Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.02.1978, Qupperneq 11

Dagblaðið - 07.02.1978, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1978. II *V Aðalleikvangurinn, sem rúmar 100 þúsund áhorfendur, er fjær á mvndinni en sundlaugin nær. D Aðaiskipuiag Leninleikvangs- ins og fyrir miðju má sjá aðal- leikvanginn. greinum íþrótta. Samkvæmt bráðabirgðaáætlunum sem stjórnendur leikvangsins hafa gert mun hann þurfa að rúma allt upp i 150 þúsund áhorf- endur á dag ólympíusumarið 1980. í þessu skyni er verið að endurnýja leikvanginn. Það fara því fram miklar byggingarframkvæmdir á leik- vanginum, sem minna á gerð hans fyrir 20 árum, er mýrar- flákanum við Moskvufljót var breytt í íþrótta- og hvíldar- svæói. Iþróttavellirnir verða endurnýjaðir, tveir íþrótta- skálar verða reistir til viðbótar þeim mannvirkjum sem fyrir eru, þar sem ólympíukeppend- urnir munu keppa og æfa. t íþróttaskálunum verða geymsl- ur, böð, sauna, læknamiðstöð og hvíldarherbergi og annað, sem íþróttaiðkanir nú á tímum krefjast. Fjarskipta- og 1 upp- lýsingakerfi verður einnig endurbætt og búnaður vegna fréttaþjónustu og dómarastarfa endurnýjaðúr. Á suðurhluta Luzjniki svæðisins verður gerður æfingavöllur fvrir reið- menn á tveimur knattspyrnu- völlum. ENDURNÝJUN NAUÐSYNLEG VEGNA TÆKNIFRAMFARA Þar sem Luzjniki hefur verið vettvangur margra stórmóta innlendra og alþjóðlegra, sem má næstum jafna við ólympíu- leika að umfangi, má spyrja: Hví þarf alla þessa endurnýjun fyrir ólympíuleikana? Því er til að svara að á síðustu áratugum hafa orðið gífurlegar vísinda og tækniframfarir, sem hafa haft áhrif á bókstaflega alla þætti mannlífsins, m.a. íþróttalífið. Þetta hefur mikil áhrif á gerð og tækjabúnað leikvanga. Miðað við þá tækniþróun sem orðíð hefur er 20 ára starfs- aldur Luzjnikileikvangsins langur tími. Sumar byggingar og önnur mannvirki eru orðin úrelt, önnur þarfnast endur- bóta. Það sem þarf sérstaklega að gera er þetta: Stóri leikvangur- inn, sem tekur 100.000 manns í sæti, mun ekki breytast mikið að ytra útliti en innri gerð hans mun gerbreytast. Vistarverur undir áhorfendasvæðum verða innréttaðar að nýju. Auk íþróttasala og þjónustumið- stöðva, hótels og borðsala verður komið þar fyrir aðsetri fyrir starfslið alþjóða ólympíu- nefndarinnar og fulltrúa al- þjóða íþróttasambanda. Ný út- varpsstöð hefur þegar verið sett upp og unnið er að innrétt- ingu skrifstofa fyrir útibú aðal- fréttamiðstöðvarinnar svo og aðseturs fyrir hið sjálfvirka stjórnkerfi Öi-1980. Gras knattspyrnuvallarins verður látið halda sér þar sem reynsla af vellinum þykir benda til þess að náttúrugras henti honum betur en gervigras. SOVÉTMENN LEGGJA KAPP Á AÐ GERA DVÖL GESTA 0G KEPPENDA SEM ÁNÆGJULEGASTA ÁRIÐ 1980 Ljósaturn verður reistur til þess að auka lýsingu leik- svæðisins. Reynt verður að búa áhorfendapallana nauðsynleg- um þægindum og ungverskt fyrirtæki hefur verið fengið til þess að koma upp ljósatöflum til birtingar úrslita. Mikil BARÁTTA GEGN SKRIFFINNSKUNNI Þótt ég vilji ekki láta draga úr þjónustu við þá sem af ein- hverjum ástæðum standa höll- um fæti í lífsbaráttunni og alls ekki láta draga úr nauðsyn- legum opinberum framkvæmd- um, þá undirstrika ég það, að ýmsum þáttum báknsins má breyta og á að breyta. Vegna breyttra aðstæðna eru .sumir þættir opinbers reksturs ekki lengur nauðsynlegir í sama mæli og áður var og þá ber hiklaust að-leggja niður eða aðlaga reksturinn breyttum aðstæðum. Vissa þætti í umsvifum þess ■ opinbera má leggja niður ef aðrir aðilar vilja og geta annast þá jafn vel og með svipuðum tilkostnaði fyrir almenning. Fráleitar finnst mér þó þær röksemdir að það eitt að fyrir- tæki í opinberum rekstri skili hagnaði sé nægileg ástæða til að leggja þau niður sem slík. Breyta ber skipulagi og auka hagkvæmni á fjölmörgum