Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.10.1977, Qupperneq 26

Dagblaðið - 17.10.1977, Qupperneq 26
26' DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 17. OKTÖBER 1977. Veðrið Spáð er norðan golu tunni- og vestanlandm í dag. Hiti verður 5-8 stig en 2-4 stig í nótt. Kiukkan 6 í, | morgun var noröan gola A landinu. Rigning var víöa norðanlands. Hiti var 2-8 stig. Guðrún Aðalheiður Sveinsdóttir, Garðastræti 45, lézt af slysförum 13. október. Elín Matthíasdóttir lézt i Land- spitalanum föstudaginn 14. okt. Hlíf Eydal, Gilsbakkavegi 7 Akur- eyri, lézt í Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 13. okt. Búi Guðmundsson, Bústöðum Hörgórdal, lézt í Fjórðungs- sjúkrahúsi Akureyrar mánudag 10. október. Utförin fer fram frá Bægisárkirkju næstkomandi mið- vikudag kl. 2 síðdegis. Sfmon Guðmundsson fyrrverandi verkstjóri, Austurbrún 6, verður jarðsunginn fra Dómkirkjunni á morgun, þriðjudag, kl. 1.30 síð- degis. Stefðn Stefánsson innheimtu- maður verður jarðsunginn frá Isafjarðarki.-kju a morgun, þriðjudag, kl. 14.00. Aridfát Jónina Oddsdóttir frá Ormskoti lézt að Hrafnistu 5. október sl. Hún var fædd í Vatnsdal 23. marz 1884. Foreldrar hennar voru Val- gerður Guðmundsdóttir og Oddur Ivarsson. Jónína giftist tvítug að aldri Helga Björnssyni frá Stöðla- koti í Fljótshlíð. Tóku þau við búi af foreldrum Jóninu í Ormskoti og bjuggu þar þangað til Helgi lézt árið 1943. Eftir það fluttist Jónína til Reykjavíkur með fóstursyni sínum en henni og Helga varð ekki barna auðið. Þau tóku þrjú fósturbörn. Síðustu árin var Jónfna á Hrafnistu. Hún var jarðsungin sl. laugardag frá Breiðabólsstaðarkirkju í Fljóts- hlíð. Hildur Jónsdóttir, Asvegi 10, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 19. okt. kl. 13.30. Stiórnmétafundir Framsóknarflokkurinn Almennur fundur Framsóknarfélags Reykja- víkur verður í kvöld kl. 20.30 a Hótel Esju. A fundinum verður rætt um stjórnmaiaviðhorf- ið. Ræður flytja Þórarinn Þórarinsson alþing- ismaður og Einar Agústsson raðherra. Fund- urinn er öllum opinn. SUF-arar Hadegisverðarfundur verður a þriðjudag að Hótel Heklu. Umræðuefni: Kjaradeila opinberra starfsmanna. Rangœingar Aðalfundur framsóknarfélaganna 1 Rangðr- vallasýslu verður haidinn 1 Hvoli, Hvolsvelli, manudaginn 17. október kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa a kjördæmisþing. Halldór E. Sigurðsson, raðherra ræðir stjómmaiavið- horfið. Aðalfundur Félags Sjaifstæðismanna i Austurbæ og Norðurmýri, heldur aðalfund sinn manudaginn 17. október kl. 20.30 í Valhöll, Haaleitisbraut 1. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræðumaður: Albert Guðmundsson, alþing- ismaður. FélAg SjAlfstnðismanna i Langholti Aðalfundur Félag Sjaifstæðismanna i Langholti heldur aðalfund sinn manudaginn 24. október kl. 20.30 að Langholtsvegi 124. Dagskra: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Jónas Haralz, bankastjóri, sem fjallar um nokkur viðhorf i alþjóðaefnahagsmaium. Sjólfstœðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Aðalfundur Vorboðans verður haldinn manudaginn 17. okt. nk. I Sjaifstæðishúsinu og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Guðmundur Guðmundsson bæjarfulltrúi ræðir bæjarmaiin I Hafnarfirði og að lokinni framsögu svarar hann fyrirspurnum. Vorboðakonur mætum vel og stundvíslega. Fundir Skýrslutœknifélag íslands Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn 1 Norræna húsinu þriðjudaginn 18. okt kl. 14.30. A fundinum verður fjallað um tölvuunnin gagnasöfnunarkerfi. Erindi flytja dr. Oddur Benediktsson og Gunnar Ingimundarson, verkfræðingur. