Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 11
DAC.BLAÐIÐ. FÖSTUDAGTJR 2 DESEMBER 1977 Tito fór einn í heimsókn til Moskvu fyrir nokkru en Jovanka sat eftir heima en til skamms tíma hefur hún verið tryggur fylginautur manns síns á ferðum bæði innan Júgósiaviu og erlendis. forsetafrúin væri s.iúk en eftir að því var opinberlega neitað hafa tvær kenningar einkum verið á lofti um fjarveru henn- ar úr opinberu lífi. önnur kenningin segir að erfiðleikar séu í hjónabandi Titos og Jovönku en forsetinn, sem orðinn er áttatíu og fimm ára gamall, er þrígiftur. Aðrir halda þvi fram að fjarvera hennar stafi af stjórnmálaleg- um deilum vegna þess að hún hafi beitt sér of mikið fyrir því að' serbneskir herforingjar fengju æðstu stöður í her Júgó- slavíu. Meðal þeirra sem eiga að hafa notið góðs af áhrifum eiginkonu forsetans er Djiko Jovanic, serbneskur herforingi sem hlaut mjög skjótan frama I hernum og varð að lokum vara- varnarmálaráðherra. Snemma á þessu ári var Jovanic skyndi- lega settur á eftirlaun fyrr en venja er I Júgóslavíuher. Tveim mánuðum síðar hvarf Jovanka af opinberum vett- vangi. Báðar sögusagnirnar um ástæður fyrir hvarfi eiginkonu Titos eiga sér sfna stuðnings- menn en ef I ljós kemur að orðrómur um pólitfsk afskipti hennar reynist réttur verður að endurmeta stöðu hennar í júgóslavnesku st.iórnmálalífi. Hingað til hefur ávallt verið sagt að stöðu hennar fylgdu engin pólitísk áhrif og hún hefði engan áhuga á þeim mál- um. Enn vita engir nema þeir I innsta hringnum í Belgrad hvað hefur hent Jovönku Broz og þar til málið upplýsist munu getgátur vera á lofti. inum jafnmikið á óvart og hvarf hennar nú. Hjónaband þeirra var tilkynnt á þann hátt að í boðsbréfi forsetans stóð: Tito forseti og eiginkona hans, Jovanka Broz, hafa þá ánægju að bjóða yður.... Jovanka er Serbi og upp- runnin í héraði sem heitir Lika. Tuttugu og eins árs gömul gerðist hún félagi í skæruliða- sveitum Titos sem þá börðust gegn þýzka hernámsliðinu. í sveitunum gegndi hún störfum hjúkrunarkonu en að strlðinu loknu, þegar kommúnistaflokk- urinn tók við völdum I Júgó- slavíu undir forustu Titos, hóf hún störf I ráðuneyti I Belgrad. Eftir það var hún stöðugt með eiginmanni sínum við störf hans, bæði I Júgóslavíu og utan- lands. Jovanka kom fram síðast 14. júní I ár þegar Oddvar Nordli forsætisráðherra Noregs kom I opinbera heimsókn til Júgó- slaviu. Sfðan hefur forsetinn mjög verið á faraldsfæti, heim- sótt Moskvu, Peking og París, en ekkert hefur heyrzt af eigin- konunni. í fyrstu sögðu sögusagnir að Kjallarinn Leó M. Jónsson Umferðarreglur eru fyrst og fremst til þess að girða fyrir öngþveiti, árekstra og slys. Við höfum lögreglulið sem meðal annars á að gæta þess að þess- um reglum sé hlýtt. En hver skyldi nú hafa það hlutverk með höndum að kenna um- ferðarreglur ökumönnun, sem keyrt hafa I 20 ár eða lengur, börnum og fólki á förnum vegi? spyr sá sem ekki veit. Nú hefur ekki sézt í sjónvarpi ein einasta mynd eða auglýsing um umferð I langan tíma. Það eina sem bendir manni á að einhvers staðar sé sála á lífi sem fæst við umferðarfræðslu eru