Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977.
i
Raddir
lesenda
er við núverandi aðstæður.
Bætt aðstaða og aukinn tækja-
búnaður mundi samt gera
skoðunina öruggari.
Björn vill innleiða kerfi, sem
ætti að tryggja honum nokkra
vinnu, en kemur ekki út sem
sparnaður fyrir bifreiðaeig-
endur eða ríkisvaldið. Væri
ekki skemmtilegri leið fyrir
Björn og aðra sem reka verk-
stæði, að auglýsa sína vinnu
með góðri þjónustu.
Staðreyndin er sú, að
breyting á skoðunarfyrirkomu-
lagi bifreiða í þá átt að færa
skoðunina inn á verkstæðin
hefur verulegan kostnaðarauka
í för með sér fyrir bifreiðaeig-
endur.
Ragnar Jónsson
aðalfulltrúi Bifreiðaeftirlits
ríkisins.
hefur samt mikið lagazt og er
ijetlunin að færa þetta í betra
horf í framtíðinni. Það er því
alls ekki rétt að reikna með 3Ví
klst. se meðaltíma við að láta
skoða bifreið hjá bif-
reiðaeftirlitinu. Er ekki algengt
að fólk þurfi að bíða í tvær til
þrjár vikur eftir verkstæðis-
plássi að sumrinu? Athyglis-
vert er, að ljósaskoðun hjá
Birni kostar kr. 800.- í hvert
sinn, en bifreiðaeigandi greiðir
kr. 500.- á ári fyrir að láta skoða
bifreiðina i heild hjá bifreiða-
eftirlitinu. Væri ekki fróðlegt, _
að Björn birti aðra kostnaðar-
liði við skoðun á verkstæði
hans, t.d.. stýris- og hemla-
skoðun.
Skoðun ökutækja hjá bif-
reiðaeftirlitinu er framkvæmd
af þjálfuðum fagmönnum, og
hún er svo nákvæm sem hægt
sendmg
Vetrar-
stígvélog
skór
lurvali
Postsendum
Að undanförnu hefur
skoðunarfyrirkomulag á bif-
reiðum verið nokkuð til
umræðu. Nokkrir verkstæðis-
eigendur hafa viljað færa
skoðunina yfir á bifreiðaverk-
stæðin. J>að er mjög eðlilegt, að
slikar raddir heyrist frá verk-
stæðseigendum o^ félögum,
sem hafa húsnæði og tæki, sem
þau eru í vandræðum með að
nýta. Til þess að koma sínum
málum áfram, mega menn samt
ekki nota rangar tölur. I grein í
Dagblaðinu 2. þ.m. segir Björn
Ómar Jónsson, að í Reykjavík
séu um 45 þús. ökutæki og á
þeirri tölu byggir hann sína út-
reikninga. Um sl. áramót voru í
Reykjavík 29.100 bifreiðir og
bifhjól. Talsverður hluti af
þessum ökutækjum er ekki í
umferð. Hvaða önnur ökutæki
reiknar Björn með í sínu
dæmi? Björn reiknar með.að
hver bifreiðaeigandi þurfi 3‘6
klst. til að láta skoða hverja
bifreið. Það er rétt, að nokkur
bið verður hluta úr fáum
dögum að vorinu og sumrinu.
Sú bið byggist á því, að fólk
dregur of lengi að færa bifreið
sina til skoðunar og kemur
óeðlilega margt í einu. Þetta
Svo mjuk/
og
te.vgjanleg
að þau
passa
fc|á flesta
fa'tur.
Leggirnir
að ofan
eru
29 em
sverír og
4 ' leggirnir
til vinstri
II eru 42 cm
|| sverir.
f| Litir:
| Svart
I Brúnt
OIMO \ FOSTl'I). TII. 19.00'
LAl'GARD. TIL KL. 22.00
eru
a
bls.4
Bifreiðaskoðun á
verkstæðum dýrari
«iúu>
«IÓLA
MÚS
— Hvernig lizt þér á þessa upptrekktu mús, Júlli?
Ég var að búa hana til. Finnst þér hún ekki sæt?
— Ilún er ágæt og næstum eins sæt og ég. En það
vantar nú eitthvað samt, segir Júlli.
<S/J—
IC'PIB
— Það get ég ekki séð, segir jólasveinsstrákurinn.
Hvað gæti það verið?
— Júlli, ertu búinn að naga gat á kassann.
— Já. allar mýs ver.ða að hafa músarholu — líka
upptrekktar mýs. Hugsaðu þér bara, ef kötturinn
kemur. Það vteri hra'ðilegt, núna þegar hara eru 9
dagai- til jóla.