Dagblaðið - 07.02.1978, Síða 12

Dagblaðið - 07.02.1978, Síða 12
Blyth Spartans lagði Stoke á Victoria CELTIC SKELLTIFOR- USTULIÐI1. DEILDAR íFA bikarnum ígærkvöld, 3-2. Utandeildalið Blyth skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu leiksins. Wrexham sigraði Newcastle4-1 Dundee á Park Head í gærkvöld, 7-1 fvrri hálfleik — en Dundee jafnaði og það var ekki fyrr en undir lok fyrri hálfleiks að Celtic náði forustu aftur. Leikurinn hafði verið jafn en í síðari hálf- leik tók Celtie öll völd —og stór- sigur staðreynd, Pat McCluskey skoraði 3 af mörkum Celtic, Tom McAdam 2 og' þeir Burns og Roddy McDonald skoruðu sitt markið hvor. Celtic mætir í næstu umferð Kilmarnock, sem vann óvæntan sigur gegn St. Mirren á Paisley 2-1. Annars urðu úrslit í 3. umferð bikarsins á Skotlandi: Ardrie — Hearts Aberdeen — Ayr Celtic — Dundee St. Mirren — Kilmarnock „Við náðum okkur vel á strik, liðið lék skínandi gegn Dundee enda leikmenn orðnir leikþyrstir — fyrsti leikur Celtic í þrjár vikur,“ sagði Jóhannes Eðvalds- son eftir stórsigur Celtic gegn forustuiiðinu í 1. deiid í Skot- landi, Dundee, 7-1. „Veður hefur verið ákaflega óhagstætt síðustu vikurnar hér á Bretlandseyjum. Rignt, síðan frosið í það — þá aftur rigning og vellirnir hafa verið undir vatni,“ sagði Jóhannes ennfremur. Celtic náði forustu fljótlega í Blyth Spartans, eina utandeild- arliðið sem enn er í FA bikarnum á Engiandi, sigraði í gærkvöid 2. deildarlið Stoke City 3-2 á Victoria Ground, heimaveili Stoke. (Jrslit sem komu mjög á óvart, bókstafiega skóku knatt- spyrnuheiminn á Engiandi og Engiendingurinn kann sannar- iega að meta. Þá sigraði 3. deild- arlið Wrexham 1. deildarlið Néwcastle stórt, 4-1 á Racecourh Ground í Wrexham — en í raun ef til vili ekki svo óvænt úrslit, þar sem Newcastie varð fimmta 1. deildariiðið sem Wrexham hefur siegið út á tveimur árum. Það var sigur Blyth Spartans — liðsins sem enginn bjóst við hinu minnsta af gegn Stoke — sem skók knattspyrnuheiminn. Blyth Spartans náði forustu þegar á 10. mínútu með marki Terry Johnson — og þannig var staðan í leikhléi á Victoria Ground í Stoke. Þegar aðeins 14 mínútur voru af síðari hálfleik hafði Stoke hins vegar náð forustu — Viv Busby jafnaði og aðeins tveimur mínútum síðar náði Garth Crooks forustu fyrir Stoke — og áhangendur Stoke önduðu léttar. En Blyth Spartans hafði ekki sagt sitt síðasta orð — á 80. mínútu jafnaði Steve Carney og Terry Johnson skoraði síðan sigurmark Blyth Spartans á síðustu mínútu leiksins. Fögn- uður leikmanna var gífurlegur, svo og áhangenda liðsins, sem komið höfðu frá Norð- Yambralandi. Sannarlega hetjur skorarinn mikli, Dixie McNeil skoraði tvívegis fyrir Wrexham. Annaðhvort Wrexham eða Blyth Spartans verða í 5. umferð — átta liða úrslitum því félögin mætast á Racecourn Ground í Wreham í 5. umferð. Þá tryggði Bolton sér rétt í 5. umferð — sigraði Mansfield 1-0 á Burnden Park í Bolton. 