Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAC.UR 6. FKBRtTAR 1978 23 Bílavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bfla og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Bílvélar, gírkassar. Höfum fyrirliggjandi 107 ha. Bedford dísilvélar hentugar í Blazer og G.M.C. Einnig uppgerða gírkassa og milli gírkassa í Land Rover og 4ra gíra gírkassa í Thems Trader og Ford D. seriai Vélverk hf. Bílds- höfða 8. Símar 82540 og 82452. ( Húsnæði í boði i Til leigu herhergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Fyrirframgreiðslu ekki krafizt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72415 Húseigendur. Reynslan sýnir að útleiga hús- næðis vill hafa í för með sér fjár- hagslega áhættu. Gangið þvi tryggilega frá leigumálum. Eyðu- blöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Huseigendafélai i Reykjavík- ur. Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin virka daga kl. 5—6, sími 15659. Til leigu bilskúr, 30 ferm, á Skólavörðuholti. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 20442 eftir kl. 7. 50—60 ferm húsnæöi fyrir iðnað eða verzlun til leigu i Hafnarfirði. Laust strax. Uppl. í síma 53949. 250—500 ferm húsnæði til iðnaðar eða geymslu til leigu í Hafnarfirði. Góð lofthæð, stórar innkeyrsludyr. Laust strax. Uppl. í síma 53949. ( Húsnæði óskast Erum ung með eitt lítið barn og vantar 2ja herbergja íbúð i vesturbænum í Kópavogi. Vinsamlega hringið í sima 82408. Einbýli, raðhús. Höfum verið beðnir að útvega til leigu sérhæð, raðhús eða einbýli á Reykjavíkursvæðinu, traustur leigutaki. Húsafell. fasteignasala, simi 81066. Oska eftir að taka á leigu herbergi strax. Uppl. í síma 20030. Óska eftir 5 herb. íbúð eða einbýlishúsi á leigu. Uppl. í síma 85875 eftir kl. 7. Barnlaus, eldri hjón óska eftir 3ja herb. íbúð eða stórri 2ja herb. íbúð, um næstu mánaða- mót. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 83286. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. i síma 12908 eftir kl. 5. Ungt, barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð, helzt sem næst Land- spítalanum, frá og með aprílbyrj- un eða eftir samkomulagi. Fyrir- framgreiðsla möguleg og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 73150. Reglusöm, fullorðin kona óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 72493 Lítil íbúð óskast til leigu. helzt fyrir L marz. Fyrir- framgreiðsla. Reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72490 Tvítugur piltur að norðan óskar eftir herbergi með fæði á sama stað eða eldunar- aðstöðu. Helzt nálægt Skeifunni. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 75872 eftir hádegi. Tvær stúlkur, fóstra og kennari, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax sem næst miðbænum, þó ekki skil.vrði. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50838 og 10479 eftir kl. 5. Systur utan af landi, önnur fóstra en hin við nám, óska eftir 3ja herb. íbúð strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72427 Ungur námsmaður úr sveit óskar eftir eins til 2ja herbergja íbúð sem næst miðbæn- um, algjörri reglusemi og skilvfs- um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 15722 eftir kl. 18. Húsnæði óskast fyrir enska stúlku (einkaritari). Úppl. í sima 85533 frá kl. 9-5. Herbergi óskast til leigu, helzt í austurbæ eða í Breiðholti. Uppl. í síma 52623 i dag og á morgun. l’ngt. harnlaust par. óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð frá og með 1. marz. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB H72353 Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Þorlákshöfn, Hveragerði eða Sel- fossi. Uppl. í síma 72815. 2ja-3ja herb. íbúð með húsgögnum óskast til leigu fyrir enskan verkfræðing sem starfar hér á landi. 2 for- stofuherbergi koma einnig til greina. Þingholtin eða Norður- mýrin koma ei.nungis til greina. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H72375 Reglusamur maður i góðu starfi óskar að taka á leigu einstakiings- eða tveggja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H-72275 Húsaskjól — Húsaskjðl. Okkur vantar húsaskjól f.vrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu, ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, vður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-7. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. ( Atvinna í boði i Húshjálp óskast. Kona óskast til léttra heimilis- starfa tvisvar til þrisvar í viku eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 74730. Oskum mönnum. Vélsmiðjan Klettur firði, sími 50139. eftir járnrðnaðar- hf. Hafnar- Bílasmiður, bifvélavirki eða maður vanur réttingum óskast. Uppl. í síma 76722. Ráðskona óskast í sveit á Norðausturlandi. Uppl. í síma 96-41430. Atvinna óskast Þrjár stúlkur, vanar afgreiðslustörfum, óska eftir atvinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 72751. 27 ára gamall maöur, vanur vélstjórn, óskar eftir vél- stjóraplássi á bát sem rær fj-á Suðvesturlandi, helzt togbát eða línubát. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H72414 Ung stúlka með verzlunarskólapróf og mjög góða vélritunarkunnáttu óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 29567. Kona ðskar eftir. ræstingu strax, húshjál]) kemur einnig til greina. Uppl. í síma 71946. Tek að mér að aðstoða fólk við ýmis störf. svo sem heimilisstörf utanhúss sem innan, almenna matreiðslu og margt fleira sem þú þarft að láta gera. Jafnvel vildi ég taka að mér rekstur litillar matstofu. Uppl. eftir kl. 19 á kvöldin í síma 13632. Mjög sanngjarnt kaup. Ge.vmið auglýsinguna. 39 ára gömul húsmóðir óskar eftir hálfs dags vinnu eða ræstingu. Uppl. í síma 42082. Ef vður vantar trésmið, sakar ekki að hringja í síma 36745. Leggjum parket og viðar- klæðningar, smiðum ódýrar úti- hurðir. Greiðslur eftir samkomu- lagi. Verkefni óskast. Múrarar geta bætt við sig verk- efnum í múrvinnu. viðgerðar- vinnu og flísalögnum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H72442 Ung kona óskar eftir kvöld- eða helgar- vinnu. Einnig kemur til greina að gæta barna hálfan daginn. Hefur le.vfi, býr nálægt Hlemmi. Uppl. í sima 27083 milli kl. jO og 17 í dag. Vantar vkkur ekki ódýrpn akstur? Tek aö mér keyrslu fvrir fast verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H72362 Kenni ensku, frönsku, Itölsku, spænsku, þýzku og sænsku. Tal- mál, bréfaskriftir, þýðingar. Les nteð skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, sími 20338. Enska Enskukennsla (aðallega í lestri), óskast ca 2 tíma á dag. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022 H72351 I Spákonur 8 Spái í spil og löfa. Uppl. í síma 10819. ( Barnagæzla 8 Tek börn i gæzlu allan daginn, er í miðbæ Kópa- vogs. Uppl. í síma 44015. Sköladagheimili: Vogar-Kleppsholt: frá 1-6 e.h. fvrir börn 3ja-6 ára. 2 pláss laus. Leikur, starf, enskukennsla o.fl. Uppl. í síma 36692. Framtalsaðstoð Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl f.vrir einstaklinga og smáfyrirtæki. Góðfúsiega ptintið sem fyrst i sima 25370. Viðskiptafræöingur 'tekur að sér gerð skattaframtala fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Tímapantanir í síma 73977. Hreingerningar Hðlmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Odýr og góð þjónusta. Uppl. i síma 86863. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. Hreingerningafélag Reykjavík sími 32118. Teppahreinsun hreingerningar á stigagöngt íbúðum og stofnunum. Góð þj usta, vönduð vinna. Sími 32118 Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum. og fleiru. einnig teppahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049. Haukur. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sími 26924. I! Þjónusta 8 Hurðir — innréttingar. Tökum að okkur alla innréttinga- smiði. Smíðum einnig útihurðir. bilskúrshurðir og glugga. Gerum tilboð ef óskað er. Trébær sf. Hringbraut 81 Kefl. Sími 92-2081. Tek aö mér alhliða málningarvinnu. Uppl. síma 86658. Tek að mér að rífa mótatimbur utan af húsum og hreinsa það. Föst tilboð. Uppl. f sima 34351. Húsa- og húsgagnasmiður getur tekið að sér hvers konar utan- og innanhúss viðgerðir og breytingar. Hringið í fagmenn. Símar 32962 og 27641. Húseigendur. Tökum að okkur viðhald á hús- eignum. Tréverk, glerísetningar, málningu og flísalagningar. Uppl. í sima 26507 og 26891.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.