Dagblaðið - 17.10.1977, Qupperneq 18
18
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 17. OKTÓBER 1977
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Sektaður eftir að hafa
skorað sigurmark Forest
—Nottingham-liðið hefur enn forustu í 1. deild eftir sigur á Manch. City 2-1 á laugardag
„Að minu ðliti var Peter
Withe maður leiksins," sagði
Brian Clough, framkvæmda-
stjóri Nottingham Forest eftir
að lið hans hafði sigrað Manch.
City ð City Ground í Notting-
ham a laugardag, 2-1. Skömmu
síðar sektaði hann Withe um 50
sterlingspund — leikmannlnn,
sem skoraði hafði sigurmark
Forest þremur minútum fyrir
leikslok — vegna þess, að Pétur
var bókaður i fyrri hðlfleik,
þegar hann mótmælti dómi.
„Það er stefna félagsins að
hegna leikmönnum fyrir
ósæmilega framkomu", sagði
Clough. Aginn hjá honum er i
lagi.
Nottm. Forest heldur forustu
sinni í 1. deild eftir hinn þýð-
ingarmikla sigur a Manch. City
a laugardag. Það var leikur,
sem Manchester-liðið atti aldrei
að tapa. Tony Book, fram-
kvæmdastjóri City, kom a
óvart, þegar hann valdi aðeins
þrja varnarmenn í lið sitt, Don-
achie, Booth og Doyle, sem lék i
stað Dave Watson, enska mið-
varðarins, sem slasaðist i HM-
leiknum við Luxemborg a mið-
vikudag. Power var valinn í lið-
ið í stað Clements, bakvarðar,
og það stefndi í sóknarleik hja
Manchester-liðinu. Það var líka
mikil pressa a mark Forest
framan af. Brian Kidd var na-
lægt að skora, en knötturinn
straukst framhja stöng an þess
að Shilton hefði möguleika að
verja. En Kidd bætti það upp a
20. mín. Þa skallaði hann i
mark eftir fyrirgjöf Tommy
Booth.
Forest tókst að jafna a 33.
mín. eftir mikil mistök Willie
Donachie, skozka landsliðsbak-
varðarins hja City, sem er af
mörgum talinn bezti maður
liðsins. Þeir voru að leika sér,
Corrigan, markvörður og
Willie. Höfðu tvtvegis látið
knöttinn ganga sfn a milli —
Corrigan kastaði aftur a Don-
achie, og í stað þess að spyrna
fra, ætlaði bakvörðurinn að
leika a útherjann John Robert-
son. Það tókst ekki. Robertson
nðði knettinum. Lék a Don-
achie. Vörn City var gjörsam-
lega óviðbúin þessum ósköpum.
Robertson gaf a Tony Wood-
cock, sem skoraði örpgglega.
Fimmta mark hans í haust. í
byrjun s.h. varð City fyrir öðru
afalli. Dennis Tueart meiddist
og varð að yfirgefa völlinn.
Clements kom i stað hans og
leikaðferðinni var breytt.
Forest fór að sækja miklu
meir — en skyndiupphlaup
City voru hættuleg. Þannig
komst Garry Owens einn f gegn-
um miðjan hálfleikinn, en hik-
aði svo lengi, að varnarmanni
tókst að bjarga i horn. Undir
lokin var greinilegt, að Manch.
City lék upp a jafntefli. Reyndi
að halda knettinum — oft með
langspyrnum aftur til mark-
varðar. En þetta er hættulegt
gegn liðf, sem hefur Withe og
Woodcock i framlínu. Þremur
mín. fyrir leikslok tókst Wood-
cock að brjóta upp sendingar
leikmanna City. Geystist upp og
gaf a Withe. í fyrstu virtist sem
miðherjinn stóri væri búinn að
glata tækifærinu, en a einhvern
hatt tókst honum að na til
knattarins aftur og senda hann
í markið hja Corrigan. Þa var
sungið a City Ground. Áhorf-
endur þar fleiri en um langt
árabil — eða yfir 35 þúsund.
Archie Sennill lék síðustu-10
mín. með Forest. En lítum a
úrslitin áður en lengra er hald-
ið.
l.deild.
