Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. FEBRUAR 1978 17 Mikil eftirsokn eftir kennslu í svæða- meðfeid — norskur sérfræðingur kennirhér Hér á landi er staddur sérfræð- ingur frá Þrándheimi í svokall- aðri svæðameðferð eða svæða- nuddi og leiðbeinir hann fólki í annað sinn. Hann kom hingað í nóvember og hafði þá eitt kynn- ingarnámskeið og heldur núna annað og einnig framhaldsnám- skeið. Svæðanuddið er í því fólgið að iljar manna og fætur eru nudd- aðar og á það að vera öllum líkam- anum til góðs. Talið er að i iljun- um séu endar allra tauga sem liggja um likamann og ef kvalir séu í einhve-rjum likamshluta þá hverfi þær oft með þvf að nudda iljarnar. Þeir sem að þessu nám- skeiði standa huga þó ekki fyrst og fremst að þessari lækningu heldur fvrirbyggjandi aðgerðir og það að viðhalda þeirri góðu heilsu sem menn oftast eru gædd- ir. Það er Geir Vilhjálmsson sál- fræðingur sem er aðalhvata- maður að námskeiðinu og fékk hann sérfræðinginn frá Noregi til að koma. Geir sagðist liafa orðið var við mikinn áhuga á þessu hér á landi. Dt hafa komið tvær bækur um svæðameðferð i is- lenzkri þýðingu og hafa þær selzt vel og Geir sagðist þekkja marga sem revndu að nota sér tæknina eftir bókunum. Hitt er svo annað mál að réttu handbrögðin verða varla lærð af bókum. Til þess að kenna þau var Norðmaðurinn fenginn. Geir sagði að hann kenndi það sem hann sjálfur teldi rétt en það er að nudda ávallt allan fótinn i stað þess að tak- marka sig við ákveðin svæði. Norðmaðurinn leggur áhérzlu á að mönnum sé kennt að nota þess- ar aðferðir sjálfir eða hver á öðrum. Með því að nota revnsluna sem kennara eftir að farið hefur verið á eitt námskeið ætti beztur árangur að fást og þá geta menn kennt hver öðrum. Kynningarnámskejðið tekur um 17 tíma og fvrir það hafa menn greitt 25 þúsund krónur. Hafa því komið inn nokkur hundruð þús- undir króna. Geir sagðist gera sér grein f.vrir að það væri nokkuð mikið en af þessum peningum þarf að greiða allar ferðir Norð- mannsins. uppihald hans og laun þeirra sem störfuðu með honum. þar á meðal túlks. Upppantað er á bæði nám- skeiðin sem nú eru haldin og sagði Geir að dregizt gæti að Norðmaðurinn kærni aftur því hann væri m.jög önnum kafinn.DS ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Við framkvæmum véla-, hjóla-, Ijósastillingu og ballansstillingu á hjólbörðum. Kerti Oliusíur Platínur Bensínsiur Kveikjulok Loftsíur Kveikjuhamrar Boddíhlutir Kveikjuþéttar o.fl. Vélastillingin okkarer meira en bara að skipta vm platínur og kerti l viðyfirförumlS atriðif STILLITÆKI Bflastillingar—Varahlutir — Mælitæki — Rafsuðuvélar Vélastilling sf. Auðbrekku 51, Kttp. Sími 43140 O. Engilberfsson hf Þessi stúlka lenti í eldsvoða. Þrátt fyrir ítrekaðar skurðaðgerðir hefur ekki tekist að bæta skaðann til fulls. Slysinu hefði mátt forða ef reykskynjari eðaslökkvitæki hefði verið við hendina. Junior Chamber Reykjavík

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.