Dagblaðið - 10.03.1978, Síða 19

Dagblaðið - 10.03.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978. 19 Jón Skagan flytur fjórða og sfðasta hluta frásögu sinnar. c. Jón Ólafsson frá Einarslóni. Auðun Bragi Sveinsson skólastjóri segir frá Jóni og les ljóð og stökur eftir hann d. Húsbnndurog hjú Fyrsta hugleiðing Játvarðs Jökuls Júlíussonar bónda á Miðjanesi f Reykhólasveit um manntalið 1703. Ágúst Vigfússon lés. e. Sandy á flótta. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá. 22.20 Lestur Passíusálma. Hafsteinn örn Blandon guðfræðinemi les 42. sulm. 22.30 Veðurfregnir. Fréltir. Harmóníku- lög. Horst Wende og harmónikuhljóm- sveit hans leika. 23.00 Á hljófibergi. „Heilög Jóhanna af örk" eftir Bernard Shaw. Með aðalhlut- verk fara Siobhan McKenna, Donald Pleasence, Felix Aylmer, Robert Stephens, Jeremy Brett, Alec McGowen og Nigel Davenport. Leikstjóri er Howard Sackler. Sfðari hluti. 23.55 Frétiir. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 15. MARZ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Ásmunds- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Litla hússins f Stóru-Skógum" eftir Láru Ingalls Wilder (12). Tilkynning- ar kl. 9.30. Wngfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atrtða Um dómkirkjuna á Hólum í Hjaltadal 10.25: Baldur Pálmason les brot úr sögu kirkjunnar eftir dr. Kristján Eldjárn og ræða, sem herra Sigurbjörn Einarsson biskup flutti á tvö hundruð . ára afmæli núverandi 4kirkjuhúss sumarið 1973. Passíusálmalög kl. 10.40: Sigur- veig Hjaltested og Guðmundur Jóns- son syngja; Páll lsólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Milan Bauer og Michal Karin leika Fiðlusónötu nr. 3 i F-dúr eftir Hándel/Rena Kyriakou leikur Pfajósónötu í B-dúr op. 106 eftir Mendelssohn/Fritz Wunderlich syngur lög úr „Malarstúlkunni fögru", lagaflokki eftur Schubert; Hubert Giessen leikur með á pfanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mifidegissagan: „Reynt afi gleyma" eftir Alene Corliss. Axel Thorsteinson les þýðingu sína (7). 15.00 Mifidegistónleikar. John Ogdon og Konunglega fflharmónfusveitin í London leika Pfanókonsert nr. 1 eftir Ogdon; Lawrence Foster stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur Sinfónfu nr. 4 op. 53 eftir Jean Martinon: höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Ragnheifii Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (16). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Sigríður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Benjamin Britten, Richard Strauss og Jean Sibelius. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pfanó. 20.00 Á vegamótum. Stefanfa Trausta- dóttir sér um þátt fyrir unglinga. 10.40 „En svo kemur dagur". Ingibjörg Stephensen les úr nýju Ijóðaúrvali eftir Davfð Stefánsson frá Fagraskógi. 20.55 Stjömusöngvarar fyrr og nú. Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Áttundi þáttur: Hans Hotter. 21.25 Ananda Marga. Þáttur um jógavísindi í umsjá Guðrúnar Guðlaugsdóttur. 21.55 Kvöldsagan: „I Hófadynsdal" eftir Heinrich Böll. Franz Gfslason fslenzkaði. Hugrún Gunnarsdóttir les sögulok (4). 22.20 Lestur Passíusálma. Anna Marfa ögmundsdóttir nemi f guðfræðideild les 43. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 16. MARZ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.55. Morgunstund bamnna kl. 9.15: Guðrún Ásmunds- dóttir heldur áfram að lesa „Litla húsið í Stóru-Skógum" eftir Láru Ingalls Wilder (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25: Karl Helgason stjórnar þætti um áfengis- mál. . Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Hans Deinzer og hljómsveitin Collegium Aureum leika (án stjórnanda) Klarfnettukonsert f A-dúr (K622) eftir.Mozart/ Ungverska fílharmóníu- sveitin leikur Sinfóníu nr. 56 f C-dúr eftir Haydn; Antal Dorati stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjófilíf. Þáttur f umsjá Guðmundar Einarssonar og séra Þor- valds Karls Helgasonar. 15.00 Mifidegistónleikar. Tékkneska fílharmónfusveitin leikur forleik að óperunni „Hollendingnum fljúgandi" eftir Wagner; Franz Konwitschny stjórnar. Leontyne Price og Placido Domingo syngja dúetta úr óperunum „Otello" og „Grímudansleiknum" eftir Verdi. Kim Borg syngur arfur úr óperunni „Boris Godunoff“ eftir Mússorgský. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagifi mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrenir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglagt mái. Gfsli Jónsson mennta- skólakennari talar. 19.40 Islanzkir einsöngvarar og kór'ar s/ugja. ■ 20.10 Leikrít: „Konungsefnin" eftir Henrík Ibsen; — fyrri hluti. Áður útv. á jólum 1967. Þýðandi: Þorsteinn Gfslason. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Hákon Há- konarson konungur Birkibeina-Rúrik Haraldsson, Inga frá Varteigi, móðir hans-Hildur Kalman, Skúli jarl- Róbert Arnfinnsson, Ragnhildur, kona hans-Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Sigrfður, systir hans-Helga Bachmann, Margrét. dóttir han$- Guðrún Asmundsdóttir, Nikulás Arnason biskup í Osló-Þorsteinn ö. Stephebsen, Dagfinnur bóndi, stallari Hákonar-Guðmundur Erlendsson, Ivar Broddi hirðprestur-Pétur Einars- son, Végarður hirðmaður-Klemenz Jónsson, Guttormur Ingason-Erlingur Svavarsson. Sigurður ribbungur-Jón Hjartarson, Gregorfus Jónsson, lendur maður-Baldvin Halldórsson, Páll Flfda, lendur maður-Jón Aðils. Pétur, ungur prestur-Sigurður Skúla- son, Séra Vdhjálmur. húskapellán- Sigurður Hallmarsson, Sigvarður frá Brabant. læknir-Jón Júlíusson, Þulur- Helgi Skúlason. 