Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977. 33 Önnur útgáfa af Hönnu Dóru ísafold gefur út tíunda bindið í heildarútgáfu forlagsins á barna og unglingabókum Stefáns Jóns- sonar. Heitir bókin HANNA' DÖRA og var bókin fyrst gefin út árið 1956. Segir þar frá Reykjavíkurstelp- unni Hönnu Dóru. sem er lausa- leiksbarn. Hún er 12-13 ára og hefur alizt upp með móður sinni en þekkir ekki föður sinn nema í sjón. Verður hún fyrir því ólánj’ að móðir hennar deyr og þá tekur afi hennar við uppeldinu. Samstarf CIA og Mafíunnar Samstarf Mafíunnar og banda- rísku leyniþjónustunnar CIA cr Viðfangsefni bókarinnar Sikileyjarleiksins sem Hagprent hf. gefur út. Sagt er frá starfsaðferðum Mafiunnar i Bandaríkjunum og á Sikilev og fjallað um mögideika á að morðið á Kennedy Bandaríkja- forseta hafi átt rætur i Mafíunni með meiru. Brezka blaðið Financial Times sagði í umsögn að hárin risu á mönnum við lestur bókarinnar. Verð bókarinnar er 2990 krónu r. Bröttugötu 3a sími 29410 Foreldrar — kennarar — fóstrur Hver bók úrvalsbók Berin á lynginu ÖRVAR-ODDS SAGA Ættum við að vera saman? Þorskurinn - KAUPMENN— KAUPFÉLÖG Fáum til afgreiðslu á mánudaginn heimsþekkt austur-þýzkt postulín— 1. flokks gæða vara. Heildsölubirgðir Meðalannars: Jólasveinar, mjög fallegarhelgimyndir ogalls konarhandverksmyndir og margt fleira PANTIÐ STRAX INGVAR HELGASON VONARLANDI v/SOGAVEG - SÍMAR 8-45-10 0G 845-11 CENTURY-URIN ERU MEÐ FLJOT ÁNDI LJÓSABORÐI SEM SÝNIR: 1. Stundir — niin. — sek. 2. Mánuð — mánaðardag. 3. Fyrir liádegi — eftir hádegi. 4. Nákia'tnni ee +-í-2 niín. á ári. 5. Sjálfvirkt dagatal í 4 ár. 6. I.jósahnapp fvrir álestur í myrkri. 7. Kyðfrítt stál — hert gler. S. Vatnsvarið — höggvarið. 9. Skeiðklukka, sek.- og mín.-teljari. úr nr 10. 1 árs ábyrgð. Fagla-rðir menn. CfcNI URV CESTt'áV VÍRÐ 21.700 VERP 17.100. ViRÐ 17.100.- VERD 19.500.- PU.r|»>m.'t>i'lma. I*a,rr.l.ruliu. ^ gyllturkassi Skífa svört. Skifablá. Skífa brún + blá. skil'a brún. ■ Postsendum Úr og skartgripir - Jón og Óskar - Laugavegi 70 - Sími 24910 VERÐ 21.000.- með skeiðklukku 1/100 úr sek. VERÐ 18.365 með sek.teljara. Skífa svörl.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.