Dagblaðið - 02.11.1977, Page 1

Dagblaðið - 02.11.1977, Page 1
BÚIZT VK> GOSI í MÝVATNSSVETT í DAG BAKSÍÐA LEIKUR OG STARF Of mikið drepið af ungri sfld — telja fiskifræðingar — bls. 9 Amfetamín bannað íeinu ríki Bandaríkjanna Frelsið kostaði hollenzka auðmanninn einn milljarð — sjá erlendar f réttir blaðsíðu 6 og 7 I þessari mynd tengist saman leikur og starf. Litla barnið fremst á myndinni er önnum kafið við lítilvægt verkefni, að þvi er hinum fullorðnu finnst kannski, en leikgleðin brýzt samt fram. I bakgrunni myndarinnar iðar önn dagsins með bílljósum sínum og búðaskiltum. Þetta er mynd sem er dæmigerð fyrir ljósmyndara sem er á réttum stað á réttu augna-' bliki og hefur kunnáttu til að notfæra sér góðan myndmögu- leika þegar hann gefst. Myndin hlaut 2. verðlaun 1 Minoltakeppni DB og Vikunnar. Myndin, sem hlaut 1. verðlaun getur ekki birzt í blaðinu vegna tæknilegra örðugleika við prent- un hennar. Birtist hún í Vikunni 24. nóvember nk. — LJÖSM\'ND: Hjörtur Olafsson. Ferjubakka 4. Ásgeir Sigurvinsson: „Fállegasta og mikilvæg- asta mark sem ég hef skorað” — sjá íþrtf ttir bls. 14,15 og 16

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.