Dagblaðið - 07.02.1978, Side 9

Dagblaðið - 07.02.1978, Side 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1978. 9 UM „FIMM VALKOSTI” RIKISSTJORNARINNAR: TEUA ÞÁ FÁA OGILLA Frétt DB í gær um ,,fimm athygli. Sýnist sitt hverjum en um sem gerðar hafa verið til Dagblaðið hafði samband við voru á fund ríkisstjórnarinnar valkosti" ríkisstjórnarinnar flestir eru sammála um það að úrbóta á efnahagsvandanum fimm fulltrúa atvinnurekenda sl. föstudag og bað þá að segja hefur að vonum vakið mikla ekki sé hátt risið á þeim tillög- sent við búum við. og verkafólks, sem kvaddir álit sitt á tillögunum. HELGI PÉTURSSON „Þetta eru skamm- tíma- lausnir” — ekkertgert fyririðnaðinn SKODA PARDUS árg. 1977, ekinn 14000 sumar- og vetrardekk og út- varp fylgja. Verð 1050.000. Skipti á dýrari híl. MAZDA 1100 árg. 1974. ekinn «0.000 kni. Verð 1050.000. CITROÉN SUPER árg. 1974. ekinn 70.000 km. Verð 1.750.000. SUNBEAM 1600 STATION árg. 1974. ckinn 50.000 km. Verð 1.200.000. SAAB 96 árg. 1972, ckinn 57.000 km. Verð 1.050.000. SUNBEAM 1250 árg. 1972. ckinn 20.000 km. Verð kr. «00.000. DATSUN 1600 árg. 1971. Verð kr. 850.000. MAZDA 616 COUPÉ árg. 1972. Verð 900.000. FIAT 125 SPECIAL árg. 1972. FORD BRONCO árg. 1972. ekinn 97.000 km. Verð 1.«50.000. (ióður bíll. F0RD EC0N0LINE árg. 1971. Verð 1.480.000. HÖFUM KAUPENDUR AÐ Volvo 144 og 244 '72-'77. Saab 99 '74-'75. VW 1972-'7«. róyota Crown ’74-’7« og' Toyota Mark II '74-'77. VIÐ SELJUM ALLA BÍLA FLJÓTT 0G ÖRUGG- LEGA LEIÐIN LEIGGUR j SKEIFUNA. „HÖFUM FJALLAÐ UM LEIÐ TVÖ” — segir Björn Jónsson, ASÍ Kristján Ragnarsson, LÍÚ: „ÞETTA ERU TRÚNAÐARMÁL” „Fyrsti valkosturinn, „óbreytt stefna", kemur ekki til greina," sagði Björn Jónsson forseti Al- þýðusambands islands í viðtali við Dagblaðið um „fimm valkosti ríkisstjórnarinnar" sem birtir voru í blaðinu í gær. Skýrsla þessi ber nafnið „Helztu punktar i leiðum 1—5 i drögum að áliti verðbólgunefndar" en rétt er að taka fram að verðbólgunefnd sem slík hefur ekki samþykkt plagg þetta. „Leiðir númer 3, 4 og 5 fela allar í sér skerðingu launa og kjara og koma því ekki til greina," sagði Björn ennfremur. „Leið 2 er eina leiðin þar sem gert er ráð f.vrir því að kjarasamn- ingar haldi gildi sínu og því höfum við fjallað sérstaklega um hana en alls ekki samþykkt hana eins og hún er. Til þess þyrftu að koma verulegar bre.vtingar." I leið tvö segir að gert sé ráð Hjörtur Hjartarsson, Verzlunarráði: „LEIÐ FIMM” „Leið fimm er leiðin sem verður farin," sagði Hjörtur Hjartarson i Verzlunarráði i við- tali við DB. „Meira vil ég ekki tjá mig um málið en allar tillögurnar bera það með sér að tjaldað er til einnar nætur." sagði Hjörtur en'n- fremur. I fimmta dæmi er gert ráð fyrir skattalækkun (10% hækkun barnabóta, 1% lækkun vöru- gjalds). hækkun tryggingabóta, 10% skyldusparnaði félaga en þar er átt við fyrirtæki öll, hækk- un niðurgreiðslna um 1,9 milljarð