Dagblaðið - 02.12.1977, Síða 24
r Veðrið ^
Spóð or suAaustan hlýindum um allt
land. Litils háttar súld verður fyrir
sunnan en þurrt verður fyrir norðan.
Í Reykjavík var 6 stiga hiti og
skýjað klukkan sex í morgun, 8 og
skýjað á Galtarvita, 5 og skýjað á
Akureyri, 3 og skýjað á Raufarhöfn,
4 og súld á Dalatanga, 4 og þoku-
móða á Höfn og 7 og skýjað í
Vestmannaeyjum.
í Þórshöfn var 7 stiga hiti og
skýjað, 0 og skýjað í Kaupmanna-
höfn, +7 og hálfskýjað í Osló, +4
og skýjað i London, 3 og skýjað í
Hamborg, 4 og skýjað í Madrid, 15
og skýjað i Lissabon og 8 og lótt-
skýjað i New York.
Andlát
Einar.Sigurðsson skipstjóri, sem
lózt 25. nóvember, var fæddur 2.
ágúst árið 1906. Hann stundaði
sjómennsku allan sinn starfsald-
ur og var lengstum kenndur við
Aðalbjörgina, skip sitt, og
stundaði hann margs konar
veiðar frá Reykjavík. Einari var
veitt brezka heiðursmerkið MBE
fyrir að stjórna björgun 198
kanadískra sjóliða á stríðsárun-
um. Einar var kvæntur Ingveldi
Dagbjartsdóttur og varð þeim
fjögurra barna auðið.
Olafur Sigurðssan frá Borgarnesi
lézt í Landakotsspítala 30. nóvem-
ber.
Guðjón Jónsson bifreiðastjóri frá
Siglufirði, Seljavegi 31 Reykja-
vík, lézt i Borgarspítalanum 30.
nóvember.
“ Ijirótlir ]
Smd
Bikarkoppni 2. dfildar hofst í kvöld i
Stindhöll Hoykjavíkur. Lirt frá KH. /E«i B.
Broiöahliki. SH. ÍBK. I.\. l’.MSB. Oðni. Akur-
oyri. IBV koppa.
LAUGARÁSBÍÓ:
I dan kl. 19 vorður sýnd pólska kvikmyndin
Aö bjar«a borí’inni. on þar or íiroint frá
frolsun borfiarinnar Kraká í Póllandi úr
höndum þýzka norsins í janúar '45. Myndin
er Korð á síðasta ári. loikstjóri er Jan
Lominoki.
Fundir
FÉLAG ENSKUKENNARA
Á ÍSLANDI
holdur umnoóufund launardayinn 3.
dosombör kl. 15.00 aö Arajiötu 14. Framsöjiu-
maöur.Ióhann S. Hannosson.
Aðalfundir
FÉLAG VESTMANNAEYINGA
SUÐURNESJUM
AÐALFUNDUR
voröur haldinn i Stapa (minni sal)
föstudajtinn 2. dos 1977 kl. 8.30. Dajiskrá. 1.
VonjuloK aöalfundarstörf. 2. Myndasýniníiar
frá starfi fólausins sl fimin ár. 3. Erlinji
Afiústsson sýnir kvikmynd frá árshátiö
fólaftsins 1975.4. KaffivoitinKar of» spjall.
AÐALFUNDUR 1977
Flywhool. Shystor & Flywhool klúbburinn i
Now York holdur aöalfund sinn á Ilótol Loft-
loiöum sunnudafpnn 4. desombor.
TORFUSAMTÖKIN
Akvoöiö hofur voriö aö halda aöalfund Torfu-
samtakanna 4. dos. næstkomandi kl. 15 i Iðnó
uppi Fundarefni: 1. Húsin — söf>ulofit yfir-
lit, Höröur Af’ústsson. 2. Croinarf’orö um
framvindu mála. 3. Roikninf’ar. 4.
LaKabroytinKar. 5. Stjórnarkjör. H. Önnur
mál. 7.Sýnd mynd frá Torfumálum.
NEMENDUR
ÞROSKAÞJÁLFASKÓLA
ÍSLANDS HALDA BASAR
Nomondur Þroskaþjálfaskóla íslands halda
basar i Miöbæjarskólanum. laufíardajíinn 3.
dósombor kl. 10 f.h. A basarnum voröa
marfíir fajloftir. handunnir munir. loikfönfi
prjönuö ofj hokluö. mussur (onfíar tvær
oins). jóladúkar. jólahenfii. póstpokar.
dúkkuföt. blómahonfii o« marfit floira. Ekki
má filoyma hoimabökuöum kökum. som þar
voröa einnifi til sölu. Kaffi moö fióöu islonz.ku
moöhoti voröur solt á staönum. Allur áfióöi af
basarnum ronnur i námsfararsjóö nomonda
skólans.
