Dagblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 22
22 1 GAMLA BIO SímiT1475 SVARTI PREDIKARINN (Sweet Jesus Preaeher Man) M Afar spennandi bandarísk saka- málamynd. Islenzkur texti. Roger E. Mosley, William Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIO D FRÆGÐARVERKIÐ s"niW Hörkuspennandi og skemmtileg bandarísk litmynd með Dean Martin, Brian Keith. Islenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. I STJÖRNUBÍÓ I FYRSTA ASTAR- Sím ,8B36 ÆVINTÝRIÐ Islenzkur texti Frábær og vel leikin ný frönsk kvikmynd með Samy Frey og Ann Zacharias Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára. I NYJA BIO ÓVENJULEG ÖRLÖG 8"n'1,544 Islenzkur texti AUSTURBÆJARBÍÓ D Itölsk úrvalsmynd, gerð af einum frægasta og umtalaðasta leik- stjóra Itala, Linu Wertmiiller, þar sem fjallað er um í léttum dúr uppáhaldsáhugamál hennar — kynlíf og stjórnmál. — Aðalhlut- verk: Giancarlo Giannini og Mariangela Melato. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 19 000 ■salur^^- DÁLEIDDI 8"nM1384 HNEFALEIKARINN (Let’s Do It A'gain) Bráðskemmtileg og fjörug, nýl bandarísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Bill Cosby, Jimmie Walker. Sýnd kl. 9. I HASKOIABIO Sími 22 >46 KJARNORKUBILLINN (The big bus) Bandarísk litmynd tekin i Pana- vision um fyrsta kjarnorkuknúna langferðabílinn. Mjög skemmtileg mynd. Leikstjóri: James Frawley. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TONABÍO D Gaukshreiðrið 31,82 (One flew over the Cuckoos’ nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fietcher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawr ence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Síðustu sýningar. 1 LAUGARASBÍO D Sír.U 32075 MY FAIR LADY Hin frábæra stórmynd í litum og Panavision eftir hinum víðfræga söngleik. Audrey Hepburn Rex Harrison. Leikstjóri George Cukor. Sýnd kl. 3, 6.30 og 10. ■ salur SJO NÆTUR IJAPAN Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9 og 11.10 -------salur JÁRNKROSSINN Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 530, 8 og 10.40. Síðustu sýningar ■ salur STRÁKARNIR í KLÍKUNNI (The Boys in the band) Afar sérstæð og vel gerð banda- rísk litmynd, eftir frægu leik- verki Mart Crowley. Leikstjóri: William Friedkin Bönnuð innan 16 ára íslenzkur texti Sýnd kl. 3.20, 5.45, 8.30 og 10.55. HEFND KARATEMEISTARANS Hörkuspennandi ný karatemynd, um hefnd meistarans Bruce Lee. Aðalhlutverk: Bruce Li. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. An Excursion irito the Erotic. Mjög djörf brezk kvikmynd. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 BÆJARBÍO íslenzkur texti Slmi,50184 A8BA Sýnd kl. 9 föstudag. Sýndkl. 5og9 laugardag, Sýnd kl. 3, 5 og 9 sunnudag. Sama verð á öllum sýningum. Rætt verður við forráðamenn Leikbrúðulands í útvarpinu i kvöld. DB-mynd Bjarnieifur. DAGBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1978. Utvarp Sjónvarp Ú tvarp í kvöld kl. 20.45: Ljóð — leikbrúður og myndlist í Gestaglugganum Gestagluggi Huldu Valtýsdóttur er á dagskrá út- varpsins i kvöld kl. 20.45. Þar mun Ólafur Jónsson kynna ljóða- safn Hannesar Péturssonar og ræða við skáldið. Ljóðasafn Hannesar kom út núna fyrir síðustu jól. Hulda fer í heimsókn til Leik- brúðulands og spjallar við for- ráðamenn þess um brúðuleikhús. Loks talar Aðalsteinn Ingólfs- son við aðstandendur Gallerí Sólon Islandus í Aðalstræti. A.Bj. FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónléikar. 14.30 Miðdogissagan: „Maður uppi á þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wohlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (10). 15.00 Miðdegistónleikar Vladimir Horo- witz leikur „Blumensttíck“, tónverk fyrir píanó op. 19 eftir Robert Schumann. Christensen, Geisler og Strengjakvartettinn í Kaupmanna- höfn leika „Minningar frá Flörens“, strengjasextett op. 70 eftir Pjotr Tsja- íkovský. 15.45 Lesin dagskrá nœstu viku. Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Dóra" eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélagsfrœða Gísli Pálsson mannfræðingur flytur erindi um sjómennsku og sjávarbyggðir. 20.00 Fré afmœlistónleikum Lúðrasveitar Reykjavíkur í Þjóðleikhúsinu i fyrra. Stjómandi: Jón A. Asgeirsson. Lárus Sveinsson, Karen Asgeirsson og Jón Sigurðsson leika einleik á trompeta, Reynir Sigurðsson, Oddur Björnsson og Kristján Asgeirsson leika einleik á trommur. 20.45 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.35 Konsertþáttur fyrir fiðlu og hljóm- eveit op. 26 eftir Hubert Léonard. Charles Jongen leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni f Liége; Gérard Cartigny stjórnar. 21.55 Kvöldsagan: „Mýrin heima, þjóðar- skútan og tunglið" eftir ólaf Jóh. Sigurðsson. Karl Guömundsson leikari lýkur lestrinum. 22.20 Lestur Passíusálma Hanna María Pétursdóttir nemi f guðfræðideild les 22. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir.Dagskrárlok. ^ Sjónvarp F0STUDAGUR 17. FEBRÚAR 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Reykjavíkurskákmótið (L). 20.50 Úkrafna. Stuttur fræðsluþáttur um mannlff og landslag f Okrafnu í Sovétrfkjunum. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.00 Orruftan um Iwo Jima (Sands of Iwo Jima). Bandarfsk bíómynd frá árinu 1949. Aðalhlutverk John Wayne og John Agar. Sagan gerist f heims- styrjöldinni síðari. Bandarfskur her- flokkur er sendur til Nýja-Sjálands til þjálfunar, áður en átökin við Japani hefjast. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.