Arsenal-QPR 1-0
Aston Villa-Norwich 3-0
Chelsea-Middlesbro 0-0
Derby-WBA 1-1
Everton-Bristol City 1-0
Ipswich-Birmingham 5-2
Leeds-Liverpool 1-2
Leicester-Coventry 1-2
Man.Utd.-Newcastle 3-2
Nottm.For.-Man.City 2-1
Wolves-West Ham 2-2
2. deild.
Bolton-Mansfield 2-0
Bristol Rov.-Blackburn 4-1
Charlton-Tottenham 4-1
C.Palace-Southampton 1-2
Hull-Blackpool 2-0
Luton-Fulham 1-0
Oldham-Notts Co. 2-1
Orient-Cardiff 2-1
Sheff.Utd.-Burnley 2-1
Stoke-Brighton 1-0
Sunderland-Millwall 2-0
3. deild.
Carlisle-Bradford 1-1
Chesterfield-Walsall 0-1
Hereford-Cambridge 0-0
Lincoln-Exeter 1-2
Peterbro-Shrewsbury 2-1
Plymouth-Tranmere 0-1
Preston-Gillingham 2-0
Rotherham-Chester 1-1
Swindon-Port Vale 1-1
Wrexham-Sheff.Wed. 1-1
West Bromwich, undir stjórn
Ronnie Allen, sem lengi var
miðherji WBA og enskur lands-
liðsmaður, er l fjórða sæti með
15 stig eins og Everton og
Manch. City. Gegn Derby var
Tony Godden, markvörður,
hetja liðsins og bjargaði stigi
með stórgóðri markvörzlu.
Derby, sem staðið hefur sig
mjög vel síðan Tommy Doch-
erty tók við liðinu — aðeins
tapað fyrsta leiknum gegn Liv-
erpool — gerði allt nema skora
framan af leiknum við WBA.
Hins vegar var liðið heppið,
þegar Willie Johnstone sendi
knöttinn í mark Derby af 30 m
færi — en einhver annar
sóknarmaður WBA var dæmd-
ur rangstæður. Fjórum mín.
fyrir leikhléið tókst Charlie
George að skora fyrir Derby —
en svertinginn Cyrille Regis
jafnaði fyrir WBA mínútu síð-
ar. Fleiri urðu ekki mörkin í
leiknum mest vegna snilli
Godden.
Annar markvörður, James
Blyth hja Coventry, bjargaði
hins vegar baðum stigunum
lokakafla leiksins. Trevor
Francis skoraði fyrir Birming-
ham eftir aðeins 65 sek. en Paul
Mariner jafnaði fyrir Ipswich
minútu siðar. Ipswich komst i
2-1 fyrir hlé með marki Mick
Mills. t síðari hálfleiknum jafn-
aði Francis I 2-2, en Ipswich
skoraði þrjú síðustu mörkin í
leiknum, Clive Woods og Tre-
vor Whymark, tvívegis. Annað
markið úr vítaspyrnu. Aston
Villa hafði yfirburði gegn Nor-
wich og sigraði 3-0. Andy Gray,
Gordon Cowans og Brian Little
skoruðu. Saunders, fram-
kvæmdastjóra Villa, var fagnað
mjög, þegar hann birtist a leik-
vellinum. t vikunni afþakkaði
hann stórboð fra Kuwait. Sagði:
„Það er fleira í Iífinu en pen-
ingar“. Peter Bonetti, sá frægi
landsliðsmarkvörður, kom í
markið hjá Chelsea a ný og hélt
því hreinu gegn Middlesbro.
Það er I fyrsta sinn, sem
Middlesbro skorar ekki á leik-
tímabilinu. Jafntefli varð því
Chelsea skoraði ekki heldur.
Illa leit út fyrir Ulfana I heima-
leik sínum gegn West Ham.
Peter Withe, Nottm. Forest, kastar sér fram en brást bogalistin gegn Chelsea. Pétur er nú markhæstur
i 1. deild með 11 mörk.
4. deild.