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins Reykjavík heldur fund manudaginn \T. okt. kl. 20.30 I Iðnó, uppi. Starfsmenn ríkisstofnana Starfsmannafélag ríkisstofnana auglýsir dag- lega félagsfundi kl. 14—16 að Hótel Esju, meðan a verkfalli ríkisstarfsmanna stendur. Allir félagsmenn SFR eru hvattir til að mæta á fundunum, til að fræðast og fræða aðra um framkvæmd verkfallsins — og gang samn- ingaviðræðna. Brœðrafélag Bústaðakirkju Fundur verður i kvöld 1 safnaðarheimilinuog hefst hann klukkan 20.30. Þessir þrlr krakkar og einn I viðbót, sem ekki Sólveig Guðmundsdóttir, Anna Friða gat verið með a myndinni, söfnuðu 3350 Garðarsdóttir, Agúst Garðarsson og Ingunn krónum með hlutaveltu og gafu það Asa Bjamadóttir, sem ekki er a myndinni. lömuðum og fötluðum. Þau heita Reglna Þau Guðrún Hrefna Elliðadóttir, Jóna Björk Guðnadóttir, Svava Margrét Ingvarsdóttir, Hrefna Rut Kristjansdóttir, Kristjan Hreiðar Kristjansson og Halla Sjöfn Jónsdóttir héldu hlutaveltu I bilskúr uppi við Dalbraut 1. Þau söfnuðu munum úr búðum og lögðu nokkuð til sjaif. Agóðann, sem er 4200 krónur gefa þau Styrktarfélagi vangefinna. Tónleikar Frá Jassvakningu Opið verður i Jasskjallaranum Frlkirkjuvegi 11 f kvöld. Jasskvöld hefst kl. 21. Messoforte spilar jass-rokk. Messoforte skipa Friðrik Karlsson gítar, Gunnlaugur Briem trommur, Eyþór Gunnarsson pianó, Jón Asmundsson bassi og Jóhann Kristinsson orgel. TiSkynningar Hjálparstarf aðventista fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á giróreikning númer 23400. Tónlistarfélagið í Reykjavík getur bætt við sig örfáum styrktarfélögum. Skrifstofa félagsins er opin á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl. 1—3 e.h. Húseigendafélag Reykjavíkur Bergstaðastrœti 11 . Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga Jrá kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmis konar leiðbeiningar um fasteignir, þar fás# einnig eyðublöð um húsaleigusamninga og' sérprentanir að lögum og reglum um fjöl- býlishús. Félag farstöðvaeigenda Akveðfo hefur verið að hafa sKrifstofu félags- ins opna eitt kvöld I viku að nýju eftir sumarleyfi. Sú breyting verður þó a að opið verður a fimmtudagskvöldum fra kl. 20-22. Félag farstöðvaeigenda Siðumúla 22, sími 34100. Húsmœðrafélag Reykjavíkur Námskeið 1 skermasaumi hefst nianudaginn 17. okt. Upplýsingar I slma 23630 (Sigrlður) og 12267 (Guðný). Lions perur Lions félagar munu um helgina bjóða fólki perur til kaups. Fé það sem þannig aflast nota þeir svo til þess að efla þau verkefni sem þeir vinna að, s.s. nýtt vistheimili a Vlfils- stöðum. Kennarar Stéttarfélag barnakennara i Reykjavík og Félag gagnfræðaskólakennara í Reykjavik hefur „opið hús“ að Hallveigarstöðum við Túngötu (kjallara) kl. 15-17 alla daga meðan verkfall stendur yfir. Kl. 15.30 verður dag- lega haldinn fundur þar sem skýrt verður fra * gangi mála. Allir kennarar eru velkomnir a þessa fundi. Stjórnir SBR og FGR. Brunborgar-styrkur Or Minningarsjóði Olavs Brunborg verður veittur styrkur að upphæð fimm þúsund norskar kr. a næsta ari. Tilgangur sjóðsins er að styrkja islenzka stúdenta og kandidata til háskólanams I Noregi. Umsóknir um styrkinn sendist skrifstofu Háskóla Islands fvrir 31 nktóber 1977. Kirkjustarf Neskirkja Væntanleg iermingarbörn næsta ar, 1978, vor og haust, sem fermast eiga I Neskirkju, eru beðin að koma til innritunar i kirkjuna nk. fimmtudag 20. október kl. 6 siðd. og hafa með sér ritföng. Böm af Seltjarnamesi verða boðuð siðar er skólinn tekur aftur til starfa. — Prestamir. Sýningar Sólon íslandus Magnús Kjartansson sýnir nú 40 teikn- ingar og smámyndir f Gallerf Sólon Islandus. Myndimar eru allar gerðar a þessu ari og em allar til sölu og kosta fra 20—110 þús. króna. Þetta er önnur einkasýning Magnúsar, en hann hefur tekið þatt í mörgum samsýning- um, bæði heima og erlendis. Minningarspjöld Mónudagsdeild AA-samtakanna flytur alla starfsemi sina úr rTjarnargötu 3c I safnaðarheimili Langholts- Jcirkju. Deildin verður rekin áfram sem oþin þeild. Erum til viðtals milli kl. 8 og 9 á inánudögum, fundir kl. 9. Munið safnaðar- heimili Langholtskirkju frá og með 2 mai 1977. Minningarkort FÍugbjÖrgundrsveitárinnar fást^a e/tirtöTdura ^töðum: Bðkabúð Bfcaga ^augavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi b5, HúsgagnaverzlUn Guðmundar Hagkaups- 'húsinu sími 8289Ö, hjá Sigurðfr Waagé 34527, Magnúsi ÞórarinSsyni s. 37407, Stefáií: ►Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteing- >yni s. 13747. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna Minningarkort Styrktarfél. vangefinna fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrif- stofu félagsns, Laugavegi 11. Skrifstofan tekur a móti samúðarkveðjum i slma 15941 og getur þa innheimt upphæðina i gfró. Minningarspjöld Elliheimilissjóðs Vopnafjarðar 'fást J verzluninni Verið Njálsgötu 86, slmi 20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, sími 35498. GENGISSKRANING Nr. 195 — 13. október 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 208,70 209,20 1 Staríingapund 388.30 369,20* 1 Kanadadollar 180.15 190,65* 100 Danskar krónur 3409,85 3418,05* 100 Norskar krónur 3798,30 3805,40*' 10O Sasnskar krónur 4340,20 4350,60* 100 F'mnsk mörk 5042,30 5054,40* 100 Franskir frankar 4292,50 4302.80*, 100 Bslg. frankar 587.80 589,00* 100 Svissn. frankar 9088,80 9108,30* 100 Gyllini 8568,40 8588,90* 100 V-þýzk mörk 9126,30 9148,10* 100 Lirur 23,69 23.73* 100 Austurr. Sch. 1277,60 1280,70* 100 Escudos 514.70 516,00* 100 Pasatar 247,50 248,10 100 Yan 81,73 81,93* * Broyting frA siðustu skrAningu. IIIIIIIIIMIIIIHIIIHIimillllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIMIMIIIIIIIIIIMI Framhald af bls. 25 Bókhald Tek að mér bókhald fyrir verzlanir og smærri fyrir- tæki, fljót og góð vinna. Uppl. í síma 76709 eftir kl. 19. Hreingerningar Teppahreinsun. Hreinsa teppi í heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hólmbræður. Hreingerningar-teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Hreingerningastööin hefur vant og vandvirkt fók til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hans- giuggatjöld. Sækjur-i, sendum. Pantið í síma 19017. Tökum að okkur hreingerningar á alls konar hús- næði og skipum. Ákvæðisvinna eða tímayinna. Sími 32967. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 og 22895. '-------------s Barnagæzla Barngóður unglingur 11-12 ára óskast nokkra tíma á dag til að gæta 2ja ára drengs þó aðallega um helgar. Uppl. á Stóra- gerði 32 1. hæð t.v. A sama stað er til sölu barnavagn og burðarrúm. Tek börn í gæzlu, er í Kleppsholti, hef ieyfi. Uppl. í síma 82433. 14 ára barngóð stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin, er vön. Uppl. í sfma 35004 eftir kl. 17. I Þjónusta Húsbyggjendur: Rífum og hreinsum steypumót. Vanir menn. Sími 19347. Telex þjónusta. Vantar yður aðgang að telex, erum í miðbænum, góð aðstaða. Úppl. hja auglýsingaþjónustu DB ísíma 27022. 62943. Húsa- og múrarameistarar, sem hafa sérhægt sig í breyting- um, viðgerðum og viðhaldi húsa, geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í símum 76862 og 20390 eftir kl. 19. Sprunguþéttingar. Tökum að okkur sprunguþétting- ar og þéttingar á þökum með ál- kvoðu. 10 ára árygrð. Uppl. í sím- um 76862 og 20390. Urbeiningar, úrbeiningar, úrbeiningar, úrbein- ingar, úrbeiningar, úrbeiningar, úrbeiningar. Uppl. í síma 44527, Stíg. Húsprýði hf. auglýsir: Getum bætt við okkur verkefnum í innimálun og sprunguþéttingum utan húss. Uppl. i símum 50513 og 72987 á kvöldin. Við fjariægjum þér að kostnaðariausu um helgar’, allt sem er úr pottjárni eða áli. Uppl. á auglýsingaþjónustu DB í síma 27022. A-2. Athugið. Allar þýðingar úr sænsku yfir á, fslenzku og öfugt. Einnig önnur Norðurlandamál. Aðstoða byrj- endur í þýzku, sænsku, ensku, spænsku og norsku. Uppl. í síma 21393. Urbeining-úrbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staðar. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 74728. Ath. ath. úrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripakjöti. Göngum frá kjöt- inu beint í frystikistuna. Fag- menn. Uppl. í sfma 19459 og 52066. Athugið, geymið auglýsing- una. I ökukennsla i ökukennsla—Æfingatímar. Lærið að aka í skammdeginu við misjafnar aðstæður, það trvggir aksturshæfni um ókomin ár. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni a Mazda 818. Helgi K. Sesselíusson. Sími 81349. ökukennsla — æfingatímar. ökukennslu ef vil frá undireins ég hringi þá 119-8-9 þrjá, næ ökukennslu Þ.S.H. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á japanska bílinn Subaru árg. ’77. Ökuskóli og öll prófgögn ef Þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, sími 30704 kl. 12-1 og 19-20. Ökukennsla-æfingartímar Kenni á Toyotu Mark II 2000, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg sími 81156. Dagblað án ríkisstyrks

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.