Dagblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978. 21 TG Bridge Frakkar urðu Evrópumeistarar í bridge 1935 og frægasti spilarb þá — og lengi síðar — var de Nexon barón. Eftirfarandi spil kom fyrir á mótinu 1935 og þar sýndi baróninn góða vörn. Suður spilaði þrjá spaða. Vestur spilaði út hjartakóng. i Norduk a 643 v 852 0 KD7 * 5432 Vksti k A 52 V KDG94 0 G94 + 1097 Austuk A 1087 V Á107 0 Á1086 * DG6 SUÐUR A AKDG9 V 63 0 532 * ÁK8 De Nexon var með spil austurs og drap hjartakóng vesturs með ás. Hann óttaðist að spilarinn í suður gæti gert fjörða laufið í blindum frítt fyrir niðurkast — og spilaði því tígulsexi í öðrum slag! Réðst á innkomu blinds og eftir það var ekki hægt að vinna þrjá spaða. Auðvitað gat suður fríað fjórða lauf blinds en engin innkoma var til að nýta það. Vissulega hefði vestur getað hnekkt spilinu með því að spila tígli í öðrum eða þriðja slag — en baróninn hætti ekki á neitt slíkt og stjórnaði strax vörninni sjálfur. If Skák I sveitakeppni þýzku skákfélaganna í vetur kom þessi staða upp á 8. borði í skák Juhnke, Delmenhorst, sem hafði hvítt og átti leik, og Cordes, Hamborg. mm um, ■ ■ mm m m m m 34. He4- — Dd8 35. Hf4 — Hb7 36. Dh7+ — Kf8 37. Dxg6 og svartur gafst upp. m 4? © Bulls j) King Features Syndicate. Inc.. 1977. World rights reserved, Eg er að svipast um eftir hamingjufuglinum. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilid og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið, sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apötek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna ,vikuna 10.—16. febr. er í Apóteki Austurbœjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frfdögum. Upplýsingar um lækna- og Iyfja- búðaþjónustu eru gefnarf sfmsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar f sfmsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið f þessum apótekum á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frr 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl 10-12. Apótek Vestmannaoyja. Opið VÍrkJ daga frá kl. 9-18. Lokað f hádeginu milli kl. J3.30 og 14. Ásatrúar- söfnuöurinn svo til kven- mannslaus — en kvenfólk i meirihluta i öðrum sértrúarsöfnuöum > > - SKYLDU FREY3A, FR/GCj OG ÞÆK ALLAR VE.RA , CjEHGNAR í FÍLft OEL F/U 7 Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í ^fma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni í sfma 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni f sfma 23222, slökkviliðinii f síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. KefRivík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síraa 3360. Sfmsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmanr.aeyjar. Neyðarvakt lækna 1 sfma ,1966. Söfnín Heilsugæzla Slysavarðstofan: Slmi 8x21)0. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100,Keflavfksfmi 1110, Vestmannaeyj- ar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarótöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Heímsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: KI. 15—16 og líl—19.30. Barnadeildir kl. 14.30—17.30. (ijörgav.ludeild ufiii amkomulagi. Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahusiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 —17 og 19—20. Vifilsstapaðspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstoðum: Mánudaga — laug- ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14— 23. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír laugardaginn 18. feb. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Langvarandi vinátta ‘ getur skapazt upp úr kynnum sem hefjast í dag. Bezt er að tala af fullri hreinskilni, þvf sllkt hreinsar andrúms- loftið. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú virðist eiga allt of annrfkt um þessar mundir. Forðastu að láta aðra koma áhyggjum sínum á þig. Framundan eru bjartari og betri dagar. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Láttu ekki metnaðargirni þfna hlaupa með þig f gönur. Taktu þvi lffinu rólega f dag. t kvöld þarf gamall vinur á þér að halda. Talaðu af fullri vináttu þegar þú gefur heilræði. Nautið (21. apríl—21. maf): Þetta verður ágætur dagur. Fyrir þá ungu og einhleypu getur þessi tími þýtt ný ástarsambönd, sem kunna að verða langlíf. Tvíburamir (22. mai—21. júnf): Þú eyðir of miklu f umgengni þinni við ókunnuga. Þú ættir að hugsa meira um sjálfan þig. Einhver ættingja þinna býst við of miklu af þér. Forðastu að láta níðasi á þér. Krabbinn (22. júni—23. júli): Ekki horfir til lausnar á vandamáli heima fyrir í bráð. Spennan minnkar þó f dag þvf þá snúast stjörnurnar þér f hag. Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Það er frekar dauft yfir samkvæmislffinu þessa dagana en horfur eru á því að úr þvf rætist fljótlega. Einhver þér kunnugur hefur mikil. áhrif á þig þessa dagana. Gjöf frá gömlum vini er glæta f leiðindum. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú skalt bregðast við eins og af þér er kratizt ef þér býðst gott tækifæri. Líklega kynnist þú fþrótta- eða listgrein, sem þú átt eftir að hafa mikla ánægju af í framtfðinni. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Akveðin persóna sem þú hefur nýlega kynnzt reynist þér ekki eins og þú bjóst. við. Gættu þess að minnsta kosti að segja henni ekki þfn leyndustu mál. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv): Einhver þér nákominn sýnir miklar framfarir á einhverju sviði og nær frama. Fjármál þín eru f ólestri og ef þú gætir þfn ekki getur illa farið —en sýnir þú aðgæzlu lagast allt. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Dagurinn er hentugur bæði til innkaupa og eins til smærri ferðalaga til skoðunar. Það sem þú þarft helzt að gæta að er að yerða ekki eyðslusamur um of. Steingeitin (21. das.—20. jan.): Hætt er við að vonbrigði verði þitt hlutskipti í dag, því stjörnurnar eru þér óhagstæðar. Þetta ætti þó að hafa breytzt til batnaðar f kvöld og þá er líklegt að þú lendir f skemmtilegu ' samkvæmi. Afmœlisbam dagsins: Lfklegt er að peningaráð þfn aukist snemma á árinu, og m.a. af þvf mun þetta verða mjög viðburðaríkt ár. Nauðsyn er á góðu skipulagi allra ferðalaga. Þeir eldri munu finna frið og hamingju á árinu, en hinna yngri bfða skemmtileg smá- ástarævintýri. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. ' Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartfmar 1. sept.-3l. maf, ,mánud.-föstud. kl. 9-22, Iaugard. kl. 9-18/ sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sfmi 36270, M"ánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími 81533. rBókasafn Kópavogs í "Félágsheimílinu er~opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kí. .13-19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. Grasagaröurinn í Laugarda-I: Opinn frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- ,daga og sunnudaga. Kjarvaisstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. t Mistasafn Islands við Hringbraut: Opíð dag- lega frá 13.30-16 Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og súnnudaga frá 13-18. Æ m Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. , Hitavoitubilanir: Reykjavík, Kóþavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, Seltjarnarnes, ♦sfmi 15766. Vatnsveitubilanir: (eykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. .simi 85477, Akureyri sfmi • 11414, Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552, iVestmannaeyjar. sfmar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður simi 53445. Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 lárdégis og a * helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu^ kcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum* sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ég vildi gjarnan fá hann pakkaðan í gjafa- pappír.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.