Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1978. HÖGG FRÁ JAMIE UTLA KOM PABBA Á FUÓTANDIFÆÐI Þegar hann Jamie litli tekur sig til þá verða menn illilega við það varir. Þó að Jamie sé aðeins 17 mánaða gamall hefur hann séð föður sínum sem vel er úr garði gerður fyrir fljótandi fæði í nokkra mánuði og það með smá- höggi. Þeir feðgarnir voru að kljást í rúmi föðurins einn morguninn. Faðirinn kitlaði son sinn sem brást við hart og svaraði með snöggu höggi í kjálka hans til móts við eyrnarsnepilinn. I fyrstu fann pabbi gamli ekki mikið fyrir þessu en þegar hann nokkrum mínútum seinna reyndi að drekka morgunkaffið sitt lak það allt út um munnvik hans. Þegar leið aó miðjum degi gat hann aðeins opnað munninn nægilega mikið til þess að glotta við tönn. Og um nóttina sá hann sitt óvænna að halda á slysavarðstofuna. Það kostaði röntgenmyndatöku og þriggja stunda uppskurð sem lauk með því að kjálkarnir voru reyrðir saman með vír. Og síðan hefur pabbi hans Jamie litla lifað á súpu og mjólkurblandi og hefst að vonum ekkert alltof vel við. Vinnufélagar föðurins stríða honum góðlátlega á þessari óheppni hans og Jamie er kall- aður Rocky litli eftir hnefaleikar- anum sem Silvester Stallone gerði frægan. Faðir hans segir líka að eftir þetta viti hann nógu mikið til þess að reyna ekki að neyða matinn ofan í Jamie ef hann vill ekki borða. Jamie litli finnur e^kert fyrir aó hafa valdið þessum skaða. A við aumingja pahba sem er svo illt í munninum. Sauðárkrókur Blaðburðarbörn óskast Uppl. í síma 5509 Sauðárkróki biaðid HESTAMENN Með einu símtali er áskrift tryggó SIMAR 85111-28867 Hann er kraftalegur hann Jamie þar sem hann stendur þarna. Kannski hann sé tilvonandi boxst.jarna? Foreldrunum kom sam- an um að ekkert þýddi að refsa honum þar sem hann sjáan- lega vissi ekki hvað hann gerði. En þau segjast vona að barnió sem þau eiga von á í apríl verði stúlka sem heldur hafi hægar um sig. Verzlun Verzlun Verzlun Kramleirtum eftirtaldar gerrtir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI OG PALLSTIGA. Margar gerð'ir af inni- oj? útihand- rið'um. VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK AK.Ml'LA J2 — SÍMI 8-4h-i», KYNNIÐ YÐUR OKKAR HAGSTÆÐA VERÐ URVAL Skrifborðsstólar ímjög f jölbreyttu úrvali. Framleiðandi: Stáliðjan Kópavogi KRÓM HÚSGÖGN Smiðjuvegi 5, Kópavogi — Sími 43211 Málverka- innrömmun Erlentefni— Mikiöúrval Opiðfrákl. 13.00 Rammaiðjan 'Óðinsgötu 1 — Reykjavík — Sími 21588 Höggdeyfar í BENZ 309 og fleiri bíla SMYRILL H/F Arrnúla 7. R. S. 84450. -?V~ !u_, iGT n-fi li fTI ,-i y UTIHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR SVALAHURÐIR GLUGGAR OG GLUGGAFÖG UTIHURÐIR Daishrauni 9, Hafnárfirði Sími 54595. ALTERNATORAR 6 — 12 — 24 volt 35 — 100 amper Teg: Delco Remv, Ford Dodge, Motorole o.fl. Passa í : Chevrolet, Ford. Dodge, Wagoneer, Land-Rover, Toyota, Datsun og m.fl. VERÐ FRÁ KR. 13.500, Varahluta- og viðgerðaþjónusta BÍLARAF H/F BORGARTÚNI 19. SÍMI 24-700 MOTOROLA Allernatorar i híla og bála. «»/12/24/32 vplta. Plalínulaiisur transistorkveikjur i flesla bíla. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Áripúlu 32. Sími 37700. srnrn sKimm I STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af I stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á * ■ orjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmfSastofa.Trönuhraunl 5. Slml: 51745. Sjálfvirk huröaropnun Með eðaán radiofjarstýringar Fyrir: Bilgeymslur Einstaklinga Fyrirtæki Stofnanir — óankastræti 8 — sími27510

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.