Dagblaðið - 02.11.1977, Side 16

Dagblaðið - 02.11.1977, Side 16
Iþróttir DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1977. ■1 Iþróttir W) 16 I íþróttir Iþróttir skorað á ævinni. Stuttu síðar sendi ég svo stungubolta inn- fyrir vörn AEK, þar setn Visneyi skoraði með föstu skoti. En skömmu eftir það mark varð ég fyrir meiðslunum í hnénu og aðeins hálfur leikmaður eftir það fram að hálfleik. 1 leik- hléinu var ég sprautaður. En það dugði skammt og varð ég að yfirgefa leikvöllinn, þegar tíu mínútur voru búnar af síðari hálfleiknum. Þá var staðan ennþá 2-0 fyrir Standard. efsta sæti með 17 stig — og meistarar F<J Brugge hafa sama stigafjölda. Lið Standard er nú betra en nokkru sinni fyrr frá því ég byrjaði að leika með því — og það er ætlunin að stefna hátt bæði í deild og bikar. I UEFA-keppninni verður ekki gefizt upp fyrr en í fulla hnefana. Kveðj a Asgeir Sigurvinsson Eftir að þessi grein Ásgeirs var skrifuð bárust þær fréttir af honum, að hann er byrjaður að æfa á ný með Standard. Allar líkur eru því á að hann geti leikið gegn AEK í UEFA- keppninni í kvöld. Eins og skýrt var frá í mánudags- blaðinu lék hann ekki með Standard í bikarkeppninni á sunnudag, þegar Standard sigraði Royale Union 3-0 f Liege, en þeir Marteinn Geirsson og Stefán Halldórsson léku báðir með Union. Gríska liðið náði eftir það að jafna metin en telja verður möguleika Standard til að komast i þriðju umferðina í UEFA-keppninni mjög góða. í Aþenu léku hvorki Vestur- Þjóðverjinn Nickel — tvö gul spjöld — eða Graf — eitt rautt — með Standard. Nickel er núna markhæstur í 1. deildinni í Belgíu með 10 mörk — og þeir verða báðir með í stðari leiknum við AEK, svo Standard teflir þar fram sterkasta liði. í 1. deildinni er Standard í PREUD'HOMME Lið Standard Liege. Myndin var tekin i haust. Asgeir Sigurvinsson er fjórði frá vinstri í efri röðinni STANDARD STEFNIR HATT BÆÐI í DEILD 0G BIKAR RENQUIN GAROT GRAF SIGURVINSON LABARBE gegn AEK í Aþenu," segir Ásgeir Sigurvinsson ik október mér a leikvöllunum, sem þriggja sérfræðinga. Þeir eru efur verið mikið að stendur senniiega í 10 daga. Eg vongóðir að ekki þurfi að skera k okkur í Standard varð nefnilega fyrir því óhappi i hnéð, sem þá mundi tákna iustu vikurnar — eða að snúa mig illa á vinstri hnénu þriggja mánaða fjarveru. æppnistímabilið hófst. i UEFA-leik Standard gegn Vöðvafestingarnar, sem ganga úns keppni í 1. deild- AEK í Aþenu, Grikklandi. inn undir hnéskeiina að ofan- jísku heldur einnig i Þetta grfska lið hefur oft vakið verðu, höfðu rifnað frá — en pninni og Evrópu- athygli i Evrópukeppni — sló sem betur fer ekki nema að ti. Það hefur því verið meðal annars út Derby og QPR litlu leyti. Læknarnir telja i til skrifa — og svo og fleiri þekkt lið. möguleika á að ég geti leikið íRB-verkfallið heima Þessi meiðsli setja strik í síðari ieikinn í UEFA- ig strik í reikninginn. reikninginn hjá mér. Eftir keppninni við AEK, sem háður mst ekki heim. komuna til Belgíu aftur frá verður hér í