Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 20
36 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977. Framhaldafbls.35 Hljómplötualbúm. Nú eru komin í , hljómplötuverzlanir geymslualbúm fyrir LP- hljómplötur. Þau eru gerð fyrir ( 12 plötur (með umslagi), eru . sterk og smekkleg í útliti. Ekkert verndar plöturnar betur fyrir ryki og hnjaski og plötusafnið er ávallt í röð og reglu og aágengj- legt í hillu, allt fyrir sem svarar hálfu plötuverði. Þetta eru kaup sem borga sig, svo ekki sé minnzt á nytsama jólagjöf sem hentar flestum. Heildsala til verzlana, sími 12903. Til sölu Supercope útvarpsmagnari, 2 superscope hátalarar og BSR plötuspilari. Uppl. í síma 50532 eftir kl. 6. Söngkerfi. Rúmlega 1 árs, 130 sinusvatta M3 • söngkerfi til sölu með 8 rása mixer og tape eccoe. Til greina ■ kæmi að taka hljómtæki upp í. Uppl. í síma 42076. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úr- ival landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Send-' um í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í farar- broddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Sjónvörp RCA sjónvarpstæki til sölu, verð 15 þús., Uppl. í síma 24964 eftirkl. 6.30. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum sjónvörp og hljómtæki í umboðssölu, lítið inn. Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. 1 Ljósmyndun B Standard 8mm, supcr 8mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar, filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. FujicaAxléO- 8 mm kvikmyndaupptökuvélar. Stórkostleg nýjung. F:l.l.l. Með þessari linsu og 200 ASA ódýru Fuji litfilmunni er vélin næstum ljósnæm sem mannsaugað. Takið kvikmyndir yðar í íþróttasölum, kirkjum, á vinnustað og úti að kveldi án aukalýsingar. Sólar-' landafarar-kafarar, fáanleg á þessar vélar köfunarhylki. Eigum mikið úrval af öðrum teg. Fuji I kvikmyndavéla, t.d. tal og tón. Amatör, Laugavegi 55, sími 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og, Polaroid vélar til leigu. Kaupum, vel með farnar 8 mm filmur: Uppl. í síma 23479 (Ægir). Safnarinn B Frimeinju„„- Til sölu frímerkjasaín (tyovciv-.. fjórfalt), óstimplað og stimplað. Uppl. í síma 76830 milli kl. 18 og 21. . Jólamerki 1977: 10 mismunandi jólamerki. Umslög fyrir nýja F.í. frímerkið útgefið 12.12. Lindner Album tsland kr. 5.450. Jólagjöfin fyrir frímerkja- og myntsafnara fæst hjá okkur. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Til bygginga B Mótatimbur til sölu. 1x6, l‘/ix4 og 2x-4. Uppl. í síma .31104. i) Æit'i ég að sprengja blöðru á hausnum á Sam, meðan hjúkrunarkonan sprautar kampa|víni í nefið á honum? /iii m Innanhússprýði fyrir jólin. Uppsetning eldhúsinnréttinga, fataskápa og milliveggja. Isetning inni- og útihurða, vegg- og loft- klæðningar og parketlagning á gólf. Einnig aðrar breytingar og lagfæringar á tréverki innanhúss. Uppl. í síma 72987 (og 50513 á kvöldin). Húsprýði hf. Vélhjól. Höfum til sölu og sýnis eftirtalin vélhjól: Suzuki AC-50 árg. '74, Suzuki GT 550. árg. '75, Honda CB-50 árg. '75, Yamaha MR-50 árg. '76. Leitið upplýsinga. Sér- verzlun á sviði vélhjóla, Hannes Ölafsson Freyjugata 1, sími 16900. Verðbréf l. Ullargólfteppi, næiongólfteppi, mikið úrval á istQfur, herbergi, stiga, ganga'qg stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá ■okkur. Teppabúðin Reykjavikur-! 'vegi 60, Hafnarfirði, sími 53636. , 1 Dýrahald B Til sölu Labrador hvolpur, 3ja mán., hreinræktaður. Uppl. í síma 83060 á kvöldin. Til sölu 9 vetra gamall klárhestur með tölti, vel ættaður, verð kr. 150 þús. Uppl. í síma 38223. Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- ■ gróður í úrvali. Sendum í póst- íkröfu um allt land. Opið frá 4 til 7' og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3,j wyrfnarfj. Sími 53784 og pósthólf Tii sölu Honda XL 350. Uppl. í síma 86815. Nýuppgert kvenreiðhjól til sölu. Verð aðeins kr. 10.000.- Uppl. í sima 16900. Hannes Ólafs- son, Freyjugötu 1. Til sölu Súkka árg. ’74, nýuppgerð. Uppl. i síma 41331 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól I umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9—6 fimm daga vikunnar. 5—8 ára bréf. Öskum eftir 5 ára skuldabréfum eða lengri. Markaðstorgið Ein- holti 8, sími 28590. 