornungan leikmann, Guðmund
Adolfsson, 18-17, 15-9. I flokki
kvenna sigraði Vildís Krist-
mannsdóttir KR Jórunni Skúl?-
dóttur TBR ,í úrslitum auka-
flokksins, 11-6,11-8.
^ELDIHS
GUGGATJÖLI)
á afmælisverði
Úrvaliðeykstmed
degi hverjum!
Póstsendum
HÓLASP0RT - HÓLAGARÐI - SÍMI75020
HÓLASPORT - LÓUHÓLUM 2-« - SÍMI75020
Handknattleikurínn á fulla
ferð í 1. deildinni íkvöld
—Tveir leikir verða í Laugardalshöll og áf ram leikið á þriðjudag og f immtudag
Keppnin í 1. deild tslands-
mótsins í handknattleik karla fer
á fulla ferð í kvöld—og reynt
Irena Derugina, Sovétríkjun-
um, varð heimsmeistari í nútima
fimleikum í Basel í Sviss á
laugardag. Hlaut 38.65 stig.
önnur varð Galina Schugurova,
Sovétríkjunum, með 38.60 stig, en
síðan komu tvær búlgarskar
stúlkur, Guiourova og Ganeva
með 38.25 og 37.80 stig.
verður með krafti að vinna upp
þau leikkvöid, sem töpuðust
vegna verkfallsins. Tveir leikir
verða í 1. deildinni i Laugar-
daishöllinni í kvöld. Kl. 20.00
leika KR og ÍR og strax að þcim
leik loknum verður leikur Vals og
Hauka.
Annað kvöld, þriðjudagskvöld,
heldur keppnin áfram a sama
stað. Kl. 19.00 verður leikur Fram
og Hauka í 1. deild kvenna en
síðan tveir leikir í 1. deild karla.
IR leikur við Fram og hefst
leikurinn kl. 20.00 og strax að
þeim leik loknum verður leikur
Ármanns og FH.
Á fimmtudagskvöld, 20.
október, verður einnig leikið í
Laugardalshöllinni. Fyrst leika
Ármann óg IR og hefst leikurinn
kl. 20.00 og að þeim leik loknum
leika Víkingur og KR.
Eftir þessa leiki hafa öll iiðin
leikið þrjár umferðir — nema IR,
sem hefur lokið fjórum leikjum
eða leikjum sínum í fyrri hluta
Islandsmótsins. Leikir í 4. um-
ferðinni, sem eftir eru, fara fram
í Hafnarfirði og enn er ekki vitað
hvenær hægt er að setja þá á.
Verkfall er enn í Hafnarfirði.
St. Mirren sigraði
Celtic í Glasgow
JCB-3 skurðgrafa er til sölu.
ígóðulagi. Upplýsingar gefur
Árni Ásgeirsson. Sími26466
Jóhann Kjartansson og Sigurður Haraldsson.
Jóhann Kjartansson TBR og
Kristín B. Kristjánsdóttir einnig
TBR urðu sigurvegarar í fyrsta
opna móti vetrarins hjá TBR.
Jóhann Kjartansson sigraði
Sigurð Haraidsson í úrslitum og
Kristín sigraði Hönnu Láru Páls-
dóttur í úrslitaleik.
Keppt var í einliðaleik karla
svo og kvenna og einnig var keppt
í aukaflokki — það er þeir er
féllu úr fyrstu umferð aðal-
keppninnar kepptu sín á milli i
svokölluðum aukaflokki.
Jóhann Kjartansson sigraði
félaga sinn í TBR, Harald
Kornelíusson, í úrslitum einliða-
leiks karla, 15-10, 15-8. Jafnt var í
fyrri leiknum upp í 10-10 en þa
tók Jóhann öll völd. I síðari leikn-
um komst Sigurður yfir, 6-3,
Jóhann svaraði með fimm
— Sigruðu Finnland með 6-1 á laugardag
Italir hafa svo gott sem tryggt
sér sæti í úrslitum heims-
meistarakeppninnar í Argentinu
næsta ár eftir stórsigur á Finnum
á laugardag. Leikið var í Torino
og ttalía sigraði með 6-1. Með
sigrinum náði ttaiía aftur efsta
sætinu í 2. riðli Evrópu. Hefur
átta stig og á eftir tvo leiki. Við
England á Wembley og Luxem-
borg heima. England hefur einn-
ig átta stig en á aðeins einn leik
eftir og er með mun lakari marka-
mun en ttalía.
Það tók Itali langan tíma að ná
tökum á Finnum á laugardag og
finnska vörnin, með miðvörðinn
Ari Makinen og markvörðinn
Goran Enckelman, stóðst öll
áhlaup Itala fyrsta hálftímann.
En þá tókst Roberto Bettega loks
að skora og flóðgáttir opnuðust. Á
38. mín. skoraði Bettega aftur og
rétt fyrir leikhléið kom Frances
Graziani Italiu í 3-0.
