Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 22
22 GAMIA BÍÓ I Simi 11475 VINIR MINIR BIRNIRNIR WALT DISNEY , PRODUCTIONS’ Skemmtileg og spennandi ný kvikmynd tekin í Noröur-Kanada. Aðalhlutverk: Patriek Wayne íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 NÝJA BÍO 8 Silfurþotan Slmll)! íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarísk kvikmynd um allsögulega járnbrautarlestarferð. Bönnuð innan 14 ára. 'Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Síðustu sýningar I HASKOLABÍÓ Sími 22l4o, Kl. 17.00 FYRIRHEITNA LANDID KI. 19.00 Kl. 21.00 FRISSI KÖTTUR (Fritz the Cat) Stranglega bönnuð innan 16 ára. Kl. 23.00 FRISSI KÖTTUR 19 000 salurA- JÁRNKR0SSINN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Síðustu sýningar. • salur SJ0 NÆTUR í JAPAN Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9 og 11. ■salur ÞAR TIL AUGU ÞÍN 0PNAST Sýnd kl. 7. 9.05 og 11. DRAUGASAGA Sýnd kl. 3.10 og 5. HAFNARBIO 8 “ Sími 1644Í' JÁRNHNEFINN Hörkuspennandi bandarisk lit m.vnd með James Iglehart oé Shirley Washington. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. BIAÐIB Dagblað án ríkisstyrks 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Simi 11384 ÍSLENZKUR TEXTI HVÍTI VÍSUNDURINN (The White Buffalo) Æsispennandi og mjög viðburða- rík, ný bandarisk kvikmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Jaek Warden. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I TONABÍO 8 Sinyi 31182 Cuckoos’ Gaukshreiðrið (One flew over the nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawr- ence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. <í LAUGAR ASBIO 8 Sír.ii 32075. JÓI 0G BAUNAGRASIÐ Ný, japönsk teiknim.vnd um sam- nefnt ævintýri. Mjög góð og Iskemmtileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 7, EINVÍGIÐ MIKLA Hörkuspennandi vestri með Lee Van Cleef í aðalhlutverki Endursýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. 1 STJÖRNUBÍÓ 8 Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðasta sinn. 1 BÆJARBÍÓ 8 Sími,50184 AÐV0RUN — 2 MÍNÚTUR TWGMINUTE Sýnd kl. 9. #WÓÐLEIKHÚSIfl STALÍN ER EKKI HÉR. Miðvikudag kl. 20. föstudag kl. 20. TVNDA teskeiðin. Fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT. Þriðjudag kl. 20.30. uppselt. fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1978. Ci Útvarp Sjónvarp 8 x.x. I ::r. Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson sjá um kvikmvndaþátt í sjónvarpinu í kvöld Sjónvarp í kvöld kl. 20,45: Kvikmyndaþáttur MYNDMÁL Þeir Sigurður Sverrir Pálsson og Erlendur Seinsson munu hafa umsjón með kvikmyndaþætti, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.45. Sagði Erlendur okkur að þessi þáttur væri fram- hald þeirra tveggja sem þeir höfðu umsjón með í fyrra. í kvöld Elín Pálmadóttir blaðamaður flytur erindi í útvarpið í kvöld kl. 19.35 er hún nefnir Hvað er að gerast í Kambódíu? Sagðist Elín hafa hug á að tala um ástandið í Kambódíu vegna þess að hún væri mikið í fréttum núna og sagðist Elín hafa heimsótt flótta- mannabúðir i Thailandi í ágúst sl. og rætt þar við kambódíska flótta- menn. Það sem hún hefði fengið að heyra hefði verið svo skelfi- legt, aöhún hefði ekki sjálf viljað trúa því öllu, fyrr en hún hafði rætt við fjölda manns og fengið að heyra sögu þeirra hvers og eins. Hún hefði því fengið talsvert heil- lega m.vnd af því' sem væri að gerast þar sl. 35 mánuði. Yfirvöld Kambódíu stefna að því að út- rýma eldri kynslóðinni, einkum menntamönnum, til þess að byggja upp nýtt riki með nýju fólki, nýjum hugm.vndum og nýj- um hugsanagangi. Elin sagðist munu þeir taka fyrir myndskurð og sjónarhorn og mun atriðið við blokkina, sem þeir notuðu mikið til útskýringar í síðustu þáttum koma aftur við sögu. Einnig munu þeir nota brot úr ýmsum öðrum myndum til útskýringar. 