Dagblaðið - 10.03.1978, Qupperneq 18
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978.
Útvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
Sjónvarp
9
LAUGARDAGUR
ll.MARS
16.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
17.45 SkiAawfingsr (L). Þýskur mynda-
flokkur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson.
18.15 On Wa Go. Enskukennsla. Atjándi
þáttur endursýndur.
18.30 Saltkrákan (L). Sænskur sjón-
varpsmyndaflokkur. Þýðandi Hinrik
Bjarnason.
19.00 Enaka knatttpyman (L).
Hlé.
20.00 Fréttir og vaAur.
20.25 Auglýaingar og dagskrá.
20.30 Prasturinn og djákninn (L). Jón
Hermannsson og Þrándur Thorodd-
sen hafa gert fimm stuttar kvik-
myndir fyrir Sjónvarpið eftir þjóðsög-'
um Jóns Arnasonar. og er þetta fyrsta
myndin. Kvikmyndað var að Glaumbæ
I Skagafirði, og leikendur eru félagar i
Leikfélagi Sauðárkróks. Tónlist Atli
Heimir Sveinsson. Sögumaður
Baldvin Halldórsson.
20.45 Manntaskólar mntast (L). 1 þessum
þætti eigast við Menntaskólinn í
Reykjavík og Menntaskólinn á Akur-
eyri. A milli spurninga syngur Signý
Sæmundsdóttir, og Elisabet Waage
leíkur á hörpu. Dómari Guðmundur
Gunnarsson. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.15 A móti straumnum (L). (Up the
Downstaircase) Bandarisk biómynd
frá árinu 1967, byggð á sögu eftir Bel
Kaufman. Aðalhlutverk Sandy
Dennis. Ung kennslukona er að hefja
störf í gagnfræðaskóla i stórborg. Hún
er full tilhlökkunar og hefur margar
góðar hugmyndir, sem hún hyggst
hrinda i framkvæmd. En hún kemst
brátt að þvi, að það er tvennt ólíkt,
hugsjónir og raunveruleiki. Þýðandi
Ragna Ragnars.
23.15 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
12.MARS
16.00 Húsbssndur og hjú (L). Breskur
myndaflokkur. VarkfalliA mikla. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
17.00 Kristsmann (L). Breskur fræðslu-
myndaflokkur. 12. þáttur. Bókstafstrú
og efasamdir. Drottinn hófst handa um
sköpun heimsins sunnudaginn 23.
október árið 4004 fyrir Krists burð.
Lengi vel var litlum andmælum
hreyft við þessari staðhæfingu og
fjölda annarra í líkum dúr. En þar
kom, að farið var að gagnrýna ýmsar
kenningar kirkjunnar, eftir því sem
vísindum og þekkingu fíeygði fram.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
18.00 Stundin okkar (L). Umsjónar-
maður Asdis Emilsdóttir. Kynnir
ásamt henni Jóhanna Kristín Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
19.00 SkákfissAsla (L). Leiðbeinandi
Friðrik ólafsson.
Hlé.
20.00 Fréttir og vaAur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 MaAur ar nafndur Ragnar H. Ragnar.
Ragnar Hjálmarsson Ragnar frá Ljóts-
stöðum I Laxárdal hefur lengi verið
skólastjóri Tónlistarskólans á Isafirði,
organleikari kirkjunnar og stjómandi
Sunnukórsins og er nú löngu þjóð-
kunnur fyrir tónlistarstörf sfn.
Ragnar hefur gert vlðreist um dagana.
Meðal annars var hann tæpa þrjá ára-
tugi I Vesturheimi við nám og störf.
Umsjónarmaður Bryndfs Schram.
Stjórn upptöku örn Harðarson.
21.40 Kamaliufrúin (L). Bresk sjónvarps-
mynd I tveimur hlutum. gerð eflir
hmni kunnu 'káldsögu. eftir
Alexander Dumas yngri. Aðal-
hlutverk Kale Nelliean ug Deter
Firth. Hin fagra heimskona Margu-
erite Gautier hefur fremur illt orð á
sér meðal fyrLrfólks Parísarborgar.
Hún er tæringarveik og sér, að hverju
stefnir, þegar ungur maður, Armand
Duval, hrlfst af fegurð hennar. Hann
er févana, en tekst að telja hana á að
láta af munarlífi sínu og flytjast með
sér upp I sveit. Þýðandi óskar Ingi-
marsson. Síðari hluti myndarinnar er
á dagskrá sunnudaginn 19. mars.
22.30 AA kvöldi dags (L). Esra Pétursson
læknir flytur hugvekju.