Á 59. mín. skoraði Bettega
þriðja mark sitt í leiknum og á 62.
mín. það fjórða. Staðan 5-0.
Finnski útherjinn Haaskivi
skoraði eina mark Finnlands á 68.
mín., en á 72. mín'. kom Zaccarelli
Italíu í 6-1.
Enski landsliðseinvaldurinn,
Ron Greenwood, var meðal 65
þúsund áhorfenda í Torino og
hann sagði eftir leikinn: „Það er
nær útilokað að England komist í
HM-keppnina eftir þessi úrslit.
Jafnvel þó við sigrum Italíu á
Wembley í næsta mánuði þá er
ekki mikill vafi á því að ítalir
munu skora þau mörk sem þeir
þurfa í síðasta leik sínum í riðlin-
um — gegn Luxemborg." ~
Italski landsliðsþjálfarinn Enzo
Bearzot sagði: ,,Nú megum við
tapa 2-0 á Wembley án þess það
komi að sök — en við ætlum ekki
að fara þangað til að tapa.‘‘,
Finnski landsliðsþjálfarinn Aulis
Tytkenen sagði: „ítalir munu
ekki eiga í erfiðleikum á
Wembley ef þeir leika þár eins og
þeir gerðu í dag.“
Staðan í riðlinum er nú þannig:
Italía 4 4 0 0 15-2 8
England 5 4 0 1 13-4 8
Finnland 6 2 0 4 11-16 4
Luxemborg 5 0 0 5 2-19 0
ítalska liðið var þannig skipað:
Zoff, Tardelli, Gentile, Mozzini,
Facchetti, Benetti, Zaccarelli,
Graziani, Causio, Antognoni óg
Bettega.
erð 145 kr. 3.37
i /> ,\sf. f. 'Æ f-M'twámk
KJORGARÐI
Gluggatjaldadeild
Blúndustóresar
Velúrefni
Svissnesk
gluggatjöld
Eldhúsgluggatjöld
Dúkar og fleira
Enn gengur allt á afturfótun-
um hjá skozku meisturunum
Celtic. Fólk á Skotlandi er nú
hætt að tala um að Celtic verji
meistaratitil sinn — en farið að
ræða um hvort liðinu takist að
verjast falli. A laugardag tapaði
Celtic á heimavelli fyrir St.
Mirren 1-2. Nýr leikmaður hjá
liðinu, Munro, skoraði sjálfsmark
I leiknum — en mark Celtic skor-
aði Ronnie Glavin. Eftir þessi úr-
slit er Celtic í næst neðsta sætinu.
Efstu liðin tvö, Aberdeen og
Dundee Utd. töpuðu bæði. Aber-
deen a heimavelli fyrir
Hibernian. Þó skoraði Jarvie
fyrsta mark leiksins fyrir
Aberdeen. Smith jafnaði og
McLeod skoraði sigurmark Hibs.
Partick sigraði Dundee Utd. 2-1 í
Glasgow. Rangers vann hins veg-
ar stórsigur í Motherwell og
komst í annað sætið í úrvals-
deildinni. Derek Johnstone
skoraði þrjú af mörkum Rangers
á 10. mín. leikkafla. Gordon
Smith, leikmaðurinn sem Rang-
ers keypti í sumar frá Kilmarnock
skoraði fjórða mark Kangers —
14. mark hans á leiktímabilinu.
O’Rourke skoraði eina mark
Motherwell en staðan var þá
orðin 4-0 fyrir Rangers.
Urslit í úrvalsdeildinni.
Aberdeen-Hibernian
Ayr-Clydebank
Celtic-St. Mirren
Motherwell-Rangers
Partick-Dundee Utd.
Staðan er nú þannig:
Aberdeen
Rangers
Dundee Utd.
St. Mirren
Hibernian
Partick
Motherwell
Ayr
Celtic
Clydebank
PSV heldur
strikinu
PSV Eindhoven heldur enn
áfram sigurgöngu sinni I 1. deild-
inni hollenzku. Sigraði Haag á
útivelli um helgina og hefur nú
f jögurra stiga forskot. Urslit urðu
þessi:
Sparta — AZ ’67 2-1
Haag — PSV 1-3
NEC — Twente 0-2
Venlo — Haarlem 0-0
Volendam — Utrecht 3-3
Telstar — Vltesse 5-1
Go Ahead — NAC 1-2
Roda — Feyenoord 0-0
Amsterdam — Ajax 1-3
PSV hefur 21 stlg, Sparta 17,
Twente, Ajax 16 stlg, NEC 15 og
AZ 14 stig.
íþróttir
HALLUR
SiMONARSON
VÓKVALEIÐSLUR &TENGI
Suðurlandsbraut 12 — Sími 32210
ITALIR STYRKTU
ENN HM-STÖÐUNA