Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 24
40
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977.
Félagsstarf eldri borgara
íReykjavík
Jólafagnaður
verður haldinn að Hótel Sögu, Súlna-
sal, laugardaginn 17. des. 77 og hefst
kl. 14.00 (kl. 2.00 e.h.).
DAGSKRÁ:
KÓRSÖNGUR:
Karlakór Reykjavíkur,
stjórnandi Snæbjörg Snæbjarnardóttir.
EINSÖNGUR:
Margrét Halldórsdóttir,
vió hljóðfærið:
Sigfús Halldórsson tónskáld.
LJÖÐ DRÍFU:
Geirlaug Þorvaldsdóttir les.
Jórunn Viðar leikur á píanó.
DANS:
Nemendur frá Dansskóla Sigvalda.
TVÍSÖNGUR:
Hlíf Káradóttir og Sverrir Guðmundsson,
við hljóðfærið: Gróa Hreinsdóttir.
HELGILEIKUR:
Nemendur frá Vogaskóla,
stjórnandi: Þorsteinn Eiriksson,
prestur: síra Þórir Stephensen.
ALMENNUR SÖNGUR, við hljóðfærið SigriðurAuðuns.
KAFFIVEITINGAR.
Reykvíkingar 67 ára og eldri vel-
komnir.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKUR
Bifreiðastillingar
NIC0LAI
Brautarholti4—Sími 13775
Þroskaferill ungrar dótturdóttur
varð Armanni Kr. Einarssyni efni í nýja bók
Bókaforlag Odds Björnssonar
hefur gefið út bókina Ömmu-
stelpa eftir Ármann Kr. Einars-
son. Bókin er í 12 köflum og er
hún byggð að nokkru leyti á dag-
bók höfundar um þroskaferil
ungrar dótturdóttur.
Lesandinn er leiddur inn í
heim barnsins, þar sem undur og
Ut er einnig komin bókin Flog-
ið yfir flæðarmál eftir Ármann
Kr. Einarsson. Er þetta 9. bindið í
ritsafninu um Árna og kom fyrst
út árið 1959. Flestir krakkar
kannast við Árnabækurnar, því
samin hafa verið leikrit eftir
mörgum þeirra og flutt í útvarpið.
ævintýri bíða við hvert fótmál og
ímyndunarafli barnsins eru engin
takmörk sett. Frásögnin
einkennist öll af notalegri kímni
og ljóðrænni fegurð. Stíllinn er
léttur og fellur vel að efninu.
Þóra Sigurðardóttir hefur séð um
allar myndskreytingar í bókinni.
Bókin er 131 bls. og kostar kr.
2.400.
I bókinni eru 140 blaðsíður og er
hún í 9 köflum. Teikningar í
henni eru eftir Halldór Pétursson
og kápumynd teiknaði Kristján
Jónsson. Bókaforlag Odds Björns-
sonar hefur annazt útgáfu
hennar. Verð kr. 2.280.
Armann Kr.
Úrvalsgreinar horfinna höfunda
„lslen?kar úrvalsgreinar 11“
nefnist annað bindi greina-
safnsins, sem Bjarni Vilhjálms-'
son þjóðskjalavörður og Finnbogi
Guðmundsson landsbókavörður
hafa valið. í bókinni eru greinar
eftir 21 höfund, cn val þeirra mið-
ast við að höfundar séu fallnir frá
og hafi ritað greinar sínar eftir
síðustu aldamót. Ein grein í
bindinu er þó eldri.
Fyrra bindi Islenzkra úrvals-
Móðir mín húsfreyjan:
Innilegustu
tilfinningartengdar
móðurminningunni
greina kom út í fyrra. Bókin
kostar 3.500 kr til félagsmanna,
en annars kr. 4.200. Útgefandi er
bókaútgáfa Me.nningarsjóðs og
þjóðvinafélagsins. -OV.
Sjötta bók Snjólaugar
Sjötta bók Snjólaugar Braga-
dóttur frá Skáldaíæk er komin út.
Nefnist þessi bók Lokast inni í
l.vftu og segir frá örlögum Reykja-
víkurstúlku, sem lokast inni í
lyftu með ungum og myndarleg-
um manni í stóru skrifstofuhúsi.
