Dagblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1978. 14 Utvarps- og sjón varpsdagskrá næstu viku i ^ Sjónvarp i LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 16.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Enskukennsla. Sextándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L). Sænskur sjónvarps- myndaflokkur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspyman (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 ReykjavikurskékmótiA (L). 20.45 Menntaskólar mœtast (L). Spurningakeppni I sjö þáttum með þátttöku allra menntaskóla á landinu auk Verslunarskóla lslands. Hvert lið skipa tveir nemendur og tveir kennarar. Skólarnir leggja til skemmtiatriði, þegar hlé verður á spurningunum. Dómari er Guðmund- ur Gunnarsson frá Akureyri, og hon- um til aðstoðar er Asa Finnsdóttir. í fyrsta þætti eigast við Verslunar- skólinn og Menntaskólinn á lsafirði. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Dave Allen lastur móAan mésa (L). Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.00 f kviksjé. (Kaleidoscope). Bresk sakamálamynd i léttum dúr frá árinu 1966. Aðalhlutver Warren Beatty og Susannah York. FjárhættuspUarinn Barney uppgötvar nýstárlega leið til að merkja spil o^ upp frá því gengur honum ótrúlega vel við spilaborðið. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.40 Dagskrérlok. SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 16’.00 Húsbssndur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Lengi lifir í gömlum glasAum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L). Breskur fræðslu- myndaflokkur. 9. þáttur. I leit aA um- burAarlyndi. Ýmsir Evrópubúar, sem aðhylltust mótmælendatrú, sættu of- sóknum og fluttust af þeim sökum til Ameríku. En þetta fólk fylltist oft ofstæki i nýju heimkynnunum og tók að ofsækja þá, sem voru annarrar trúar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundin okkar (L). Umsjónarmaður Asdis Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristín Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 ReykjavikurskékmótiA (L). 20.45 Baroktónlist fré 17. öld. (L). Franska hljóðfærasveitin „La Grande Écurie et la Chambre du Roy“ var stofnuð árið 1966 í þeim tilgangi að flytja tónlist frá 17. og 18. öld. Sveitin leikur á gömul hljóðfæri og flytur ásamt söngkonunni Sophie Boulin nokkur gömul tónverk í upphaflegri gerð þeirra. Upptakan fór fram í byrjun þessa mánaðar þegar lista- mennirnir áttu stutta dvöl hér á landi. St jórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Flöskir sveinar (L). Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. 6. þáttur. Efni fimmti þáttar: Gústaf lætur skoðunarmenn meta skemmdir á her- mannabænum. Óskar og aðrir bændur vilja kosta sem minnstu til, en gamli kapteinninn bjargar þvi, sem bjargað verður. A meðan Gústaf er á her- æfingum, sér Ida um búskapinn ásamt sonum sínum, þótt hún sé enn einu sinni-barnshafandi. Ýmis óhöpp dynja yfir, en lda ræður fram úr öllu. Þegar Gústaf kemur heim er barnið fætt. Hann færir drengjunum gjafir og segir, að þeir verðskuldi þær fyrir alla vinnuna. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision —Sænska sjónvarpið). 22.15 Gemenþing (L). Frá skemmtun, sem haldin var á síðastliðnu vori í Lundún- um til ágóða fyrir samtökin Amnesty International. Meðal skemmtikrafta eru Julie Covington, Peter Atkin, Pet- er Ustinov, John Cleese og John Williams. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.05 AA kvöldi dags (L). Séra Brynjólfur Gislason, sóknarprestur í Stafholti, ' flytur hugvekju. 23.15 Dagskrérlok. MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 20.00 FréMir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 ReykjavíkurskékmótiA (L). 20.45 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 John Gabriel Borkman (L). Leikrit eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri Per Bronken. Aðalhlutverk Knut Wigert, Astrid Folstad og Wenche Foss. John Gabriel Borkman er fyrrverandi bankastjóri, sem hlotið hefur dóm fyrir fjársvik. Hann hefur verið frjáls maður í mörg ár, en lifað einangruðu lifi á herrasetri ásamt eiginkonu sinni. Systir frúarinnar, sem þau hafa ekki séð árum saman, kemur óvænt í heimsókn. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.50 Dagskrérlok. ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 20.00 Fréttir og veAur. 20.25 Auglýalngar og dagskré. 20.30 Bílar og menn (L). Franskur fræðslumyndaflokkur í sex þáttum um sögu bifreiða. 2. þáttur. MaAur aA nafni Ford. (1900-1914). I upphafi 20. aldarinnar eru engir þjóðvegir i Bandaríkjunum og bifreiða- iðnaðurinn þar í landi stendur langt að baki hinum evrópska. Henry Ford tekur að láta að sér kveða, og árið 1913 eru átta af hverjum tíu bílum banda- rískir, sem framleiddir eru I heimin- um. Þýðandi Rafn Júliusson. Þulur Eiður Guðnason. 