Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 4
4 TÖSKUHÚSIÐ Úrvalaf leðurtöskum fráEnglandi, Þýzkalandi, Ítalíu ogvíðar Verð frá kr. 5.370.- Póstsendum róskuhúsiö Laugavegi 73, sími 15755 Hjúkrunarskóli íslands St; ða hjúkrunarkennara er laus til ir ísóknar. Hér er uni ; ð ra ða deildarkennslu á handlækningadeild. Allar nánari uppl. gefur skólastjóri, Siuþrí ður Ingimundardóttir í sínaa 18112 og 16077. JÓLAMARKAÐURINN Blómaskreytingar, kransar, krossar, skreyttar greinar, skreytingaefni. Mikið oggottúrval. Berið saman verð ogga ði v/Kársnesbraut Laugavegi63 ÚRVAL Skrifborðsstólar í mjög f jöíbreyttu úrvali. Framleiðandi: Stáliðjan Kópavogi KRÓMHÚSGÖGN Smiðjuvegi9, Kópavogi - Sími43211 BLÓMASKÁLINN BÍLAPARTASALAN Höfum úrvalnotaðra varahluta íýmsar tegundirbifreiða,tildæmis: M. BENZ 220D 1970 SAAB 96 1966 PEUGEOT 404 1967 SKODA 110 1971 V.W. 1300 1970 SiNGER VOGUE 1968 Einnig höfum við úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um alltland. BÍLAPARTASALAN HöfiatúnilO- Sími 11397 onginn sjálfan sig með því að niðurlægja annan og á ðg þá við skrif Kristins Snælands um Þórð Gíslason, sem áður hefur verið sveitarstjóri á Flateyri. Kr. Sn. segir að ckkert hafi verið unnið að framkvæmdum þá, öðrum en að steyptur hafi verið smáhluti af götu. Hvers vegna segir hann ekki frá því að þá var t.d. höfnin dýpkuð og Raddir lesenda gerð um leið stór uppfylling, sem síðan var sáð grasfræi í og snyrt í kring. Lögð var ný gata neðst í þorpinu og fleira mætti telja. Mikil og góð regla var á bókhaldi og fjármálum hreppsins þegar Þórður Gísla- son var sveitarstjóri og hefur því meira að segja verið lýst yfir á borgarafundum á Flat- eyri. En það á hver að eiga það sem hann á og einnig Kristinn Snæland. Hann hugsaði vel um útlit þorspins og gerði það sér- staklega snyrtilegt. En hann má bara ekki gleyma því að þeir hafa líka vel gert, sem á undan honum voru í starfinu. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977. Bréf ritari þakkar fyrir „Undir sama þaki” SÉRLEGA SKEMMTILEGUR MYNDAFLOKKUR OG FRÁBÆRLEGA LEIKINN „Nóg af sinfóníum samt” „Ein seni heima situr“ hringdi: Mig langar að fara fram á það við ráðamenn Ríkisútvarpsins að breyta sinfóníutímanum á milli prjú og fjögur á daginn og lesa þá heldur úr nvium bók- um, að minnsta kosti til jóla. Við sem heima sitjum þiggjum Itjarnan að heyra lesið úr nýj- um bókurn. Tíminn sem notaður er til þess núna. er óhentugur. þvi einmitt á þeim tímum er gott efni í sjónvarpinu, scm maður vill ekki missa af, eða ógjarnan. Það er nóg af sinfóníunum samt í útvarpinu. Utvarpshlustendur vilja gjarnan gefa lestur góðra bóka. .sinfóníunum" Iri milli kl. U og 4 á daginn og hlusta heldur á Flatevringur, einn af átján skrifar: Eg hef lengi ætlað að skrifa í lesendadálk Dagblaðsins til að þakka höfundum skemmtiþátt- arins „Undir sama þaki" fyrir ,sérstaklega skemmtilegan myndaflokk. Allir hérna á heimilinu biðu spenntir eftir laugardagskvöldunum og þættinum góða. Ég álít að „Undir sama þaki" slái algjört met af þeim framhaldsmynda- flokkum, sem undanfarin ár hafa'verið í sjónvarpinu á laug- ardagskvöldum. Ekki má heldur gleyma leikurum þáttarins, því þeir voru alveg frábærir og hittu svo sannarlega i mark með túlk- un sinni. Þökk sé þeim. sem að þessu stóðu og gaman væri að fá meira frá þeim í framtíðinni. Fyrst ég er nú farinn að skrifa í DB má ég til með að láta þess getið í sambandi við skrif Kristins Snælands í DB 24/11 sl. þar sem hann þykist mælíi fyrir hiind allra flat- evringa og segir orðrétt: „Er nú svo komið að Dag- blaðið hefur fallið verulega í áliti þeirra mörgu Flateyringa, sem það lesa." Þetta er ekki rétt hjá Kr. Sn. Að minnst kosti veit ég ekki til þess að hann hafi gert nokkra skoðanakönnun á því og ég veit ekki betur en fólk bíði spennt eftir Dagblaðinu hverju sinni. Hann hcfði frekar átt að skrifa: „Er nú svo komið að hrcppsnefndin hefur fallið verulega í áliti þeirra mörgu Flateyringa, sem þekkja hana og hennar störf." Að lokunt. Það upphefur Tveir af þeim sem gerðu islenzka framhaldsmvndaflokkinn skemmtilegan, Þórhallur Sigurðsson og Kjartan Ragnarsson. KJORBUÐ HRA UNBÆJAR % Í JÓLAMATINN Rjúpur kr. 1000.- stk. Hamflettar rjúpur kr. llOO.-stk. Ilangikjöt frá SÍS og Akurevri. Læri úrbeinuð kr. 2.200,- pr. kg. Úrbeinaður frampartur kr. 1.900.- pr. kg. Svínakjöt, kótilettur. Bógar og hamborgarhryggir Folaldakjöt á góðu verði KJÖRBÚÐ HRAUNBÆJAR Hraunbct 102 — Sími 75800

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.