4. umferðar. Wrexham sigraði 1. deildarlið Newcastle næsta auðveldlega. Þegar á 1. mínútu náði Bobby Shinton forustu fyrir Wrexham en Newcastle tókst að jafna á 39. mínútu. Wrexham náði síðan forustu aftur fyrir leikhlé — og tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu öruggan sigur Wrexham. Marka- Stirling Albion — Clydebank 0-0 — en leiknum var frestað eftir 52 mínútur vegna slæmra vallar- skilyrða. Þá var leik St. Johnstone og Brechin City frestað — völlur- inn nánast undir vatni. Þá fóru fram tveir leikir er áður hafði Iyktað með jafntefli — Dumbarton sigraði Alloa 2-1 og Montrose fékk Queen of the South i heimsókn — en tapaði 1-3. SPURS 0G LEEDS SEMJA, McQUEEN VÍLL EKKIFARA Trevor Francis vill frá Birmingham ,eeds United samþykkti í gær- þrátt fyrir veru sína í 2. deild. ld að taka tilboði Tottenham Tottenham er nú í efsta sæti i 2. spur í miðvörð sinn, Gordon deild. Jueen. Tottenham bauð 450 . . , , . . und pund fyrir McQueen en , Þa var annar knnnur kaPP‘.' legt, er, að McQueen fari til f^tUim.gær - Trevor Francis idúna. Hann sagði í gær í við- ,hefur 17*t,Þvl að h?nf vllJ' við blað í Leeds, „Spurs geta fara fra B.rmmgham en hefur þó sig. Þeir eru í 2. deild en ég fnn ekkl farlð fram a foIu' einungis áhuga á að fara til Stjórnarformaður Birmingham, igs í 1. deild “ Keith Coombs sagði í gærkvöld, IcQueen hefur ekki farið dult ”Það kemur ekki til greina að I, að hann vilji fara til Francis fái að fara frá Birming- ichester United — en United ham.“ En margir stórklúbbar á ur boðið hæst 400 þúsund Englandi hafa sýnt Francis mik- id í McQueen. Framtíð >nn áhuga og ljóst að Francis færi Jueen er því á huldu enn — fyrir svipaða upphðæð og er Tottenham að sannfæra McQueen. Jueen að Lundúnir séu ekki’ Blackpool, sem leikur í 2. deild slæmur staður þrátt fyrir allt rak í gærkvöld framkvæmda- Tottenham sé stórklúbbur stjóra sinn, Allan Brown. 3. Þráinn Hreggviðsson R. 4. Guðmundur Björnsson R. 5. Oskar Kristjánsson R. Fleiri luku ekki keppni Stórsvig stúlkna 13-15 ára. 1. Ásdís Alfreðsdóttir R. 2. Asa Hrönn Sæmundsdóttir R 3. Auður Ingvadóttir 1. 4. Þórunn Egilsdóttir R. 5. Bryndís Pétursdóttir R. Drengir 13-14 ára. 1. Guðmundur Jóhannsson í. 2. Jón Páll Vignisson I. 3. Magnús Ölafsson I. 4. Haukur Bjarnason R. 5. Kristján Jóhannsson R. Drengir 15-16 ára. 1. Valdimar Birgisson í. 2. Jónas Reynisson R. 3. Erling Arthúrsson í. 4. Kári Elíasson R. 5. -6. Óskar Kristjánsson R. 6. -5. Trausti Sigurðsson R. Fyrsta punktamót vetrarins i unglingaflokkum var haldið um helgina á ísafirði. Auk heima- manna mættu aðeins Reykvík- ingar til keppni og setti það sinn svip á mótið, því bæði Akur- eyringar og Húsvikingar eiga marga unga og efnilega skíða- menn. Má þar nefna Björn Olgeirsson H, Finnbega Baldvin- son A. og Ölaf Grétarsson A. Veður var slæmt fyrri daginn Urslit í svigi stúlkna 13-15 ára. 1. AsaHrönn Sæmundsdótiir R. 2. Auður Ingvadóttir í 3. Kristín Gunnarsdóttir I. 4. Sigríður Sigurðardóttir R. meðan svigið fór fram, og hlekkt- ist allmörgum á, þar á meðal Arna Þór Árnasyni R. en hann var tal- inn nokkuð sigurstranglegur fyrir mótið, því hann hefur beztu punktana í þessum flokki. Varð Árni einnig úr keppni seinni daginn í stórsviginu. Veður var gott seinni daginn meðan stór- svigið fór fram og tók mótið mjög skamman tíma. Mótstjóri var Birgir Valdimarsson. 