svið- Magnús H. Magnússon um opinbers reksturs til að draga úr tilkostnaði, án þess þó að rýra að marki nauðsynlega þjónustu við almenning. Þó að ekki eigi að draga úr nauðsynlegum opinberum framkvæmdum þá ber auðvitað að forðast arvintýramennsku í opinberum fjárfestingum, sem allt of mikið hefur borið á siðustu árin. Umfram allt annað. Það á að berjast af alefli gegn þeirri feikna skriffinnsku, sem nú tröllríður þjóðfélaginu. Þar er bákn, sem vert er að berjast gegn. FLEIRI BÁKN Ég geng út frá því að ungir sjálfstæðismenn eigi aðeins við opinberan rekstur þegar þeir tala um „báknið". Það eru þó vissulega fleiri bákn, sem draga þarf úr og eru landsmönnum ekki -síður þung í skauti, en opinber rekstur. Á þá hlið máls- ins er sjaldan drepið. Hvar sem tveir menn vinna störf, sem einn maður gæti með góðu móti innt af hendi (t.d. með aukinni hagræðingu), er verið að sóa verðmætum.Einnig er verið að sóa verðmætum ef 10 milljón kr. fjárfesting er notuð þar sem ná mætti svipuðum árangri með 5 milljön kr. fjárfestingu. Slik sóun verðmæta veldur beinni lækkun á lífskjörum alls al- mennings í landinu, hvort sem hún er á vegum opinberra aðila eða annarra. Öll óþarfa yfirbygging í þjóð- félaginu er landsmönnum jafn dýr, hvort sem það opinbera á í hlut eða einhverjir aðrir. Fyrir útþenslu bankakerfisins þurfa t.d. allir Iandsmenn að grerða, hvort sem'um ríkisbanka er að ræða eða einkabanka. A sama hátt þurfa allir lands- menn að greiða þann óhemju mikla aukakostnað sem af því hlýst að innflutningsf.vrirtæki og heildverslanir eru margfalt fleiri en þær þyrftu að vera. Hugsið ykkur, lesendur góðir, hvað sagt yrði ef inn- flutningsverslunin væri í verkahring ríkisvaldsins og ióunin (í mannafla og fjár- festingu) væri jafngegndarlaus ag nú á sér stað í þeirri grein. Þá hefðu ungir sjálfstæðis- menn ærna ástæðu til að láta í sér heyra. Auðvitað þarf almenningur einnig að greiða aukakostnað- áherzla er lögð á tæknileg atriði í sambandi við dómarastörf og fréttaþjónustu og verður komið upp fullkominni aðstöðu til þjónustu á þessu sviði. Litli leikvangurinn verður algerlega endurbyggður. Þar mun í rauninni rísa innanhúss leikvangur því í undirbúningi er að setja hvolfþak á leikvang- inn. Hinn nýi innanhússleik vangur verður lagöur gervi- grasi. Ekki er ráðgert að setja þak á sundlaugina, en dýfingar- laugin verdur endurb.vggð. • Alhliða íþróttahöll á að reisa á Luzjniki svæðinu. Þar mun auk finileikakeppninnar fara fram keppni í blaki. Þá má að lokum geta þess að mjög er unnið að fegrun alls svæðisiiis þar sem keppnin mun fara fram. Þar hafa verið gróðursettar þúsundir trjáa og blóma á alls um 60 lia svæði. Stefnt er að því að gera garðinn fegurri en nokkru sinni þannig að hann geti veitt keppendum og áhorfendum sem mesta ánægju á meðan á dvölinni stendur. inn sem af því hlýst að dreifi- kerfi olíu eru þrjú, þar sem eitt væri fullnægjandi. Allt tal um kosti samkeppni á því sviði er át^hött. Ríkisvaldið semur um Dlíukaup til landsins og sama ríkisvald sem ákveður útsölu- verðið. Við þá ákvörðun er fullt illit tekið til núverandi dreifi- kostnaðar. Ekki er reiknað út hvað kostnaðurinn gæti verið minnstur, t.d. með einföldu Ireifikerfi. Þannig mætti lengi telja. Báknin segja víðar til sín en í Dpinberum rekstri og eru lands- mönnum jafn dýr, hverjir sem f.vrir þeim standa. Munur- nn er sá helstur, að þegar um Dpinberan rekstur er að ræða, »r (auka)kostnaðurinn gjarnan greiddur með sköttum í ein- hverri mynd. I hinum tilfellun- iim nu 3 hærra vöruverði og !t >gri I. unum en ella þvrfti að ,• ra Um þessa hlið málsins ræða lungir sjálfstæðismenn aldrei, ihvernig sem á því stendur. Magnús H. Magnússon fvrrv. bæjarstjóri Vestmannaeyjum. var ekki hlaupið í blöðin, þá kom fyrir lítið að ákalla ríkis- valdið. Annar frumhlaups- manna