Dagblaðið - 02.12.1977, Síða 18
18’
r
'DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977.
Útvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
<
i
^ Sjónvarp
LAUGARDAGUR
3. DESEMBER
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður -Bjarni
Felixsori.
18.15 On We Go. Enskukennsla. Sjöundi
þáttur endursýndur.
18.30 Katy (L) Breskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum. 4. þáttur. Efni
þriðja þáttar: Jólin eru komin. Katy
er enn lömuð, en hún hefur fengið
hjólastól. Smám saman færist örlítill
þróttur í fæturna. og næsta sumar
getur hún gengið nokkur skref. Izzie
frænka tekur illkynjaðan sjúkdóm.
Kathy tekur að sér ráðskonustörfin og
sú stund rennur upp, þegar hún getur
gengið óstudd niður stigann. Nú
finnst föður hennar hún vera orðin
nógu hress til að fara í heimavistar-
skóla. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Gestaleikur (L) Ölafur
Stephensen og félagar hans, Armann
Eiríksson, Friðrik Theódórsson,
Guðjón Guðjónsson, Guðmundur Guð-
mundarson og Soffía Karlsdóttir
bregða á leik í Sjónvarpssal. Margir
aðrir þátttakendur eru í leiknum auk
gesta. Stjórn upptöku Rúnar Gurinars-
son.
21.15 Uppalendur í dýraríkinu. A okkar
dögum eru haldin alls konar námskeið
fyrir verðandi foreldra, þykkir
doðrantar eru skrifaðir um barna-
uppeldi og stór-verslanir eru fullar af
varningi handa yngstu borgurunum.
Samt lítur svo út sem æ vandasamara
verði að koma börnum til þroska.
Þessi breska fræðsumynd lýsir for-
eldraumhyggju ýmissa dýra, frá skor-
dýrum til stærstu spendýra. Þýðandi
og þulur Óskar Ingimarsson.
22.10 Fortíðin kvödd. (Abschied von
gestern). Þýsk bíómynd frá árinu
1966. Leikstjóri Alexander Kluge.
Aðalhlutverk Alexandra Kluge og
GUnther Mack. Anita er gyðingur,
fædd í Austur-Þýskalandi. Arið 1957
flyst hún til Vestur-Þýskalands I
hamingjuleit. Þýðandi Kristrún
Þóróardóttir.
23.35 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
4. DESEMBER
16.00 Húabœndur og hjú (L). Breskur
myndaflokkur. Fallnar hetjur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
17.00 Þriðja testamentið. Bandarískur
fræðslumyndaflokkur um sex trúar-
heimspekinga. 4. þáttur. Sören
Kierkegaard. Þýðandi og þulur Gylfi '
Pálsson.
18.00 Stundin okkar (L að hl.). Fylgst er
■ með yngstu börnunum í Dansskóla
Heiðars Astvaldssonar, krakkar úr
skólanum sýna dansa, farið er í Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands, þar sem
börn eru að búa til myndir úr leir, og
Bakkabræður halda vestur á Spóamel.
Kristín Bjarnadóttir, 11 ára, Ies
myndasögu eftir Guðrúnu Kristínu
Magnúsdóttur og teiknistrákurinn
Albin kemst í kynni við regnhlíf, sem
getur flogið. Umsjónarmaður Asdís
Emilsdóttir. Kynnir með henni
Jóhanna Kristín Jónsdóttir. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
19.00 Skákfrœðsla (L). Leiðbeinandi
Friðrik Ólafsson stórmeistari.
Hló.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Róbert Elíasson kemur hoim frá út-
londum. Sjónvarpsleikrit eftir Davíð
Oddsson. Frumsýning. Leikstjóri
Haukur J. Gunnarsson. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason. Persónur
og leikendur: Róbert Elíasson-Pétur
Einarsson, Asa, kona hans-Anna
Kristín Arngrímsd., Agúst-Sigurður
Karlsson, Bergur forstjóri-Þorsteinn
Gunnarsson, Elsa einkaritari-Björg
Jónsdóttir, Móttökustjóri-Baldvin
Halldórsson, Dista-Herdís Þorvalds-
dóttir, Tengdamóðir-Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Bíbí-Auður Guðmunds-
dóttir. Dúdda-Jónína H. Jónsdóttir.
21.45 Popp. Boston, Boss Scaggs og
Heart flytja sitt lagið hver.