61.83 60,58 122.41 59.83 62,66 122 49 62,59 60,74 123.33 í þessum flokki. Drengir 13-14 ára. 1. Guðmundur Jóhannsson í. 2. Jón Páll Vignisson 1 3. Benedikt Einarsson 1. 4. Sveinn Ingi Guðb jörnsson í 5. Snorri Sigurhjartarsson I. Drengir 15-16 ára. 1. Trausti Sigurðsson R. 2. Valdimar Birgisson I. Stenzel: Egerbeztur! Þorri Sigurður ffékk mikið lof hefur unnið kraftaverk með v-þýzka landsliðið ert montinn, ég er þýzkum handknattleik — Júgóslava að ólympíum li Vlado Stenzel, Bundesligan var sett á laggirnar. Munchen 1972. Síðan f ■imsmeistara V- Leikmenn hafa dvalið lengur við Þessa skapmikla manns ið komum til Dan- æfingar með landsliðinu. Ungir Þá vegna skapsins. Þa vinna heimsmeist- snjallir leikmenn hafa komið upp. Þratt fyrir mikla am það tókst. Þrátt Stenzel hefur byggt upp heims- hann var gerður þjálfa /ærum með yngsta meistarana á mjög sterkum Iandsliðsins — ákvöi þá tókst það,“ sagði varnarleik, því sannast sagna er enginn deilir nú um í :el, þjálfari V- sóknarleikur V-Þjóðverja ekki handknattleik. r sigurinn í HM. ejns beittur og t.d. A- „Skap mitt er bæði v Stenzel hefur gert Þjóðverja. Og markvarzlan þeirra °S óvinur, en heima t Grettistaki í þýzk- Mafred Hoffman og Rauer hefur hvergi betur við mig leik. Þegar Stenzel verið frábær — á þessu hefur húsinu,“ segir Stenzel. ka landsliðinu var Stenzel byggt upp frábært lið. Júgóslavinn, sem í HM baki hinum beztu í Áður en Stenzel tók við v-þýzka undir stöðugri öryggi Stenzel hefur á ör- landsliðinu hafði hann þjáifað ótta við að honum yrði r ma breytt öllum júgóslavneska landsliðið. Gerði þýzkum borgarskærulið Þýzki þulurinn sem lýsti skíða- keppninni í Garmish- Partenkirchen á sunnudags- morguninn fór lofsamlegum orðum um Sigurð Jónsson, skíða- manninn okkar unga. Kom stíll Sigurðar mjög á óvart, svo og öryggi hans í hinni erfiðu braut, sem varð svo mörgum stórsvigs- kappanum að fótakefli. Sigurður var sýndur í báðum umferðum og var greinilegt að hann er ekki langt frá hópi „hins harða kjarna“ í skíðaíþróttinni. Skömmu síðar sá undirritaður keppnina í sænska sjónvarpinu og þar endurtók sagan sig. Iþróttafréttamaðurinn sem iýsti keppninni bar hið mesta lof á islenzka skíðamanninn og má fullyrða að þar fékk fsiand mikla auglýsingu því keppninni var sjónvarpað um alla Evrópu og raunar mikið víðar. jbp ■ - - ' ' .