Dagblaðið - 16.12.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 16.12.1977, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977. Framhaldafbls. 23 Til söl 11 Supcrscope útvarpsmaíiruiri 2 Supcrscopc hát aiarar os BSR plötuspilari. Uppl i sjma 50522 cftir kl 6 Til siilu Radioucttc pliitttspilari Uppl.'.i simti 50592 H'tir kl. 6 Til siilu Banu ou Olufscn stcrcósamstæöa, BcoKran 1209 plötuspilari, Bco master 901 útvarpsníafínari, Beocord 2200 senulband, Beovogs S45 hátalarar, sem nýtt, veró 200 |iús. Uppl. i símum 53918 a daginn ig 28843 á kvöldin. Sportmarkarturinn Samtúni 12. Tökum í umboðssölu öll hljómtæki, segulbönd, útvörp, magnara. Einnig sjónvörp. Komirt vörunni í verrt hjá okkur. Opirt 1-7 dagl. Sportmarkarturinn Samtúni 12. Illjómplötualbúm. Nú eru komin í hljómplötuverzlanir geymslualbúm fyrir LP- hljómplötur. Þau eru gerð fyrir 12 plötur (með umslagi), eru sterk og smekkleg í útliti. Ekkert verndar plöturnar betur fyrir ryki og hnjaski og plötusafnið er ávallt í röð og reglu og adgengi- legt í hillu, allt fyrir sem svarar hálfu plötuverrti. Þetta eru kaup sem borga sig, svo ekki sé minnzt á nytsama jólagjöf sem hentar flestum. Heildsala til verzlana, sími 12903. Hljómbær auglýsir. Tökum hljórtfæri og hljómtæki í' umboössölu. Eitthvert mesta úr-( val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Send-' um í póstkröfu um land allt.. Hljómbær sf., ávallt í farar- broddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Sjónvörp Til sölu nýtt ónotart 20" Telefunken litasjónvarpstæki kostar nýtt 295 þús. en er til sölu á 220-240 þús. Uppl. í síma 23099 frá kl. 4-9 í dag. Til sölu nýleg 24ra tommu Radionette s.ión- varpstæki. Uppl. í síma 82994. Sportmarkarturinn Samtúni 12. Tiikum sjónvörp og hljómtæki í umbortssölu, lítirt inn Opirt 1-7 dagl. Sportmarkarturinn Samtúni 12. 1 Ljósmyndun D Standard Smm, super 8tnm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali. bæöi þiiglar, filtnur og tónfilmur. m.a. með Ghaplin. Gög og Gokke, og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8 mm sýningar- vélar leigrtar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Fujica Ax 100 8 mm kvikmyndaupptökuvélar. Stórkostleg nýjung. F: 1.1.1. Með þessari linsu og 200 ASA ódýrú Fuji litfilmunni er vélin næstum ljósnæm sem mannsaugað. Takið kvikmyndir yðar í íþróttasölum, kirkjum, á vinnustað og úti að kveldi án aukalýsingar. Sólar- landafarar-kafarar, fáanleg á þessar vélar köfunarhylki. Eigum mikið úrval af öðrum teg. Fuji kvikmyndavéla, t.d. tal og tón. Amatör, Laugavegi 55, sími 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. ’ Kvikmyndir, sýningarvélar og, Polaroid vélar til leigu. Kaupum. vel með farnar 8 mm filmur.; Uppl. I síma 23479 (Ægir). ; Safnarinn Jólamerki 1977: 10 tnismunandi jólamerki.i Umslög fyrir nýja F.l. frímerkirt| útgefiö 12.12. Lindner Album; Island kr. 5.450. Jólagjöfin fyrir frímerkja- og 'myntsafnara fæst; hjá okkur. Frímerkjahúsið,! Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Til bygginga Ilúsbyggjendur. Til sölu af sérstökum ástæðum ca 60 ferm Gipsonit loftaplötur. tilbúnar til uppsetningar. seljast á hagstiertu verrti. Uppl. i síma 31.389 eftir kl. 7. Vélhjól. Höfum til sölu og sýnis eftirtalin vélhjól: Suzuki AC-50 árg. '74. Suzuki GT 550. árg. '75, Honda CB-50 árg. '75, Yamaha MR-50 árg. '76. Leitirt upplýsinga. Sér- verzlun á svirti vélhjóla, Hannes Olafsson Frevjugata 1. sími 16900. 1 Verðbréf B 5—8 ára bréf. Óskum eftir 5 ára skuldabréfum erta lengri. Markartstorgið Ein- holti 8. sími 28590. Gólfteppi til scilu, um 100 fermetrar. upplagt fyrir fyrirtieki. Uppl. í sima 43343. Ullargólfteppi, nædongólfteppi, mikið úrval á <stofur, herbergi, stiga, ganga'o^ stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60, Hafnarfirði, sími 53636. ! 