3ja og_5 ára 'bféT til sölu, hæstú Iögleýlðu vextir. Góð fasteignaveð. Mark- aðstorgið Einholti 8 sími 28590. I Bílaleiga B Bilalcigan hf. Smiðjuvegi 17 Kóp., simi 43631, auglýsir. Til leigu án ökumanns VW 1200 L og hinn vinsæli VW. golf. Afgreiðsla alla virka dagæ frá 8—22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. .Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. mmmmm Bifreiðaeigendur, nú er annatími framundan, ferðif í vinnu og verzlanir, þvi verður gæðingurinn að vera heill heils_u. Látið hlúa að honum i tíma, önn-1 umst það fljótt og vel. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. Vauxhalleigendur: Framkvæmum flestar viðgerðir á Vauxhallbifreiðum, meðal annars viðgerðir á mótor, gírkassa og undirvagni, stillingar, boddí- viðgerðir. Bílverk hf.1 Skemmuvegi 16, Kópavogi, sími 76722. Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, cinnig gerum við föst tilboð í ýmsar viðgerðir á VW og Cortínu. Fljót og góð þjónusta, opið á laugardögum. G.P. Bifreidaverkstæði, Skemmu- ;vegi 12, sími 72730. Bílaviðskipti . Afsöl og leiðbeiningar um, frágang skjala varðandf bilakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar f$st aðeins hjá Bifreiðaeftil*- íitinu.. Ford Cortína árg. ’68 til sölu, skemmd eftir árekstur. Uppl. i sima 23099. Peugeout 404 station árg. ’67 til sölu. Bíll í mjög góðu standi. Verð 485.000 eða skipti á lítið dýrari jeppa. Uppl. á Bílasölunni Braut og í síma 76949 eftir kl. 7. Bílavarahlutir auglýsa: Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroen, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet. Rambler American, Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova ’63, VW Fast- back, ’68 Fíat 124, 125, 128 og marga fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími 81442. Pl.vmouth Barracuda árg. ’68 til sölu, gott lakk og í góðu standi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68729 Ford Escort óskast, árg, ’73-’74. Uppl. í sima 84024. Datsun 1200 til sölu, árg ’73, vetrardekk, útvarp, topp- 3>ind og endurryðvörn. Ekinn 74.000 Km. Up.nl. á Bílasölunni Braut Skreifunni 11, siml atE09 Vél í Mini, Óska eftir að kaupa vél í Austin Mini 7000 á sama stað er til sölu Volvo Duet ’62,/i,skoðaður. Uppl. í síma 31254. Opel Rekord 1700 árg. '71 til sölu, góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 84606. Cortina ’70 til sölu. Verð kr. 450 þús. Gott útlit. Uppl. í síma 81464 eftir kl. 17. Willys '42 til söiu. Góður bíll, góð dekk, vél, kassar :og drif í lagi. Egilshús. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu, annars hag- jstæð kjör. Uppl. í síma 38842. Öskum eftir öllum gerðum bifreióa á skrá. Verið velkomin. Bílasalan Bílagarður Borgartúni 21, sími 29480. TiJ sölu Taunus 12M ’64 í sæmilegu standi. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 20715 eftir kl. 18.30 næstu kvöld. Ford 910 árg.’71 sendibill til sölu 4,7 tonn. Uppl. í síma 44871 eftirkl. 7. Dodge Peugeot. Vorum að fá Dodge Coronet ’67 og Peugeot 404 ’67 í niðurrif, mikið af góðum hlutum. Uppl. í síma 53072 frá kl. 8 til 7. Varahluta- þjónustan Hörðuvöllum við Lækjargötu Hafnarfirði. Snjóplógur til sölu, sem nýr, Sími 28590. Ford Pick up árg. ’77 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í . síma 27022. H68626 Bílkrani til sölu. Foco 2*/í tonna, með skóflu. Sími .28590. Jeppi-Scout II 1974 til sölu V8. Sjálfskiptur, vel með farinn, (einn ■ eigandi). Ekinn aðeins 57.000. km, má grejðast á 3ja ára skuldabréfi vel tryggðu. að hluta eða öllu leyti. Vinsam- legast hafið samband við auglþj. DB í síma 27022. H68706 Mazda, 323 1300 árg. ’77 til sölu. Ekinn 12000 km. Uppl. i síma 40096 eftir kl. 7. VW 1300 árg. '73 til sölu. Uppl. í síma 92-8470, Grindavík. Fíat 127 árg. ’72 til sölu. Gott útlit og ástand. Skipti á ódýrari bíl koma til • greina. Uppl. í síma 83095. |218 cubic. Óska eftir að kaupa 218 cub. vél, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 42213. Óska eftir að kaupa Ford Escort, ’72 til ’74. Eða Cortinu '72 til '73. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H68690 Lítið notaður VW 1302 gírkassi til siilu. Tilboð óskast. Uppl. í Bílatúni hf. við Sigtún, sími 27760.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.