Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.12.1977, Qupperneq 16

Dagblaðið - 02.12.1977, Qupperneq 16
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977. nóvemberbyrjun —og mammon kætist Jólaundirbúning- urinn hefst í Marabou súkkulaðið þykir sérlega ljúffengt. Og ekki spillti fyrir að jóiasveinninn kom í gluggann strax í byrjun nóvember. gjafir nema þær kosti svo og svo mikið. Því mætti líklega segja sem svo að líklega höld- um við að það hafi verið Mammon sem fæddist á jólun- um. Hvað sent því líður eru margar þjóðir verri en við og byrja að selja jólavörur strax í nóvember. I Svíþjóð þar sem Ragnar Th. Sigurðsson frétta-1 ritari DB tók þessar myndir voru menn farnir að undirbúa jólin strax i október. Ragnar tók myndirnar í nóvemberbyrj- un og þá voru jólaskreytingarn- ar komnar upp og gjafirnar í búðargluggana. Þó að jólaösin væri ekki byrjuð voru menn töluvert farnir að líta í kring- um sig og jólatilboðin streymdu inn um bréfalúgur manna. Allt átti að vera sérlega ódýrt og gott og einmitt það sem menn hefði alltaf vantað. „Tilboð sem þú getur ekki hafnað". Og kon- urnar sem auðvitað eru fyrri til Yfirbyggð göngugata í Gauta- borg. í dagiegu tali er hún köll- uð Femman en heitir fullu nafni Östra-Nordstan. Svona, mætti koma upp á íslandi. Femman var skreytt jólaljós- um strax í byrjun nóvember og jólavörurnar komu í búðar- gluggana. í Jólabjöliurnar hringja brátt inn góða tíð fyrir mammon og kaup- mennina hér á Íslandi ekki síður en í Svíaríki þar sem R.Th. tók þessar myndir. en karlar eru þegar farnar að rogast með fulla poka af vörum1 mammon og kaupmennirnir kætast. Það fer víst ekki fram hjá neinum að 52. helgi ársins 1977 kallast jól. Og sú helgi þykir sérstök að mörgu leyti. Mörgum hefur þó líklega gleymzt aðal- ástæðan til þess að svo er. Það er helzt að litlu börnin muni eftir því að Jesú-barnið fæddist á jólunum. Fyrir okkur hin stærri eru jólin kauptíðin mikla þar sem kauphækkun síðustu mánaða og meira til fýkur i kaup á jólagjöfum handa ætt- ingjum okkar og vinum. Sá hugsunarháttur að gleðja aðra virðist þóekki sitja í fyrir- rúmi heldur það að kaupa gjafir handa öðrum svo við fáum sjálf eitthvað. Verðið virðist líka skipta meira máli fyrir marga en gæði þess sem keypt er. Fólk telur sig ekki geta verið þekkt fyrir að gefa

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.