Dagblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. FEBRÍJAR 1978. 17' 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu D Baðsett til sölu, gult. Uppl. í síma 92-8237. Til sölu notaðar innihurðir í körmum. Uppl. í síma 14779 eftir kl. 5. Til sölu ódýrt, lítið sófasett með bláu áklæði, einnig kanínupels. Uppl. í síma 43704 eftir kl. 7. Til sölu góður maghoni fataskápur, hringlaga sóf'aborð og hansaskápur úr tekki, rya gólfteppi, 265x182, útvarps- magnari með FM bylgju, 20x20 W ásamt Elaine skíðum og skóm. Selst allt á góðu verði. Uppl. i síma 25663. Til sölu sænskt tré eldhúsborð með 4 stólum. Lítiö notað. Einnig er til sölu eins árs, sænskt flauelssófasett. Uppl. i síma 83938 eftir kl. 5. Borðstofuhúsgögn Gerið góð kaup á borðstofuhús- gögnum, stækkanlegt borð, í rúma 2 metra og 6 stóiar, á gjaf- verði. Uppl. i síma 81333 og 31197. Nýtt Wilson golfsett til sölu. Járn: 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9. Pitching wedge. Tré: 1,3 og 5. Selst með eða án poka. Uppl. i sfma 30285. Til sölu Rafha eldavél, eldri gerð, ódýr. Uppl. í síma 30598 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Vélar til sölu: Yanmar 110 ha bátavél m/olíugír, stefnisröri og skrúfuás, Scania 76 bílvéi og Volvo D 96 bílvél. Björg- un hf. Sími 81833. Til sölu Toshiba stereosamstæða SM 3000 með 30 músíkvatta magnara. 11 fm ógengið nælonteppi. 4 m.x2,75 m, 3 fiskabúr 85,30 og 25 1 með ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 44327. Til sölu fremur lítil eldhúsinnrétting með stálvaski og blöndunartæki. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H73465 Plastskilti. Framleiðum skilti á krossa. hurðir, póstkassa í stigaganga og barmmerki og alls konar aðrar merkingar. Sendum i póstkröfu. Opið frá kl. 2 til 6. Skiltagerðin Lækjarfit 5, Garðabæ, sími 52726. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista í heilunt stöngum. Gott verð. Inn- römmunin, Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. 1 Óskast keypt D Kaupi bækur gamlar og nýlegar í bandi og óinn- bundnar, heilleg tímarit, heil bókasöfn og gamlar íslenzkar ljós- myndir, póstkort, teikningar og málverk. Sími 29720 alla daga fyrir hádegið. Trésmíðavélar, keðjubor óskast keyptur. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB í síma 27022 H73599 Þökuskurðarvél Þökuskurðarvél óskast. Uppl. í síma 82019 og hjá auglþj. DB í síma 27022 H3607 Oska eftir lítilli þvottavél með vindu, þarf ekki að vera sjálfvirk, en í góðu lagi. Uppl. í síma 83853. Billjardborð óskast. Vil kgupa billjardborð. Uppl. í síma 31393. 1 Verzlun D Harðfiskur á þorrabakkann, seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1, sími 14744: Fisher Price leikföng, dúkkuhús, skóli, þorp, sumarhús, sjúkrahús, bílar, peningakassi, símar, flugvél, gröfur og margt fleira. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. sími 14744. Púðauppsetningar. Mikið úrval af ódýru ensku flau- eli. Frágangur á allri handavinnu. öll fáanleg klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg. Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260. Veitum allar leiðbeiningar viðvíkjandi upp- setningu. Allt á einum stað. Opið laugardag. Uppsetningabúðin 'Hverfisgötu 74, sími 25270. Úrval ferðaviðtækja )g kassettusegulbanda. Bíla- ægulbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loftnet. T.D.K. \mpex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir <assettur og átta rása spólur. Stereóheyrnartól. tslenzkar og er- lendar htjómplötur. músík- ossettur 6g átta rása spólur, •iumt á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg- þórugötu.2. Sími 23889. Fermingarvörurnar allar á einum stað, sálmabækur, servíettur og fermingarkerti hvítar slæður, hanzkar og vasa- klútar. Kökustvttur, fermingar- kort og gjafavörur. Prentun á servíettur og nafnagylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Sími 21090, Kirkjufell, Ing- ólfsstræti 6. 