22.40 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
13. MÁRS
20.00 Fréttir og veAur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
20.45 FramtíAarhorfur í islenskum
landbúnaAi (L) Umræðuþáttur I
beinni útsendingu. Stjórnandi Hinrik
Bjarnason.
21.35 Else Kant (L). Danskt sjónvarps-
leikrit í tveimur hlutum, byggt á
tveimur skáldsögum. sem norski rit-
höfundurinn Amalie Skram samdi á
síðasta áratug nítjándu aldar.
Sjónvarpshandrit Kirsten Thorup.
Leikstjóri Line Krogh. Aðalhlutverk
Karen Wegener. Sögur Amalie Skram
eru byggðar á reynslu hennar sjálfrar.
Sögupersónan Else Kant finnur til
sárrar sektarkenndar vegna þess. að
hún treystir sér ekki til að sinna
nægilega vel bæði húsmóðurhlutverki
og ritstörfum. Hún fer af fúsum vilja
á geðsjúkrahús til stuttrar dvalar, að
hún h.vggur. Síðari hluti leikritsins
verður sýndur næstkomandi/
mánudagskvöld. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision — Danska
sjónvarpið).
22.55 Dagskrárlok.
Þátturinn Erfiðir tímar er á dagskrá sjónvarpsins miðvikudaginn 15. marz kl. 21.40. Myndin er af
Lovísu dóttur hr. Gradgrinds, og ekki er annað að sjá en hér sé Dais.v í Húsbændur og hjú komin
sprelllifandi.
ÞRIÐJUDAGUR
14. MARS
20.00 Fréttir og veAur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Bílar og menn (L). Franskur
fræðslumyndaflokkur. 5. þáttur.
KapphlaupiA. (1935-1945). Fasistar
seilast til valda í Evrópu. Alfa Romeo
og Mercedes Benz verða tákn valda-
baráttunnar og eru óspart notaðir í
áróðursskyni. Þýskir bilar eru
ósigrandi I keppni. Seinni heims-
styrjöldin er vélvætt strlð. Hvarvctna
eiga bílar þátt I sigri. einkum þó
jeppinn. Þýðandi Ragna Ragnars.
Þulur Eiður Guðnason.
21.20 Sjónhending (L). Erlendar m.vndir
og málefni. Umsjónarmaður Bogi
Agústsson.
21.45 Serpicö (L). Bandarískur sakamála-
myndaflokkur. Svikarinn i herbúAun-
um. Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
15. MARS
18.00 Daglegt líf í dýragaröi (L).
Tékkneskur myndaflokkur. Loka-
þáttur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.10 Bróf frá Emmu (L). Emma er
hollensk stúlka. sem varð fyrir bíl og
slasaðist alvarlega. Hún lá meðvitund-
arlaus á sjúkrahúsi í sautján sólar-
hringa. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
, 18.35 Hór só stuA (L). Dcildarhungu-
bræður skemmta. Stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
19.00 On We Go. Enskukennsla. Nítjándi
þáttur frumsýndur.
19.15 Hló.
20.00 Fróttir og veAur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 SkíAanfingar (L). Þýskur mvnda-
flokkur I léttum dúr. 4. þáttur.
Þýðandi Eirlkur Haraldsson.
21.00 Vaka (L). Þessi þáttur er um Ijós-
myndun sem listgrein. Umsjónar-
maður Aðalsteinn Ingólfsson. Stjórn
upptöku Egill Eðvarðsson.
21.40 ErfiAir tímar (L). Breskur mynda-
flokkur í fjórum þáttum. byggður á
skáldsögu eftir Charles Dickens. 2.
þáttur. Efni fyrsta þáttar: Fjölleika-
flokkur kemur til borgarinnar
Coketown. Stúlka úr flokknum, Sissy
Jupe. hefur nám í skóla hr. Grad-
grinds. Hún býr á heimjli hans og hún
og Lovísa. dóttir Gradgrinds. verða
brátt góðar vinkonur. Þýðandi Jón O.
Edwald.
22.30 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
17. MARS
20.00 Fróttir og veAur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Lundinn og vargurinn (L). Kanadlsk
heimildamynd. A eyju nokkurri
undan strönd Nýfundnalands er ein-
hver mesta lundabyggð Amerlku.
Lífsbarátta lundans harðnar með
hverju árinu vegna vaxandi fjölda
máva. sem verpa á sömu slóðum.
Þýðandi og þulur Eiður Guðnason.
21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
22.00 ÞriAja atlagan. (Harmadik
nekifutás). Ungversk blómynd.