21.10 Orgelsónta nr. 4 í e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Marie-Clarie Alain leikur. 22.20 Lestur Passíusálma. Anna Maria ögmundsdóttir nemi í guðfræðideild les 44. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónlistarhátíA í Hitzacker 1975. Þýzkir tónlistarmenn og Kammer- sveitin í Pforzheim f’ytja tónverk eftir Mozart og Hugo Wolf. Stjórn- andi: Giinther Weissenborn. Guð- mundur Gilsson kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. F0STUDAGUR 17. MARZ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kí. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Asmunds- dóttir lýkur lestri á „Litla húsinu í Stóru-Skógum" sögu eftir Láru Ing- alls Wilder f þýðingu Herborgar Frið- jónsdóttur; Böðvar Guðmundsson þýddi ljóðin (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. ÞaA er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Maurice André og kammersveit leika Trompet- konsert í D-dúr eftir Leopold Mozart; Jean-Francois Paillard stj. Cleveland hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 6 f F-dúr op. 68 eftir Beethoven; George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Reynt aö gleyma" eftir Aleno Coriiss. Axel Thorsteinson les þýðingu sína (8). 15.00 MiAdegistónleikar. Konunglega ffl- harmónfusveitin f Lundúnum leikur Scherzo Capriccioso op. 66 eftir Dvorák og Polka og Fúgu úr óperunni „Schwanda" eftir Winberger; Rudolf Kempe stjórnar. Jascha Heifetz og Emanuel Bay leika lög eftir Wieniaw- ski, Schubert o.fl. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir RagnhoiAi Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 ViAfangsefni þjóAfólagsfræAa. Ingi- björg Guðmundsdóttir þjóðfélags- fræðingur flytur erindi um öldrunar- félagsfræði. 20.00 Frá óperutónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands og Kariakórs Reykjavíkur f Háskólabíói kvöldið áður. Stjómandi: Wilhelm Bruckner-Ruggoberg. Ein- söngvarar: Astrid Schirmer sópran og Heríbert Steinbach tenór — öll frá Vestur-Þýzkalandi. Fyrri hluti 20.50 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listirog menningar- mál. 21.40 Ballettmúsík úr óperunni „Cóphale et Procris" oftir Andró Grótry f hljóm- sveitarbúningi eftir Felix Mottl. Sin- fónfuhljómsveitin í Hartford leikur; Fritz Mahler stjórnar. 21.55 Smásaga: „Balliö á Gili" eftir Þor- leif B. Þorgrímsson. Jóhanna Hjaltalfn les. 22.20 Lestur Passíusálma. Kjartan Jóns- son guðfræðinemi les 45. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Asmund- ur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. LAUGARDAGUR 18. MARZ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Ása Jóhannesdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Sigrún Björnsdóttir stjórnar tímanum og helgar hann Þorsteini skáldi Erlings- syni og verkum hans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkvnn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. ólafur Gaukur kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 MiAdegistónleikar. MarieUe Nord- mann og franskur strengjakvartett leika Kvintett fyrir hörpu og strengi eftir Ernst Hoffmann. Mary Louise Boehm. Kees Kooper og Sinfóníu- hljömsveitin í Westfalen leika Konsert fyrir pfanó, fiðlu og strengja- sveit eftir Johann Peter Pixis; Sieg- fried Landau stjórnar. 15.40 islonzkt mál.'Jón Aðalsteinn Jóns- son cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsnlustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leið- beinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „DavíA Copperfield" eftir Charles Dickens. Anthony Brown bjó til út- varpsflutnings. (Áður útv. 1964). Þýð- andi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Þriðji þáttur. Persónur og leikendur: Davíð: Gfsli Alfreðsson, Ekill: Valdi- mar Helgason, Davfð yngri: Ævar R. Kvaran yngri, Betsy frænka: Helga Valtýsdóttir, Herra Dick: Jónas Jónas- son. Herra Murdstone: Baldvin Hall- dórsson. Ungfrú Murdstone: Sigrún Björnsdóttir, Uria Heep: Erlingur Gíslason. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaouki. Tilkynningar. 19.35 Henrík Ibaen — 150 ára minning. Þorsteinn ö. Stephensen fyrrverandi leiklistarstjóri útvarpsins flytur er- indi um skáldið. 20.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gils son kvnnir. 20.40 LjóAaþáttur. Jóhann Hjálmarsson hefur umsjón með höndum. 21.00 Einsöngur: Leontyne Price syngur lög úr söngleikjum og önnur vinsæl lög. André Previn er undirleikari og stjórnandi hljómsveitarinnar. sem leikur með. 21.35 TeboA. „Hinir gömlu, góðu dagar". — Sigmar B. Hauksson ræðir við nokkra skemmtikrafta frá árunum eftir strfð. 22.20 Lestur Passiusálma. Kjartan Jóns- son guðfræðinemi les 46. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.