Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1978. 17 I DAGBLADIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI Til sölu D Til sölu borðstofusett með 8 stólum, skenkur, skápur og bókahilla fylgja. Eins manns rúm með náttborði, kommóða, skatt- hol, ameriskur ísskápur, svart- hvítt sjónvarpstæki, málverk og myndir, stakir stólar og borð og fleira. Uppl. í síma 23276 eftir kl. 6 í dag. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Er skíðaútbúnaður dýr, Ekki hjá okkur. Komdu og sjáðu hvað við getum boðið. Sportmark- aðurinn, Samtúni 12. Opið kl. 1—7 alla daga nemasunnudaga. Skermkerra og nýieg barnavagga með dýnu til sölu. Einnig er til sölu á sama stað vandaður stofuskenkur. Verð 45 þús. Uppl. í sima 36483 milli kl. 4 og 6. Góður peningakassi og áleggsskurðvéltil sölu. Uppl. i síma 15198. Kjólföt á háan mann til sölu. Uppl. i sima 33564. Tii söiu ný aftanikerra. Uppi. eftir kl. 5.30 í kvöld og næstu kvöld í síma 37764. Til sölu gömui Rafha eldavél, góður ofn og gólf- teppi, 370x280. Uppl. hjá aug- lýsingaþjónustu DB í síma 27022. 72566 Til sölu hvítt svefnherbergissett, einnig silfur- könnusett og lítið notað sjón- varpstæki. Uppl. í síma 34145. Til sölu Hurrieane vél, nýupptekin, með öllu utan á, gír- kassi getur fylgt. Upplýsingar í síma 84708 og 75861. Blýbræðsluofn til sölu ásamt mótum tii að stevpa póla og rafgeymatengi. Einnig ýms tilh. tæki og áhöld. Hentugt þeim sem vildu skapa sér sjálf- stæða atvinnu við rafgeymasam- setningu (-framleiðslu), viðgerðir og þjónustu. Upplýsingar í síma 83748. Piastskilti. Framleiðum skilti á krossa. hurðir. póstkassa í stigaganga og barmmerki. og alls konar aðrar merkirigar. Sendum í póstkröfu. Opíð frá kl. 2 til 6. Skíltagerðin Lækjarfit 5, Garðabæ. sími 52726. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista í heilum stöngum. Gott verð. Inn- römmunin. Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. 1 Óskast keypt D Öska eftir að kaupa ofna, 1 stk. 500 eða 1600 vött, 2 stk. 700 vött, 2 stk. 500 vött, 1 stk. 800 vött og 1 stk. 1200 eða 1300 vött. Uppl. í síma 1345 Egilsstöðúm. Vel með farinn dúkkuvagn óskast til kaups. Uppl. í síma 41292. Oska eftir að kaupa miðstöðvartúbu. 15-20 kilóvött. Uppi. i síma 93-7212, Gufuketill óskast. Vantar 12 til 16 ’ferm gufúketil eða stærri. einnig miðstöðvarketil. minnst 21 til 26 fet'tn. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 1172(188 Sportmarkaðurinn Samtúni 12, auglýsir: Við kaup- um vel með farnar hljómplötur. Sportmarkaðurinn. Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Harðfiskur á þorrabakkann, seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1. símj 14744: Fisher Price leikföng. dúkkuhús, skóli, þorp. sumarhús. sjúkrahús, bílar. peningakassi. símar, flugvél, gröfur og margt fleira. Póstsendum. Leikhúsið. Laugavegi 1. sími 14744. Frágangur á handavinnu. Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar ámálaðra listaverka- mynda. Skeiðarekkar, punthand- klæðahillur og saumakörfur. Gott úrval af heklugarni. Hannvrða- verzlunin Erla Snorrabraut. Urval ferðaviðtækja )g kassettusegulbanda. Bila- tegttlbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loftnet. T.D.K. \mpex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hvlki fyrir vassettur og átta rása spólur. 'tereóheyrnartól. Islenzkar og er- lentlar hljómplötur. músík- <assettur og átta rása spólur. turnt á gömlu verði, Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun. Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Ferniingarvörurnar allar á einum stað. sálmabækúr. ser'víett-ur og, férmingarkerti. . hyítar slæður, hanzk'ar og vasa- klútar. Kökustyttur. fermingar- kort og gjafavörur. -Prentun á servíettur og nafnagylling á sáimabækur. Póstsendum um allt land. Sími 21090, Kirk.jufell. Ing- ólfsstræti 6. Fyrir ungbörn Kerruvagn til sölu á kr. 18 þús. Uppl. í síma 30822. Swallow kerruvagn til sölu, bl.ár að lit, vel með farinn. Uppl. í sima 75923 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa kerruvagn. Uppl. i síma 17852. 1 VetrarvÖrur Hjá okkur er úrval af notuðum skíðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferðina borga sig. Kaupum og tökum í umboðssölu allar skíða- vörur. