Dagblaðið - 02.11.1977, Side 18

Dagblaðið - 02.11.1977, Side 18
DA(IBLAÐH). MIÐVIKUDAHUH 2. NOVKMBKK 19??. ; s ~ PERMANENT OG SKOLUN1 l Jóhann var okki beint ásjálegur þegar Torfi setur litinn í hárið. Takið eftir að Greitt yfir hárið og liturinn jafnaður lltfjólubláir geislar flýta litun hársins og hann kom inn á rakarastofuna. hann er settur í hársvörðinn við skipt- saman við. auka glansinn. ingu. nota mun vægari litblöndu en notuð er í hárið því annars vill húðin brenna. Oft er þó skegg- liturinn látinn halda sér því ekki er óalgengt að blæmunur sé á hári og skeggi og þurfi því ekki að lita nema annað hvort, þá oftast hárið. Ennþá sjald- gæfara, en kemur þó fyrir, er að augabrúnir og augnhár séu lituð. Þetta er til dæmis gert á mjög ljóshærðum mönn- um og eins þeim sem mikið hafa verið í sól og eru orðnir helzt til daufir til augnanna. Við permanent vill hárið oft lýsast, mönnum í óþökk. En hægt er eftir svo sem tvær til þrjár vikur að lita það aðeins þannig að það verði eins og það var áður en permanentið var sett í. En hvað skyldu nú allar þess- ar tilfæringar endast lengi? Að sögn Torfa er það mjög mis- jafnt eftir mönnum. Algengt er þó að í fyrsta sinn sem hár manna er skolað endist það svona 5 til 6 þvotta. En eftir því sem oftar hefur verið skolað áður þvi lengur endist liturinn og eins ef maðurinn er með permanent í hárinu fyrir. Mjög erfitt er þó að alhæfa nokk- uð fyrirfram, t-il þess eru menn allt of mismunandi. - DS I.iturinn i hárið blandaður. A öftustu flöskunni stendur með stórum stöfum 6%. Er það st.vrkur litarins. Hægt er að nota ailt upp í 18% og niður í 3% eftir lit hársins og hversu mikið á að bre.vta honum. Haldið að það sé munur? Jó- hann er eins og allur annar maður og hár hans giansar nú fagurlega. Það er farið að tíðkast æ meira að karlmenn taki upp lilun eða skolun og fái perma- nent í hárið. Þeir eru líklega farnir að sjá það, blessaðir, að þeir geta ekki lengur gert þær kröfur til kvenna að þær séu sífellt með nýlagt hár á meðan þeir sjálfir eru líkastir strá- kústum. Bítlahárið svonefnda er líka komið úr tizku og stuttir lokkar vinna á. A þessum myndum má sjá hvað hárskolun og klipping getur gert fyrir karlmann. Þessi hárskolun kallast glans- skolun og er væg. Eins og Torfi Geirmundsson hárskeri, sem skolaði hárið, orðaði það er hún bara rétt til þess að skerpa háralitinn og færa hann hálfan til einn tón upp. Það táknar með öðrum orðum að dekkja hárið aðeins. Jóhann, sá sem myndirnar eru af, var einnig með rauðleitan blæ á skeggi og var því hárið á honum gert ei- lítið rauðleitt. Stundum er skegg karlanna litað líka. En til þess verður að Verzlun Verzlun M6 bjóðo yður Tívolí? Ekki bara fallegt heldur stórglæsilegt sófasett sem hentar yður vel. Viðgerðir og klæðningar. Vönduð vinna. Bólstrun Guðmundar H. Þorbjörnssonar Langholtsvcgi 49. Sími 33240 Þungavinnuvélar Allar gerðir og stærðir vinnuvéla og vörubila á solusKrá. Útvegum úrvals vinnuvélar og bíla erlendis frá. Mafkaðstorgið, Einholti », sími 28590 og 74575 kvöldshni. MOTOROLA Allernatorar í hila og báta, ti/12/24/32 volta. I’lalínulausar transistorkveikjur í flcsla bila. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Anpúla 32. Sími 37700. ......... ........ ■ I Skrifstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofuskrif- borð i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja, Auðbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 0&B 1 Sími 40299 INNRETTINGAR I Auðbrekku 32, Kópavogi. Eldhúsinnréttingar. Hnota og eik. Til afgreiðslu innan 2ja til 3ja vikna. Uppstilltar á staðnum. Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjuin guneyrnalokka í i með nyrri tækni. Notum dauðhreinsaðar gullkúlu Yinsamlega pantið í sima 23022 Munið að úrvalið af tízkuskart- v Ipun :.m er i ,Lm Á f swain SKiiuuM STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Sml8a»tofa, Trönuhrauni 5. Slmi: 51745. Austurlenzk undraveröld opin á WJJlll d ▲ Grettisgötu 64 ? SIMI 11625

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.