lita- og klippispjöld sem eitthvert ,,Umferðarráð“ sendir minnstu börnunum af og til. siaoreyndin er su að götur borgarinnar mora af bílum sem stýrt er af fólki sem er hættu- legt umhverfi sínu vegna fá- kunnáttu, enda er nánast ekk- ert gert til að fræða þetta fólk, enginn virðist hafa það hlut- verk með höndum og enginn vill leggja fram fé til slíkrar fræðslustarfsemi. En það vill til að enn nenna blöðin að segja frá slysum þótt flestum virðist standa á sama um orsakir þeirra. BÖRNIN í UMFERÐINNI Ýmsum hefur komið það spánskt fyrir sjónir að sjá lög- regluþjóna vera að pukrast við radarmælingar á hraðbrautum út úr borginni á sama tíma og ökufantar æða fram hjá barna- skólum borgarinnar á 80-90 km hraða — óáreittir. Ekkert er gert til að hafa hendur I hári þessara ökumanna, ekkert er gert til þess að reyna að vekj^ þá upp eða fræða þá um þá haéttu sem af hraðakstri stafar I nágrenni skólanna. Aki maður niður Há- teigsveg að horni Skipholts er hvergi að finna skilti með viðvörun um að þarna sé barna- skóli eða að þar þurfi á nokkurn hátt að sýna meiri varúð en á öðrum götum. Sama er að segjaum nágrenni flestra annarra skola. L'fnferðin æðir áfram án tillits til annars en rauðra ljósa en börnin mcga síðan skjótast yfirgöturnaroins og fætur toga. Þao u sorgleg staðreynd að eins og umferðar- hættir eru nú í Reykjavík eru KYNLEGUR SÉRTRÚAR- SÖFNUÐUR Eg var á dögunum að lesa grein í Rauðsokkasíðu Róttæka Dagblaðsins, sem er cins og allir vita málgagn Alþýðuvina- bandalagsins. Þar var, ef ég man rétt, verið að segja kyn- reynslusögur danskra kvenna og byggt á nýútkominni bók. Konur, sem nú eru komnar á efri ár, voru svo illa uppfrædd- ar og undirokaðar, að þær urðu að fara á listasöfn I æsku sinni til þess að gera sér I hugarlund, hvernig kynfæri karlmanna litu út, því um svo ljóta hluti var ekki talað á heimilum þeirra eða I skólum. Og mun hafa orðið á þessu blessunarleg breyting síðar. Það hef ég eftir öðrum heimildum. En í áður- nefndri grein er frásögn danskrar konu. Hún segir þar frá fyrstu kynreynslu sinni. Hún var þá I 12. bekk barna- skóla. Þar voru bæði stúlkur og piltar, og sumir eldri en hún. Kennarinn var karlkyns, strangur og trúaður. Hann hafði I púlti sínu mismunandi gerðir af spanskreyr, er hann notaði I tyftunarskyni. Og nú gef ég sögukonunni orðið: „Kennaranum var sérstak- lega í nöp við tvo stóra stráka I bekknum. Dag einn bað hann þá að koma upp á pallinn. Strákarnir stóðu beint á móti borðinu sem ég sat við........ Syndaselirnir voru eldri en ég. Kennarinn vildi að strákarnir játuðu eitthvað á sig, en þeir vildu það ekki, og hann barði þá til skiptis, en hvorugur vildi játa neitt. Loks var kennarinn orðinn bólginn og blóðrauður I framan, en strákarnir sögðu ekki múkk. Það var einsog hann ætlaði að knýja þá til að segja eitthvað. Hann hélt áfram að berja þá, þangað til hann missti alveg stjórn á sér. Þá tók ég eftir því, að þaö reis eitthvað framan á honum innanundir buxunum, kúla, sem varð V i i i .......................