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Til sölu tveir snjösleðar. Johnson 25 ha.. árg. '69 og Even- rude 21 ha.. árg. '74. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72454 Ullargólfteppi —nælongólfteppi.' Mikið úrval á stofur. herbergi. stiga. ganga og stofnanir. Gerum fiist verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reyk.javikurvegi 60. Háfnarf.. sími 53636. Sófasett til söiu, 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og einn stóll. Uppl. í síma 43853 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Hjónarúm til sölu með föstum náttborðum. Uppl. í síma 72152. Grænbæsað borðstofuborð úr furu úr Vörumarkaðinum til sölu, lítilsháttar galli á bæsi i hægra horni. Bæs fylgir. Stærð 80x180 (hægt að draga saman). Selt á kr. 27 þús. Uppl. í síma 71535 eftir kl. 20.30 í kvöld og á miðvikudagsmorgun. Vel með farinn þrískiptur fataskápur óskast til kaups,Uppl. í síma 92-3097. Til sölu skrifborð úr tekki, stærð 1.50x75 cm. Uppl. i síma 36167 eftir kl, 15. Til söiu hjónarúm, snyrtiborð, svefnbekkur ug barnarúm. Uppl. í sima 16684. Sérlega ódýrt. Iíöfutri okkar ‘ge.fðir af Br;i. Bra rúmum og Íilaðeinirigum. málaðat; eða ómálaðar. Sérgrein okkar tri' nýting á leiksvæði lítilla liaVna- herbergja. Koniið ineð eigin hug- myndir. aðstoðum við val. Opið frá kl. 8—17 Trétak hf.. Þing- holtsstrætí 6. Uppl. i sima 76763 og 75304 eftir kl. 7. Klæðningar og viðgerðir á bólstrún húsgagna. Höfunt ítalskt módelsófasett til sölu. mjög hagstætt verð. Urval af ódýrum áklæðunt. gerum fiist verðtilboð ef óskað er. og sjáum um viðgerðir á tréverki. Bólstrun Karls Jónssonar Langholtsvegi 82. sími 37550. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvfldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Heimilistæki Isskápur til sölu. l'ppl. i sima 30778 el'tir kl. 18. Sjónvörp Litsjónvarp. Hvítt 18" Grundig, sama sem.nýtt, til sölu. verð 230 þús. Sími 84820. Til sölu er mjög gott Siera 24” í mjög faHegum póler- uðum kassa. verð kr. 25 þús. Uppl. í sínta 23085. Til sölu lilið notað 4ra ára Siera svárthvítt sjónvarp, 24". Uppl. i síma 38953. Blaupunkt sjónvarpstæki, 24", til sölu. Verð kr. 38.000. Uþpt. i'sima 40307. Til sölu sjónvarpstæki, 19". selst ódvrt. Uppl. i síma 16226 milli kl 8 og 10. GiE.U. General Electric litsjónvarp 22" a 312 þús 26" á 365 |)ús ng 26" með fjarstýringu á 398 þús. . Kaupið litsjónvörpin 1 á gantla verðmu fyrir gengisfell- ingu., S jónvarpsvirkinn Arnar- bakka 2. simi 71640. Sportmarkaðurinn Samtúni auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfum notuð sjnnvörp á góðu verði. Kaupum og tökum í umboðssölu. sjónvörp og hljómtæki. Sækjum og sendum. Sportmarkaðurinn Samtóni 12. opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. 1 Hljómtæki D Pioneer útvarpsmagnari SX 262 og 2 Pioneer hátalarar CS 701 til sölu. Uppl. í sima 81228 eftirkl. 18. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Send- um i póstkröfu unt land allt. Hljómbær sf., ávallt í farar- broddi. Uppl. í sima 24610, Hverfisgötu 108. Ljósmyndun Ljósmynda-amatörar. F'áanlegar á gömlu verði: Fujica reflex myndavélar, ST 605-705 og 801. Aukalinsur 35mm. lOOmm, 135mm, 200mm og zoom 75- 150mm 400 ASA FUJI litfilma 135-20 á kr. 765. Urval af FUJI kvikmyndaupptökuvélum. Við eigum alltaf allt til ljósmynda- gerðar, t.d. plastpappír, framköll- unarefni, -bakka, stækkunar- ramma auk ótal margra hluta hluta fyrir áhugaljósmyndarann. Mynda- og filmualbúm. AMATÖR. Ijósm.vndavöruverzlun Laugav. 55. S. 22718. Standard 8 mm. super 8. og 16 mrri kvikmyndafilmur til leigu í niiklu órvali. bæði þöglar Ciíiriur og tónfilmUr. iii.a. með Chaplip. Gög og'Gokke og Bleika pardusinum. Nýk'omnar 16 mm teikriimyndir. Tilboð óskast í Catioit 1014, eina fullkomnustu Supet' 8 kvikmyndatökuvél á markyðnuiri. 8 mm sýningarvélar leigðar Og ke.vptar. Filmur póst- sendar ót á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Til sölu 243 cal. Brno riffill ásamt sjónauka, hleðslutækjum og poka. Uppl. í síma 52546 eftir kl. 8. Til sölu Remington riffill 243 cal. me Tasco 3-9x50 kíki. Uppl. i síma 84091 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.