Dagblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 15
15 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. frásögu Jönatans S. Jónssonar. e. Kór- söngur: Þjóftlsikhúskórinn syngur ís- Isnzk lög. Söngstjóri: Carl Billich. 22.20 Lsstur Passíusslma. Kjartan Jóhannsson guðfræðinemi les 24. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmóniku- lög. Harmoníkuhljómsveitin í Glaum- dal i Noregi leikur: Henry Haggenrud stj. 23.00 A hljóftbergi. Skáldaástir: The Barrets off Wimpole Street eftir Rudolf Besier. Flytjendur eru Anthony Quayle og Katharine Cornell, sem les einnig nokkrar sonnettur eftir Eliza- beth Barett Browning. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikffimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaan kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir heldur áfram að lesa „Söguna af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjö- strand (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. „Ég aada aft spyrja Guft'* kl. 10.25: Guðrún Ásmundsdóttir les umþenk- ingar barns um Kfið og heilaga ritn- ingu eftir Britt G. Hallquist. Þýðandi: Séra Sigurjón Guðjónsson. Lesari ritningarorða: Séra Arngrímur Jónsson. Þriðji þáttur. Passiusálma- lög kl. 10.35: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja. Páll lsólfsson leikur á orgel Dómkirkjunn- ar i Reykjavík. Morguntónlaikar kl. 11.00: Taras Gabora. George Zuker- mann og Barry Tuckwell leika Tríó í E-dúr f. fiðlu. horn og fagott op. 24 eftir Franz Danzi. / Dietrich Fischer- Dieskau syngur skozk þjóðlög í útsetn- ingu Webers. / Janacek-kvartettinn leikur Strengjakvartett í Es-dúr nr. 2 op. 33 eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Maftur uppi á þski" efftir Maj Sjöwall og Par Wahlöö. Ólafur Jónsson les þýðingu sína (12). 15.00 Miftdegistónloikar. Barbara Hesse- bukowska og. Pólska útvarpshljóm- sveitin leika Píanókonsert í a-moll op. 17 eftir Paderewski: Jan Krens stjórn- ar. Rússneska útvarpshljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 9 ertir Sjostako- vitsj: Alexander Gauk stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Dóra" efftir Ragnheifii Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir lés (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gestir í útvarpssal: Bertil Mclander leikur á flautu, Per Olaf Johnson á gítar og Ingvar Jónasson á víólu. Flutt verða tónverk eftir Maurice Karkoff, Fernando Sor og Ladislau Míiller. 20.00 Af ungu ffólki. Anders Hansen sér um þáttinn. 20.40 „Speglun". Elfas Mar les úr nýrri Ijóðabók sinni. 20.50 Stjömusöngvarar fyrr og nú. Guð- mundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara: — Fimmti þáttur: Rudolf Bockelmann. 21.20 Mövkun Alþingis ttl ffoma. Einar Pálsson flytur erindi. 21.55 Kvöldsagan: „Ast í viftjum", frásaga efftir Tómas Guftmundsson. Höskuldur Skagfjörð les annan lestur. 20.20 Lestur Passtusálma. Pétur Þor- steinsson guðfræðinemi les 25. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikffimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morguntaen kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir les framhald „Sögunnar af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjö- strand (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Fasftingarhjálp og fforeldrafrnðsla kl. 10.25. Hulda Jensdóttir Ijósmóðir flytur fyrsta þátt. Tónleikar kl. 10.45. Morguntónleiksr kl. 11.00: Pierre Fournier og Fflharmoníuhljómsveit Vfnarborgar leika Sellókonsert f B- dúr op. 104 eftir Dvorák; Rafael Kube- lik stj. / Fílharmoníuhljómsveit Ber- línar leikur Sinfóniu nr. 31 I D-dúr (K297) „Parísarhljómkviðuna" eftir Mozart; Karl Böhm stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. A frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Um skólamál. Annar þáttur fjallar um námsmat. Umsjón: Karl Jeppesen. 15.00 Miftdegistónleikar. Sinfóniuhljóm- sveit Vfnarborgar leikur svftu í sex þáttum eftir Leos Janácek: Henry Swoboda stjórnar. Maurice Durufle og hljómsveit Tónlistarskólans f Parfs leika Sinfónfu fyrir orgel og hljóm- sveit f tveim þáttum nr. 3 op. 78 eftir Saint-Saéns: Georges Prétre stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagift mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. FEBRUAR 1978. 19.35 íalanzkir ainsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Shappey" eftir William Somerset Maugham. Aður útv. 1965. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Sheppey.............Rúrik Haraldsson Bessie Legros ......Kristbjörg Kjeld Frú Miller ......Guðrún Stephensen Ernest Turner......Erlingur Gfslason Ungfrú Grange......Jóhanna Norfjörð Bradley ..............Valur Gfslason Bolton..............Ævar R. Kvaran Cooper.................Flosi ólafsson Aðrir leikendur: Anna Herskind, Borgar Garðarsson, Guðmundur Páls- son, Ami Tryggvason, Gísli Alfreðs- ' son og Jón Júlíusson. 21.50 Pfanókvartett í c-moll op. 15 eftir Gabriel Fauré. Jacqueline Eymar leikur á pfanó, Gtinter Kehr á fiðlu, Erich Sichermann á vfólu og Bern- hard Braunholz á selló. 22.20 Lestur Passíusálma. Pétur Þor- steinsson guðfræðinemi les 26. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurt í þaula. Einar Karl Har- aldsson stjórnar umræðuþætti allt að klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikffimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir k. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn k. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir lýkur lestri þýðingar sinnar og Ragnars Lárussonar á „Sögunni af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjö- strand (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfráttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Ég man þaft enn kl. 10.25: Skeggi As- bjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Enska kammersveitin leikur Sinfóniu í e- moll fyrir strengjasveit og fylgirödd eftir Carl Philip Emanuel Bach; Raymond Leppard stj./ Walter Schneiderhan og Nikolaus Hubner leika með Sinfónfuhljómsveit Vfnar- borgar Konsertsinfónfu f A-dúr fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johann Christian Bach; Paul Sacher stj. Hans Pischner og Kammersveit Berlfnar leika Sembalkonsert í d-moll eftir Johann Sebastian Bach; Helmut Koch stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Mifidegisugan: „Maftur uppi á þaki" efftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. ólafur Jónsson les þýðingu sfna (13). 15.00 Miftdegistónléikar. Tom Krause syngur lög eftir Richard Strauss, Pentti Koskimies leikur með á píanó. NBC-sinfóníuhljómsveitin leikur „Grand Canyon", hljómsveitarsvítu eftir Ferde Grofé: Arturo Toscanini stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá nsastu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra" efftir Ragnheifti Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur. Umsjón: Broddi Broddason og Gísli Agúst Gunnlaugs- son. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabiói kvöldið áður: — fyrri hluti. Stjómandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á pianó: Anna Aslaug Ragnars- dóttir. a. „Songs and Places", hljóm- sveitarverk eftir Snorra Birgisson (frumflutn). b. Fantasfa í C-dúr „Wanderer-fantasfan" op. 15 eftir Schubert-Liszt. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana —. 20.40 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.30 Tvær konsertetýfiur op. 65 eftir Joseph Jongen. Marcelle Mercenier leikur á pfanó. , 21.50 Kvöldsagan: „Ast i viftjum", ffrásaga efftir Tómas Guftmundsson. Höskuldur Skagfjörð les þriðja og sfðasta lestur. 22.20 Lestur Passiusálma. Agnes M. Sigurðardóttir nemi f guðfræðideild les 27. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleftistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir ki. 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikffimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatfmi kl. 11.10: Mar- grét Eríendsdóttir stjórnar tfmanum. Sagt frá Vilhjálmi Stefánssyni land- könnuði og kynnum hans af eskimó- um. Lesarar með umsjónarmanni: Iðunn Steinsdóttir og Knútur R. Magnússon.. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Hjalti Jón Sveinsson kynnir dagskra utvarps og sjónvarps. 15.00 Miftdegistónleikar: Frá útvarpinu i Búdapest. Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins leikur. Stjórnandi: György Lehel. Einleikari: Zoltán Kocsis. a. Pfanó- konsert f A-dúr K. 488 eftir Mozart. b. „Sumarkvöld" eftir Kodály. 15.40 islenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsselustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Ieiðbein- andi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Antílópusöngvarinn". Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Un.der- hill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Sjötti og síðasti þáttur: Græni dalur- inn. Persónur og leikendur: Ebenez- er/Steindór Hjörleifsson, Sara/Krist- björg Kjeld, Toddi/Stefán Jónsson. Malla/Þóra Guðrún Þórsdóttir. Emma/Jónína H. Jónsdóttir. Jói/- Hákon Waage, Nummi/Árni Bene- diktsson, Púdó/Jóhann örn Heiðars- son. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vatnajökull. Þriðji þáttur: Hrakn- ingar og slysfarir. Umsjón: Tómas Einarsson. Rætt við Ingigerði Karls- dóttur og Þórarin Björnsson. Lesari: Baldur Sveinsson. 20.05 Boaton Pops hljómsveitin leikur létta tónlist. Stjórnandi Arthur Fiedler. Einleikarar á pfanó Leo Litwin og Earl Wild. a. „Dónárbylgjur" eftir Ivanovici. b. Varsjárkonsertinn eftir Addinsell. c. Bláa rapsódfan eftir Ger- shwin. 20.40 Ljóftaþáttur. Njörður P. Njarðvík hefur umsjón með höndum. 21.00 Hljómskálatónlist. Guðmundur Gils- son kynnir. 21.40 Teboft. Sigmar B. Hauksson ræðir um listrænt mat við Ingibjörgu Har- aldsdóttur, Jóhann Hjálmarsson o.fl. 22.20 Lestur Passíusálma. Agnes M. Sigurðardóttir nemi f guðfræðideild les 28. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttu 22.50 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur ■ Simar 43466 4 43805 TILB0Ð ÓSKAST i raðhúsió að Hraunlunsu 57 Kópavofíi. Húsið selst í því ástandi sem það er nú. Tilboðum skal skila á skrifstofu okkar fvrir mánuduKÍnn 20. febrúar kl. 17.00. Réttur er áskiliiin til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. STYRKIR TIL HÁSKÓLANÁMS Á ÍTALÍU ítölsk stjórnvöld hafa tilkynnt aft þau bjóði fram i londum sem aftild eiga aft Evrópuráðinu ffimm styrki til háskólanams á Ítaliu háskólaárið 1978-79. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut íslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til 12 mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 240.000 lírur á mánuði auk þess sem fferðakostnaður er greiddur að nokkru. Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á frönsku eða ensku, eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Þeir ganga að öðru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hafa kunnáttu í italskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6 Reykjavik, fyrir 23. þ.m. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið. 13. febrúar 1978. Okkur vantarumboðs- mann á Breiðdalsvík Uppl. hjáumboðsmanni eöaí92-22078 xBUum Ljósbrúnn— Kr. 13.270.- Kaffibnínn-Kr. 13.270.- Ný sending frá Ítalíu SKÓBÚÐIN SUÐURVERI Sími 83225 GRÁFELDUR Bankastræti — Sími 26540 Svartur— Kr. 13.270.- Svartur— Kr. 13.270.- Svarturogbrúnn— Kr. 14.790.-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.