Dagblaðið - 02.11.1977, Síða 23

Dagblaðið - 02.11.1977, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1977. 23 Peugeot station árg. ’70 til sölu, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Simi 41918. Ford Pinto árg. ’71 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 35195 eftir kl. 6. Hásingar, gírkassi og millikassi úr rússajeppa, Gas ’69 til sölu. Á sama stað óskast Chevrolet eða Buick svinghjól. Uppl. í síma 81638 eftir kl 6. Vörubíll, Benz 1620 árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 73082. Til sölu vel með farinn Fiat 850 árg. '71. Tilvalinn konubíll. Einnig nýlegt bílaútvarp, Hiti, til sölu á sama stað. Uppl. í síma 51812. Citroén DS-20, árg. ’71 til sölu, hálfsjálfskiptur, þarfnast viðgerðar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 23430 eftir kl. 5. Peugeot 504 dísil árg. ’72 til sölu. Beinhvítur að utan, dökkrautt leðurlíki að innan. Bifreiðin er yfirfarin og í góðu standi. Uppl. í sima 11588 og á kvöldin 13127. Plymouth Valiant árg. ’67, Góður bíll, nýskoðaður '77 til sölu eða í skiptum fyrir minni bil. Kr. 600 þús. Sími 83229. Sunbeam 1250 árg. ’72 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. veitir Bílamarkaðurinn Grettis- götu. Vii kaupa Land Rover dísil árg. ’67-’71. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022. H-64386. Bílavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir að fa varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet, Rambler Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova ’63. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Húsnæði í boði Til leigu 2ja til 3ja herbergja risíbúð við Langholts- veg, laus 1. des., ársfyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt ,,33-64479“ leggist inn á afgreiðslu Dag- blaðsins fyrir annað kvöld. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og i sima 16121. Opið frá 10- 17, Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Til leigu 3ja herb. íbúð í Breiðhoiti frá 15. nóv. Tilboð sendist augld. DB fyrir föstudagskvöld merkt: ..Trygging 100". I tilboði sé m.a. tilgreint fjölskyldustærð, staða, aldur, leigufjárhæð. Góð 2ja herb. íbúð til leigu nálægt Hlemmtorgi. Eins árs fyrirframgreiðsla óskast. Uppl. í síma 42949 eftir kl. 5. Tvö góð samliggjandi, herbergi með möguleika á að- gangi að eldhúsi, til leigu í ná- grenni Landspítalans, fyrir reglu- saman, umgengnisgóðan mann, frá miðjum nóvember nk. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Dag- blaðinu merkt „Skólavörðuholt”. Rúmgott herbergi til leigu. Uppl. í síma 73922 eftir kl. 20. 3ja herbergja íbúð til leigu strax. Upplýsingar } síma 18468. Herbergi til leigu gegn smá húshjálp. Uppl. í síma 81832. Einbýlishúsið að Eyjahrauni 32, Þorlákshöfn er til leigu nú þegar. Uppl. gefa Fasteignir sf. Austurvegi 22 Sel- fossi, sími 1884. Húsnæði óskast Þrítugur maður óskar eftir herbergi, helzt Hlíðunum. Uppl. í síma 43346. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúð í Vtri- Njarðvík. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 92-6001. Herbergi óskast í austurbænum eða Arbæjar: hverfi fyrir miðaldra karlmann. Uppl. hjá auglþj. DB. í síma 27022. H-64580. 2 reglusamir námsmenn utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð eða 2 herb. með eldunaraðstöðu í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 44787. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. i síma 41686 eftir kl. 7. Óska eftir lítilli ibúð á leigu, engin fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. reglusemi heitið. Uppl. í auglþj. DB i síma 27022. 64593. Algjör neyð. Við erum ung hjón með 2 lítil börn og óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð strax. Erum á göt- unni. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Vinsamlegast hringið í síma 71794 (sem fyrst). Par óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Reglusemi. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H64627 Fiðluleikari (kona) óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í nágrenni Miklubrautar eða Hringbrautar. Reglusemi, góðri umgengni og skilvisum greiÓMum heitið. Uppl. eru í síma 72551. Ungar stúlkur vantar litla íbúð eða herb. með aðgangi að eldhúsi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. á auglþj. DB í sima 27022. H-64704 Óska eftir að taka á leigu góða 3ja herb. íbúð, helzt nálægt miðbænum. öruggar mánaðargreiðslur. Sími 23080 eftir kl. 8. Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. í sima 82426. Öska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72658. 2-3ja herbergja íbúð eða stórt herbergi með eldhúsi, óskast til leigu, fyrirframgreiðsla möguleg. Algjörri reglusemi og skilvfsum greiðslum heitið. Uppl. hjá auglþj. DB. í síma 27022.64683 Ung stúlka óskar eftir herbergi á leigu með aðgangi að eldhúsi. Þarf ekki að vera laust fyrr en eftir áramót. Uppl. í sfma 83960 í dag og næstu daga eftir kl. 6. 3 nema vantar 4ra herb. íbúð sem næst miðbænum strax, hugsanleg fyrirfram- greiðsla, öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 35521 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Fullorðin kona óskar eftir 2ja herb. íbúð, sér helzt í vesturbæ. Gæti unnið eitt- hvað upp í leigu ef hentaði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-64597 Óska eftir að taka á leigu bílskúr með rafmagni og hita. Uppl. hjá auglþj. DB. í síma 27022. H-64114 Óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Gott herbergi kemur.til greina. Uppl. á auglþj. DB. sími 27022. H-64667 Kona óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86900 á daginn og hjá auglþj. DB, sími 27022. H-64651 Róleg, eldri hjón óska eftir góðri 3ja herb. íbúð á kyrrlátum stað. Helzt til lengri tíma, með sérhita og ljósi. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Algjör reglusemi. Sími 25495. Reykjavík — Kópavogur Trésmið utan af landi vantar for- stofuherbergi nú þegar. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Úppl. í sima 99-5299. Ungur maður óskar eftir herb. eða lítilli íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 52217 eftir kl. 5. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H-64158. Ung hjón óska eftir íbúð, 2ja herb, í Kópavogi eða Reykjavík. 30 þús. á mánuði Uppl. hjá auglýsingaþjónustu Dagbl. í síma 27022.' ' 64361. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 17616. Reglusöm einstæð móðir með eitt lftið barn óskar eftir eins til 2ja herbergja íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 71245 eftir hádegi. Rólegur, reglusamur maður óskar eftir einstaklings- íbúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 43826 eftir kl. 8. Unga stúlku vantar herbergi strax. Uppl. 10869 eftir kl. 19. í síma Húsaskjól-Húsaskjól. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant- ar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslugetu ðsamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu a íbúð yðar, yður að sjaifsögðu að kostn- aðarlausu. Leigumiðlunin Húsa- skjól,,Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 41395. Einstæð móðir óskar eftir 2-3 herb. íbúð strax. Helzt í Bústaða- eða Vogahverfi eða ná- grenni. Mjög' góðri umgengni heitið og einhverri fyrirfram- greiðslu ef óskað er. Uppl. í síma 85556 eftir kl. 17. (i Atvinna í boði 8 Beitingamann vantar á bát frá Ólafsvík. íbúð fyrir góðan mann. Uppl. í síma 93-6250. Nýjung-nýjung. Atvinnurekendur ath. Nýtt fyrir- tæki sem sér um atvinnumiðlun hefur hafið göngu sína. Höfum nú þegar á skrá fjöldann allan af efnilegu starfsfólki sem gæti komið fyrirtæki þínu til góða. Sparið ykkur bæði fé og fyrirhöfn og látið okkur aðstoða ef ykkur vantar starfskraft. Kjörorðið er: „Réttur maður á réttum stað.“ Starfsval, atvinnumiðlun, Vestur- götu 4, símar 18950 og 12850. Stýrimaður og háseti óskast strax á reknetabát. Uppl. í síma 97-8346. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 76580 og' 37974. Atvinna óskast Kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, margt kemur til greina. A sama stað fást fallegir kettlingar gefins. Upplýs- ingar í síma 86678. Dugleg 25 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Er vön verzlunarstörfum. Uppl. f síma 29442. Kona óskar eftir að sitja hjá eldra fólki og aðstoða það eftir þörfum. Uppl. í síma 51170. Tvítug reglusöm og áreiðanleg stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu- störfum, margt annað kemur til gréina. Uppl. í síma 40790. Miðaldra, laghentur og reglusamur maður óskar eftir næturvörzlu eða hreinlegri vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23620 eftir kl. 18. Ungur, ábyggilegur maður óskar eftir vinnu nokkra tíma á dag, kvöldi eða nóttu. Margt kemur til greina. Hefur bíl. Uppl. í sima 73156. 22ja ára skólapiltur óskar eftir vinnu eftir kl. 14 á daginn, hefur bíl til umráða, margt kemur til greina, t.d. næturvarzla. Uppl. eftir kl. 17 i síma 30059. Háskólanemi vill vinna hálfan daginn fyrir hádegi. Er vön skrifstofustörfum en annað kemur til greina. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H-64684. Stúlka óskar eftir atvinnu helzt við símavörzlu en ýmislegt annað kemur til greina, hefur lært vélritun. Uppl. á auglþj. DB sími 27022. H-64666. Verzlunarmenn, atvinnurekendur: Ungur maður óskar eftir létrri vinnu, t.d. afgreiðslustarfi í hljómplötu- verzlun. Margt annað kemur til greina. Uppl. hjá augl.þj. DB i síma 27022. 64643 Oska eftir starfi. Ég er 19 ára ungur maður með próf úr 2. áfanga Iðnskóla Rvík. (Málmiðnaðardeild). og hef einnig bílpróf. Er laghentur og reglusamur. Nánari uppl. veittar fsíma 35171 kl. 8—16. Verktakar- Þungavinnuvélaeigendur. Ungur maður vanur jarðýtum óskar eftir vinnu í þungavinnu- vélum sem fyrst. Hefur sótt námskeið Öryggiseftirlitsins. Uppl. í síma 86863. Maður óskar eftir vinnu til sjós eða lands, hefur meirapróf. Uppl. í sima 38998 eftir kl. 7. Símvirki óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 26784. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Hefur bílpróf. Uppl. hjá auglþj. DB f síma 27022. 64347 Maður+ sendiferðabfll: Ungur maður óskar eftir auka- vinnu eða fullu starfi. Hefur sendibíl. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 6. 19 ára skólapiltur óskar eftir kvöld- og eða helgar- vinnu hefur bíl til umráða. Margt kemur til greina. Sími 33899 eftir kl. 18. I Barnagæzla 8 Ösk^ eftir manneskju til að gæta 3ja ára telpu, frá kl 1-5, í grennd við Efstasund. Uppl. 1 síma 86503. Get tekið börn í gæzlu. Hef leyfi. Simi 75401. Get bætt við mig barni í gæzlu, er í Laugarnes- hverfi, Uppl. í sima 85289. Barnagæzla Keflavík. Ung barngóð kona óskar eftir að taka að sér börn á aldrinum 2ja til 4ra ára. Uppl. á Háteigi 16 c milli kl. 6 og 8 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.