Leikar fara svo, að hún ræðst með
honum til starfa við byggingu
orkuvers inni á miðhálendingu.
Fyrri bækur Snjólaugar Braga-
dóttur hafa notið mikilla
vinsælda. Bókin kostar 4.440 kr.
Meginatriði
þjóðsögunnar
Níunda bindi í flokknum
Alfræði Menningarsjóðs er komið
út og heitir „Islandssaga L-Ö“.
Höfundur er Einar Laxness. Fyrri
hluti kom út 1974. Er hér fjallað
um meginatriði þjóðarsögunnar
frá upphafi til okkar daga og jafn-
framt greint frá mönnum, stofn-
unum og hverskonar staðreynd-
um undir uppsláttarorðum í staf-
rófsröð. ítarleg heimildaskrá
f.vlgir hverju sinni.
Bókin er myndskreytt. Hún
kostar til félagsmanna 3.500 kr. í
bláu bandi, en 4.000 kr. í brúnu
bandi. Ut úr búð er verðið 4.200
kr. og 4.800 kr.
„Hin lítilþægu”:
Víðfræg bók Poul Vads
Móðir mín húsfreyjan, Gísli
Kristjánsson bjó til prentunar. I
bókinni greina 15 karlar og konur
frá móður sinni, húsfreyju í sveit
á Islandi um og eftir aldamótin
síðustu. Sérhver höfundur á
auðvitað sínar dýpstp og innileg-
ustu tilfinningar tengdar
minningunni um móður sína og
þau störf, er hún innti af höndum
sem móðir í önn dagsins og við
næturvöku, í blíðu og stríðu. Ut-
gefandi er Skuggsjá. .jh.
Skáldsagan „Hin lítilþægu"
(De nojsomme) eftir danska rit-
höfundinn Poul Vad er komin út í
islenzkri þýðingu Úlfs Hjörvar.
Þessi saga kom fyrst út 1960 og
hefur vakið mikla athygli.
Poul Vad er víðkunnur af bók-
um um efni úr danskri myndlist-
arsögu en nýtur eigi síður viður-
kenningar fyrir skáldskap sinn.
Hann hefur komið til greina í
samkeppninni um bókmennta-
verðlaun Norðurlandaráðs.
Bókin kostar kr. 2.900 til félags-
manna en annars 3.480 kr.
-ÓV.
MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT
iÍjlÞWMMÍ
OPIÐ TIL KL. 22ALLA DAGA
Bökunarvörur
á tilboðsverði
Hátíðamatur
á hversmanns borð
Ódýru
reyktu rúllupylsumar
Hangiframpartar
ágamla verðinu
meðan birgðirendast
Það verða gleðilegjól íKjörvali
VERIÐ VELKOMIN
Þverholti - 270 Mosfellssveit - Sími 66620
íslenzkar bækur. Leikföng frá Airfix. Bamboia, Lego, Matchbox,
Playmobile og m.fl.
Jólakort og jólaskraut i úrvali, fallegt jólakort af Lágafellskirkju.
Ritföng. Erlend blöð. Vasabrotsbækur. Filmur, filmuframköllun. Hop-
timistarnir vinsælu. Gjafavara. Opið til kl. 8 alla virka daga nema
föstudaga til ki. 10. Opið iaugardaga. Verið velkomin og reynið
viðskiptin.
RADÍÖVAL SF.
MOSFELLSSVEIT - SÍMI66640
r
Utvarps- ogsjónvarpsverkstœði — verzlun
Tiljólagjafa:
Mikið úrval af hljómplötum og
kassettum, kasscttutöskum.
Plötustatíf, hillusett, skúffuskáp-
ar, ferðatæki, segulbönd, tölvuúr,
vasatölvur og m.fl.
Útvarpstæki, kassettutæki, bíl-
tæki, bíltæki m/kassettum, kass-
ettutæki í bíla, hljómflutnings-
tæki, hátalarar í bíla, sjónvarps,
loftnet.
Opið 9-8 virka daga, einnig á laugardögum
ÞVERH0LT
MOSFELLSSVEIT
BENSÍNOG OLÍUR
FRÁSHELLOGBP
—Filmur og tóbak—
—Isogístertur — Gos ogsœlgæti—
Ath. Mikið úrvalafkonfektkössum
MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT