Dagblaðið - 16.12.1977, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977.
Staða framkvæmdastjóra
Umferðarráös
ER LAUS TIL UMSÓKNAR
Umsóknarfrestur er til 16. janúar
1978.
Umsóknir sendist formanni fram-
kvæmdanefndar Umferðarráðs, Ólafi
W. Stefánssyni, Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík,
sem jafnframt veitir frekari
upplýsingar.
UMFERÐARRÁÐ.
Blaðburðarböm óskast
straxí
SKJOLIN
Upplýsingar í síma27022
JMMBIAÐW
Verzlunin Hamraborg
Vorum að taka upp geysimikið
og fallegt úrval af dönskum
barnapeysum
lí/ljög hagstætt verð
HAMRABORG - FA TA VERZLUN
Hamraborg 14 — Kópavogi
Veðrið
Spáð er suðvestan kalda um allt
land í dag. Él veröur á Suður- og
Vesturiandi en léttskýjað á Noröur-
og Noröausturlandi. Hiti verður um
frostmark.
í Reykjavík var 1 stigs frost og
lóttskýjað klukkan sex i morgun, 0
og alskýjað á Galtarvita 0 og hálf-
skýjaö á Akureyri, 3 og lóttskýjað á
Dalatanga. 2 og lóttskýjað á Höfn
og 2 og skýjað í Vestmannaeyjum.
i Þörshöfn var 5 stiga hiti og
alskýjaö, +3 og skýjaö í Osló, 7 og
alskýjað í London, +5 og alskýjað í
Hamborg, 7 og skýjaö í Madrid, 7
og lóttskýjað í Lissabon og 4 og
skýjað í New York. *
Sigurrtur Arnason simaverkstjóri
sem lézt 6. des. sl. var fæddur á
Seyóisfirði 22. febrúar 1911.
Foreldrar hans voru Þorgeróur
Bröttugötu 3a
sími 29410
Foreldrar — kennarar —
fóstrur
Hver bók
úrvalsbók
Berin á lynginu
ÖRV AR-ODDS
SAGA
Ættum við
að vera saman?
Þorskurinn
-
Brynjólfsdóttir og Arni Eyjólfs-
son. Siguröur ólst upp í Öskoti í
Mosfellssveit til 11 ára aldurs en
fluttist þá til Reykjavíkur á
heimili Guðnýjar og Christian
Björnæs. Sigurður byrjaði ungur
að starfa hjá Pósti og síma, var
fyrst símsendill, síðar bifreiða-
stjóri og loks símverkstjóri í
fjölda mörg ár. Sigurður kvæntist
eftirlifandi konu sinni Júlíönu
Sigurðardóttir árið 1952 og
eignuðust þau tvö börn Sigurjón
Braga og Þorgerði, sem nú eru
bæði uppkomin.
Agúst Sigurðsson cand. mag., sem
lézt 9. desember sl., var fæddur
29. apríl 1906 að Lundi i Lundar-
reykjadal. Foreldrar hans voru
Guðrún Sveinsdóttir og Sigurður
Jónsson prestur. Eftir að Ágúst
lauk stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum fór hann í Háskólann i
Kaupmannahöfn og lauk þaðan
magistersprófi í ensku og dönsku
árið 1937. Er hann kom heim árið
1938 gerðist hann kennari við
Kennaraskóla íslands, siðar
Kennaraháskólann og starfaði
þar óslitið til ársins 1970 er hann
lét af störfum sökum
heilsubrests. Einnig stjórnaði
Ágúst Námsflokkum Reykiavíkur
frá stofnun þeirra 1939 tii ársins
1970. Ágúst gaf út margar
kennslubækur í dönsku og endur-
skoðaði dansk-íslenzka orðabók
Freysteins Gunnarssonar. Eftir-
lifandi kona Ágústs er Pálína
Jónsdóttir sem hann kvæntist
árið 1949 og eignuðust þau þrjú
börn. Áður var Ágúst
kvæntur Öldu Eiríksdóttur og
átti með henni tvö börn, en hún
lézt árið 1947.
Þórhallur Þorkelsson húsgagna-
smiður, sem lézt 4. desember sl„
var fæddur 3. ágúst 1910 að
Brjánsstöðum í Grímsdal. For-
eldrar hans voru Halldóra Péturs-
dóttir og Þorkell Þorleifsson
bóndi. Eftir að Þórhallur lauk
námi í héraðsskólanum á Laugar-
vatni stundaði hann sjómennsku í
nokkur ár á togara. Þá fluttist
hann að Fossá í Kjós og var þar
við búskap. Eftirlifandi kona
hans er Halldóra Ólafsdóttir frá
Fossá og eignuðust þau þrjú börn,
Ólaf, sem nú er látinn, Dóru og
Ásbjörgu. Eftir að Þórhallur lét
af búskap réðst hann til
Kristjáns Siggeirssonar og var
þar fastur starfsmaður í þrjá ára-
tugi, lauk hann námi í húsgagna-
smíði. Hann lét af störfum árið
1975.