1 Fyrir ungbörn D Óska eftir að kaupa vel með farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 43618 eftir kl. 5 næstu daga. Kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 52660 eftir kl. 6. Lopafatnaður. Kaupum, seljum og tökum í umboðssölu lopapeysur, húfur og trefla, vettlinga og fl. úr lopa. Uppl. í síma 75394 kl. 19-22 á kvöldin. Hvítur brúðarkjóll til sölu, síður með slóða og stutt slör. Uppl. í síma 12146 í dag. I Vetrarvörur Keppnisskíði. Nokkur pör af notuðum keppnis- skíðum til sölu. Stórsvig 190. Svig 185. Uppl. í sima 83311. Hjá okkur er úrval af notuðum skíðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum í umboðssölu allar skíðavörur. Sportmarkaðurinn. Samtúni 12. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. I Húsgögn D Sófasett, sófaborð (palesander), svefnsófi og sfma- stóll til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43827. Ódýrt, ódýrt. 3ja ára springdýnu hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 53609 næstu daga. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar ásamt sófaborði sem nýtt. Einnig svefn- bekkur og sambyggð kommóða, sem skrif- og snyrtiborð með spegli. Uppl. í síma 82114 eftir kl. 18. Til sölu notað hjónarúm með nýuppgerðum springdýnum. Uppl. í síma 35828. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verk- smiðjuverði. Sendum i póstkröfu, opið á laugardögum frá 9 til 12. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, sími 15581. Bra — Bra Ódýru innréttingarnar í barna- og unglingaherbergi, rúm, hillusam- stæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6 sími 21744. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefn- sófar, hjónarúm, svefnsófasett. Kynnið ykkur verð og gæði. Send- um í póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús- éagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126, simi 34848. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst kröfu um allt land. Palesander hjónarúm 2 metrar x 2 metrar, sérsmíðað með áföstum náttborðum, vel með farið. Verð 150 þúsund kr. Uppl. í síma 41408 fyrir kl. 17. Ullargólfteppi —nælongólfteppi. Mikið úrval á stofur, herbergi, stiga. ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkurvegi 60. Hafnarf., sími 53636. 9 Til bygginga Ca 1800 metrar af 2x4 uppistöðum til sölu. Uppl. í síma 66473. Oska eftir bútsög eða þverskera. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H3474 Ódýrar járnplötur. Um það bil 500 fermetrar af notuðum járnplötum, 80x350 cm, eru til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. að Bildshöfða 20 (Jón Hjartarson). ð Hljómtæki D Til sölu Harmon Cardon útvarpsmagnari, 2x45 W og Fischer magnari 2x35 w. Uppl. í síma 14779 eftir kl. 5. Til sölu Dual magnari+ Dynaco hátalarar. Uppl. í síma 83246 eftirkl.7-8. rk Hljóðfæri HLJÓMBÆR SF. auglýsir: Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur í sölu allar gerðir af plötuspilurum og rafmagns- gíturum. HLJÖMBÆR sf ávallt í fararbroddi. Opið 10 til 12 og 2 til 6 alla virka daga nema laugardaga 10 til 2. Sími 24610. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Avallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í farar- broddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Til sölu er nýlegt 2ja borða Farfisa hljómsveitar- orgel. Selst ódýrt. Uppl. í síma 33855 eftir kl. 7. Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl auglýsir: M.X.R. M.X.R. M.X.R. Phace 100, Phace 90, Flanger, Dyna Comb, 6 band EQUALIZER, 10 band Equalizer, Distrortion. UFIP, UFIP, UFIP Cimbals, 10” UFIP , 12” UFip, 14” Ufip Crash, 16” Ufip Crash 18” Ufip, 20” Ufip Ridge, 22” Ufip Ridge, 24” Ufip. Gæðin framar öllu. Hjóðfæra- verzlunin Tónkvísl Laufásvegi 17 sími 25336. Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl auglýsir: Nashville, Nashville. Gitarstrengir í allar gerðir gítara. Gítarólar úr ekta leðri, guild 90 guild 100, 2ja borða Philips orgel með innbyggðum trommuheila og fótbassa, Peavey 100 vatta bassa- og orgel magnari, 2 15” hátalarar, Yamaha Lesley, Yamaha Moog. Að lokum viljum við vekja sérstaka athygli á Slingerland trommusetti, stærð 13”, 14”, 15”, 16”, 24” með 4 Ufip simpölum og töskum. Gæðin framar öllu. Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl Laufásvegi 17, sími 25336. Olíumálverk, vatnslitamyndir og teikningar óskast til kaups eða umboðssölu upplýsingar i sfma 22830 og 43269 á kvöldin. Ljósmyndun Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negatívum) og slides. Litljósmyndir hf., Laugavegi 26, Verzlunarhöllin,3ja hæð, sími 25528. Stækkari. Öska eftir að kaupa stækkara Fogomat eða Waoy 2. Vinsam- legast hafið samband í síma 10661. Ljósmynda-amatörar. Fáanlegar á gömlu verði: Fujica reflex myndavélar, ST 605-705 og 801. Aukalinsur 35mm, lOOmm, 135mm, 200mm og zoom 75- 150mm 400 ASA FUJI litfilma 135-20 á kr. 765. Úrval af FUJI kvikmyndaupptökuvélum. Við eigum alltaf allt til ljósmynda- gerðar, t.d. plastpappír, framköll- unarefni, -bakka, stækkunar- ramma auk ótal margra' hluta hluta fyrir áhugaljósmyndarann. Mynda- og filmualbúm. AMATÖR, ljósmyndavöruverzlun Laugav. 55. S. 22718. Standard 8 mm, super 8. og 16 mm kvikm.vndafilmur til leigu í miklu úrvali. bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika . pardusinum. Nýkomnar 16 mm teiknimyndir. Tilboð óskast í Canon 1014, eina fullkomnustu Super 8 kvikmyndatökuvél á markaðnum. 8 mm sýningarvélar leigðar og -keyptar. Filmur póst- sendar út á land. Sínii 36521. Véla-og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar- 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). 9 Sjónvörp D Til sölu Cuba, svarthvítt sjónvarp, 23”. Uppl. 73783. í síma 24ra tommu Radionette sjónvarpstæki til sölu. Verð 17 þúsund. Uppl. í sima 92- 1586 Keflavík. Til sölu 20 tommu 3ja ára Nordmende sjónvarps- tæki, á sama stað er til sölu fallegur, hvítur brúðarkjóll, með síðu slöri. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75829. Til sölu Radionette sjónvarpstæki, 24ra tommu, með innbyggðu útvarpi. Er i fallegum tekkskáp með rennihurð. Uppl. í síma 18470 næstu daga. 12” sjónvarpstæki, 5 ára gamalt, óskast keypt. Uppl. í síma 97-2292 milli kl. 10 og 11. 9 Dýrahald Hestaeigendur, munið tamningastöðina á Þjót- anda við Þjórsárbrú. Uppl. í sima 99-6555. Kettlingur og eldavél. Kettlingur fæst gefins. Rafha eldavél til sölu, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 37206 eftir kl. 18. Brúnn, 5 vetra hestur til sölu. Einnig VW árg. ’64, gangfær, á 50 þús. kr. Uppl. í síma 75989. 8 vetra hryssa til sölu, brún jörp, tví stjörnótt. Vel tamin og þæg. Sími 72568. 9 Verðbréf i Eitt stykki verðtryggt •sparisiurteini ríkissjóðs, 1. flokkur 1967 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022 H3580 3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð. Mark- aðstorgið Einholti 8 sími 28590. Veðskuldabréf Höfum kaupendur að vel tryggðum 2ja-5 ára veðskulda- bréfum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 3ja til 5 ára verðbréf óskast til kaups. Uppl. í síma 22830 og 43269 á kvöldin. Víxla-umsjón. Skuldabréfa-umsjón. Árni Einars- son lögfræðingur, Ölafur Thor- oddsen lögfræðingur, Laugavegi 178, Bolholtsmegin. Símar 82330 og 27210. Veðskuldabréf Höfum kaupendur að vel tryggðum 2ja-5 ára veðskulda- bréfum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 9 Safnarinn D Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla Og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Fasteignir Til sölu í Bolungarvík lítið einbýlishús, (3 herb og- eld- hús), á stórri lóð. Uppl. í síma 94-7394, og 31106 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 140-160 ferm sérhæð með bílskúr í Hliðum eða nágrenni til kaups. Get látið góða 2ja herbergja íbúð í Hlíðunum upp í. Milligjöf borgast út. Sími 31089. Iðnaðarhús til sölu. Tilsölu 1000 fm iðnaðarhús á 6000 fm lóð í Hafnarf. 4 stórar inn- keyrsludyr, rafmagn, vatn, frá- rennsli, gler í gluggum, sterk steypt gólfplata. Að öðru leyti fokhelt. Hitaveita væntanleg. Byggt 1965. Er í leigu en getur losnað strax að hluta og að öllu fljótlega, miklir stækkunarmögu- leikar. Byggja má til viðbótar 1400 fm á einni hæð og 600 fm á 3. hæð. Margs konar eignaskipti möguleg. Verð 50 millj. útb. aðeins 10 millj. Uppl. [ síma 53949. Til sölu 3ja herb. snyrtileg risíbúð í þríbýlishúsi. Gott útsýni. Húsið er kjallari, hæð og ris og er í Kleppsholtinu. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsíuskilmálar. Uppl. í síma 29396 ntilli kl. 9 og 4 eftir kl. 4 í síma 30473. Til sölu er hæð og ris við Framnesveg, verð 7,7 millj. útb. á 14 mán. 5,5 millj. Uppl. í síma 10947. Hjólo D Öska eftir að taka leigu færabát, 10 til 25 tonna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 . H3561 Grásleppunet. 200 notuð og ný grásleppunet til sölu ásamt drekum og niður- stöðum, sigtum og fleiru. Uppl. í síma 44328 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.