Liege 2. nóvember. er hlé framundan hjá Grikklandi hef ég farið til (Það er i kvöld ath. ritst). Leikur Standard í Aþenu var góður og við komumst yfir 0-2 ,1 ■ Hj lÍAj llti • 1 il W ,1 B fyrir leikhléið. Eg skoraði fyrra L I markið um þrjátíu metra I færi. Knötturinn hafnaði efst í ^HHU -v ^H I markhorninu megin H I 1 fSj I l,ess að markvörður grikkjanna Wm M kæmi nokkurri við. Þetta er fallegasta og vægasta mark, sem ég hef NICKEL RIEDL SN3TT3M N3STO dWVXSOB SN31BVW 3U3HONVS3Q OHNIHTV NOlðina dsnna Liðsskipan, þegar Standard lék við RWD á Molenbeek i Brussel og sigraði með 2-1. Bæjakeppni íbilljard - Akureyri—Reykjavík Bæjakeppni i billjard milli Akureyrar og Re>kjavíkur verður háð í billjardstofunni á Akureyri um næstu helgi. Það er í þriðja sinn, sem slík keppni er háð. Reykjavík sigraði 1972 með 35-29 og einnig 1976 með 36-28 svo iið Reykvikinga hefur um Ársþing KSÍ á Akureyri Arsþing Knattspyrnusambands Íslands — hið 32. í röðinni — verður haldið dagana 3. og 4. des- ember nk. að Hótcl KEA á Akur- eyri. Hcfst kl. 10.30 iaugardaginn 3. desember. Þetta er i fyrsta skipti, sem ársþing KSÍ er haldið utan Rcykjavikur. heigina möguleika til að vinna bikar, sem keppt hefur verið um frá byrjun, til eignar. Atta keppendur eru frá hvorum bæ og leiknir 64 leikir í snóker. Lið Reykjavíkur hefur verið valið og skipa það eftirtaldir menn: Ágúst Agústsson, Stefán Aðalsteinsson, Olafur Jakobsson, Kjartan K. Friðþjófsson, Finn- bogi Guðmarsson, Jónas P. Erlingsson, Börkur Sigurðsson og Pétur Stefánsson. Þrír með tíu rétta, 184,500 kr. í hlut f 10. leikviku Getrauna komu fram 3 seðlar með 10 rétta leiki og var vinninningur á hvern kr. 184.500 en með 9 rétta voru 36 raðir og vinningurinn þar kr. 6.600 á hverja röð. Orslit leikjanna á laugardag voru mörg nokkuð óvænt og er það skýringin á því að enginn seðiii kom fram með 11 réttum. Allir seðlarnir með 10 réttum voru tveggja raða seðlar og því sennilega ekki merktir í sam- bandi við kerfi heldur „út í bláinn". Þátttaka í síðustu viku jókst verulega frá fyrri viku og hefur aðeins einu sinni áður verið meiri í krónutölu, en raða- fjöldi var þrefalt meiri, eða 66.000 raðir í stað 32.000 nú. Víkingur og IS sigruðu á haustmótinu íblaki Haustmót i blaki var háð um síðustu helgi. Keppt í kvenna- flokki í Reykjavik en í karla- flokki á Laugarvatni. Þátttaka var mjög góð. f kvennaflokki urðu úrslit þau, að Víkingur sigraði Völsung frá Húsavik i úr- slitaleik með 22-20. Þessi tvö lið f Þetta er ekki blekking. Lítið á báru nokkuð af öðrum i keppn- inni og var leikur þeirra mjög jafn. Þar kom vel í ljós að konur hér eru í mikilli framför í blakinu. f karlaflokki rauf fþróttafélag stúdenta, fS, sigurgöngu Þróttar. Orslitaleikur liðanna var mjög jafn og skemmtilegur oglauk með sigri fS 2-1 eða í einstökum hrin- um 13-15, 15-12 og 16-14. Leikur- inn var vel leikinn af báðum lið- um. f keppni um þriðja sætið sigraði OMFL Mími með 2-0,

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.