Hallgríma Arnadóttir, sem lézt 4.
desember sl„ var fædd 27. júlí.
Foreldrar hennar voru Jóhanna
Þórðardóttir og Árni Þórðarson.
Hallgríma giftist Tryggva Jóns-
syni úr Eyjafirði árið 1923 og
bjuggu þau allan sinn búskap á
Akureyri. Eignuðust þau fjögur
börn, Jón Viðar múrara, Jóhönnu
húsmóður, Hrafnhildi skrifstofu-
stúlku og Njörð verkfræðing.
Jón Benediktsson fyrrum bóndi
að Húnsstöðum, lézt í sjúkrahúsi
'Blönduóss 14. desember. Útför
hans verður gerð frá Blönduós-
kirkju laugardaginn 17. des. kl. 2.
Guðríður Magnúsdóttir, Hagamel
40, lézt í Borgarspítalanum 15.
desember.
Svava Marions, Kjartansgötu 5,
lézt í Landspítalanum 14. des.
Ragnheiður Elisabet Jónsdóttir
frá Hjarðarholti í Stafholtstung-
um, Ægissíðu 115, lézt 14. des.
Sigurður R. Guðmundsson, Vatns-
nesvegi 15, Keflavík, verður
jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju
laugardaginn 17. des. kl. 1.30.
Asta Björnsdóttir Lcví lézt í
Landspítalanum 13. des.
Þórunn Vilhjálmsdóttir Hverfis-
götu 101 A lézt 13. des. Jarðarför
hennar verður gerð frá Fossvogs-
kirkju 20. des. kl. 10.30.
Ingvar Asgeirsson frá Geitagili,
Örlygshöfn, verður iarðsunginn
frá Sauðlaukskirkiu laugardag-
inn 17. des. kl. 2 síðdegis.
Kristín Sigríður Ebenezersdóttir
frá Flateyri, Melgerði 18, Kópa-
vogi, verður jarðsungin í dag kl.
13.30 frá Fossvogskirk.iu.
AUKAFUNDUR
SÖLUMIÐSTÖÐVAR
HRAÐFRYSTIHÚSANNA
hcfst í Átthagasal Hótel Sögu föstudaginn 16.
desemher 1977 kl. 14.
Fundarefni: Rekstrarerfiðleikar hraðfrvsti-
húsanna.
Nr. 240 — 15. desember 1977.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 211,70 212.30
1 Sterlingspund 391,05 392,15*
1 Kanadadollar 193,00 193,50*
100 Danskar krónur 3571,50 3581,60*
100 Norskar krónur 4041,60 4053.10*
100 Sœnskar krónur 4441,30 4453,90*
100 Finnsk mörk 5141,15 5155,75
100 Franskir frankar 4408,10 ^4420,60*
100 Belg. frankar 633,15 634.95
100 Svissn. frankar 10202,40 10231,30
100 Gyllini 9076,10 9101,90*
100 V-þýzk mörk 9835,10 9862,90*
100 Lírur 24,22 24,29
100 Austrr. Sch. 1377,40 1381,30*
100 Escudos 525,30 526,80*
100 Pesetar 259.50 260,20*
100 Yen 89,21 89,46
’ Breyting frá síðustu skraningu.
iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Framhald af bls. 25
Flísalagnir.
Múrari getur
lögnum. Uþpl.
bætt við sig flisa-
í síma 40993.
Húseigendur — Húsfélag
Tökum að okkur viðhald og við
gcrðir á húseignum úti og inni
tréverk, málning. sprunguþétt
ingar. hurðahreinsun. skrár
lamir og la'singar. hurðapumpur
flisalögn. glugga- og hurðaþétt
ingar. þéttum leka ;í krön.im og
blöndunartækjum. Skiptmn um
þakrennur og niðurföll. Ippl. i
síma 27022 eða eftir kl 6 i sima
74276.
Endurnýja áklæði
á stálstólum og bekkjum. Vanir
menn. Uppl. í síma 84962.
Húseigendur.
Tökum að okkur viðhald á
'húseignum. tréverk, gler-
ísetningar, málningu og flísa-
lagnir. Uppl. í símum 26507 og
26891.
Viltu láta gera
hreint hjá þér eða vantar þig
aðstoð fvrir jólin? Sé svo erum
við, 2 duglegar stúlkur. til í að
hiálpa þér, einnig um helgar.
Sími 29640.
.Ökukennsla-æfingatímar.
Kenm a Mázaa ózó arg: 77. ■
ökuskóli og öll prófgögn ásatnt
litmynd í ökuskirteinið, ef þess er
óskað. Hallfríður Stefánsdóttir,
sínui 81349.
|0kukennsIa-bifhjoIapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.,
Magnús Helgason, simi',Ji6660.
ÖkukennslallÆfingafimar.
Sími 40694.
1 Ökukennsla-æfingartímar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri
árg. ’78. Utvegum öll gögn varð-
andi ökupróf. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
rvalið. . Jóel B. Jacobsson . öku-
.kennari, simar 30841 og 14449.
Gegn samábyrgð
flokkanna