1 fyrri þáttum fengum við gesti með hjálp góðra vina sinna í hjálparstarfinu þar austur frá, hafa fengið leyfi ríkisstjórnarinn- ar til þessarar heimsóknar. Hún kvaðst hafa orðið nokkuð undr- andi á þessu levfi, því hér áður fyrr hefði landið verið svo algjör- lega lokað, að jafnvel hjálpar- sveitum hefði ekki verið veitt inn- ganga. Það sem hjálpaði Elínu mjög mikið er hún ræddi við flóttamennina var frönskukunn- átta hennar, því flestir flótta- mannanna kynnu frönsku. Þetta hefði því allt saman gengið nokk- urn veginn slysalaust f.vrir sig. Elín kvaðst enn fylgjast með gangi mála í Kambódíu í gegnum bréf frá vinum og kunningjum fyrir austan, svo ef til vill má vænta þess að við heyrum meira um Kambódíu hjá Elínu síðar meir. Þátturinn er um 25 mínútna langur. - RK i heimsókn, þá John Wayne og Tarzan. Við munum einnig fá gest í þáttinn i kvöld, en að sjálfsögðu er allt á huldu með hver það verður. Kvikmyndahátíð í Reykjavík mun eiga sinn sess í þessum þætti. Munu þeir Sigurður Sverrir og Erlendur eingöngu fjalla um íslenzku kvikmyndirnar sem verða sýndar á hátíð þessari og fáum við ef til vill að sjá smábrot úr einni. Þátturinn er í litum og tekur :æplega þrjú korter í flutningi. -RK. Elin Pálmadóttir blaðamaður heimsótti kambódískar flótta- mannabúðir í Thailandi í ágúst sl. og ætlar hún að segja okkur frá þeirri heimsókn í útvarpinu í kvöld kl. 19.35. lltvarp kl. 19,35 í kvöld: KAMBÓDÍA Hvað erað gerastþar? í Sjónvarp 8 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 18.30 Handknattleikur (L). Úrslitaleikur heimsmeistarakeppninnar. (Euro- vision — Danska sjónvarpið). 20.00 Fróttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 AlþjóAlega skókmótiA í Reykjavík (L). 20.45 Kvikmyndaþáttur (L). 1 þessum þætti verrtur haldió áfram art kynna m.vndmálirt mert dæmum. innlendum op erlendum. EinniR verrtur fjallart um íslenskar mvndir á Kvikmvnda- hátirt i Revkjavik. Umsjrtnarmenn Er- lendur Sveinsson or SÍRurrtur Sverrir Pálsson. 21.25 Sjónhending. Erlendar mvndir or málefni. Umsjónarmartur Sanja Dícro. 21.45 Sautjón svipmyndir aö vori. Sovóskur njósnamvndaflokkur. Tólfti or sírtasti þáttur. P'fni ellefta þáttar: Ket ætlar art komast mert lest frá Berlín. en verrtur art leita hælis í loft- varnabvrRÍ. Henni tekst art hrinRja til Stierlitz. or hann kemur til móts við hana. Honum tekst art telja Schellen- berR trú um. art hann verði að fara til Sviss or taka mál prestsins i slnar hendur. ScheilenberR útvegar honum skilríki til art komast úr landi. or honum tekst einnÍR art fá skilriki fvrir Ket. Meðan landamæravrtrrturinn skortar skilriki hennar. hrinRÍr sím- inn. Þýrtandi Hallveig Thorlacius. 22.50 Dagskrórlok. w Utvarp ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 12.00 Dayskráin. Tónleikar. Tilkynn- iiiRar. 12.25 Verturfreynir or fréttir. Tilkynn- inyar Virt vinnuna: Tónleikar. 14.30 Málefni aldraðra og sjúkra Umsjónarmartur: Ólafur ócirsson. 15.0() MiAdegistonleikar Ake Olofsson or Sinfrtniuhljómsveit sænska útvarps- ins leika Fantasiu fyrir sejló oy strenRjasveit eftir lians Eklund: Harry Damyaard st jórnar. ('olumhíu- sinföniuhljómsveitin leikur ..Koss álf- konunnar*. hallettmúsfk efiir Iyor Stravinsky; höfundur stjórnar. 10.00 Fréttir. TilkynninRar (10.15 Vertúrfre«nir). 10.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn (lurtrún (ilirtlailRs- döttir sér um timann. 17.50 Aö tafli óurtmundur ArnlauRsson flytur skákþátt or Rjeinir frá Revkja- vikurmötinu. Tónleikar. Tilkvnn- ifiRar. 18.45 VerturfreRnir. Dayskrá kvrtldsins. 19.00 Fróttir. Frettaauki. TilkynninRar. 19.35 HvaA er aö gerast i Kambódiu? Elin Fálmadóttir hlartamartur flvtur erihdi. 20.00 Sónata i B-dúr fyrir klarinettu og piano op. 107 eftir Max Reger. Wendelin (luertner or Richard Laus leika. 20.30 Útvarpssagan: ..Sagan af Dafnis og Klói" eftir Longus Frirtrik Þörrtarson l>ýddi. óskar Halldórsson les (8). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöngur: Anna Þór- hallsdottir syngur islenzk lög (lisli Maynússon leikur mert á píanó. h. Seljabúskapur i Dölum Einar Krisl jáns- soii fýi rverandi skólast jóri á Lauuum fl.vtur frásöRuþátl. c. TöfraklæðiA Inyi- hjöi-R hoiReirsdótlir les þrjú frumorl kvserti. (I Skyggni Helga Sveinssonar. (íunnar Slefánsson los þáll úr Eyfirzkum srtynum efiir Jónas Kafnai'. e. Korsóngur: Karlakor Reykja- vikur syngur liiy oftir SÍRvalda Kalda- lóns. SöiirsIjóri: I’áll I*. Pálsson. 22.20 Lestur Passiusalma Ililmar Baldurs- . son RUrtfnertinemi les 13. sálm. 22.30 Verturfreunii Fréllir. Harmoniku- lög: Adriano or félaRar hans leika. 23.00 A hljoðbergi l’ndiileikannn ófeimni: (lerald Moore spilar or spjallar i annart sinn. 23.35 Fréttir. Dauskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.