Dagblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 22
221
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978.
Framhaldafbls.21
Ljósmynda-amatörar. '
Fáanlegar á gömlu verði: Fujica'
refiex myndavélar, ST 605-705 og
801. Aukalinsur 35mm, lOOmm,
135mm, 200mm og zoom 75-
150mm 400 ASA FUJI litfilma
135-20 á kr. 765. Urval af FUJI
kvikftiyndaupptökuvélum. Við
eigum alltaf allt til ljósmýnda-
gerðar, t.d. plastpappír, framköll-
unarefni, -bakka, stækkunar-
ramma auk ótal margra hluta
hluta fyrir áhugaljósmyndarar^n.
Mynda- og filmualbúm.,
AMATÖR, ljósmyndavöruverzlunj
Laugav. 55. S. 22718.
Handstækkum litmyndir
eftir ykkar filmum (negativum)
og siides. Litljósmyndir hf.,
Laugavegi 26, Verzlunarhöllin,3ja
hæð, simi 25528.
------------------í------------
Véia- og kvikmyndaieigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
1
Hljóðfæri
i
Trommusett óskast.
Vil kaupa gott notað trommusett.
Helzt með töskum. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. H75062.
Til sölu Yamaha
trommusett, með 22ja bassa
trommu, þrem mjög góðum hand-
smiðuðum simbulum, tveim göng-
um af Ilajat diskum, einnig fylgir
stóll og töskur. Til sölu á sama
stað 130 vatta Peavy söngkerfi.
aðeins ársgamalt. Uppl. i síma
52984 alla daga frá kl. 13 til 22.
1 skemmtigarðinum í Battersea
Mótatimbur til sölu,
1x6 l'4x4. Uppl. í síma 74976 eftirf
kl. 18.
Öska eftir notuðu
limbri, 2”x4” í lengdum frá 2.40
til 5.20, einnig koma battingar til
greina, t.d. 2x3 eða 3x6. Uppl. hjá
DB i sima 27022 H4806
Til sölu Yamaha rafmagnsorgel
sem nýtt Yamaha rafmangs-
orgel. BK 5 (lesley, trommuheili
o.fl.). Skipti á bíl koma til greina
eða góð greiðslukjör. Uppl. í sima
20359 á kvöldin eða 25252 á
daginn.
Til sölu Yahama
2ja borða orgel með fótbassa.
Uppl. í síma 76521.
Til sölu Fender
gítar Classic model FC 30. Uppl. í
síma 40661.
Vel með farinn
Hagström stálstrengjagítar til
sölu. Uppl. í síma 18523 eftir kl. 7.
Til sölu nýlegt
Ludwig trommusett. Uppl.
14690 og 41408.
Hljómbær auglýsir
Tökum hljóðfæri og hljómtæki i
umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum
fyrirliggjandi. Avallt mikil eftir-
spurn eftir öllum tegundum
hljóðfæra og hljómtækja.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt í farar-
broddi. Uppl. i sima 24610,
Hverfisgötu 108.
Selmer gitar-
eða bassamagnari með tveimur
12” hátölurum, til sölu, verð 50
þús. Uppl. í síma 35816.
BSR 95 plötuspilari,
6 mánaða gamall til sölu. Selst á
45 þús. Enn í ábvrgð. Uppl. f síma
20626 eftir kl. 18.
Vel með farið Sony
segulbandstæki til sölu. Uppl.
síma 44870 eftir kl. 17.
24ra tommu Siera sjónvarpstæki
í fallegum mahonískáp til sölu.
Uppl. í sima 12679 milli kl. 7 og 9.
Til bygginga
<ka eftir mótatimbri.
4x6. Uppl. í síma 92-6022.
I
Fatnaður
i
Til sölu minkakeipur,
mjög fallegur, dökkbrúnn, honum
fylgja tíu skott. Tilboð. Uppl. í
síma 37466.
Til sölu 1 'A árs
Frigidaire þvottavél. Uppl.
72210.
Til sölu vegna flutnings
Candy 98 þvottayél í toppstandi.
Uppl. í síma 76201 eftir kl. 5.
Oska eftir að kaupa
lítinn, góðan ísskáp. Uppl. í síma
18669.
<i
Teppi
8
Gólfteppaúrval
Ullar- og nælongólfteppi á stofur,
herbergi, ganga, stiga og stofn-
anir. einlit og munstrað. Við bjóð-
um gott verð, góða þjónustu og
gerum föst verðtilboð. Það borgar
sig að Iíta inn hjá okkur áður en
þið gerið kaup annars staðar.
Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60,
sími 53636, Hafnarfirði.
Prentuð veggmynd
af Hallgrími Péturssyni gerð
1914, óskast keypt. Helzt í
upprunalegum ramma. Uppl. í
síma 75608 og á auglþj. DB í sima
27022. H-75057.
Jóns Sigurðssonar
gullpeningur óskast til kaups.
Einnig 1100 ára prufusett með
gullpeningi og Alþingishátíðar-
settið 1930. Uppl. í síma 20290.
Ný frímerki
útgefin 8. marz. Umslög i úrvali.
Færeysku frímerkin komin.
Kaupum ísl. frimerki, stimpluð og;
óstimpluð, fdc, seðla, gömul bréfj
og gull 1974. Frímerkjahúsið
Lækjargötu, sími 11814.
'Kaupum ísienzk’frímerki 'j
og gömul umslög hæsta verði^
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg,
21a, sími 21170.
Til sölu Honda CD 50
árg. '75. Uppl. í síma 42783.
Til sölu drengjareiðhjól.
Uppl. í síma 41063.
Óska eftir að kaupa
torfæruhjól, 250 eða 350 cub., í
toppstandi. Gott verð fyrir gott
hjól. Uppl. í síma 92-2112.
Til sölu Suzuki 400
árg. ’77. Uppl. í síma 53277.
Mótorhjólaviðgerðir:
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir f flestar gerðir hjóla.
Tökum hjól í umboðssölu. Hjá
•okkur er miðstöð mótorhjólavið-
skipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, simi 12452, opið
frá kl 9-6 fimm daga vikunnar.
Hjóiið auglýsir:
]Ný reiðhjól, þríhjól og hjól undir
handvagna. Nokkur notuð barna-
reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara-
hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk-
:stæðið Hjólið, Hamraborg 9, Kóþ.
Sími 44090. Opið 1-6. Laugardaga
10-12.
í
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn.
Til sölu er veiðihús. Notið tímann
meðan frost er í'jörðu til að flytja
húsið. Uppl. hjá auglþj. DB sími
27022 H7501
1
Dýrahald
8
Til sölu tveir hestar,
bleikur 5 vetra gamall, lítið
taminn og rauðskjótt hryssa, 7
vetra gömul, tamin. Uppl. í síma
51087 eftir kl. 19 á kvöldin.
Tveir reiðhestar
til sölu, 6 og 7 vetra. Uppl. í síma
73236.
Urvals hestahev
til sölu. Heimkevrt. Uppl. i síma
30034 milli kl. 19 og 22 (aðeins
þetta eina kvöld).
Til sölu tveir
velkynjaðir, öruggir, háreistir
tölthestar, 5 og 9 vetra. Uppl. í
síma 75038 og 43776 efti'r hádegi í
dag og á morgun.
Til sölu 5 vetra
rauður hestur undan Roða frá
Skörðugili með allan gang. Uppl. í
síma 76586 eftir kl. 6.
Fiskabur með fiskum til sölu.
Tvö snyrtileg 49 litra fiskabúr
(með fiskum) til sölu. Allt til-
heyrandi fylgir (dælao.fl.). Uppl.
isíma 28790.
Víxla-umsjón.
Skuldabréfa-umsjón. Arni Einars-
son lögfræðingur. (Jlafur Thor-
oddsen lögfræðingur, Laugavegi
178, Bolholtsmegin. Símar 82330
og 27210.
I
Fasteignir
8
Óska eftir að kaupa lóð
á Stór-Reykjavíkursvæðinu, jafn-
vel með teikningum. Uppl. í síma
53125 eftir kl. 5.
Til sölu 3ja herb.
snyrtileg risíbúð í þríbýlishúsi.
Gott útsýni. Húsið er kjallari, hæð
og ris og er í Kleppsholtinu.
Skipti koma til greina. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
29396 milli kl. 9 og 4 eftir kl. 4 í
síma 30473.
I
Bátar
8
Veiðarfæri til sölu
fyrir minni báta, 10 bjóð, lína 5
mm. Net á teinum og teinar,
drekar, belgir, flotengir og fl.
Mjög sanngjarnt verð. Uppl. i
síma 92-8056 eftir kl. 7.
10 tonna bátur
í smíðum til sölu. Uppl. í síma
76254 eftir kl. 5.