3ja og 5 ára 'bréf til sölu, hæstu lögleyfJú vextir. Góð fasteignaveð. Mark- aðstorgið Einholti 8 sími 28590. Bílaleiga _________________j Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17 Kóp., sími 43631, auglýsir. Til leigu án ökumanns VW 1200 L og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga" frá 8—22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab bif- reióum. r-----------—> Dýrahald Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til Y og laugardaga 10 til 12. Verzlunin 'fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarfj. Sími 53784 og pósthólf ,187. Mótorhjólaviðgerrtir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og, sendum mótorhjól ef óskaó er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- •skipta. Mótorhjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72. simi 12452, opirt frá 9—6 fimm daga vikunnar. Honda CB 50 '75 til sölu. Er í góðu lagi. Uppl. í. síma 92-7540. Bílaieigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722: og um kvöld og helgar 72058. Til' leigu án ökumanns Vauxhall: Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaþjónusta Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerrtir, einnig gerum virt föst tilbort i ýmsar viðgerðir á VW og Cortínu. Fljót og górt þjónusta, opirt á laugardögum. G.P. Bifreirtaverkstærti, Skemmu- vegi 12. sími 72730. Bifreiðaeigendur, nú er annatimi framundan, ferrtir í vinnu og verzlanir, því verður' gæðingurinn að vera heill heilsu. Látið hlúa að honum í tíma, önn- umst þaö fljótt og vel. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20. sími 54580. Vauxhalleigendur: Framkvæmum flestar viðgeröir á Vauxhallbifreiðum, meðal annars viðgerðir á mótor, gírkassa og undirvagni, stillingar, boddí- viðgerðir. Bílverk hf. Skemmuvegi 16, Kópavogi, simi 76722. Bílaviðskipti Afsöl og leiðbeiningar um, frágang skjala varðandii bílakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- liolti 11. Sölutilkynningar fýst aðeins hjá Bifreiðaeftif- •litinu. Datsun 1200 til sölu. árg ’7.3, vetrardekk, útvarp. topp- grind og ondurryðvörn. Ekinn 74.000 km. Uppl. á Bílasölunni Braut Skreifunni ll.sími 81502. Jeppa-áhugamenn. Willvs station (Overland) árg. '58 til sölu. Willvs árg. '55. ógangfær fvlgir. Uppl. í síma 32496 eftir kl. 7 á kvöldin. Cortina ’71-’72. Oska eftir að kaupa Cortinu árg. '71-72. Uppl. í síma 53808 eftir kl. 4. Til sölu Bronco árg. '66, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 50997 eftir kl. 7. Gírkassi. Vil kaupa gírkassa, 4ra gíra, í Saab árg. '68. Uppl. i síma 72636 eftir kl. 19. Til sölu Mereury Marcqice árg. '71, 8 cvl. 428 cc. sjálfskiptur aflstýri og bremsur, rafmagns- rúðuupphalarar og ljósaiokur. glæsilegur bíll á tombóluverði miðað við gæði. aðeins 1800 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 84849. Dodge Dart árg. '72 til sölit. górtur bíll. Uppl. i síma 97-1335 eftir kl. 7 á kvöldin. Taunus árg. '66 til sölu miög fallegur bíll, gott verrt ef samirt er strax. Uppl. hjá attglþi. DB í síma 27022. 68803 Fíat 128 árg. '74 til sölu, mjög fallegur og vel mert farinn frúarbíll. einn eigandi. górt dekk og 4 sumardekk fvlgja. út- varp og segttlband. Skipti koma til greina á dýrari bíl. milligiöf■ startgr. Uppl. i síma 36187. Tilboð óskast í Fíat 125 P. árg. '73 eftir ákevrslu. Til sýnis að Barmahlirt 37. Tilbort leggist inn á augld. DB fvrir 20. des. merkt ..Fíat 125 P". Land-Rover-Benz. Efra stykki (gluggastykki) Land Rover hurðir óskast. einnig fram- bretti á Bens 220 árg. '66. Sími 92-2310. Wagoneer óskast. Milljón út og 40 þús. á mánurti. fólksbill kemur ltka til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022. 68832 Will.vs árg. '54 (tsraels) til sölu. Uppl hjá auglþj. DB í síma 27022. H68834. VW 1300 árg. '73 til sölu, ekinn 54 þús. km. Uppl. hiá auglþi. DB í síma 27022. H68835 Óska eftir góðri VW 1300 vél. Uppl. í sima 11059 eftir kl,-17 í dag. Óska eftir ameriskum híl, sjálfskiptum 2i;i dvra hardtopp. Verrt 1200-1300 þús. Utborgun 7- 800 þús. Uppl. í síma 99-3749. Chevrolet Malihtt árg. '69. 4ra dyra. til sölu. Uppl. i hiá auglþi. DB í síma 27022. H68788 Austin Mini 1000 árg. 72 til sölu.þarfnast viðgerrtar. Tilbort' óskast. Uppl. i síma 66652 eftir kl Nýr Skodi Amigo 77 ekinn arteins 8 þúsund km til sölu. Uppl. í síma 72768. Bílavarahlutir auglýsa: Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroen, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet. Rambler American, Ambassador árg. '66, Chevrolet Nova '63, VW Fast- back, '68 Fíat 124, 125, 128 og marga fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. Rauöahvammi v/Rauðavatn. Sími 81442. Plymouth Barracuda árg. '68 til sftlu, gott lakk og i górtu standi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H68729 Óskum eftir öllum •gerðum bifreiða á skrá. Verið velkomin. Bílasalan Bílagarður Borgartúni 21, sími 29480.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.