Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977.
35
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
1
Til sölu
i
Til sölu vegna flutninga
frumlegt furuhjónarúm ásamt
náttborði og hillu. Verð kr.
50.000. Borðstofusett (borð og 4
stólar). Verð kr. 45.000. Svefn-
sófi, verð kr. 15.000. Hansaborð
og hillur, verð kr. 15.000. Sem nýr
Ignis kæliskápur, stærð 133x55,
verð kr. 100.000. Allt heppilegir
hlutir fyrir fólk sem er að byrja
að búa. Uppl. í síma 75791 eftir kl
5 í dag og næstu daga.
Rafha eldavél til sölu
plata með 3 hellum og veggofn
með grilli, vel með farið, einnig
Singer saumavél í borði. Uppl. í
síma 22795 eftir kl. 7.
50 fm notað ullargólfteppi
með góðu gúmmifilti til
Uppl. í síma 81773.
sölu.
6 hansahillur
og uppistöður
síma 26966.
til sölu. Uppl. í
Rammið inn sjálf.
Seljum útlenda rammalista í
heilum stöngum. Gott verð.
Innrömmunin Hátúni 6, sími
18734. Opið 2-6.
Tvær tunnuraf
sykursaltaðri síld, stórri og
fallegri, til sölu. Uppl. hjá auglþj
DB í síma 27022. H68705
Járnsmiðahefill til sölu,
vinnslulengd 2 m, vinnslubreidd
1 m, vinnsluhæð 80 cm. Uppl. í
síma 73507.
Til sölu
Sófi, vel útlítandi,
á tekkgrind, 3ja til 4ra sæta, til
sölu. Uppl. I síma 12485.
Gólfteppi til sölu
ca 30-40 ferm (mjög ódýrt).
Uppl. á auglþj. DB, sími
27022. H68656.
Til sölu lítill svefnbekkur,
þarfnast smáviðgerðar. Einnig
tvö notuð snjódekk, 13x640. Selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma 75132.
Til sölu notuð
eldhúsinnrétting, tvöfaldur stál-
/askur fylgir, eldunarhellur og
ofn. Einnig er á sama stað óskað
eftir að kaupa notaða sambyggða
trésmíðavél. Uppl. í síma 93-2112.
Hey til sölu,
vélbundið og súgþurrkað. Verð
kr. 18 kílóið. Uppl. að Þórustöðum
Ölfusi, simi 99-1174.
Verksmiðjujólasala.
Barnanáttföt frá kr. 900. Barna-
sloppar frá kl. 1500. Barnasund-
föt frá kr. 500. Dömusloppar frá
kr. 2900.Velúrsloppar frá kr. 4800.
Mussur á kr. 1500. Buxur á kr.
'800. Bikini frá kr. 1500. Velúr-
samfestingar á kr. 8600. Sólin
Miðstræti 12, sími 21456.
Söludeild Reykjavíkurborgar
Borgartúni 1, opið frá 1 til 5.
Urval ýmissa ágætra muna, svo
sem stóla og borða, skrifborða,
pottofna og ísskápa, og margir-|-'
aðrir ágætir munir á mjög hag-
stæðu veréh. -—r'"'*
Bíleigendur — Iðnaðarmenn.
Topplvklasctt, höggskrúfjárn,
bremsudæluslíparar, ódýrir raf-
suðutransarar, smergel, Rið-
byssur, átaksmælar, rennimál,
borvélar, borvélaf.vlgihlutir, bor-
vélasett, rafmagnsútskurðartæki,
hristislíparar, handfræsarar,-
handhjólsagir, skúffuskápar, raf-'
magnsmálningarsprautur, lyWa-.
sett, snittasell. —horasett, arag'-
hnoðoréngiTí, úrsmíðaskrúfjárn,
hringjaklemmur, trémódelrenni-
bekkir, borvélabarkar, verkfæra-
kassar, bílaverkfæraúrval —
úrval jólagjafa "handa bíleigend-
um og iðnaðarmönnum. Ingþór
Armúla 1, s,- 84845.