Til sölu 4ra tonna
bátur sem er í smíðum. Uppl. í
síma 82782 eftir kl. 20.
13-18 tonna bátur óskast
til kaups. Uppl. í síma 96-52148.
1
Bílaleiga
8
Biiaieigan hf.
Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631,
auglýsir til leigu án ökumanna
VW og hinn vinsæla V\V Gjjlf.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8-22,
einnig um helgar. Á sama stað
viðgerðir á Saab-bifreiðum.
Bílaieigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722
og um kvöld og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns, Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
1
Bílaþjónusta
8
Bifreiðaeigendur.
Hvað hrjáir gæðinginn? Stýris-
liðagikt, ofsa vatnshiti eða vélar-
verkir? Það er sama hvað kvelur
hann, leggið hann inn hjá okkur,
og hann hressist fljótt. Bifreiða-
og vélaþjónustan Dalshrauni 20
Hafnarf., sími 54580.
Bílaviðgerðir.
Önnumst eftirtaldar viðgerðir:
Vélastillingar, vélaviðgerðir,
bremsuviðgerðir. boddíviðgerðir.
stillum og gerum upp sjálfstill-
ingar og gírkassa. Vanir menn.
L.vkill hf. bifreiðaverkstæði
Smiðjuvegi 20, Kópavogj. Sími
76650. " -.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur gera við og yfirfara1
bifreiðina fyrir skoðun, einnig*
færum við bifreiðina til skoðunar
ef óskað er. Reynið viðskiptin.
G.P. Bifreiðaverkstæðið
Skemmuvegi 12, Kópavogi. Sími
72730.
Bifreiðaeigendur athugið.
Höfum opnað bifreiðaþjónustu að
Tryggvagötu 2, ekið inn frá
Norðurstíg, sími 27660, Hjá okkur
getið þér þvegið, bónað og ryk-
sugað og gert sjálfir við, þér fáið
lánuð öll verkfæri hjá okkur. Við
önnumst það líka ef óskað er.
Litla bílaþjónustan.
Bifreiðaeigendur takið eftir.
Tek að mér að yfirfara bifreiðina
fyrir skoðun og færa til skoðunar
ef óskað er. Sími 40694.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningarog
leiðbeiningar um frágang
Skjala varðandi bílakaup
fást ókeypis á auglýsinga-
--stofu blaðsins, Þverholti
11-
Til sölu Benz 220 D árg. ’72
nýuppgerð vél, bíllinn í topp-
standi. Sími 92-2734 eftir kl. 7.
Honda Civic árg. ’77
til sölu, ekin 13 þús. km. Kassettu-
tæki fylgir. Uppl. í sima 85614
eftir kl. 18 í dag og allan daginn á
morgun.
Taunus 12 M til sölti,
árg. ’64. Sami eigandi frá byrjun.
Verð kr. 200 þús. Uppl. í síma
73178.
Til sölu í Vauxhall Velox '63
eða tvö ný frambretti og eitt
afturbretti, sílsar og ýmsir aðrir
boddíhlutar. Uppl. í sínja 42082.
VW árg. ’67 1300
til sölu, vél ekin 38 þús. km. Uppl.
hjá auglþj. DB sími 27022 H5024
VW árg. ’64
til sölu, gangfær, á 50 þúsund kr.
Komið, skoðið og reynsluakið. Til
sýnis við Keilufell 23. Sími 75989.
Frambyggður Rússajeppi 1974,
bensínvél, 8 farþega, til sölu.
Skipti koma til greina á góðri
Volgu eða amerískum 6 cyl, bein-
skiptum, t.d. Comet. Uppl. i síma
99-1312. . ...
VW 1200 ’68
til sölu, nýsprautaður og
ryðvarinn. Ný skiptivél ekin 30
þús. Uppl. i síma 85813 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa
6 eða 8 cyl. Ford vél. Staðgreiðsla.
Uppl. i síma 99-5621 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Benz 220 dísil árg. ’73,
til sölu, ekinn 116 þús. kfn. Blá-
hvítur með rafmagnstopplúgu og
vökvastýri. Bíll í sérflokki. Uppl. í
síma 52586.
Skoda Amigo
til sölu, árg. ’77, einnig Fíat 128
árg. ’74. Uppl. í síma 44138.
Til sölu er Renault 4
árg. ’78 sendiferðabíll (lengri
gerð). Ekinn 7.500 km Litur blár.
Uppl. hjá auglþj. DB sími
27022. H5029