Leikstjöri Peter Bacsó. Aðalhlutverk
István Avar. István Jukas stjórnar
stórri verksmiðju. Hann var áður log-
suðumaður en hefur komist vel áfram.
Vegna óánægju segir hann upp starfi
sínu og reynir að taka upp fyrri störf.
Þýðandi Hjalti Kristgeirsson.
23.30 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
18. MARS
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
17.45 SkíAaœfingar (L). Þýskur mynda-
flokkur. 5. þáttur. Þýðandi Eirikur
Haraldsson.
18.15 On We Go. Enskukennsla.
18.30 Saltkrákan (L). Sænskur mvnda-
flokkur. Þýðandi Hinrik Bjanason.
19.00 Enska knattspyman (L).
Hlé.
20.00 Fróttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Menntaskólar mœtast (L). Undanúr-
slit. Verslunarskóli Islands keppir við
Menntaskólann við Sundin A milli
spurninga leikur Arnaldur Arnarson
á gitar. Einnig er samleikur á tvo
gitara og flautu. Dómari Guðmundur
Gunnarsson. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
20.50 Dave Allen lœtur móAan mása (L).
Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
21.35 Einmana hjarta (L). (The Heart is a
Lonely Huntor). Bandarlsk bíómynd
frá árinu 1968. Aðalhlutverk Álan
Arkin og Sondra Locke. John Singer
er daufdumbur. Hann annast um van-
gefinn heyrnleysingja. sem gerist
brotlegur við lög og er sendur á
geðveikrahæli. Singer reynir ; ð hefja
nýtt líf til þess að sigrast á ei mana-
leikanum og flyst til annarrar borgar.
sem er nær hælinu. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
23.35 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
ll.MARS
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl.
7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbssn kl. 7.55. Tilkynningar kl.
9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns-
dóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10:
Umsjónarmaður: Jónlna H. Jóns-
dóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynn-
f ingar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan. Bessl Jóhanns-
dóttir kynnir dagskrá útvarps og sjón-
varps.
15.00 MiAdagistónlaikar. a. Konsert I Es-
dúr fyrir trompet og hljómsveit eftir
Johann Nepomuk Hummel. Pierre
Thibaud og Enska kammersveitin
leika, Marius Constant stj. b. Konsert-
þáttur fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26
eftir Hubert Léonard. Charles Jongen
og Sinfóníuhljómsveitin I Liége leika;
Gérard Cartigny st jórnar.
15.40 islanzkt mál. Asgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsaslustu popplögin. Vignir
Sveinsson kynnir.
17.00 Enskuksnnsla (On Wa Go). Leið-
beinandi: Bjarni Gunnarsson.
17.30 Framhaldslsikrit bama og unglinga:
„DaviA Coppsrfieid" eftir Charles
Dickens. Anthony Brown bjó til út-
varpsflutnings. (Aðurútv. 1964). Þýð-
andi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. —
Annar þáttuí. Persónur og leikendur:
Davlð/ GIsli Alfreðsson, Davlð sem
barn/ Ævar Kvaran yngri, Herra
Mell/ Klemenz Jónsson, Crickle /
Haraldur Björnsson, Stearforth/
Arnar Jónsson, Frú Crickle- / Þóra
. Borg, Herra Mycawber/ Þorsteinn ö.
Stephensen.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Lundúnabréf. Stefán Jón Hafstein
segir frá og ræðir einnig við Islenzka
auglýsingafyrirsætu þar I borg,
Nönnu Björnsdóttur.
20.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gils-
son kynnir.
20.30 LjóAaþáttur. Umsjónarmaður:
Njörður P. Njarðvík.
21.00 Kórsöngur: Þýzkir karlakórar
syngja alþýðulög.
21.30 Stiklur. Þáttur með blönduðu efni
I umsjá öla H. Þóraðrssonar.
22.20 Lastur PassJusálma. Flóki Kristins-
son guðfræðinemi les 40. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
12. MARZ
8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigur-
geirsson K vígslubiskup, flvtur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Voðurfregnir. Út-
dráttur úr forustugr. dagbl.
8.35 Morguntónleikar. a. Konsort fvrir
tvær fiðlur og kammersveit eftir An-
tonio Vivaldi. Susanne Lautenbacher
og Ernesto Mampaey loika með kamm-
ersveit Max Stciners; Wolfgang Hof-
mann stj. b. 1. Passacaglia i d-moll
eftir Dietrich Buxtehude 2. Chaconna
i f-moll eftir Johann Pachelbel. Peter
Hurford leikur á orgel. c. Tríósónata í
C-dúr eftir Georg Philip Telemann.
