Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 4
. _______-_______________ .. _____ ____________ l>Ar.lH-At>n>,MANUJ)A(n:K.(>.l’KB){l.!A14:ljLI^ lllllllllllllllllllllll STERKASTA SKÁKMÓT SEM HÉR HEFUR VERIÐ HALDIÐ Browne, stórmeistarinn og pókerspilarinn, tekur forustuna: Lék 8 leiki á mnútu gegn Pólú og lagði Smejkal í gær /Esileuasty viðureign fyrstu umferðar Reyk.javíkurmótsins varð á milli Walter Browne frá Bandaríkjunum og Lev Polu- gajevskys frá Sovétríkjunum, sem er nýkominn frá áskor- endaeinvígi við Kortsnoj. Skákin fór rólega af stað en þó með þungri undiröldu. Leik- irnir voru fáir o« tíminn leið. Þegar rúma mín. vantaði í fýrri timamorkin átti Browne Bandarikjameistari ólokið átta leikjum. ,.Pólú“ hafði átta min- útur á sína níu leiki. Fjn það kom í Ijós að mikið hafði verið hugsað og þá öllu meir af Bandartkjamanninum. Hann átti eldsnöggt svar við hverjum leik Sovétmarinsins. Svo hratt var leikið að það var ekki fyrr en öllu var lokið að áhorfendur i sal fengu að sjá á töflu hvernig síðustu leikirnir gengu fyrir sig. Út úr þessari hraðskák, með 8 leiki á rúmri mínútu, kom Browne með unna stöðu. Tíma- hrakinu linnti en þá var staða „Pölú“ vonlaus. Ungi Bandaríkjamaðurinn, sem elskar póker ásamt skák, og sem alltaf lendir í tímahraki, en fer þá hamförum við skák- horðið með rykkjum og eld- snöggum. hreyfingum. Slær klukkuna óþ.vrmilega og jafn- 'vel hendir ..aflögðum skák- mönnum af börðinu. var óvænt- asti sigurvegari þessarar f.vrstu Þeir gera hér að gamni sinu Hort og (iuðimindur Sigurjónsson. Ilvort þeir eru að neða um skyr og aðrar landbimaðarvöriir skal ósagt látið. — I)B-mynd Bjarnleifur. Góð aðstaða áhorfenda Þriðja um- ferðíkvöld umferðar. Hann er titrandi og skjálfandi að svona skák lok- inni og vart viðmælandi. Hann hlýtur með „töktum" sínum að trufla aöra — og það tala mót- herjar hans um og dómarar viðurkenna bak við tjöldin. I annarri umferð mætti Browne Smejkal frá Tékkó- slóvakíu. Sagan endurtók sig. Allt fór í tímahrak og mikla hraðskák á síðustu mínútu. Klukkan féll á Smejkal áður en hann lauk síðasta leik sínum. Browne var aftur með vinn- ing. Stendur einn með 2 vinn- inga að tveimur umferðum loknum. - ASt. ATLI STEINARSSON W//'A m 1 m iU ■ ip k m k É& k ■n k Sií: * k m wm ........ m IIÉ m. £ 'S’ ii B Si M Lokastaðan í tafli Smejkals og Browne sést hér. Tékkinn var með biskup á lofti á leið til b3 er klukka hans féll. Þannig einheitir Browne sér að skákhorðinu. Hér er hann þungt hugsi fyrir „hraðskákina" við Polugajevsky. sem lyktaði með uppgjöf hins síðarnefnda. I)B-myndir Bjarnleifur. TÍMAREGLUR FRIÐRIKS AUKA FJÖRIÐ í SKÁKUNUM Framkvæmd Re.vkjavíkur- mótsins hefur að allra dómi tek- i/.t vel. Auk rúmgöðs salar f.vrir áhorfendur eru sjönvörp um alla ganga og þar er.bæði hægt að ræða um skákir manna á milli og fluttar eru skýringar. Það eina sem mönnum á göngum hefur þött skyggja á notin af sjönvörpunum úr aðal- sal fram á ganga er að starfs- menn og keppendur vilja flykkjast að þeim borðum þar sem pressa er mikil og lætin eru. Skyggja þeir þá á sjón- varpsvélarnar svo að frammi á göngunt sjá menn ekki nema breið bök eða vangasvipi. Þetta þ.vrfti að laga. - ASt. Þriðja umferð Re.vkjavíkur- skákmótsins verðiír tefld i kvöld og hefst kl. 6. Þá mætast við skákborðin: Lombardv — Guðmundur Larsen — Helgi Ólafsson Hort — Friðrik Olafsson Ögaard — Ku/min Browne — Margeir Pétursson Jón L. — Smejkal. Miles — Polugajevskv Fvrri timapressan, það er eftir 30 leiki. verður í síðasí lagi klukkan 9 en getur orðið mun fyrr. Teflt verður siðan til kl. 11 ef einhver notar allan t ímann. milli prests og kandidats til formannsstöðu í alþjóða skáksamhand- inu. Henni lyktaði ineð jafnlefli i 25. leik. Ódýr skák fvrir Skáksam- handið. „Bónus” fvrir unna skák. 50 dollarar, 15 dollarar fyrir tap og minnst eða 10 dollarar f.vrir jafntefli virtist hafa góð áhrif til að fjörga skákirnar í fvrstu umferðinni í Revkjavikurskák- mótinu, sem hófst á laugardag- inn. Sömu sögu var að segja í gær og ekki var ánægjan með nýju tímamörkin minni meðal áhorf- enda á Loftleiðahótelinu. Eru þau samkvæmt tillögu Friðriks Olafssonar og samkvæmt þeim verða keppendur að hafa lokið í það minnsta 30 leikjum á 90 mínútum og síðan næstu 20 leikjum á 6(Tmínútum. Skákirnar þvkja vera óvenju fjörugar og má segja að strax að lokum fvrsta klukkutíma sé komin spenna vegna tímaleysis í einhverjar skákirnar á mót- inu. Er þetta mikill munur frá því á mótum með gamla laginu — þar sem maður þarf ekki að mæta f.vrr en á fjörðu klukku- stund — eins og einn áhorfandi á Loftieiðahótelinu sagðí í gær. Hvernig keppendum fellur hið nýja form er of fljótt að segja enn sem komið er en fróð- legt verður að fá að heyra þeirra álit þegar líða tekur á Reykjavíkurskákmötið. - óí; Bent Larsen er afar stillilegiir við skákhorðið. Hann gengur þó mikið um gólf milli leikja en gleymir aldrei andsta'ðingi sínum. Hér sitja þeir móti hvor öðrum Larsen og Ku/min. Ku/min hafði nög að gera i þessari skák — og tapaði i endataflinu. — DB-mynd Bjarnleifur. Á

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.