21.25 Sjónhonding. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.45 Sorpico (L). Bandarískur sakamála- myndaflokkur í 16 þáttum. 2. þáttur. Æ sér gjöf til gjslds. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dsgskrértok. MIDVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 18.00 Dsglegt líf í dýrsgsrAi (L). Tékkneskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Vsnds (L). Tveir stuttir þættir um danska stelpu. I öðrum þættinum kemur frænka Vöndu í heimsókn frá Ameríku og í hinum fer hún til spákonu. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.40 Bréf fré Christakis (L). hollenskur myndaflokkur í fjórum þáttum um börn, sem eiga við ýmis vandamál að stríða. Fyrsti þátturinn er um barn I Líbanon, sem býr nú í flóttamannabúðum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.05 On Wo Go. Enskukennsla. 17. þáttur frumsýndur. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir og voAur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi (L). Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 20.55 Til mikils aA vinna (L). Breskur myndaflokkur I sex þáttum. Loka- þáttur. Tvöfalt liferni. Efni fimmta þáttar: Bill Bourne gerist háskóla- kennari í Englandi eftir margra ára dvöl í Bandaríkjunum. Kvöld nokkurt er honum og konu hans boðið í sam- kvæmi. Meðal gesta er annar kennari, Gavin Pope. Hann er drukkinn og hegðar sér ósæmilega. Eiginkona Bills telur, að sér hafi verið neitað um at- vinnu, þar sem hún sé blökkumaður, og hótar að fara frá manni sínum. Þýðandi Jón O. Edwald. * 22.10 Umhverfi og heilsa (L). Mynd gerð á vegum Sameinuðu þjóðanna um ýmsa menningar- og mengunarsjúkdóma. Meðal annars er sýnt og sagt frá krabbameinsrannsóknum á lslandi og fjallað um hættur, sem fylgja fram- förum á ýmsum sviðum. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrérlok. FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 20.00 Fréttir og veAur. 20.30 Auglýsingsr og dsgskré. 20.35 PrúAu leikarsmir (L). Gestur í þessura þætti er gamanleikarinn Dom Deluise. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Rakel, Rakel. (Rachel, Rachel). Bandarísk biómynd frá árinu 1968. Leikstjóri Paul Newman. Aðalhlut- verk Joanne Woodward. Rakel er 35 ára barnakennari i bandariskum smábæ. Hún er ógift og býr með ráðríkri móður sinni, og til þessa hefur líf hennar verið heldur til- breytingalítið. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 23.40 Dagskrérlok. LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 20.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Enskukennsla. Sautjándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrékan (L). Sænskur sjónvarps- myndaflokkur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvison — Sænska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspyman (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Menntaskólar maatast (L). Spurningakeppni með þátttöku allra menntaskólanna i landinu auk Verslunarskóla íslands. 1 þessum þætti eigast við Menntaskólinn við Hamrahlíð og Menntaskólinn við Sund. Dómari Guðmundur Gunnars- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 KappreiAafékar drottningar (L). Það er alkunna, að Elísabet Breta- drottning hefur lengi haft áhuga á hestum og hestaíþróttum. Sjálf á hún veðhlaupagæðinga, sem hafa' verið sigursælir í keppni. 1 þessari bresku mynd segir drottning frá og sýnt er frá kappreiðum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Astir og afbrýAi (Johnny Guitar). Bandarískur „vestri“ frá árinu 1954. Leikstjóri Nicholas Ray. Aðalhlutverk Joan Crawford og SterlingHayden.Gít- arleikaranum Johnny hefur boðist starf á veitingahúsi. Eigandinn, sem er kona, á í útistöðum við bæjarbúa og brátt fer allt i bál og brand. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagakrérlok. Q Útvarp LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. ^eðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbasn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög á milli atriða.Óskalög sjúklinga kl. 9.15. Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Stjórnandi: Jónína H. Jónsdóttir. Heimsótt fjölskyldan að Grenimel 5, Jónína Gísladóttir og sonur hennar, Gísli Rúnar Hjaltason, tíu ára. Hann leikur meðal annars á píanó og flautu og fer með ljóð. Lestur úr klippu- safninu o. fl. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Öessí Jóhanns- dóttir sér um þáttinn. 15.00 MiAdegistónleikar: Fré nýérstónleik- um danska útvarpsins í janúar. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit ut- varpsins. Stjórnandi: John Eliot Gardiner. a. Concerto grosso í C-dúr eftir Hándel. b. Sinfónía í G-dúr eftir Friedrich Kunzen. 15.40 islenzkt mél. Jón Aðalsteinn Jóns- son cand. mag flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsnlustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Antílópusöngvarinn" Ingbrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Underhill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðssnn Fimmti þáttur: Veiðin mikla. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vatnajökull. Annar þáttur: „Eldur geisar undir. Umsjón: Tón^s Einars- son. Rætt við Sigurð Þórarinsson jarðfræðing um eldvirkni í jöklinum og lesnar frásagnir af Skeiðarár- hlaupum og gosi í Öræfajökli. Lesarar: Baldur Sveinsson og Valtýr Óskarsson. 20.05 Óperukynning: „Don Giovanni" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjendur; Joan Sutherland, Elisa- beth Schwarzkopf, Graziella Sciutti, Eberhard Wáchter, Giuseppe Taddei, Luigi Alva, Piero Cappuccilli, Gottlob Frick, kór og hljómsveitin Philharmonia. Stjórnandi: Carlo Maria Giulini. Guðmundur Jónsson kynnir. 21.40 Kraftaverkin í Lourdes. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. Fjallað um pilagrímaferðir sjúkra til Lourdos. Rætt við Torfa Olafsson og fleiri. enn- fremur lesið úr bók Alexis Carrejs ..Förin til Lourdes". 22.20 Lestur Passíusélma. Kjartan Jóhannsson guðfræðinemi les 23. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigur- geirsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugr. dagblaðanna. 8.35 Morguntónleikar: Sónata nr. 4 op. 1 fyrir kammersveit eftir Dietrich Buxtehude. Concentus Musicus hljóm- sveitin leikur. b. Konsert í D-dúr fyrir flautu og strengjasveit eftir Johann Joachim Quantz. Claude Monteux leikur með St. Martin-in-the Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. c. Sinfónía I D-dúr op. 2 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Hljómsveit Tónlistarfélagsins f Hamborg leikur; Lee Schaenen stjórnar. d. „Orfeus f undirheimum“ forleikur eftir Jacqeus Offenbach og Vals úr óperunni „Faust“ eftir Charles Gounod. Fílhar- monfuhljómsveit Vfnarborgar leikur; Rudolf Kempe stj. 9.30 Voiztu svariA? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónlaikar — framh. Pinchas Zukerman leikur á fiðlu tónlist eftir Kreisler, Mozart og Saint-Saéns. 11.00 Maasa í BústaAakirkju. (Hljóðr. á sunnud. var). Séra Heimir Steinsson rektor f Skálholti predikar. Séra ólafur Skúlason dómprófastur þjónar fyrir altari. Organleikari: Guðni Þ. Guðmundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Krafan um hlutleysi í sagnfrœAi. Gunnar Karlsson lektor flytui* fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 MiAdegistónleikar: Fré tónleikum Passíukórsins í Akureyrarkirkju 25. april 1976. Flytjendúr: Gurri Egge, Lilja Hallgrfmsdóttir, Rut Magnússon, Jón Hlöðver Áskelsson, Sigurður Demetz Franzson, Passíukórinn og kammer- kór undir stjórn Roars Kvams. a. Magnificat f g-moll eftir Vivaldi. b. Davfðssálmur nr. 112 eftir Hándel. c. Messa f C-dúr (K220) eftir Mozart. 15.05 FerAamolar fré Guineu Bissau og GnenhöfAaeyjum; — I. þéttur. Umsjón: Pál Heiðar Jónsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Sagan af Söru Leander. Sveinn Asgeirsson tckur saman þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög sem hún syngur. Síðari hluti (Áðurútv. í ágúst f fyrra). 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Dóra" eftir RagnheiAi Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttirles (6). 17.50 Harmóníkulög. Jóhann Jósepsson, Garðar Olgeirsson, Bjarki Arnason og Grettir Björnsson leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir. Friðrik Þór Friðriksson og Þorsteinn Jónsson fjalla um íslenzkar kvikmyndir. 20.00 „Ólafur Liljurós" balletttónlist eftir Jórunni ViAar. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Útvarpssagan „Pílagrimurinn" eftir Par Lagerkvist. Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 21.00 fslenzk einsöngslög 1900-1930 — VII. þéttur. Nfna Björk Elfasson fjallar um lög eftir Björgvin Guðmundsson. 21.25 Dulrain fyrirbæri í íslenzkum frésögnum. I: FróAérundrin í Eyrbyggju. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.55 Klarínettukvintett í h-moll op. 115 eftir Johannes Brahms. Alfred Boskovsky leikur með félögum í Vfnar-oktettinum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Fré Beethoven- hétíAínni í Bonn f sept. sl. Claudio Arrau leikur á píanó. a. Fimmtán tilbrigði og fúga í Es-dúr op. 35 „Eroica-tilbrigðin" — og b. Sónötu í c-moll op. 111. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl), 9.00 og 10.00. Morgunbmn kl. 7.55: Séra Bjarni Sigurðsson lektor flytur (a.v.d.v.). Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les framhald „Sögunnar af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. fslenzkt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Gömul Passíu- salmalóg í útsetningu SigurAar ÞórAar- sonar kl. 10.45: Þurfður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og. Kristinn Hallsson syngja; Páll Isólfsson Ieikur undir á orgel Dóm- kirkjunnar í Reykjavík. Samtíma- tónlist kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30. MiAdegissagan: „MaAur uppi é þaki" eftír Maj Sjöwall og Per Wahlöö. ólafur Jónsson les þýðingu sfna (11). 15.00 MiAdegistónleikar: fslenzk tónlist. a. Sonorites III f. pfanó og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Halldór Haraldsson, Reynir Sigurðs- son og höfundurinn leika. b. Þrjú fslenzk þjóðlög f útsetningu Hafliða Hallgrfmssonar. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur. Jón H. Sigur- björnsson leikur á flautu,. Gunnar Egilson á klarinettu, Pétur Þorvalds- son á selló og Kristinn Gestsson á pfanó. c. Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál. P. Pálsson. Blásara- sveit Sinfónfuhljómsveitar Islands Ieikur; höfundurinn stj. d. „Dimma- limm kóngsdóttir", ballettsvíta nr. 1 eftir Skúla Halldórsson. Sinfónfu- hljómsveit Islands leikur. Páll P. Páls- son stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16120 Popphom. Þorgeir Astvaldson kynnir. 17.30 Tónlistartfmi bamanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn. Hulda Jens- dóttir Ijósmóðir talar. 20.00 Lög unga fólksina. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og g»Ai. Magnús Bjarnfreðs- son stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Ast i viAjum", frésaga eftir Tómas GuAmundsson. Höskuldur Skagfjörð les fyrsta lestur af þremur. 22.20 Lestur Passíusélma. Kjartan Jóhannsson guðfræðinemi les 23. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Úr vísnasafni ÚtvarpstíAinda. Jón úr Vörflytur. 23.00 Kvöldtónleikar. Strengjakvintett í C-dúr op. 163 eftir Schubert. László Mesö leikur á selló með Bartók- strengjakvartettinum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagblO. 900 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15 G.’ðrún Guðlaugs- dóttir heldur áfram að lesa .Söguna af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjö- strand (12). Tilkynningar kl. 9.30 bingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morgun- tonleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Robert Levin leika Fiðlusónötu nr. 2 í G-dúr op. 13 eftir Grieg Trieste-tríóið Ieikur Pianótríó f B-dúr op. 97 „Erki- hertogatríóið" eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Mélefni aldraAra og sjúkra. Þáttur i umsjá ólafs Geirssonar. 15.00 MiAdegistónleikar. Filharmoniu- hljómsveitin i Stokkhólmi leikur til- brigði fyrir hljómsveit „Oxberg til- brigðin" eftir Erland von Koch; Stig Westerberg stjórnar. Ungverska ríkis- hljómsveitin leikur Konsert fyrir hljómsveit f fimm þáttum eftir Béla Bartók; János Ferncsik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli bamatiminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir sér um tímann. 17.50 AA tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt og gerir grein fyrir niðurstöðum Reykjavikurmótsins. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. * 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Aimennar varnir gegn tannsjúkdóm- um. Óli Tynes flytur erindi eftir Jón Sigtryggsson prófessor. 20.00 Píanósónata nr. 6 eftir Sergej Prókoffjeff. Dimitri Alexejevv leikur. 20.30 Útvarpssagan: „Pílagrímurinn" eftir Par Lagerkvist. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (2). 21 00 Kvöldvaka: a. Einsöngur: Sigurvoig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús Hall- dórsson við undirleik tónskáldsins. b. Minningar fré menntaskólaérum. Séra Jón Skagan flytur fyrsta hluta frá- sögu sinnar. c. Alþýðuskéid á HéraAi. Sigurður ó. Pálsson skólastjóri les kvæði og segir frá höfundum þeirra: — fjórði þáttur. Endurtekið er brot úr gömlu viðtali við Friðfinn Runólfsson á Viðastöðum. d. Presturinn og huldu- fólkiA á Bújöröum. Pétur Pétursson les Verzlun Verzlun Verzlun MOTOROLA Altfrnalorar i hila t>n háta. t>/t2/21/:$2 volta. IMatínulaiisar transislorkvt'ikjur i flfsla bila. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Vnnúla 22. Simi 27700. Kramlfiúnin fftirtaldar ufrdir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI 0G PALLSTIGA. Margar gerð'ir af inni- og útihand- riðum. VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK . AltMl I, V 22 — SIMI KYNNIÐ YÐUR 0KKAR HAGSTÆDA VERÐ BIAÐIÐ án ríkisstyrks

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.