Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 18
22 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. FEBRUAR 1978 tslenzkir hvolpar eru til sölu. Uppl. í síma 99-6530. Puddle hvolpar til sölu. Uppl. í síma 93-1483. Til bygginga J Uppistöður 2x4 og 2x5, sökklar o.fl. til sölu. Uppl. í sima 43376. Hvítt, ónotað, örlítið gallað baðker, 1,70x70 cm, til sölu. Ódýrl. Simi 24277 milli kl. 9 og 6. Verðbréf V______I__I_____/ Veðskuldabréf, vel tryggð, óskast til kaups, sér- staklega 5 ára bréf. Sími 22830, 43269 á kvöldin. 3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir^ Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. I Fasteignir i Sumarbústaðarland, 1 ha, til sölu. Landið er á fögrum kyrrlátum stað við veiðivatn um 100 km frá Reykjavík. Tilboð sendist DB merkt „Sumarbústað- ur“. Til sölu 3ja herb. snyrtileg risibúð í þríbýlishúsi. Gott útsýni. Húsið er kjallari, hæð og ris og er i Kleppsholtinu. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 29396 milli kl. 9 og 4 eftir kl. 4 í síma 30473. Bátur til sölu, rúm 2 tonn, byggður 1973, nýlega 31 ha. Leyland vél, netaspil, dýptarmælir. Uppl. í síma 82267 eftir kl. 19. Til sö,lu 1-1‘/5 tonna trilla. í bátnum er nýupptekin dísilvél, ónotaður Furumo dýptarmælir með 3 sköllum og hvítri línu, einnig kompás og 3 rúllur. Til greina kemur að selja þetta sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 82566. Frambyggður dekkbátur til sölu, báturinn er smíðaður af Nóa á Akureyri 1971, ca 8 tonn. í bátnum eru dýptarmælir, talstöð og radar. Bátnum fylgja 4 hand- færarúllur, netaspil, ca 100 grá- sleppunet og fl. tilheyrandi. Uppl. í síma 93-7272. og 91-72356. Mótorhjól til söiu, gott MR. Uppl. í síma 40874. Til sölu Honda SS 50 árgerð '73, þarfnast smálagfær- inga. Uppl. í síma 75492 eftir kl. 7. Verð samkomulag. Til sölu hjól, Eska, 26 tommu gírahjól, 24ra tommu Raleigh drengjahjól, 24 tommu SCO drengjareiðhjól, 20 tommu Huffy Hmx 250 drengja- reiðhjól. Uppl. í sima 66676 eftir kl. 5. Til sölu Suzuki AC 50 árg. '75. Uppl. í síma 53079 eftir kl. 7. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól, þríhjól og hjól undir handvagna. Nokkur notuð barna- reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk- stæðið Hjólið, Hamraborg 9,'Kóp. Sími 44090. Opið 1-6. Laugardaga 10-12. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjöla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjóla- viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. Farðu norour . og niður! tfílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanna VW og hinn vinsæla VW Golf. -Aigr. ana virka daga frá kl. 8-22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og' öruggur. Bílaþjónusta 8 Bílaviðgerðir. Önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar. vélaviðgerðir. bremsuviðgerðir. boddíviðgerðir, stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og gírkassa. Vanir menn. Lykill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20, Kópavogi. Sími 76650. Bílamálun og rétting: Almálum og blettum allar teg- undir bifreiða. Veitum einnig að- stöðu til að þér getið unnið bílinn sjálfur undir málningu. Bílaverk- .stæðið Brautarholti 22, sími 28451, heima 44658. Þvoum, bónum, r.vksugum. Sækjum og sendum. Bílaþjónust- an við Rauðarárstíg, sími 25125. Geymið auglýsinguna. Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., stmi 54580. Bílaviðgerðir. Önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar, vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir, boddýviðgerðir, stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og girkassa. Vanir menn. Lykill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, gerum einnig föst tilboð í viðgerðir á VW og Cortina bifreiðum. Fljót og góð þjónusta. G.P. bifreiðaverkstæði Skemmuvegi 12 Kópavogi. Simi 72730. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarog leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsinga- stofu blaðsins, Þverholti 11. Volvo 142 Grand luxe árg. '71 til sölu, ekinn 80.000 km. Til sýnis og sölu að Smiðjuvegi 17 Kóp. Toyota Mark II árg. '70 til sölu, þarfnast lítilsháttar að- hlynningar, gott 4ra stafa Reykja- víkurnúmer getur fylgt. Verð kr. 700.000 miðað við staðgreiðslu. Uppl. í síma 76705 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Toyota Mark II árg. '73-74, út- borgun 1 millj. og 50 þús. á mán- uði. Uppl. í síma 93-1032 eftir kl. 7. Dodge Pollara, árgerð '68 til sölu, V8 með sprungna blokk, á sama stað er til sölu Fordvél og sjálfskipting, 351 cub. Uppl. í síma 97-2464. Volga árg. 73 til sölu, svartur, fallegur bíll i mjög góðu standi. Ný áklæði á sætum. Verð kr. 700 þús. (600-650 þús. gegn staðgreiðslu) Til sýnis og sölu að Hlaðbrekku 20, sími 40728. Einstakt tækifæri. Citroen DS 20 árg. 71 með glussa- skiptingu til sölu. Þarfnast við- gerðar. Staðgreiðsluverð aðeins 550 þús. Uppl. hjá auglþj. DB. Til sölu Ford 55 station 8 cyl., beinskiptur. Skoðaður 78. Ný dekk. Skipti á minni bíl koma |til greina. Uppl. í sfma 66551 Óska eftir amerískum fólksbíl af miðlungsstærð, árg. 74 eða 75, aðeins bíll í góðu standi kemur til greina. Uppl. í síma 40710 eftir kl. 7. Skoda 76 til sölu, skemmdur eftir veltu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72492. Land Rover bensín 71 til sölu. Sami eigandi frá upphafi. Skipti koma til greina. Uppl. gefur Gvlfi Pálsson, sími 66153 og 66186. Vil kaupa Saab 96 árg. 75-76 eða góðan Saab 99 árg. 74. Há útborgun. Uppl. í síma 95-1464 og 95-1387 eftir kl. 7. Cherokee. Vil kaupa vel með farinn Chero- kee með Quadra-Trac, árg. 74 eða 75. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 53533 eftir kl. 19.30. VW 1500 árg. 1966 til sölu. Verð 350 þús. eða 250 þús. gegn staðgreiðslu. Sími 74112 eftir kl. 19. Oska eftir að kaupa bil á ca 1 milljón, 350 þús. útborgun og 60 þús. á mán. Uppl. í síma 51629 milli kl. 5 og 8 í kvöld. Fiat 600E árg. 73 til sölu, þarfnast smálagfæringa. Hagstæð kjör. Til sýnis á Bíla- markaðinum Grettisgötu 16. Grúskarar. Ökláraður buggy-bíll til sölu. Þetta er kjörið tækifæri fyrir grúskara og þá sem vilja smíða sinn eigin bíl. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Hringið í síma 71515 eftir kl. 6. VW 1303 árg. 73 til sölu, nýsprautaður og vel með farinn. Uppl. í síma 35535 eftir kl. 6 í dag. Gírkassi i Fiat 128 árg. 71 til sölu. Selst ódvrt. Uppl. í síma 73118 eftir kl. 7. Til sölu mjög fallegur Rambler American árg. '67, mjög gott verð. Bíll í toppstandi og mjög fallegur. Til sýnis og sölu á Bílaþjónustunni Rauðarárstíg. Ford Escort árg. 73 til sölu, þarfnast lagfæringa. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl, i síma 36187 eftir kl. 8. Bronco árg. '73 til sölu, er í mjög góðu ástandi. Sami eigandi frá upphafi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72463. Che' rolet Vega station járg. 73 til Bölu, verð 1150 þús. ^Uppl. í sima 53091 eftir kl. 5. Óska eftir VW 1300 með ónýtri vél. Einnig óskast á sama stað svarthvítt sjónvarps- tæki. Uppl. í síma 40620. Bedford pickup árg. ’63 til sölu, skoðaður 78, hentugur til sendiferða eða fyrir bændur. Uppl. í sima 71824. Til sölu olíuverk í Benz 180 til 190, nýuppgert. Upplýsingar hjá auglþj. DB í síma 27022. H72349 Til sölu Pontiac Boneville árg. '65, 2ja dyra, hardtopp, skipti koma til greina. Uppl. í síma 15350. Til sölu Willys 72, 8 cyl. Skipti möguleg. Uppl. í síma 72723 á kvöldin. Sendibifreið. Chevrolet Van árg. 74, sjálf- skiptur með aflstýri o.fl. til sölu. Styttri gerð. Ekinn innan við 100 þús. km. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H72379 Bronco — Hraðbátur. Gullfallegur Bronco árgerð 73 (sport), vel með farinn, til sölu eða i skiptum f.vrir hraðbát. Uppl. í síma 28616 og 72087. Chevrolet Impala '67. Öska eftir að kaupa samstæðu að framan og vinstri framhurð á Chevrolet Impala '67 4ra d.vra. Einnig kemur til greina vélarlaus bíll til niðurrifs. Uppl. i síma 92- 1989 eftir kl. 5. Opel Rekord árg. '67, til sölu, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 44673. ' Oska eftir að kaupa japanskan pickup. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71692. Bílavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu, '68 og 70, Taunus 15M '67, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW, Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroén, Skoda 110 70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.