Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 22
26 GAMIA BIO M Síml 11475 VINIR MINIR BIRNIRNIR WALTDISNEY PRODUCTIONS' TECHNICOLOR® i® Skemmtileg og spennandi ný kvikmynd tekin í Norður-Kanada. Aðalhlutverk: Patrick Wa.vne íslenzkur texti. Sýndkl.5, 7og9. I NÝJA BIO Silfurþotan íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarisk kvikmynd um allsögulega járnbrautariestarferð. Bönnud innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. I HÁSKÓLABÍO Simi 22140 Kl. 17.00 HEMPAS BAR Kl. 19.00 FRISSI KÖTTUR (Fritz the Cat) Stranglega bönnuð innan 16 ára Kl. 21.00 FJÖLSKYLDULÍF Zvcie Rndzinne AUSTURBÆJARBÍÓ D JARNKR0SSINN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Síðustu sýningar. • salur SJ0 NÆTUR í JAPAN Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9 og 11. -salur ÞAR TIL AUGU ÞÍN 0PNAST Sýnd kl. 7. 9.05 og 11. DRAUGASAGA Sýnd kl. 3.10 og 5. HAFNARBIO D " SJmil «444' JÁRNHNEFINN Hörkuspennandi handarísk lit- m.vnd með James Iglehart og Shirleý Washington. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. WIADIÐ Dagbfað án ríkisstyrks Simi 11384 ÍSLENZKUR TEXTI HVÍTI VÍSUNDURINN (The White Buffalo) Æsispennandi og mjög viðburða- rík, ný bandarísk kvikmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Jack Warden. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍO D Gaukshreiðrið »"»<31182 (One flew over the Cuekoos' nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit • Lawr- ence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. 1 IAUGARÁSBÍÓ JÓI 0G BAUNAGRASID D 'Ný. japönsk teiknimynd um sam- nefnt ævintýri. Mjög góð og skemmtileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 7, EINVÍGIÐ MIKLA Hörkuspennandi vestri með Lee Van Cleef í aðalhlutverki Endursýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ D Sími 18934 Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðasta sinn. 1 BÆJARBÍÓ Slmii50184 AÐV0RUN — 2 MÍNÚTUR Sýnd kl. 9. #MÓflLEIKHUSIfl STALÍN ER EKKI HER. Miðvikudag kl. 20. föst'udag kl. 20. TVNDA TESKEIÐIN. Fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRET. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. DAGBLAÐID. MANUDAGUH 6. FEBRUAR 1978 Ci Útvarp Sjónvarp D Heimsnieislarakeppnin i liandholta er Björgvinsson reyna markskot gegn Sovc Sjónvarp í dag kl. 18.30 og20.45: HANDBOLTI, KÖRFUB0LTI 0G SKÍÐAÍÞRÓTTIR Handbolti er sú íþróttagrein sem sennilega er efst í hugum manna þessa dagana. í dag og á morgun verða sýndir tveir leikir úr heimsmeistarakeppninni i handbolta í sjónvarpinu. Er sá fyrri á dagskrá í dag kl. 18.30 og er það leikur um þriðja sætið á milli Dana og Austur-Þjóðverja. A morgun verður svo sýndur leikur Sovétmanna og Vestur- Þjóðverja kl. 18.30 og er það úr- slitaleikur í heimsmeistarakeppn- inni. Það er danska sjónvarpið sem hefur tekið þessar myndir og sent okkur til sýningar. Iþróttir verða ^aftur á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.45 og mun Bjarni Felixson sjá um þátt- inn að vanda. Tekið veröur fyrír það sem helzt er að gerast í íþrótt- um hér innanlands. Sýnd verður mynd sem tekin var á punktamót- inu í Skálafelli um síðustu helgi. Laugardaginn 28. janúar var keppt í stórsvigi og var brautin svo slæm að elztu keppnismenn sögðust ekki muna annað eins. Sem dæmi má nefna að aðeins 4 konur af 11 luku keppni en 9 karlmenn af 31 luku keppni. Daginn eftir fór svo fram keppni í svigi. Luku þá 9 konur af 11 keppni og 14 karlmenn af 31. Sigurvegarar i stórsvigi urðu þau Halldóra Björnsdóttir í kvenna- flokki og Einar Valur Kristjáns- son í karlaflokki. 1 svigi urðu sigurvegarar þau Asdís Alfreðs- dóttir í kvennaflokki og Árni Óðinsson karlaflokki. I alpatví- keppni urðu sigurvegarar þau Halldóra Björnsdóttir og Einar Valur Kristjánsson. Á sunnudaginn voru leiknir tveir leikir í 1. deild Islandsmóts- ins í körfubolta. Voru það Fram og Valur sem kepptu sín á milli og KR og ÍR. Verður annar þessara leikja sýndur í íþróttaþættinum í dag. Einnig munum við bregða okkur út fyrir landsteinana og sjá nokkrar svipmyndir frá vetrar- íþróttum og þá einkum skíða- íþróttum. - RK tanai MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 12.00 Dauskríiin. Tónléikar. Tilkynn- in«ar. 12.2ö Vt'rturfrej4nir o« fróttir. Tilkynn- in«ar. Vió vinnuna: Tónleikar. 