Aldershot-Watford 1-0
Bournemouth-Wimbledon 1-2
Brentford-Southport 0-0
Darlington-Huddersf. 2-2
Halifax-Torquay 0-0
Newport-Stockport 2-2
Rochdale-Doncaster 3-1
Scunthorpe-Reading 0-1
Swansea-York 1-1
Liverpool skauzt upp í annað
sæti með góðum sigri a Elland
Road — Mun öruggari sigri en
markatalan gefur til kynna. Þó
naði Leeds forustu í leiknum a
22. mín. þegar Eddie Gray
splundraði vörn Liverpool og
gaf á hinn unga David Thomas,
sem skoraði. Á 36. mín. jafnaði
Jimmy Case með hörkuskoti og
a 63. mín. skoraði hann sigur-
mark Liverpool eftir góðan
undirbúning Kenny Dalglish
sem tók knöttinn niður a brjóst-
inu aður en hann gaf a Case.
Hins vegar misnotaði Dalglish
sfðar tvö auðveld tækifæri í
leiknum. Litlu munaði svo i lok-
in að Leeds jafnaði, þegar Ray
Clemence hafðinæstum misst
knöttinn i mark eftir hörkuskot
Peter Lorimer.
Everton — án Bruce Rioch,
Dave Thomas og Duncan
McKenzie — sigraði Bristol
City með marki Andy King a
26. min. Everton komst í 3ja
sæti við sigurinn og lék sinn
tíunda leik án taps. Hins vegar
lék liðið illa í s.h. gegn Bristol-
liðinu og þá varð það aðeins
stórleikur hins 19 ara miðvarð-
ar, Higgins, sem bjargaði stigi.
Þeim pilti er spað landslið.s-
frama.
fyrir lið sitt iLeicester. I þeim
leik voru fjórar vítaspyrnur
dæmdar. Mike Coop skoraði
fyrir Coventry úr víti a 10.
mín., en tveimur mín. síðar
gerði Blyth sér lítið fyrir og
varði fra Dennis Rofe, fyrirliða
Leicester, eftir að brotið hafði
verið a gamla Arsenal-
leikmanninum í Leicester-
liðinu, George Armstrong. Cov-
entry var betra liðið í s.h. og þa
skoraði Coop aftur úr víti. Jon
Sammels, sem kom í stað Eddie
Kelly hja Leicester, sem meidd-
ist, skoraði mark Leicester úr
vítaspyrnu. Þrátt fyrir tapið
var þetta bezti leikur Leicester
hingað til á leiktímabilinu og
það er betra lið, en saða þess I
deildinni gefur til kynna.
Newcastle — an Nulty,
Kennedy, Nattrass og Gowling
— tapaði tíunda leik sínum í
röð. Nú a Old Trafford gegn
Man. Utd. Strax a 8. mln. skor-
aði Steve Coppell fyrir Man.
Utd. — Jimmy Greenhoff kom
liðinu i 2-0 á 22. mín. og Lou
Macari í 3-0 á 57. mín. Leik-
menn Newcastle voru mjög
grófir og fréttamaður BBC
furðaði sig a því að engum
þeirra var vísað af leikvelli.
Hins vegar Burns og Bird bók-
aðir. Áhorfendur voru a suðu-
punkti út í dómarann og loka-
kafla leiksins forðuðust leik-
menn Manch. Utd. navígi með
þeim arangri að Newcastle
skoraði tvívegis. Fyrst Burns a
74. mín. og síðan nýliðinn
Dennis Martins a 87. mín.
Ipswieh naði sér nú loks a
strik og lék Birmingham eratt
tapi. Southampton er komið I
f jórða sæti og vann góðan sigur
á Selhurst Park í Lundúnum,
leikvelli Crystal Palace. Þeir
Phil Boyer, aður Norwich, og
Holmes skoruðu mörk South-
ampton. Bobby Gould, sá frægi
kappi, var seldur til Bristol
Rovers í vikunni fra Ulfunum.
Það er sjöunda félagið, sem
hann fer til — og Bobby lék
sinn fyrsta leik með Rovers a
laugardag. Skoraði þrjú mörk i
4-1 sigrinum gegn Blackburn.
I 3. deild eru Tranmere og
Gillingham efst með 16 stig.
Colchester og Peterbro hafa 15
ásamt fleiri liðum. I 4. deild er
Watford efst með 20 stig þrátt
fyrir tapið gegn Aldershot.