Antwerpen-einleikararnir leika. d.
Sinfónfa nr. 3 í D-dúr eftir Johann
Stamitz. P'inleikarasveitin I Liege
leikur; Georg Lemairestj.
9.30 Veiztu svariA? Jónas Jónasson
stjórnar spurningaþætti. Dómari:
ölafur Hansson.
10.10 Veðurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleikar; — framh. Píanó-
konsert I C-dúr (K467) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Dinu Lipatti og
Hátíðarhljómsveitin' I Luzern leika:
Herbert von Karajan stj.
11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur:
Séra Þórir Stephensen. Organleikari:
Gústaf Jóhannesson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Fólagsleg þróun i mólefnum vangef-
inna. Margrét Margeirsdóttir félags-
ráðgjafi flytur hádegiserindi.
14.00 MiAdegistónleikar frá ungverska út-
varpinu. a. Sellókonsert I B-dúr eftir
Boceherini. b. ..Ah. lo previdis".
konsertaria eftir Mozart. c. Sellókons-
ert eftir Lalo. Flytjendur: Szilvia
Sadd sópransöngkona, Miklos Perenyi
sellóleikari og Fflharmóníusveitin I
Búdapest; Ervin Lukacsstj.
15.00 FerAamolar frá Guineu Bissau og
GrœnhöfAaeyjum; IV. þáttur. Umsjóh:
Páll Heiðar Jónsson.
16.00 Lótt tonlist frá austurríska útvarpinu.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 ÞriAjudagurinn 7. marz. Dagskrá um
lffið í Revkjavlk þennan dag. Umsjón:
Sigmar B. Hauksson.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir
RagnheiAi Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns-
dóttir les (15).
17.50 Harmónikulög. a. Arvid Flaen og
félagar leika gamla dansa frá Odal. b.
Torader-trfóið leikur lög frá Halling-
dal. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Tilkynningar.
19.25 „ElskaAu mig..." Þriðja dagskrá um
ástir I ýmsum myndum. Umsjón:
Viðar Eggertsson. Lesarar með hon-
um: ólafur örn Thoroddsen og Þór-
unn Pálsdóttir.
19.50 Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur í útvarpssal. Einsöngvarar: Sieg-
linde Kahmann og Sigurður Björns-
son. Einleikari á klarfnettu: Sigurð'ur
I. Snorrason. Stjórnandi: Páll P. Páls-
son. a. ..Ombra mai fu“, arfa úr Xerxes
eftir Hándel b. Wie nahte mir der
Schlummer". arfa úr Töfraskyttunni
eftir Weber. c. ..Si mi chiamano
Mimi“. arfa úr La Boheme eftir
Puccini. d. „O mio babbino caro". arla
úr Gianni Schicchi eftir Puccini. e.
Konsertfna fyrir klarlnettu og hljóm-
sveit eftir Weber.
20.30 Útvarpsságan: „Pílagrímurinn" aftir
Pár Lagerkvist. Gunnar Stefánsson les
þýðingu Sfna (7).
21.05 íslenzk einsöngslög; — X. þáttur.
Nína Björk Elíasson fjallar um lög
eftir Friðrik Bjarnason, Jónas Tómas-
son og Pétur Sigurðsson.
21.30 Um kynlíf; — síAari þáttur. Fjallað
um brevtingaskeið kvenna o.fl. Um-
sjón: Glsli Helgason og Andrea
Þórðardóttir.
22.00 Prelúdía og fúga í e-moll op. 35 eftir
Mendelssohn. Rena Kyriakou leikur á
píanó.
22.10 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér
umþáttinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar. a. Konsert fyrir
lútu og hljómsveit eftir Kohaut.
Julian Bream leikur með Montiverdi-
hljómsveitinni; John Eliot Gardiner
stj. b. Tvísöngvar eftir Brahms.
Judith Blegen og Frederica von Stade
syngja; Charles Wadsworth leikur á
píanó. c. Konsertfna I e-moll fyri horn
og hljómsveit eftir Weber. Barry
Tuckwell leikur með St.-
Martin-in-the-Fields-hljómsveitinni;
Neville Marriner stj.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
13. MARZ
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik-
fimikennari og Magnús Pétursson
píanóleikari. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.). 9.00 og
10.00. Morgunban kl. 7.55: Séra Eirík-
ur J. Eiríksson prófastur flytur
(a.V.d.V.). Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guðrún Asmundsdóttir heldur
áfram að lesa söguna „Litla húsið í
Stóru-Skógum" eftir Láru Ingalls
Wilder í þýðingu Herborgar Friðjóns-
dóttur: Böðvar Guðmundsson þýddi
Ijóðin (19). Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. islenzkt mál kl. 10.25:
Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals
Magnússonar. Gömul Passíusálmalög í
útsotningu SigurAar ÞórAarsonar kl.