miðað við heilt ár. Iækkun út- gjalda til opinberra framkvæmda um tvo milljarða og í sérstökum kafla um launamál getur að líta eftirfarandi: 1. Engar verðbætur á laun fram að 1. des„ þó 5% á laun undir 150 þús. Hálfar verðbætur 1. des. 2. Hálfar verðbætur allt árið. 3. Áætluð áhrif breytinga á gengi íslenzku krónunnar frá 1. júlí 1977 verði dregin frá verð- bótarvisitölu. Breyting vaxta í samræmi við verðbótaþátt frá liðnu sumri. Möguleiki á lækk- un síðar á árinu. Aukin verðtrygging útlána. 15% gengislækkun. Saltfiskverð hækki um 10%. freðfiskverð um 20% og loðnu- verð haldist óbrevtt. HP Bflasalan Skeifan, Enn er pláss fyrir bíla í okkar bjarta og rúmgóða sýningarsal Opið frá kl. 10-21 virka daga og 10-19 laugardaga ■ ★ Þvottaaðstaða fyrir hendi ★ Kappkostum fljóta og örugga þjónustu Bflasalan SKEIFAN Davíð Sch. Thorsteinsson: Skeifunni 11, nordurenda Sími84848-35035 fvrir hækkun skatta, einkum út- svars, lækkun gjalda, þá sérstak- lega vörugjalds, hækkun vaxta. verðtrygging útlána verði aukin og að kjarasamningar haldi gildi sínu. Þá er gert ráð fyrir 10% gengislækkun (gengissigi síðar á árinu), saltfiskverð hækki um 6%, freðfiskverð um 16% og að loðnuverð haldist óbrevtt. - HP „Þetta eru allt skammtfma- lausnir og engin þeirra góð." sagði Davið Seheving Thorsteins- son formaður Fél. ísl. iðnrekenda í viðtali við DB. „Sennilega kemur til greina að ræða einhvers konar sameiningu valkosta fjögur og fimm en Ijóst er að ekkert er í þessum tillögum sem beinllnis örvar framleiðsluna og alls ekkert gert fvrir iðnaðinn," sagði Davíð einnig. Davíð benti á að ekkert í tillög- um þessum væri jákvætt „og það er ekkert gert til þess að stækka kökuna". „Ef við ætlum að gera eitthvað raunhæft í þessum málum verður það að vera á þann veg að við sköpum gjaldeyri og/eða spörum hann." sagði Davíð ennfremur. - HP „Þetta er trúnaðarmál og því- vil ég ekki t.já mig um málið á nokkurn hátt," sagði Kristján Ragnarsson, formaður Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna, er DB bar undir hann valkostina fimm sem fjallað var um á fundi ríkisstjórnarinnar með fulltrúum atvinnuveganna og vinnuveit- enda á föstudaginn var. Frétta- maður DB re.vndi ítrekað að fá Kristján til þess að láta uppi hvern kostinn LlU hefði fjallað Kristján Thorlacius: „EKKERT NEMA NEYÐARÁSTAND RÉTTLÆUR KJARASKERDINGU” um en h;inn var ófáanleuur til þess. - HP „Hver sú leið sem felur í sér kjaraskerðingu verður ekki til umræðu hjá okkur," sagði Kristján Thdrlácíus, formaður BSRB í viðtali við DB um val- kostina. „Margar af þessum til- lögum eru forkastanlegar og ekk- ert nema neyðarástand. réttlætir það að til kjaraskerðingar komi." Kristján á sæti í verðbólgu- nefnd en eins og fram hefur kom- ið hafa „valkostirnir fimm" ekki verið taldir sameiginlegt álit nefndarinnar og ekki verið sam- þykktir. -HP.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.