14.20 Miðdegissagan: „Maöur uppi a þaki” eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö Olafur .Jónsson les þyóin«usína (5). 15.00 Miðdegistónleikar: íslonzk tonlist a. Dúó fyrir óbó o« klarinettu eftir Fjölni •'Stofánsson. Kristján í>. Stop- henson o« Kinar.Iöhannosson loika. b. Lög oftir SÍKursvein D. Kristinsson vió Ijórt oftir Þorstoin Érlin«sson. r.urtrún Tömasdóttir syn«ur; Ólafur Viunir Albortsson loikur inort á planó. c. Divortimento fyrir sembai o« stron«jalrió oftir Haflirta Hall«rims- son. Hol«a In«ölfsdóttir. Gurtny r.urtmundsdöttir. Graham Ta«« o« Pótur Þorvaidsson leika. d. ..Sti«" eftir Loif Þórarinsson. Kammorsveit Reykjavíkur loikur; höfundurinn stjórnar. o. Sinföniotta fvrir blásara. píanó o« • ásláttarhljórtfæri oftir Herbert H. Á«ústsson. Sinfóníuhljóm- svoit íslands loikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fróttir. Tilkynninsar. (16.15 Vorturfre«nir). 16.20 Popphom Þor«oir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna E«ill Frirtleifsspp sór um timann. 17.45 Ungir pennar Gurtrún Þ. Stophon- son les bróf o« rit«orrtir frá börnum. 18.05 Tónloikar. Tilkynningar. 18.45 Verturfre«nir. Da«skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynnin«ar. 19.35 Daglegt mál. Glsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kristján Frirtriksson irtnrokandi talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannosdóttir sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gœði Ma«nús Bjarnfrorts- son stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Díbs litla’* eftir Virginíu M. Aloxine Þórir S. Gurt- berfísson los þýrtineu sína (9). 22.20 Lestur Passíusálma Si«urrtur Arni Þórrtarson «urtfrærtinemi les 12. sálm. 22.30 Vorturfre«nir. F>óttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Suisse Romande hljómsveitin lcikur ..Pelleas o« Melisande". leikhústónlist eftir Gabriel Fauró; Ernest Ansermet stj. b. Josof Suk or Tókknoska ffl- harmoníusvoitin loika Fiðlukonsert i K-molI. <>p. 26 oftir Max Brueh; Karel Ancorl stjórnar. 23.30 Fróttir. Da«skrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR .00 Morgunútvarp Vorturfro«nir kl. 7.00 8.15 o« 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 »« 9.05. Fróttír kl. 7.30. 8.15 (o« forustu«r. da«bl.). 9.00 o« 10.00. Morgunbæn kl 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Gurtrún Gurtlau«s- dóttir holdur áfram art lesa ..Sö«una af þvorlvnda Kalla" oftir In«rid Sjöslrand (2). Tilkynningar kl. 9.30. pingfróttir kl 9.45 Lótt lö« milli atrirta. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valbor« Bontsdóttir,-sór um þáttinn. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Sinfóníuhljómsvoit iAindun.MoiJtur fork'ik art óperunni Dovori'ux" oftir Gaotano Donizotti; Richard Bonyn«o stj. Fíl- harmóníusvoitin i Stokkhólmi loikur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr op ll oftir Hu«o Alfvón; Loif So«orstam stj. I 'c& Sjónvarp D MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 18.30 Handknattleikur (L). Leikur um þriðja sætið í heimsmeistarakeppn- inni. (Eurovision — Danska sjónvarp- ið). 20.00 Fráttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Alþjóðlega skákmótið í Reykjavík (L). 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.25 Strætisvagninn (L). Þessi sænska sjónvarpsmynd er prófverkefni þriggja nemenda við Dramatiska Institutet i Stokkhólmi. Þeir heita Kjell-Ake Andersson. Kjell Sundvall og Börje Hansson. Ungur maður flyst utan af landi til höfuðborgarinnar. og eftir langa mæðu fær hann starf virt akstur strætisvagna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.10 Síðustu fiskimennirnir. Bresk heimildam.vnd um fiskveiðar og sjó- sókn, einkum frá Cornwall. en helstu fiskimið sjómanna þar virðast ovdd að mestu. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhanneson. 23.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.