Oskast keypt
i
Öskum eftir notuðum
innihurðum og notuðum teppum,
Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma
27022: H68676
Oska eftir aö
kaupa háan barnastól. Uppl. hjá
auglþj.DBísíma 27022. 68679
Égj fékk eitthvað í augað, — bíddu
aðeins meðan ég læt ná því úr.
<
SLYSA-I
SlOFAj
>eir náðu þvi út, — en ég datt'
niður af bekknum, þegar þeir
settu einhverja dropa í augað
__ á eftir!
I . -
/
Vil kaupa
lítinn fataskáp með hillum, enn-
fremur sófaborð. Uppl. í síma
86172 á daginn og 20272 á
kvöldin.
Verzlunin Sigrún auglýsir:
Nýkominn náttfatnaður á börn og
fullorðna, plíseruð pils, flauels-
kjólar, drengjaslaufur, úrval af
peysum, nærfatnaður, hvítir og
mislitir sportsokkar. Póstsendum.
Verzlunin Sigrún Alfheimum 4,
sími 35920.
Húsgagnaáklæði,
gott úrval: Finnsk áklæði
tilvalinn á sófasett og svefnsófa.
Verð aðeins kr. 1.680 metrinn.
Pluss áklæði, einlit, frá Belgiu,
aðeins kr. 1.734 metrinn. Gott
sparnaðarátak er að klæða hús-
gögnin sjálf. Póstsendum. Opið
frá kl. 1 til 6. Sími á kvöldin
10644. B.G. Aklæði, Mávahlíð 39.
Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6 Hafnarfirði. Hjá
okkur getið þér fengið ýmislegt
ódýrt og gott til jólagjafa, svo sem
karlmannaskyrtur fyrir kr. 1.700,
karlmannaúlpur frá kr. 4.650,
vínnublússur fyrir karlmenn kr.
3.500, rúllukragapeysur fyrir
kvenfólk kr. 1.000 og kvenblússur
kr. 1.000. Mikið af ódýrum barna-
fatnaði. Nýkomnir tréklossar í öll-
um stærðum og ótrúlaga margt
fleira fyrir ótrúlega lágt verð.
Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6
Hafnarfirði (við hliðina á
Fjarðarkaupi).
Ódýrar stereosamstæður
frá Fidelity Radio Englandi. Verð
frá kr. 54.626 með hátölurumr
Margar gerðrr " férðaviðtækja,,
kassettúsegulbanda með og án út-
varps. Stereosegulbönd í bíla,
bílahátalarar og bilaloftnet.
Músíkkassettur, átta rása spólur
og hljómplötur, íslenzkar og er-
lendar. Gott úrval. Póstsendum.
F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Blindraiðn.
Brúðuvöggur margar stærðir,
hjólhestakörfur,_ bréfakörfur,
smákörfur og þV/'“",~‘rur'
tuhmd=o' rnmfremur barna-
korfur klæddar eða óklæddar, á
hjólagrind ávallt fyrirliggjandi.
Blindraiðn Ingólfsstræti 16, sími
12165.
Breiðholtsbúar:
Hárblásarar, hárliðunarjárn,
Carmen hárrúllur, rafmagnsrak-
vélar, herrasokkar og hanzkar,
Atson seðlaveski og buddur,
snyrtitöskur, snyrtivörur. ÖIl
nýjustu merkin. Gjafapakkning-
ar. Rakarastofa Breiðholts,
Arnarbakka 2, sími 71874.
Rifflað pluss
Erum nýbúin að fá nokkra fallega
liti af riffluðu plussáklæði. Verð
aðeins 2600 metrinn. Aklæðis-
breidd 1.40. Bólstrunin Laugar-
nesvegi 52, sími 32023.
