Dagblaðið - 02.12.1977, Side 13
húsiö
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
Sími 10600
Símar:
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAC'.UR 2. DFSEMBER 1977.
Húsgagnadeild
eráþriðju,
fjórðu og
fimmtuhæð
HUS-
BÚNAÐAR
ÚRVAL
in ..i.iiiiiidÉwi
1. HÆÐ:
Teppadeild
HÆÐUM
Kumio o{? veljið úr mesta teppaúrvali
landsins á einum stað. Það er úr yfir
200 litum og gerðum gólfteppa að
velja. Stiik teppi og niottur í meira
úrvali en nokkru sinni fyrr —
indvérskar —kínverskar — danskar
— helgískar — tékkneskar. Ath. við
ma-lum og gefum föst verðtilboð án
skuldbindinga.
28600
Húsgagnadeild
28601
Raftækjadeild
28602
Teppadeild
28603
Opióídesember:
Föstudaga til kl. 19
Laugardag 3. tilkl. 18
Laugardag 10. til kl. 18
Laugardag 17. til kl. 22
Þorláksmessu tilkl. 23
Það er ótrúlegt, en þér getið m.a.
valið úr yfir 40 gerðum sófasetta, 10
gerðum af vegghúsgögnum, 12
gerðum af hjónarúmum, 6 gcrðum af
borðstofuhúsgögnum, auk annarra
húsgagna. Hver býður betur?
2.HÆÐ:
Eldhusdeild
Eldhusborð og stolar í miklu úrvaii
— islenzk krómhúsgögn og
danskir símastólar. STAR eldhúsinn-
réttingar við allra hæfi.
Hremlætistæki
Skoðið ensku hrcinlætistækin frá
ARMITAGE SHANK, verðið er
ótrúlega hagstætt.
Raftækjadeild
Rafljósaúrvaiið fcr stöðugt vaxandi.
Dýr Ijós, ódýr Ijós og allt þar á milli.
Öli RAFHA og HUSQUARNA
heimilistæki ásamt öllum minni
háttar raftækjum ávallt fyrirliggj-
andi.
Byggingavörth
kjördeild
Urval af góifdúkum, veggdúkum,
vegg- og gólfflísum, veggfóðri,
málningarvörum, verkfærum og
hverskyns vörum fyrir þann, sem er
að breyta eða byggja. Þýzku
BUCHTAL flísarnar nýkomnar i
tniklu úrvali.