á þingi var um tíma við grátmúrinn og geisaði mjög. Nú er það Agnar og er stundum gaman að honum. Þessi árátta, eða lasleiki, er líklega það sem læ'knar nefna hysteriu og er lýst sem uppþembu í sálar- lífinu. En meðal annarra orða: Væri ekki ráð að bændur og neyt- endur reyndu að koma á beinu sambandi, t.d. halda sameigin- lega fundi til að ræða málin? Eins og nú er dettur manni í hug snjöll samlíking Laxness af öðru tilefni eitthvað á þessa leiö: Það er eins og þokulúðrar talist við. Við trúum því mátulega að milliliðakostnaðúl" þurfi að vera 40% eða meiri á sumum búvörum þó sumir svokallaðir forsvarsmenn bænda áliti hann eðlilegan. Slátur úr einni kind með sviðnum haus kostar rúmar þús. kr., en sviðasulta um 1500 kr. kg. Eða að 1 kg. hangikjötslæri, skorið sem álegg skuli kosta (í nóv.) 3375 krónur, en hangikjöt 1. fl. 1294,- Kjallarinn HaraldurGuðnason BANDALAG VIÐ LÚÐVÍK 0G CO. Ég vil nota þetta tækifæri til að óska bændaforingjum til lukku með nýju banda- mennina. Lúðvík Jósepsson og Co. Þeir vinna nú að gagngerri stefnumótun í landbúnaðar- málum að eigin sögn og hafa fundið púðrið, sbr. ályktanir frá síðasta Alþýðubandalags- þingi. Það er bara kjaftæði þetta með offramleiðslu á búvörum. Fólk vantar meiri peninga til „hefðbundinnar" neyslu" þó vitað sé, að tslendingar eru þekktir að miklu kjötáti og nýmjólkur- þambi með mat. í grein í Þjóðviljanum 1. desember sl. sýndi Björn Bjarnason fram á fánýti hinnar nýju kenningar á þvísa þingi: Staðreyndin er ein£aldlega sú, að almenningur kærir sig ekki um að neyta meira af fram- leiðsluvörum landbúnaðarins en hann nú gerir.“ Þetta er sannleikurinn í málinu, en hann mátti ekki segja. Það hentar ekki hinni nýju stefnu. Síðan þessi grein birtist hefur Björn fengið margt óþvegið orð í e.vra i Þjóðviljanum — en fátt um haldbær rök. Ég fæ ekki séð að Björn og ýmsir aðrir svipaðrar skoðunar séu að ráðast á bændastéttina, heldur framleiðsluhætti sem komnir eru í óefni. 1 áramótagreinum landsfeðra kemur fram, að þeir eru ósam- mála um hvort offramleiðsla sé á landbúnaðarvörum. Geir segir í Mbl.: „Landbúnaðurinn stendur frammi fyrir miklum vanda, sem fyrst og fremst felst í offramleiðslu um sinn.“ Ölafur í Tímanum: „Uppistaðan í málflutningi öfgamanna er sú, að fram- leiðsla á ínnlendum land- búnaðarafurðum sé of mikil. „Olafur er á Lúðvfkslínunni. Framsóknarflokkurinn er að nafninu til hændaflokkur og eitthvert slangur af bændum. styður Alþýðubandalagið. Báðir eru tækifærissinnaðir Ólafur heldur því fram, að með aukinni framleiðslu „leggjum við fram okkar skerf til matvælaframleiðslu í heiminum." Þá væri fróðlegt að vita hver hafi verið okkar skerfur undanfarin ár? Höfum við ekki verið að borga niður þessar vörur ofaní næstu ná- granna erlenda sem ekki er vitað að líði skort? Hvað hefur farið af landbúnaðarvörum ísl. til vanþróaðra þjóða, svo- kallaðra þrounarlanda? Smjörfjallið er nú talið hélmingi hærra en á sama tima í fyrra. Og það var sett á útsölu. Þetta er víst ekki að hafa áhrif á neysluvenjur fremur en bol- lokið með undanrennuna. Smjörnotkun er líklega nærri því að vera eðlileg, kannski fullmikil. Með útsölu er stefnt að því að fólk safni óeðlilega miklum birgðum, kannski á að kaupa fleiri frystikistur og ge.vma smjörið þar þangað til það verður óætt? Allar matvörur eru dýrar, og það sem verra er sumar nijöt' léleg vara svo sem kartöflur. Kn jafnvel kláðugt kartöflusmæIki er selt sem fyrsta flokks vara. Þess hefur ekki orðið vart í verslunum að fólks spari við sig i matarkaupum. En ýmis sólar- merki benda til þess að neysluvenjur séu að brevtast og því dragist nokkuð saman sala á landbúnaðarvörum. eins og Björn Bjarnason hefur réttilega minnst á. Haraldur Guðnason bókavöröur, Vestmannaevjum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.