KVENFÉLAG
ÓHÁÐA SAFNAÐARINS
Basar félagsins vcrður á sunnudag kl. 3 e.h.
Þeir sem gefa vilja muni geta gert það á
laugardaginn kl. 1—5 og á sunnudag kl.
10—12 i Kirkjubæ.
YlliISKtl^i
GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS
Muniö frimorkjasöfnun fólagsins. innlond ou.
orl.. skrifst. Hafnarstr. 5. Pósthólf 1308 oöa
simi 13408.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 2. des.
Kl. 20,30 Grænlandsmyndakvöld i Snorrabæ
(Austurbæjarbíó uppi). Allir eru velkomnir.
aög. ókeypis. Frjálst veitingaval. Sýndar
veróa myndir úr Crænlandsferóum Útivistar
til Narssarssuaq og víðarog Kulusuk.
Tónleikar
JAZZTÓNLEIKAR
Jazztrfóió Niels-Henning örsted Pedersen, Ole
Kock Hansen og Alex Riel halda tónleika i
Norræna húsinu som hór sogir:
Laugardaginn 3. dos. kl. 16. Sunnudaginn 4.
des. kl. 16. Mánudaginn 5. des. kl. 20.30.
Aógöngumióar á kr. 600 seldir i kaffistofu
Norræna hússins frá og með fimmtudeginum
1. des kl. 9—19.
Minningarspjöld
Samúðarkort
Minningarkort Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna fást á cftirtöldum stöðum:
i Bókabúð Braga i Verzlanahöllinni að
Laugavegi 26,
í Lyfjabúð Breiðholts að Arnarbakka 4-6.
í Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfells-
sveit,
á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við
Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5) s.
18156
og hjá formanni sjóðsins, Elsu Miu Einars-
dóttur, s. 24698.
Minningarkort
Styrktarfélags
vangefinna
fást í bokabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 1, og í
skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum í síma 15941 og getur þá
innheijnt upphæðinaj gíró.
gengisskraning
NR. 230 — 1. desember 1977
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 211,70 212,30
1 Sterlingspund 384,55 385,65‘
1 Kanadadollar 190,95 191,45’
100 Danskar krónur 3446,90 3456,60‘
100 Norskar krónur 3928,75 3939,85'
100 Sænskar krónur 4410,40 4422,90-
100 Finnsk mórk 5052,50 5066,80'
100 Franskir frankar 4365,40 4377,70*
100 Belg. frankar 606,35 608,05'
100 Svissn. frankar 9856,15 9884.05*
100 Gyllini 8843,70 8868,70'
100 V.-Þýzk mörk 9559,95 9857,05'
100 Lírur 24,13 24,20
100 Austurr. Sch. 1337,75 1341,55’
100 Escudos 520,55 522,00'
100 Pesetar 256,90 257,60-
100 Yen 86,99 87.23'
‘Breyting frá siAustu skráningu.
HLUTAVELTA
Þessi friði stúlknahópur kom hór á ritstjórn
DB meó 5740 krónur handa Styrktarfólagi
lamaöra og fatlaóra. Fénu söfnuöu siúlkurn-
ar meó hlutaveltu.
stúlkurnar som standa heita Marfa
Cuómundsdóttir. Anna Dagrún Pálmars-
dóttir. Maria Sif MagnúsdóLtir. og Olafia
Pálmarsdóttir. Þær sitjandi heita Þorbjörg
Magnúsdóttir og Guórún Reynisdóttir.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977.
«■ . •, , ... •c.-.Tm' — AT.I-TKrmTm ■ I I mm
LEIKB0RG,
NÝ VERZLUN
Nýlega var opnuð við Hamraborg 14 í Kópa-
vogi verzlunin Leikborg. Þar eru seld leik-
'föng, búsáhöld og gjafavörur. Eigendur
verzlunarinnar oru hjónin Ragnhildur
Kristjánsdóttir og Hilmar Þorvarðarson. A
myndinni eru Lilja ölafsdóttir. Kjartan
Hilmarsson og Ragnhildur Kristjánsdóttir.
Blaðburðarbörn óskast
strax í
3 hverfí á Selfossi.
