Dagblaðið - 02.12.1977, Side 6
6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1&77.
SPARIÐ PLÁSS ------
MIKROMYNDUM SKJÖL
OG TEIKNINGAR.
STÆKKUM - MINNKUM
Styrkur til háskólanáms í Hollandi
Hollcnsk stjornvold bjóða fram styrk handa Islendingi til haskólanáms í Hollandi
háskólaarið 1978-79. Styrkurinn er cinkum ætlaður stúdent sem kominn er
nokkuð áleiðis í háskólanámi eða kandidat til framhaldsnáms. Nám viö lista-
háskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns viö almennt háskólanám.
Styrkfjárhæðin er 950 flórínur á mánuði i 9 mánuöi og styrkþegi er undanþeginn
greiöslu skolagjalda. Þa eru og veittar allt að 300 flórínur til kaupa á bókum eða
öðrum námsgögnum og 300 flórínur til greiðslu nauösynlegra utgjalda i upphafi
styrktimabils. — Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á hollensku,
ensku, frönsku eða þýsku.
Umsóknir um styrki þessa ásamt nauðsynlegum fylgigögnum skulu hafa borist
menntamálaraðuneytinu, Hverfisgötu 6. Reykjavík, fyrir 5. januar nk. Umsókn
um styrk til myndlistz- váms fylgi Ijósmyndir af verkum umsækjanda, en
segulbandsupptaka ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Sórstök umsoknar-
eyðubloð fást i ráðuneytinu.
Mennlamálaráðuneytið.
28. nóvember 1977.
MIKRO”
þjónustan
Skúlagata 32-34
simi 28020
Fteykiavik lceland
Opið kl. 2-5
r\mfal
sparaallt
nema
HITANN
minbl OFNAR
Síðumúla 27 — Reykjavík — Sími 91-842-44
Hólasport, Breiðholti—Simi 75020
Karateogjúdó!
Nýkomnir búningar í karate og judó á alla
aldursflokka, frá 10 ára og uppúr.
Veröfrá 4.160-
6.180.
Einnig allar hlífar sem
tilþarf, svo sem
handa-,
legg- (2 gerðir),
öklahlífar, skeljarogm. fl.
Póstsendum um allt land
Hólasport, Breiðholti—Sími 75020
Allargerðirafkerrum, vögnum ogdráttar-
beizlum
r Allirhlutirí
kerrurfyrirþá
sem vilja'smíða
sjálfír
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstíg8
sími28616
Gautaborg:
HÚSGÖGNIN FLUGU
ÚT ÚR „ VILLUNUM”
ER ÞÆR MÖLUÐUST
Húsgögn og aðrir innan-
stokksmunir þeyttust út úr hús-
unum í Tuve hverfinu í Gauta-
borg er jörðin seig og sprakk,
eins og sjá má á símamyndinni
hér að neðan.
Tjón er metið á 40 milljónir
sænskra króna en þá er ómetið
allt hið óbætanlega tjón, sem
fólk hefur orðið fyrir vegna
þess að mikið af persónulegum
eigum er að fullu glatað og týnt
undir margra metra þykku lagi
af aur og sandi.
Furðulegt þykir hve mann-
tjón varð þó lítið en ekki er enn
fullljóst hve margir hafa farizt
og enn er leitað í rústunum.
Kenya
lánar
Eþíópíu
höfn
Eþíópía hcfur fengið
heimild hjá Kenýastjórn til
að nota höfnina i Mobasa til
að skipa upp ýmsum lífs-
nauðsynlegum vörum, sam-
kvæmt frcgnum i gær.
V'egná árása skæruliða i
Eritreu og einnig stuðnings-
rnanna þeirra frá nágranna-
rikinu Sómalíu hefur
Eþíópia ekki lengur not af
þremur höfnum sínum sem
liggja að Rauðahafinu og
suðausturströnd landsins.
Búizt er við að þær vörur,
sem fluttar verða til Mo-
basa, muni fara þaðan flug-
leiðis til Addis Ababa vegna
þess að vegir eru allir í mjög
slæmu ásigkomulagi um
þessar mundir.
Samkyæmt upplýsihgum
eþíópískrar scndinefndar,
sem hefur V(,'rið i Nairobi.
höfuðborg Kenýa. hefur
stjórnin þar gcfið Eþiópiu
töluvert af matvælum.
STILHREINT
ORD
Vandað sofasett