■■■ merktar gagnbrautir til þess eins að hægara sé fyrir lög- reglu- og sjúkrabíla að rata á slysstað. Bandaríkjamönnum á Kefla- víkurflugvelli ofbauð svo akstursmáti íslenzkra öku- manna í nágrenni barnaskóians á vellinum að þeir létu múra niður rör í götuna og gera þar þvottabretti til þess að landinn neyddist til að hægja á ferðinni. Sama ætti hiklaust að gera hér I Reykjavík, það ætti að búa til þvottabretti á öllum götum umhverfis skólana þannig að þar sé hreinlega ekki hægt að aka hraðar en á 15-20 km hraða. Það verður að taka af skarið hvort skuli hafa forgang I borgarlífinu, bíllinn eða fólkið. Eins og sakir standa tröllríður bíllinn öllu sam- göngukerfinu af tillitsleysi hnefaréttarins og því verður að byrja á að breyta. TROÐIÐ UM TÆR Þeir sem skipuleggja umferðarkerfi borgarinnar verða að fara að gera sér grein fyrir því að það eru takmörk á því hve margar sardínur komast I sömu dósina. Það er alltaf verið að breyta gatna- kerfinu á þeirri forsendu að verið sé að greiða fyrir umferðinni en hvergi á það minnst að ekkert gatnakerfi getur hnökralaust borið umferðarþunga á borð við þann sem nú er í Reykjavík. Bílarnir eru orðnir allt of margir og allt útlit fyrir að ekkert verði aðhafst til að stemma stigu við Kjallarinn JónúrVör stærri og stærri. Eg vissi ekki hvað þetta var, en skildist þó, að þetta var ekki með felldu, og þegar hann fékk fullnægingu og barði strákana eins og hann hafði þrótt til, þá æpti ég upp yfir mig, stóð upp og pissaði I buxurnar...Eg vissi ekki nákvæmlega hvað var að, en ég vissi auðvitað að hann var með tippi á þessum stað, og það hlaut að vera það, sem hafði risið svona, en ég hafði aldrei heyrt neitt um svoleiðis fyrr.“ Hversvegna er ég nú að vekja athygli á þessu hér I Frjálsa Dagblaðinu? Satt að segja fannst mér þetta fróðleg lýsing. og verð að játa, að ég var ekki betur að mér I k.vnlifsfræðum en það, að ég sá þarna viss svið mannlegs eðlis í nýju ljósi. En hvað kemur þessi öfugugga- lýsing við baráttumálum kvenna? Ég rakst á aðra grein, með vissum hætti jafn- ógeðslega, í riti sem heitir Forvitin Rauð. Hún var einnig ættuð frá Danmörku. meira að áframhaldandi aukningu þeirra á götum borgarinnar. Aö þessu leyti höfum við ekki beitt neinum sambærilegum aðgerðum og nágrannar okkar á Norðurlöndum, þar sem aukin og endurbætt strætis- vagnaþjónusta hefur reynst vera lausnin á því að fækka fólksbílum, a.m.k. í þeim hluta borga sem ekki bjóða upp á bílastæði i hlutfalli við fjölda fólks sem þangað á erindi. Allir kannast við stress- andlitin sem fletjast á fram- rúðuna æðandi hvern hringinn á fætur öðrum umhverfis bankablokkina í Austurstræti i leit að bílastæði. Svo mikil taugaveiklun hrjáir þetta fólk að það gerir sér enga grein fyrir þvf að það er þægilegra og fljótlegra að leggja bílnum vestur á Melum og ganga niður I Austurstræti helduren að a>ða fram og aftur árangurslaust í miðbænum. Enginn vafi er á því að með skipulögðum áróðri I fjölmiðlum væri hægt að létta á umferðarþunga í borginni og með þægilegri og tiðari strætis- vagnaferðum um miðbæjar- kjarnann mætti gera fólki mun léttara að sa>kja þangað þá þjónustu sem þar er. Auðvitað verður aukið tap á strætisvögn- unum sem hægt