Uppl. í síma 1492 eða 1548
. Bum
i
i
{
BIADIÐ
frfálst, úháð daghlað
óskarað ráða starfskrafta við
afgreiðslu-
og skrifstofustörf.
Tilboð sendist DB, merkt DB-77, fyrir
7. desembern.k.
Ungmennafélag íslands óskar eftir
skrifstofuhúsnæði
ca 150—180 fermetra, til kaups. Æski-
leg staðsetning nálægt miðbænum.
Uppl. á skrifstofum UMFÍ Klappar-
stíg 16, símar 12546 og 14317.
Framhaldaf bls.23
Hreingerningar
Vélhreinsum teppi
í heimahúsum og stofnunum.
Pantið timalega fyrir desember.
Odvr og góð þjónusta. Uppl. í
síma 75938 og 41102.
Þrif.
Tek aó mér hreingerningar á'
íbúðum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppa- og húsgagnahreins-
un. Vandvirkir menn. Upplýsing-
ar i síma 33049 (Haukur).
Ilreingerningarstöðin.
Hef vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Teppa- og
húsgagnahreinsun. Uppi. í síma
19017.
Þrif. Hreingerningarþjónustan.
Hreingerning á stigagöngum,
íbúðum og stofnunum, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Vanir menn og vönduð vinna.
Uppl. hjá Bjarna í sima 82635.
Teppahreinsun.
Vélhreinsum teppi í heimahúsum,
og stofnunum. Tökum niður
pantanir fyrir desember. Ödýr og
góð þjónusta. Uppl. í síma 15T68
og 12597.
Gólfteppahreinsun,
húsgagriahreinsun. Löng reynsla
tryggtr vandaða vtnnu. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
þólmbræður. Hreingcrningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinár
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
margra ára reynsla. Hólmbræður,
sími 36075.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum, jafnt
utanbæjar sem innan. Vant og
vandvirkt fóik. Simar 71f84 og
84017.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og stigagöngum. Föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir
menn. Sínti 22668 eða 22895.
Tek að mér að hreinsa
teppi i heimahúsum, stofnunum
og fyrirtækjum, ódýr og góð þjón.-
usta. Uppl. í síma 86863.
I
Þjónusta
Múrverk, allar tegundir.
Getum bætt við okkur alls konar
múrverki strax, fagvinna. Sími
23569.
Tek að mér að yrkja fyrir fólk.
Ef þig langar ljóð að fá
líttu á viðtalstímann
huga snaran hefi þá
hringdu bara í símann.
Simi 14622 milli kl. 1 og 3 e.h.
Guðrún G.
Tek að mér
gluggaþvott hjá einstaklingum og
fyrirtækjum. Uppl. á auglþj. DB í:
síma 27022. H-65101:
Seljum og sögum
niður spónaplötur eftir máli. Stíl-
Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp.'
Sími 44600.
Ilef til leigu
dregna Holman loftpressu, 2ja
hamra, með eða án mannar alla
daga, öll kvöld, út um allt land.
.Simi 76167.
Húseigendur.
tökum að okkur viðhald á
húseignum. Tréverk, glerísetn-:
jhgar, málning og flísalagnir.
Up'pl. i símum 26507 og 26891.
Innrömmun,
'alls konar myndir óg málverk,
einnig saumaðar myndir, sett upp
veggteppi, vönduð vinna.
Innrömmunin Ingólfsstræti 4,
kjallara, gengið inn sundið.
Húsasmiður getur bætt
við sig viðgerðum og viðhaldi á
húseignum, úti sem inni.
sprunguviðgerðir og þéttingar,_
skrár og læsingar og útidyra-
hurðir hreinsaðar. og gerðar sem
nýjar. Sími 41055.
Ætlið þér að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband við mig í símum 20016
og 22922. Ég mun kenna yður á
VW Passat árg. ’77 alla daga og
ökuskóli útvegar yður öll- próf-
gögn ef óskað er. Reynir
Karlsson.
Ökukennsla-bifhjúlapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 86660.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á VW 1300, get nú loksint
bætt við nokkrum nemendum, út-
vega öll gögn varðandi prófið.
Sigurður Gíslason, sími 75224 og
43631.
ökukennsla
Ökukennsla-a'fingart ím ar.
Kenni á Mazda 929 árg. '77.
Ökttskóli og prófgiign ef óskað or
Olafur Einarsson Frnstaskjóli 13.
simi 17284.
'Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 323 árg. '77.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirtcinið. ef þess er
óskað. Hallfríður Stefánsdóttir.
simi 81349.
Ókukennsla-Æfingatímar.
Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón-
asson. sími 40694.