Fischer Price leikfpng
’í úrvali, svo sem bepsín
stöðvar, bóndabæir, brúðuhús
skólar, kastalar, spítalar, vöggu-’
’leiktæki, símar, brunabíiar,
strætisvagnar, vörubilar,
ámoksturstæki, ýtur. Tak-
markaðar birgðir, komið eða
símið tímalega fyrir jól. Póstsend-
um Fischer Price húsið Skóla-
vörðustíg 10, Bergstaðastrætis-
megin, sími 14806.
Kirkjufell.
Mikið úrval af glæsilegri gjafa-
vöru, svo sem hinu nýja og vin-
sæla Funnu Design skrautpostu-
líni í fallegri gjafapakkningu.
Stórkostlegar steinstyttur í úr-
vali. Englakertastjakar, englapör
úr postulíni, kertaslökkvarar og
skæri. Glæsilegar spilajólabjöll-
ur, klæddar flaueli og silki sem
spila Heims um ból. Margt af því
sem við bjóðum fæst aðeins í
Kirkjufelli Ingólfsstræti 6, sími
21090.
Hvíldarstólar.
Til sölu þægilegir og vandaðir
hvíldarstólar með skemli. Stóllini»
er á snúningsfæti með stillanlegri
ruggu. Stóllinn er aðeins fram-
leiddur og seldur hjá okkur og
verðið því mjög hagstætt. Lítið í
gluggann. Bólstrunin Laugarnes-
vegi 52, sími 32023.
Hljómplötur.
Safnarabúðin auglýsir nú meira
úrval af ódýrum hljómplötum en
nokkrum sinni áður, erlendar
plötur í hundraðatali, ótrúlega
ódýrar, einnig íslenzkar nýjar
metsöluplötur, eins og Halli og
Laddi, Logar, Haukar, Jóla-
strengir og margt fleira. Safnara-
búðin Laufásvegi 1.
Skútugarn úr ull,
acryl, mohair og bómull. Mikið
TitaQíval. Landsþekkt gæðavara.
Prjónfð~TTg heklið úr skútugarni...
MIKLATORG, opið frá kl. 1-6.
SNORRABRAUT 85, gengið inn
frá BOLLAGÖTU.
Pöntunarfélög
Til sölu úrvals vestfirzkur harð-
fiskur, ýsa, lúða, steinbítur á
mjög góðu verði í eins kílós
pakkningum. Sími 94-7195.
Skúin-—
ifui
riöfum úrval af pelsum. Verð á
jökkum kr. 40.367, 47.974, 49.750
og 50.639. Síðir pelsar á kr.
65.944, 70.066 og 85.287. Auk þess
framleiðum við húfur, trefla og
loðsjöl (capes) úr alls konar
skinnum. Laufásvegur 19, sími
15644, 2. hæð til hægri.
1
Fyrir ungbörn
i
Til sölu Swallow barnavagn,
Silver Cross regnhlífarkerra, hár
barnastóll, Britax bílstóll og litill
tuskubarnastóll. Allt á góðu
verði. Uppl. i síma 22934.
Til sölu hvítt
barnarimlarúm, burðarrúm, sem
ný skermkerra, rauður kerrupoki,
rauð tréleikgrind, einnig páfa-
gauksbúr. Uppl. í síma 31293.
Svo til nýr Silver
Cross barnavagn til sölu, einnig
Elan skíði stærð 1,75. Uppl. í síma
23321.
Brúðarkjóll.
Til sölu brúðarkjóll og slör. Uppl.
í síma 44467 eftir kl. 18.
Brúðarkjóll.
Til sölu hvítur brúðarkjóll nr. 36-
38 með síðum slóða og slöri alsett-
ur blúndum. Skór nr. 38 fylgja.
Uppl. í síma 29471 á kvöldin.
Indesit þvottavél,
lítið notuð, til sölu á hagstæðu
verði. Sími 43684.
Lítið notuð
amerísk RCA þvottavél til sölu.
Uppl. í síma 32669 eftir kl. 7.