22.00 Gœfa eða gjörvileiki. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur byggður á
sögu eftir Irvin Shaw. 8. þáttur. Efni
sjöunda þáttar: Rudy er orðinn
auðugur og áhrifamikill og heldur
áfram að hitta Julie. Duncan Calder-
wood ásakar hann fyrir að svíkja
Virgjníu. Rudv hótar að hætta störfum
hjá honum. Tom er á stöðugum flótta
undan Mafíunni. Hann skortir fé til að
komast úr landi og í örvæntingu sinni
leitar nann á náðir móður sinnar.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.50 Að kvöldi dags (L). Séra Gísli
Kolbeins, sóknarprestur I Stykkis-
hólmi, flytur hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
5. DESEMBER
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 íþróttir. lTmsjónarmaður Bjarni
Fclixson.
21.15 Skugginn. Bandarísk sjónvarps-
mynd. gerð eftir hinu alkunna ævin-
týri II.C. Andcrsons. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.45 Heimsókn Sadats til ísraels. Bresk
fréttamynd um hoimsókn Anwars
Sadats. forseta Egyptalands. til tsra-
els og aðdraganda hennar. Fullvíst má
telja. að þessi heimsókn forsetans
marki þáttaskil i friðarumleitunum J
Mið-Austurlöndum. Þýðandi Jón O.
Ecfcvald.
22.05 Prestkosningar (L). Umræðuþáttur
í beinni útsendingu. Umsjónarmaður
sr. Bjarni Sigurðsson lektor. Stjórn
útsendingar örn Harðarson.
Dagskrárlok um kl. 23.00.
ÞRIÐJUDAGUR
6. DESEMBER
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Landkönnuðir. Leikinn. breskur
heimildamyndaflokkur, 8. þáttur.
James Cook (1728—1779). í þessum
þætti er lýst leiðangri Cooks til
Suðurhafa I leit að Astralíu. Handrit
aT lífi, þegar njósnannn kemur upp
um hann. Hann myrðir því njósnar-
ann og lætur líta svo út, sem hann hafi
framið sjálfsmorð. Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
23.15 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
7. DESEMBER
18.00 Litli sótarínn. Tvær stuttar, tékkn-
eskar teiknimyndir.
18.15 Bjöminn Jóki. Ný, bandarísk teikni-
myndasyrpa, sem verður fyrst um
sinn á dagskrá á miðvikudögum. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
Æfi Cooks skipstjóra verður rakin i sjónvarpinu á
þriðjudagskvöldið. Hann fann eins og menn vita Ástralíu.
Hammond Innes. Leikstjóri John
Irvin. Aðalhlutvcrk Dennis Burgess.
Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes-
son.
21.40 Utan úr heimi. Erlendar myndir og
málefni. Umsjónarmaður Sonja
Diego.
22.05 Sautján svipmyndir að vori.
Sovéskur njósnamyndaflokkur í tólf
þáttum. 3. þáttur. Efni annars þáttar:
Stierlitz hefur vcrið falið að athuga.
hvort einhver æðstu valdamanna
Þýskalands, Göring. Göbbels.
Himmler eða Bormann. vilji gcfa sig
rússneska hernum á vald. Hann fær
látinn lausan úr fangelsi prest. scm
hefur góð sambönd erlcndis. Einka-
njósnari Sticrlitz læst vera fangi á
flótta, og prcsturinn fclur hann. Stier-
litz veit. að presturinn verður tekinn
18.40 Cook skipstjórí. Bresk teikni-
mvndasaga I 26 þáttum. 5. og 6. þáttur.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
19.00 On We Go. Atunndi þáttur frum-
sýndur.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Vaka (L). Fjallað verður um
nokkrar nýútkomnar bækur. Umsjón
Stefán Júlíusson og Rúnar Gunnars-
son.
21.30 Frjálsir flökkumenn. Dönsk heim-
ildamynd um slgauna I Sviþjóð og
Bretlandi. viðhorf þeirra og vanda-
mál. 1 myndinni er i stuttu máli rakin
saga sígauna i Evrópu. Þýðandi Vetur-
liði Guðnason. Þulur Sigurjón Fjeld-
sted. (Nordvision — Danska sjónvarp-
ið).
22.10 Undarieg heimsókn. Bandarísk
sjónvarpskvikmynd. Aðalhlutverk
Robert Culp ög Glen Campbell. Glæpa-
maðurinn Jack Halsey kemur I heim-
sókn til bróður síns, sem er lögreglu-
stjóri I lítilli borg, og hyggst fela sig
hjá honum. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.20 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
9. DESEMBER
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Á skíðum yfir Grœnland (L). Finnsk
mynd um ferðalag þriggja manna
norður með vesturströnd Grænlands
og síðan yfir Isilagt hafið til Kanada.
Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn-
bogason. (Nordvision — Finnskasjón-
varpið).
21.25 Kastljós (L). Þáttur um innlend
L málefni. Umsjónarmaður ómar Ragn-
arsson.
22.30 Rio Grande. Bandarísk biómynd frá
árinu 1950. Leikstjóri John Ford.
Aðalhlutverk John Wayne og
Maureen O’Hara. Sagan gerist
skömmu eftir borgarastyrjöldina I
Bandaríkjunum á öldinni sem leið.
Herdeild er falið að vernda Iandnema
I suðvesturfylkjunum gegn árásum
indíána. Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
00.10 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
10. DESEMBER
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.15 On We Go. Enskukennsla. Attundi
þáttur endursýndur.
18.30 Katy (L). Breskur framhalds-
myndaflokkur I sex þáttum. 5. þáttur.
Efni fjórða þáttar: Læknirinn
ákveður að senda dætur sínar I þekkt-
an skóla, þar sem Lilly frænka þeirra
er við nám. Skólinn er langt frá heim-
ili þeirra, og systurnar koma þvl ekki
heim, fyrr en sumarleyfi hefst. I
fyrstu leiðist Katy I skólanum. Regl-
urnar eru strangar, og henni gengur
illa að halda þær. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyman.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskré.
20.40 Gestaleikur (L). Spurningaþáttur
undir stjórn Ólafs Stephensen. Stjórn
upptöku Rúnar Gunnarsson.
21.20 Dave Allen lætur móöan mésa (L).
Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
22.10 Nóttin. (La notte). Itölsk bíómynd
frá árinu 1961. Leikstjóri Michelang-
elo Antonioni. Aðalhlutverk Marcello
Mastroianni, Jeanne Moreau og
Monica Vitti. Lidia hefur verið gift
rithöfundinum Giovanni I tlu ár.
Laugardagskvöld nokkurt vcrða þátta-
skil I lífi þeirra. Þýðandi Þuríður
Magnúsdóttir.
00.10 Dagskrárlok.
í Verzlun
Verzlun
krvlun
Snyrtiborö á íager
• sérsmíðum:
Konungleg
hjónarúm
öll húsgögn,
kla'ðiskápa
og baðskápa.
Sérhúsgögn
ingaogPéturs
Brautarholti 26 —
Sími 28230.
Nýjar
krossgátur
nr. 12 komnar út.
Fæst iöllum helztu
söluturnum og
kvöldsölustöðum
ÍReykjavik
og lit um landió.
•
Einnig íöllum
meiriháttar
bókaverzluhum
u m landió allt
wm
mi’*
Notui
Verzlunin /ESA auglýsir:
Setjum- Kuiieyrnalokka í eyru
með nyrri tækni.
Notum dauðhreinsaðar gullkúlur.^
Vinsamlega pantið i sima 23622.
Munið að úrvalið af tfzkuskart-
i.-lpun um er i /t.hl'.
Sjálfvirk hurðaropnun
Meðeðaán
~ xv radiofjarstýringar
fíf Fyrir:
Bílgeymslur
Einstaklinga
Fyrirtæki
Stofnanir
Stáltæki—Bankastræti 8 — sími27510
Austurlenzk
undraveröld
opip á
Grettisgötu 64
S/MI 11625
Hollenska FAM
ryksugan, endinggrgóð, öflug
og ódýr, hefur allar klær úti við
hreingerninguna.
Verð aðeins 43.100,-
meðan birgðir endast.
Staðgreiðsluafsláttur.
HAUKUR & ÓLAFUR
Armúla 32
Sími 37700.
Framleiðum eftirtaldar
gerðir:
Hringstiga, teppa-
stilja, tréþrep, rifla-
jórn, útistigo úr óli
og pallstiga.
Margar gerðir af
inni- og útihand-
riðum.
VÉLSMIÐJAN
JÁRNVERK
ARMtJLA 32 — SÍMI 8-
46-06.
Kynniðyðurokkarhagstæða verð
Skrífstofu
SKRIFBORO
Vönduó sterk
skrifstofu ikrrf-
borð i þrem
stæróum.
Á.GUÐMUNDSS0N
Húsgagnaverksmiója,
Auóbrekku 57. Kópavogi. Simi 43144
Þungavinnuvélar
Vllar gerðir og stærðir vinnuvéla og vörubila á söluskrá.
Útvegum úrvals vinnuvélar og bila. erlendis frá.
<Í*rcW'*
1 Vlarkaðstorgiit. Finliolti 8. simi 28300