10.45: Þurfður Pálsdóttir. Magnea
Waage. Erlingur Vigfússon og Krist-
inn Hallsson syngja; Páll ísólfsson
leikur á orgel Dómkirkjunnar.
Nútímatónlist kl. 11.15: Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdegissagan: „Reynt að gloyma"
eftir Alene Coriiss. Axél',Thorsteinson
les þýðingu sína (6).
15.00 MiAdegistónleikar: íslenzk tónlist. a.
Fimm lftil píanólög op. 2 eftir Sigurð
Þórðarson. Gfsli Magnússon leikur. b.
Sönglög eftir Sigursvein D. Kristins-
son við ljóð eftif Stephan G. Stephans-
son og Kristján frá Djúpalæk; Guð-
mundur Jónsson syngur; strengja-
kvartett leikur með. c. „Þorgeirsboli".
ballett tónlist eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur: Bohdan Wodiczko stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Astvaldsson
kynnir.
17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Frið-
leifsson sér um tfmann.
17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephen-
sen les bréf og ritgerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. GIsli Jónsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Ingólfur Guð-
mundsson lektor talar.
20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson
kynnir.
20.50 Gögn og g»Ai. Magnús Bjarnfreðs-
son stjórnar þætti um atvinnuinál.
21.55 Kvöldsagan: „í Hófadynsdal" eftir
Heinrich Böll. Franz Glslason fslenzk-
aði. Hugrún Gunnarsdóttir les (3).
22.20 Lestur Passíusálma. Hafsteinn örn
Blandon guðfræðinemi les 41. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar. a. Píanókvintett I
A-dúr „Silungakvintettinn" op. 114
eftir Franz Schubert. Clifford Curzon
og félagar I Vfnaroktettinum Ieika. b.
Serenaða nr. 2 I F-dúr op. 63 eftir
Robert Volkmann. Ungverska kamm-
ersveitin leikur; Vilmos Tatrai stjórn-
ar.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
14. MARZ
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund
bamanna kl. 9.15: Guðrún Asmunds-
dóttir heldur áfram lestri sögunnar
„Litla hússins I Stóru-Skógum" eftir
Láru Ingalls Wilder (11).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfrónir kl.
9.45. Létt lög milli atriða. Áöur fyrr á
árunum kl. 10.25: Agústa Björnsdóttir
sér um þáttinn. Morguntónleikar kl.
11.00: Ars Rediviva hljómlistar-
flokkurinn I Prag leikur Trfósónötu I
E-dúr eftir Carl Philipp Emanuel
Bach/André Gertler og kammer-
sveitin I ZUrich leika Fiðlukonsert I
F-dúr eftir Tartini Edmond de Stoutz
stj. / Fílharmóníustrengjasveitin
leikur Holberg-svftu op. 40 eftir
Grieg; Anatole Fistoulari stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 „GóA íþrótt gulli betri"; — annar
þáttur. Fjallað um menntun fþrótta-
kennara. Umsjón: Gunnar Kristjáns-
son.
15.00 MiAdegistónleikar. Sinfónfuhljóm-
sveit Lundúna leikur ..Vespurnar".
forleik eftir Vaughan Williams;
André Previn stjórnar.
Sinfóníuhljómsveitin I Ffladelfíu
leikur Sinfónfu nr. 5 op. 47 eftir
Sjostakovits; Eugene Ormandy
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Litli barnatíminn. Finnborg
Seheving sér um tfmann.
17.50 AA tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
Tónleikar. Tiíkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkvnningar.
19;35 Rannsóknir í verkfræAi- og
raunvísindadeild Háskóla íslands.
Reynir Axelsson stærðfræðingur talar
um nytsemi stærðfræðirannsókna.
20.00 Kammertónleikar. Ungverski
kvartettinn lcikur Strengjakvartett i
P'-dúr eftir Maurice Ravel.
20.30 Útvarpssagan: „Pílagrímurinn" eftir
Pár Lagorkvist. Gunnar Stefánsson les
þýðingu sfna (8).
21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Hreinn
Líndal syngur islenzk lög. ólafur Vignir
Albertsson leikur á píanó. b.
Minningar frá menntaskólaárum. Séra