Til sölu þvottavél,
ekki sjálfvirk, Universal, einnig
strauvél. lítið notuð. Uppl. í síma
92-3725.
Gamall góður ísskápur
til sölu á 25.000. Uppl. í sima
33130 milli kl. 5 og 7.
Ónotuð.uppþvottavéI
til sölu, Ignis. Verð kr. 150.000.
Nýjar kosta krónur 208.000. Uppl.
á auglþj. DB, sími 27022. H68587
Til sölu brúnn
Electrolux kæliskápur, sem nýr,
verð 140 þús. Staðgreiddur.
Kostar núna ca 190 þús. og Candy
uppþvottavél sem ný, verð 90 þús.
Uppl. i símum Q3918 á daginn og
28843 á kvöldin.
Vii kaupa
vel með farið borðstofusett. Uppl.
í síma 24896.
' L-L™?? úfsTViu. 3ja sæta sófi og 2
stólar. Uppl. á auglþj. DB, sími
27022. H68710
Stólar til sölu.
Til sölu 3 Happy stólar ásamt
Happy borði. Nýlegt og vel með
farið. Uppl. í síma 72449 eftir kl.
18.
Til sölu vel
með farið Happy svefnsófasett
ásamt tveimur borðum. Uppl. h^á
auglþ.j. DB í sima 27022. H68711
Svefnsófasett
og sófaborð til sölu. Verð kr.
40.000. Uppl. í síma 99-3824.
Antik.
Borðstofusett, útskorin sófasett,
bókahillur, borð, stólar, skápar,
sesselon, gjafavörur. Tökum í um-
boðssölu. Antikmunir Laufásvegi
6, sími 20290.
Bólstruninn Miðstræti 5
Viðgerðir og klæðningar, vönduð
áklæði. Sfmi 21440. Heimasími
15507.
Húsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími
14099. Svefnstólar. svefnbekkir.
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett, 'horð-
stofusett, hvíldarstólar og margt
fl., hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Kaupi og sel
vel með farin • húsgögn og
heimilistæki, tek antik í umboðs-
sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti
7, sími 10099. (Áður Klapparstíg
29).
I
Vetrarvörur
9
Við komum vörunni í verð,
Itokum í umboðssölu allar sport
vörur, notaðar og nýlegar, svo
<sem skíði, skíðaskó, skíðagálla^
úlpur, skauta, sleða og fleíra og
fleira. Komið strax með vöruna og
látið ferðina borga sig. Sport-
markaðurinn, Samtúni 12, opið frá
13-19 daglega.
Til sölu Bang og
Olufsen stereósamstæða,
Beogran 1203 plötuspilari, Beo
master 901 útvarpsmagnari,
Beocord 2200 segulband, Beovogs
S45 hátalarar, sem nýtt, verð 300
þús. Uppl. í simum 53918 á daginn
og 28843 á kvöldin.
Vandað segulbandstæki óskast.
Helzt Revox. Uppl. í síma 32469
eftir kl. 18.30. 17692 á daginn.
Til sölu Radionette
plötuspilari. Uppl i s.íma 50532,
eftir kl. 6.
Kenwood. Til sölu
Kenwoodmaí’p^Pá^jJmSann-
gjarnt verð gegn staðgreiðslu.
Uppl. i síma 40853 eftir kl. 5.
Look at this
Sony Taperecorder, TC 645, three
motors, three heads Permaloid
and by real. Following 7 good
tapes Maxell. The tape is eight
months old. Uppl. í síma 23765.
Til sölu eins árs
gamlar stereógræjur. Mjög vel
með farnar, 2 HPM hátalarar, SA
7300 magnari, PL 1120 plötu-
spilari. Uppl. í síma 75132.
íportmarkaðurinn
Samtúni 12. Tökum í umboð.ssölu
öll hljómtæki, segulbönd, útvörp,
magnara. Einnig sjónvörp. Komið
vörunni í verð hjá okkur. Opið 1-7
dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni
12.