vau'i að sýna fram á með tölum. En þá er rétt að hafa það hugfast, að hvergi á Norðurlöndum eru straMis- vagnar reknir með hagnaöi í mynd peninga en með þeim hefur reynst unnt að fvrir- b.vggja umferðaröngþveiti. sem er að sjálfsögðu einnig peninga virði þótt mælt sé á annan hátt. Vegna veðrálliinnar hér segja eftir höfund, sem kynnt- ur var sem skáld, og einn af skrifurum Róttæka Dagblaðs- ins, karlkyns maður, hafði þýtt, en vandamenn þessa rits eru víst þeir sömu, sem vikulega fá til umráða mikið dálkapláss í nefndu blaði. í fyrirsögn þess- arar greinar og í greininni sjálfri eru karlmenn, kúgarar kvenkynsins, aldrei kallaðir annað en púngrottur, sem játi konum aðeins ást sína á því andartaki, sem þeir fá úronum,. eins og komist er að orði. Við, sem eitt sinn þóttumst vera róttækir, og reynum jafnvel sumir að telja sjálfum okkur og öðrum trú um að við séum það enn, hljótum að spyrja þetta unga róttæka baráttufólk: Er ekki eitthvað bogið við þá frelsisbaráttu, sem beinist að því að hefja innbyrðis stríð á milli konu og manns? Hverskonar visindi eru það, að ætla að telja skynsömu fólki trú um það, að ekki sé annar eðlismunur á manni og konu en sá sem sjáanlegur er á ytra útliti og lögun kynfæra? Eða að það sé I sjálfu sér sigur í mannréttinda- baráttu að fólk sé ekki kyn- greint ( auglýsingum og stöðuheitum? Og innan sviga sem aukaatriði: C- þaðlíkaað vera gagnlegur ltour í kvenrétt- indabaráttu að nefna kynfæri fullorðins karlmanns jafn- barnalegu heiti og tippi? Eða hverskonar pempiuháttur er þetta? Ég ætla ekki að lengja mál mitt. Hér er aðeins vikið að einu atriði I stefnumörkun þessarar hreyfingar. Ég held, að þó þetta fólk ætli sér að vinna gagn, og takist það kannski á sumum sviðum, sé hér um öfgastefnu að ræða, sem þörf sé að veita nokkurt aðhald og andstöðu. Jón úr Vör þurfa strætisvagnar að hafa upp á meira að bjóða en t.d. I Danmörku og Svíþjóð ef fólk á að fást til að nota þá. Það gera þeir ekki og eins og nú er geta þeir ekki keppt vð einkabíla þrátt fyrir skort á bílastæðum, stöðumælagjöld, sektir og annað ergelsi. PRÓF TIL AÐ HLÆJA AÐ Nú sk.vldi einhver halda að þeir sem nýsloppnir væru í gegnum bílpróf ættu að vera sæmilega klárir I umferðar- reglum og akstursmáta, en það er af og frá að það sé nokkur trygging og ef svo er þá er það vegna þess að ökukennarinn hefur lagt á sig miklu meira erfiði en hann raunverulega þurfti. Allt og sumt sem bóklega prófið gengur út á er að læra alls konar ruglþulur á gullaldarmáli sem nemandinn skal síöan buna upp úr sér á prófinu eins og páfagaukur. Fvrir utan það að vera and- skotanum leiðinlegra er bók- lega efnið bæði illa skipulagt og á köflum hrein þvæla. Yfir þessu káki sitja síðan nokkrir starfsmenn Bifreiðaeftirlitsins með sveittan skallann við að þylja fólki yfir frá morgni til kvölds og sennilega er engum tilgangsleysið ljósara en þelm sjálfum. Án umferðarfræðslu á nútimamáli verður engin breyting á þessum málum og án hennar er heldur ekki von til þess að timferðarslysum ftekki. I.eó M. Jónsson tieknifrieðiiigur ✓

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.