■ i ' Berg og sovézki bjöminn í úrslitakeppni HM í knattspyrnu áSpáni 1982 Sá leikmaður danska landsliðsins i handknattleik er kom bezt út úr HM í Danmörku var tvímælalaust Mikhael Berg. Hann skoraði 34 dönsk mörk — ieikmaður er markverðir, jafnt sem varnir, áttu i stökustu vandræðum með að-hemja. ekki verður annað sagt en Berg hafi komið sem hinn sterki sigurvegari þar — hann skoraði átta mörk gegn Pólverjum, var maðurinn á bak við sigur gegn þeim. Jerzy Klempel skor- aði hins vegar ,,aðeins“ fimm mörk — það þykir lítið á hans visu. Danir dýrkuðu nú Berg — og sem stærstur sigur varð að vinnast gegn Svíum, þá væru Danir í úrslitum HM. En þá brást Daninn sterki — hann skoraði aðeins fjögur mörk en ellefu sinnum fengu Svíar knöttinn eftir mis- heppnuð skot Berg, eða feilsendingar. Sigur vannst gegn Svíum engu að síður — 18-14 — og Berg var raunar drjúgur á lokakafla leiksins en Sovétmenn komust í úrslit HM. Vonbrigði Dana voru mikil — eftir hina óvæntu velgengni fylgdist öll danska þjóðin með Berg og félögum. Danir töpuðu síðan fyrir A-Þjóðverjum í baráttunni um bronsið, en Berg skoraði þá 6 mörk Tvívegis varði Schmidt, hinn snjalli markvörður A-Þjóðverja, úti frá Berg. Þrátt fyrir misjafnt gengi — ef til vill vegna þess að svo mikils var vænzt af Berg eftir hina fjóra góðu leiki i upphafi HM — er frammistaða danska liðsins mjög góð. Það geta Danii þakkað að verulegu leyti mörkum Berg. Illa hefur gengið að ala hann upp með danska liðinu en trú þjálfarans Mikkelsen á Berg var ávöxtuð í lokin Oft fékk Berg kaldar kveðjur frá dönsku pressunni — leikmaðurinn sem ekki gat lært handknatleik. Gerði ávallt skyssur á mikilvægum stundum. En Berg kvað alla krítik niður — hann var tvímælalaust bezti leikmaður Dana í HM, ásamt markverðinum Mogens Jeppesen. blaðaviðtali í Sviss. Þar gaf hann í skyn að 12 þjóðir kæmu frá Evrópu, 3 frá S-Ameríku, tvær frá Asíu og Afríku. Þá kæmu tvær þjóðir frá N-Ameríku, Mið- Ameríku og löndunum í Karabíska hafinu. Loks kæmi ein þjóð frá Eyjaálfu — og loks heimsmeistararnir og gestgjaf- arnir. Þrátt fyrir að fjölgað yrði í úrslitum HM f 24 þjóðir þyrfti ekki að lengja þann tíma sem HM stendur yfir nema um 3 daga — en eins og er stendur HM yfir í 25 daga. Alþjóða knattspyrnusamband- ið tilkynnti í gær að það hug- leiddi nú að fjölga löndum þeim er komast í úrslitakeppni HM í knattspyrnu í 24. Þau eru nú 16 er komast í úrslit. Hefur FIFA í hyggju að taka upp viðræður við Spánverja um 24 liða úrslita- keppni en Spánverjar halda HM 1982. Mikhael Berg hefur síðustu misseri verið markhæsti leikmaður í dönsku 1. deildinni. Og hann sló i gegn í HM — var markhæsti leikmaður danska liðsins, skoraði 34 mörk i HM. Mikhael Berg fór vel af stað — gegn Spáni og síðan komu sjö mörk gegn íslandi og ólympíumeisturum Sovétmanna. Danskur handknattleikur hafði fundið sína stórskyttu. Síðan kom viðureign Dana og Pólverja — viðureign Berg og Kleinpel, hins hættulega Pólverja. Og ,,0f margar sterkar knatt- spyrnuþjóðir verða nú að sitja heima vegna þess að of fáar þjóðir eru í úrslitum HM,“ sagði Joao Havelange, forseti FIFA, í Asdís Alfreðsdótlir sigraði með ylirburðum i stórsvigi stúlkna 13-15 ára á ísafirði. DB-mynd SÞS. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1978. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1978. ■■■■■■■■■

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.