Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 21
--BÍAÍiBlJttó®. M ANl'lMCl'K 6, FKBRÚARJ,17«. -----— 25 Meðal spila sem borizt hafa til alþjóðasambands bridgeblaða- manna vegna úthlutunar fegurðarverðlauna 1977 er eftir- farandi. John Lester, er spilaði í sveit Astralíu á HM í Manila í október, sat í suður og var í vörn í fjórum spöðum vesturs. Norður spilaði út tíguldrottningu — gefin — og síðan litlum tigli. Norðuk * D74 <? 8642 0 DG97 + 53 VtSTI II Austuii A AG98653 + 10 V 103 'V KDG 0 642 6Á1053 * Á +KD1086 SUÐUll + K2 Á975 O K8 + G9742 Drepið var á ás blinds og kóngur suðurs kom. Vestur gat dregið þá ályktun að suður ætti ekki fleiri tígla. Hann spilaði þvi laufi á ásinn og síðan hjarta. John Lester drap á hjartaás. Og hvernig varðist hann'? Ef suður spilar laufi eða hjarta getur vestur losnað við tapslaginn í tígli og síðan svínað spaðatíu. Þá tapast aðeins einn slagur á spaða og spilið vinnst. Þetta sá Lester og þegar hann var inni á hjarta- ás spilaði hann spaðatvisti frá K- 2!! — Eftir það var ekki hægt að vinna spilið. Ef vestur drepur á ás fær vörnin tvo spaðaslagi og ef vestur gefur kemst norður inn á spaðadrottninguog tekur slag á tigulgosa. lf Skák Á skákmóti í Tékkóslóvakíu í fyrra kom þessi staða upp í skák Spodny, sem hafði hvítt og átti leik, og Kausek. 48. Dxd6+! — Dxd6 49. Re4+ — Ke6 50. Rxd6 — Kxd6 51. g3 og hvítur vann. Hvílíkur eymdardagur. Ég var búin að ákveða að eyða peningum en svo fann ég ekkert sem mig langaði í. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðil sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og ) símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið, sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótefc Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 3. — 9. febr. er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apoteki. I»að apólck sem fyrr <*r nefnl annasi i*itI viirzluna fra kl. 22 að kvöldi til kl 9 að morgni virka daea en lil kl. 1 o á siinnii- (liigjnm. helgidiiuum oe almennum fridiiuuin. l'pplýsinuar um lækna- ou lyf jal)úða|)jóniislu eni uefnari simsvara 18S88. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern Iaugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum. apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvf apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tfmum er íyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ) Slysavarðstofan: Sími 8i2í)0. Sjúkrabifrcið: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51 lOO.Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj- arsími 1955, Akurevri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst f heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu , eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar i símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. Keflávík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari f sama húsi með upp- lýsingum um vaktir.eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Néyðarvakt lækna í sfma 1966. Heiitisóknartími Licrgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöÓin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. uandakotsspítali: Kl. 15 —16 bu 19 — 19.30. Bamadeildir kl. 14.30—17.30. (lj(iru:i*zludeild eftir saiúkomúhigi. Grensasdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og súnnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alladaga kl. 15-16 og 19 -19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15-16 og 19-19 30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. . 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14 —17 og 19—20. Vifilsstapaðspítali: Alía daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20: Vistheimilið Vífilsstoðum: Mánudaga,— laug- untaga frá-kl. 20—21. Suninidaga Irá kl. 14— 23. Söfnín Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn—Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. CMánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. febrúar. Vatnsberinn (21. jan. —19- feb.): Þu freislasl lil þess' að draga að get a leiðindaverk sem einhver bíður eftir að þú l.júkir við. Þú skalt drifa i að ljúka þvi strax því þú slcppur ekki undan því. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Stjömurnar eru á þinu handi i dag en það keinur ekki i ljós fyrr en nokkuð er liðið á daginn. Þú skalt taka fegins hendi að hitta nýtt fólkidag. Hniturinn (21. marz—20. apríl): Þél' verður tiðhllgsað tll fortiðiirinnar i dag. Láttu fortiðina liggja og hugsaðu heldur um það sem framundan er. Nautið (21. april—21. maí): Notfjerðu þér hiigstæðá afstöðu himintunglanna i dag og komdu i-verk hlutum si*m lengi hiifa beðið ógerðir. Þér berst skemmtilcgt heimhoð sem þú a»ttir að þiggja. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Reyndu að komast undan venjuhundnum störfum i dag. Þú ert á leiðinni í leiðindaskap og þarft að lyfta þér eitthvað upp. Þú hefur haft of mikið að gera undanfarið Krabbinn (22. júní—23. júlí): (lóður dagur til þess að hyrja á nýjum verkefnum. Þeir sém eru i knngum þig hafa inikla trú á þér og híða eftir að þú takir af skarið. Þú lendir á leiðinlegum furidi. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Haltu áfram með \ erkefm sen\ þú hefur byrjað á en sýndu ekki öþolinniæði þöti hlutirnir gángi ekki nógu fljött að þínum dóini. Þú verður að sinna fjölskyldu þinni i kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert eitthvað æstari en ven julega og lendir kannski satnan við einhvern sem þér _er k;er. Þú ferð líklega j yinu.héUT)sókp,i kýöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Afskiptasemi annari'a fér i taugar þinar i dag. Drifðu þig i skvlduslörfin fyrri hltita dags og njóttu hvíldar siðdegis. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): (Irunsemdir sem þú hefur Iiaft tindanfarið reynast ekki á rökum reistardg þú geiur kp'inið íitigmyndum þinum i frainkvseind Slakaðu á i kviild. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þli finnui' ýmislegt i dsig s(»m þú hélz.l að vseri týiit'og tröllum gefið. Þú seltir sið fa'ra i vinaheiinsökn i kvöld, það gerði þér gott. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Viniir þinn kemur þér á óvarl i dag og irúir þér fyrir leyndarinálum sinuin. Þú hsifðir alltaf haldið að hann vseri harðari i horn sið taksi. Þér verður hoðið i sináferðalag. Afmælisbarn dagsins: Fyrstii vikur nýhyrjaðs árs verða mjög rólegar hjá þér. Þó gerist eitthvað sithyglisvert fljótíega og ssunkvsémislifið verður mjög liflegt. Þú lendir i nokkrtim skammliftim áslarscvintýrum og skemmlir þer injiig vpl Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. sími 123Ö8. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 1 9. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími 81533. , Bókasafn Kopavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aóeins opin við sérstök tsekifæri. Dýrasafniö Skólavörðustig 6h. Oþið daglega kl. 10 til 22. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn frá 8-22 mánudag til föstudaga og Ira kl. 10*22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. 1-istasafn Islands við Hringbraut. Opið dag lega frá 13.30-16 Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. :immtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Siinnir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður. sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Keykjavik, Kóþavogur og Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes, 'simi 15766. Vatnsveitubilanir .eykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. cmi 85477, Akureyri simi 11414, Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestinannaev j»u; simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður «ími 53445. Simabilarir i Reykjavik. Köpavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist i 05. Bilariavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 á.rdégis og a * helgidögum er svarað allan .sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,"’ sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mamma þín hringdi. Hún ætlar að koma um helsina.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.