Southend og Aldershot hafa 18
stig — Brentford 16.
Staðan er nú þannig:
1. deild Nottm.For. 11 8 2 1 22-8 18
Liverpool 11 7 3 1 15-5 17
Everton 11 6 3 2 22-10 15
Man.City 11 6 3 2 21-10 15
WBA 11 6 3 2 20-11 15
Coventry 11 6 2 3 20-16 14
Norwich 11 5 3 3 12-16 13
Arsenal 11 5 2 4 12-7 12
Man.Utd. 10 5 2 3 15-11 12
A.Villa 11 5 2 4 14-12 12
Ipswich 11 4 4 3 12-12 12
Leeds 11 3 5 3 18-18 11
Wolves 11 3 4 4 16-16 10
Derby 11 3 4 4 13-14 10
Middlesbro 11 3 4 4 13-14 10
Birm.ham 11 4 1 6 13-19 9
Chelsea 11 2 4 5 7-12 8
Bristol C. 10 2 3 4 11-15 7
QPR 11 1 5 5 13-18 7
West Ham 11 1 4 6 10-20 6
Leicester 11 1 3 7 4-20 5
Newcastle 11 1 0 10 11-26 2
2. deild
Lundúnaliðið komst i 2-0 með
mörkum Pike og Pop Robson.
En Ulfarnir gáfust ekki upp og
tókst að jafna með mörkum
John Richards og Ken Hibbitt
Lengi vel leit út fyrir, að QPR
ætlaði að ná stigi af Arsenal á
Highbury. Lék sterkan varnar-
leik og Phil Parkes varð góður 1
marki. En honum tókst ekki að
raða við skot fra Malcolm
MacDonald tíu mín. fyrir leiks-
lok. Alan Hudson lék með Ar-
senal á ný í leiknum. Jennings,
markvörður Arsenal, var nán-
ast áhorfandi í leiknum.
I 2. deild hefur Bolton nú náð
þriggja stiga forustu eftir sigur
gegn Mansfield a laugardag.
Frank Worthington — láns-
maður fra Leicester — skoraði
bæði mörk Bolton. Tottenham
lék „I Dalnurn" hja Charlton í
fyrsta skipti í 20 ar — og stein-
lá. Mike Flannagan skoraði
þrjú af mörkum Charlton i
leiknum, en Peter Taylor eirta
mark Tottenham. Mikil slags-
mál urðu eftir leik þessara
Lundúnaliða og einnig meðan a
honum stóð. Nokkrir ahorfend-
ur, meðal annars miðaldra
kona, slösuðust — og leikurinn
var stöðvaður í 15 minútur. 20
manns voru handteknir.
Við tap Tottenham skauzt
Luton upp í annað sæti eftir
sigur gegn Fulham. Poul
Futcher skoraði sigurmark Lut-
on með skalla en maður leiks-
ins var svertinginn Ritchie Hill,
sem Luton-búar kalla „nýjan
Pele“. Peyton, markvörður Ful-
ham, bjargaði liði sínu fra stór-
Bolton 11 8 2 1 18-8 18
Luton 11 7 1 3 20-9 15
Tottenham 11 6 3 2 18-11 15
Southampt. 11 7 1 3 18-13 15
Brighton 11 6 2 3 19-15 14
Blackpool 11 5 3 3 19-14 13
Stoke 11 4 5 2 11-7 13
Charlton 10 5 3 2 21-19 13
C.Palace 11 5 2 4 17-14 12
Blackburn 11 4 4 3 13-12 12
Hull 11 4 3 4 10-8 11
Fulham 11 3 4 4 15-13 10
Sheff.Utd. 11 4 2 5 17-20 10
Oldham 11 3 4 4 12-17 10
Mansfield 11 3 3 5 13-15 9
Orient 11 3 3 5 14-17 9
Sunderland 11 2 5 4 12-16 9
Bristol Rov. 11 2 4 5 15-18 8
Millwall 11 2 4 5 10-13 8
Cardiff 10 1 5 4 9-17 7
Notts Co. 11 0 5 6 12-24 5
Burnley 11 1 2 8 8-23 4
Tony Woodcock.