Dagblaðið - 02.12.1977, Síða 26

Dagblaðið - 02.12.1977, Síða 26
26, 1 STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 SVARTIFUGLINN Islenzkur téxti. Spennandi ný amerísk mynd í litum. Aðalhlutverk: George Segal, Stephanie Audran. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Dl I TÓNABÍÓ 8 HNEFIREIÐINNAR Shri,1,8a (First of fury) Ný karate-mynd, með Bruce Lee i aðalhlutverki. Leikstjóri: Low Wei. Aðalhlutverk: Bruce Lee, Nora Miao, Tien Pong. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ 8 ÁSTRÍKUR HERTEKUR RÓM Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hinum víðfrægu mynda- sögum René Goscinnys. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. I NÝJA BIO I SÍDUSTU HARÐJAXLARNIR LAST HARD MEM living by the old rules-driven by revenge- dueling to the death over a woman! Hörkilsp-'nnandi nýr bandarískur v-'stri írá 20th C 'ntury Fox, m-'ð úrvalsi'>ikurunum Charlton Hest- on og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IAUGARÁSBÍÓ M DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977. HÁSKÓLABÍÓ I VARALITUR (Lipstick) Bandarísk litmynd gerð af Dino De Laurentiis og fjallar um sögu- leg málaferli, er spunnust út af meintri nauðgun. Aðalhlutverk: Margaux Heming- way, Chris Sarandon. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna verið mikið sótt og umtöluð. Leikfélag Þorlákshafnar sýnir LEGUNAUTA eftir Þorstein Marelsson I Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 21.00. Miðasala frá kl. 19.00 Sími: 41985. THERE MUST FOREVER DE AGUARDIAN AT THE GATE FROM HELL... sefitmel A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR®' VARÐMAÐURINN Ný hrollvekjandi bandarísk kvik- mynd byggð á metsölubókinni „The Sentinel“ eftir Jeffrey Kon- vitz. Leikstjóri Michael Winner. Aðalhlutv.: Chris Sarandon, Christina Raines, Martin Balsam o.fl. Islenzkur texti. Sýndkl. 5, 9.15 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. AÐ BJARGA BORGINNI Pólsk kvikmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. í AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Sími 11384 Islenzkur texti 21 KLUKKUSTUND í MUNCHEN (21 Hours at Munich) Sérstaklega spennandi, ný kvik- mynd í litum er fjallar um atburð- ina á Ölympíuleikunum í Munchen 1972, sem enduðu með hryllilegu blóðbaði. Aðalhlutverk: William Holden, Franco Nero, Shirley Knight. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fl HAFNARBÍÓ ÞEYSANDI ÞRENNING Spennandi og skemmtileg banda- rísk litmynd mcð Nick Nolte (úr „Gæfa og gjörv i.leiki"), Don John- son og Robin Mattson. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Útvarp Sjónvarp <! BÆJARBÍÓ Sími $0184. TR0MMUR DAUÐANS Hörkuspennandi ítölsk-bandarísk litmynd. Aðalhlutverk: Ty Hardin, Rossano Brazzi. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ölafur Ragnar Grimsson prófessor. Útvarp íkvöld kl. 19,35: Viðfangsefni þjóðfélagsfræða HVAÐ HEFUR VERIÐ GERT HÉR 0G HVERS VEGNA? „Fluttir verða nokkrir þættir sem kynna helztu viðfangsefni þjóðfélagsfræðinnar og þær helztu rannsóknir sem gerðar hafa verið í íslenzku þjóðfélagi og einkennum þess,“ sagði Ölafur Ragnar Grímsson prófessor er hann var spurður um nýjan erindaflokk sem hefst í kvöld i útvarpi. Nefnist sá flokkur Við- fangsefni þjóðfélagsfræða. „Fyrsta erindið sem ég flyt verður almenn kynning á þjóð- félagsfræðinni. Síðan verða svo fyrirlestrar um félagsfræði, mannfræði og stjórnmálafræði,- Talað verður um- ýmis verkefni sem unnið hefur verið að og hvernig það kom til að við þau var fengizt. Einnig verður ræddur sá jarðvegur sem slíkar rannsóknir spruttu upp úr erlendis. I fyrsta erindinu ræði ég um 17 flokka af rannsóknarverkefnum sem hér hefur verið fengizt við og síðar koma aðrir fyrirlesarar og fjalla nánar um hvern flokk. Þeir Þorbjörn Broddason, Haraldur Óláfsson og Svanur Kristjánsson sem allir kenna við þjóðfélags- fræðideildina hérna. flytja eitt- hvað af þessum erindum en svo aðrir menn eftir þörfum. Þessir þættir verða hliðstæðir þeim sem verkfræði- og raunvis- indadeild hefur verið með. nema hvað þá var hvert erindi bundið ákveðinni grein en hér verður um stærri svið að ræða. Oft hefur verið falazt eftir þvi við okkur að við flyttum crindi um einstaka kennimenn félags- fræðinngar í útvarpi. Okkur þótti hins vegar þegar við fórum að athuga málið, að fullt'eins væri þörf á því að ræða um það sem hér hefur verið gert," sagói Ölafur Ragnar Grímsson. - DS g Útvarp För.njdagu' 2. der.embet' 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynning- ar. 12.25 Vcðurfregnir og fróttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónlcikar. 14.30 Mifidegissagan: ,,Skakkt númer — rétt númer'* eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur Ies (19). 15.00 Mifidegistónleikar. Sinfóníuhljóm- svcitin í Fíladelfíu lcikur „Miðsumarsvöku“ sænska rapsódiu cftir Hugo Alfón; Eugcnc Ormandy stj. Kgl. fílharmóníusvcitin i Lundún- um leikur Scherzo Capriccioso op. 06 eftir Dvorák; Rudolf Kcmpc stj. Sinfóniuhljómsveit Lundúna lcikur „Le Cid“, ballctsvitu eftir Julcs Massenet; Robcrt Irving stj. 15.45 Lesin dagskrá nœstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15^ Veðurfregnir). * 16.20 Popp. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „útilegu- bórnin í Fannadal'' eftir Guðmund G. Hagalín. Sigriður Hagalln lcikkona lcs sögulok (12). 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. IK.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kviWdsins. lO.OOFréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélagsfrœða; fyrsti þáttur. ólafur Ragnar C.rímsson prófessor flytur crindi um þróun þjóð- félagsfræða á íslandi. 20.00 Serenata í H-dúr fyrir þrettán blásturshljófifæri (K361) eftir Mozart. Blásaráflok'kur úr hljómsveit Ríkis- ópcrunnar í Búdapcst lcikur: Ervin Lukács stjórnar. (Hljóðritun frá ung- verska útvarpinu). 20.50 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningamál. 21.40 Tónlist eftir Chopin. André Navarra og Jeanne-Marie Darré lcika á selló og píanó. Introduction og Polonaisc brillante og Grand Duo Concertante. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbræðra saga“. Dr. Jónas Kristjánsson les (9). Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fróttir. 22.45 Áfangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.