Dagblaðið - 02.11.1977, Page 3

Dagblaðið - 02.11.1977, Page 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1977. PörgeIrMagnuiiönfíuimaðurr2i ára: Að öllum likindum ekki. Ég nota venjuleg snjðdekk og keðjur ef þess þarf með. Ég þarf ekki að nota negld dekk þvl ég keyri tveggja drifa bil. Eimskip, 55 ára: Það geri ég ekki nema ég nauðsynlega þurfi. Ég er bara á venjulegum dekkjum en er með fjögur negld snjódekk á felgum I skottinu og skipti bara um ef ég Arnason baðvörður 49, ára: Ég ek aldrei á negldum snjódekkjum. Ég hef komizt mjög vel af án þeirra sl. þrjú ár, þó ég" búi I efra Breiðholti. Omar Bjarnason, vinnur hjá Pósti og síma, 31 árs: Ég verð að vera á negldum snjódekkjum þvi ég fer svo mikið út á land i sambandi við atvinnu mína. Hilmar Vigfússon bilstjóri hjá Landssmiðjunni, 40 ára: Ég býst frekar við því. Ég á lftið slitin snjódekk með nöglum sem ég mun nota ef þörf krefur. Ég kem að minnsta kosti ekki til með að tína naglana úr dekkjunum. En ef veturinn í vetur verður eins og fyrra eru negldu dekkin óþörf. Jón Stefánsson, vinnur f smurstöðinni á Reykjanesbraut, 50 ára: Það ætla ég ekki að gera. Eg ætla að keyra á radialdekkjunum mín- um á meðan ég get en þá fer ég á venjuleg snjódekk pieð góðu mynztri. Þannig á það að vera. Það er engin ástæða til þess að vera á negldum dekkjum á einkabllum. Ó.G. skrifar: Viðbrögð lögreglunnar við slysaöldunni undanfarnar vikur hafa valdið mér, og fleirum mikilli furðu. Aðal- áherzla hefur verið lögð á að sporna við of hröðum akstri með radarmælingum þegar menn eru að flýta sér til vinnu á morgnana eða á þeim tímum sem margir þurfa mest að flýta sér. Væri ekki nær að einbeita sér að öðrum slysaþáttum sem hafa mun hærri tiðni en of hraður akstur? Má þar benda á þ'>gar aðalbrautarréttur er ekki virtur eða bið- og stanz- skylda og margt fleira sem er mun oftar árekstrarvaldur heldur en of hraður akstur. Það hefur sýnt sig að á Hríngiðfsfma 27022 millikl. 13ogl5 Lögreglan við radarmælingar sem bréfritari vill að hún leggi niður með öllu. DB-mynd Sveinn Þormóðsson. meðan radarmælingar lágu niðri í verkfallinu á dögunum fækkaði árekstrum stórlega. Fólk á að geta metið aðstæður sjálft og hagað akstri og aksturshraða eftir því og að sjálfsögðu á að draga úr hraða ef skyggni er lélegt eða færi slæmt. Einnig má benda á að það skapar mikla slysahættu þegar lögreglan er að stöðva bíla úti á miðri hraðbraut. Um daginii varð einmitt harður árekstur vegna.slíkra aðstæðna. Það má þó ekki skilja orð mín á þann veg að ég sé að hvetja alla til þess að aka eins og bandíttar, heldur vil ég að radarmælingar verði lagðar niður og fólk aki eftir aðstæðum og þá mun umferðin ganga bæði hraðar og öruggar fyrir sig, eins og sannaðist í verkfallinu á dögunum. mannafélög- in hafa sjálf- stæðan samnings rétt í tilefni af yfirlýsingu nokk- urra forystumanna í Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja vegna sainninga tiltekinna bæjarstarfsmannafélaga, þar sem þau hafa verið sökuð um svik við bandalagið, viljum við undirrituð taka fram eftirfar- andi: 1. Samkvæmt gildandi lögum hefur hvert bæjarstarfs- mannafélag sjálfstæðan samningsrétt gagnvart við- komandi sveitarfélagi. 2. Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt fram á að hinir mismunandi aðalkjarasamn- ingar bæjarstarfsmanna- félaga hafa opnað leiðir fyrir aðra opinbera starfs- menn hvað viðvíkur mörg- um þýðingarmiklum kjara- atriðum. 3. Við áteljum framkomna gagnrýni sem óréttmæta og jafnframt óskynsamlega. Reykjavík, 28. okt. 1977. Helgi Andrósson, Starf smannafólag Akraness, sign., Albert Krístinsson. Starf smannafólag HafnarfjarAark., sign., Sigurður J. Sigurösson, Starfs- mannafolag Keflavikur, sign., Haukur ó. Ársalsson, Fólag opinb. starfsm. Suöur- landi, sign., Þorhallur Halldórsson, Starf smannaf olagi Roykja víkurborgar, sign.. Einar Noröfjörð, Starfsmanna- fólagi Seltjarnarnoss. sign., Agnar Áma- son, Starfsmannafólagi Akureyrar, sign., Fríöa Hjalmarsdottir, Starfs- mannafolagi Vestmannaeyja, sign., Einar Kristjánsson. Fólag starfsmanna Mosfellshrepps. sign. Ertu i vandrazðum með vinnu? eða vantarþig starfskrafl? « - - m ■ - | ■ iaite sem hefur vinnumiðlun ó stefnuskrú sinni er NÚ hér í Reykjavík, og mun stuðla að úrlausnum fyrir einstaklinga og fyrirtœki HVAR SEM ER A LANDINU. Einstaklingar, sem vantar vinnu, geta lótið skró sig hjó okkur og við munum gera okkar bezta til að finna rétt starf fyrir þó Fyrirtazki, sem vantar fólk í vinnu, lótið okkur taka af ykkur ómakið við að finna réttan mann ó réttan stað. Leitiðupplýsinga STfÍRFSVflL Vesturgöta 4 Simqr 12850 og 18950 Spurning dagsins Ætlar þú að nota neglda snjóborða í vetur? LÖGREGLAN Æni AÐ LEGGJA NIÐUR RADARMÆLINGAR —ogfólkaðmetaaðstæðurnar hver ju sinni

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.