Dagblaðið - 10.03.1978, Side 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. MAR2 1978.
2.‘1
Er kaupandi að vélarlausum
Fordbíl, ’70-’72 módel. Vil allt
eins selja Mercur.v Montego árg.
'70. sjálfskiptan með 302 kúbika
vél, skemmdan eftir árekstur.
Simi 14153 og 44332.
Til sölu VW árg. ’67
sem þarfnast r.málagfæringar.
Mikið af varahlutum fylgir. Uppl.
í síma 82707 eftir kl. 4 á daginn.
Cortina árg. ’67
í góðu lagi til sölu. Ný dekk á
felgum f.vlgja. Af þeim eru f.jögur
á sportfelgum. Uppl. gefur Ingi-
mar Lárusson Sigtúni 59, sími
34725.
Til sölu ný kúplingspressa
og diskur í Ford Cortina árg. ’67-
’70 á kr. 12.000. Uppl. í síma 99-
3148.
DAIHATSU SALURINN.
Toyota Crown árg. '72, Toyota
Crown árg. ’70. Toyota Corona Mk
II árg. ’73. Toyota Corolla árg. ’73.
Toyota Corolla Coupé árg. '72.
Opið laugardaga kl. 10 til 17.
Daihatsu salurínn. Armúla 23,
sími 85870.
Óskaeftir vél í VW 1600.
Uppl. i síma 82945 eftir kl. 6.
Til sölu Fíat 132
árg. ’73, bíll í sérflokki. Verð
1.100 þús. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 92-6562 eftir kl. 7.
Til sölu notaðir
varahlutir í Cortinu '67-70. Uppl.
á vinnutíma í síma 27760, Stefán,
og í síma 52354 eftir kl. 18.
Ford Mustang árg. ’66
til sölu, 6 cyl., gott útlit, nýleg
sjálfskipting, bretti og sílsar, bíll í
góðu standi. Verð 880 þús., ýmis
skipti möguleg. Uppl. í síma
84849.
Fíat 128 árg. ’74 til sölu.
Ekinn 72 þús. km. Staðgreiðsla
600 þús.í fullkomnu standi nema
þarfnast endurnýjunar á fram-
brettum, nýskoðaður, útvarp,
lítur vel út að innan. Uppl. í síma
42949 eftir kl. 5.
Fíat sendiferðabíll
árg. ’74, ekinn 100.000 km, til
sölu. Þarfnast lagfæringar, mest á
húsi. Selst ódýrt. Uppl. í síma
25564.
Óska eftir að kaupa
4ra cyl. vél og gírkassa eða bíl til
niðurrifs. Uppl. í síma 93-7488
'eftir kl. 8.
VW 1200 eða 1300 árg. ’67-’70
óskast. Eingöngu lítið ekinn á vél
og fallegur bíll kemur til greina.
Aðrar tegundir í svipuðum
verðflokki koma til greina. Uppl. í
síma 76705.
Óska eftir að kaupa vél
í Opel árg. '66 til 70 17 eða 1900.
Uppl. í síma 53125 eftir kl. 5.
Óska eftir að fá Ford
árg,. ’65-’67, má vera með lélegt
gangverk, en gott boddí skilyrði.
Uppl. í síma 34813 eða 54148 eftir
kl.7.
Rússi eða Willys
óskast til kaups. Á sama stað
óskast skattmælir í dísilbíl. Uppl.
í síma 40926 eftir kl. 5 í dag og til
kl. 7 laugardag.
Ford Escort árg. ’76
til sölu. Skipti möguleg á ódýrari
bíl. Uppl. í síma 52505.
Toyota Corolla árg. '73,
til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma
43846 eftir kl. 6.
Til sölu Dodge Dart
árg. ’67, nýlega sprautaður. Gott
boddí, en þarfnast mótor-
viðgerðar. Uppl. í síma 99-4273
eftir kl. 20 og hjá auglþj. DB, sími
27022. H4961.
Óska eftir að kaupa
drif eða hásingu 1 Scania Vabis
árg ’56. Uppl. i síma 94-2558 fyrir
hádegi.
Trader vél
óskast til kaups, 6 cyl. dísilvél eða
bíll til niðurrifs. A sama stað
óskast keypt 2ja poka steypuvél
eða steyputunna af bíl. Hringið í
síma 95-2191 frá kl. 8-19.
Til sölu hásing
i Chevrolet Nova árg. '65 ásamt
ýmsum fleiri varahlutum. Uppl. í
síma 92-3608.
Vantar GMC.
Rally Wagon árg. 74 eða 75.
Aðeins góður bíll kemur . til
greina. Góð útborgun. Uppl. í
síma 99-6504 eftir kl. 6.
Bílavarahlutir auglýsa.
Erum nýbúnir að fá varahluti í
eftirtaldar bifreiðir: Land Rover,
Cortinu ’68 og 70. Taunus 15M ’67
Scout ’67. Rambler American,
Hillman, Singer, Sunbeam ’68,
Fíat, VW. Falcon árg. '66 Peugeot
404. Saab, Volvo, Citroen, Skoda
110 70 og fleiri bila. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi við Rauðavatn,
sími 81442.
Til sölu Land Rover
dísii árg. 70, Gott lakk, skipti
möguleg. Uppi. í sirna 76353.
Dodge Power Wagon
2ja drifa bíll og Willys '46. Uppl. í
síma 20070 á daginn en 66214 á
kvöldin.
Til sölu Saab 96 árg. '72
vél ekin 5.000 km. Nýr geymir.
Útvarp og segulband. Skipti
möguleg á dýrari bíl. Uppl. gefur
Finnur í síma 93-7200 milli kl. 7
og 3 á daginn.
Pontiac-Bronco.
Vil skipta á Pontiac leMans 2ja
dyra hardtop árg. 72, rauður, 350
vél, sjálfskiptur, vökvastýri og
vökvabremsur, og góðum Bronco.
Sími 92-1458.
VW 1300 árg. 70
til sölu í góðu lagi. Uppl. í síma
41306.
Óska eftir að kaupa
framhjólaná í Pontiac Casalina
árg. ’67. Á sama stað óskast vatns-
kassi úr 8 cyl., bíl, helzt Rambler.
. Uppl. í síma 52943 eftir kl. 16.
Til sölu Cortina árg. ’68,
góður bíll, hagstæð greiðslukjör.
Uppl. í síma 71824 eftir kl. 6.
Óska eftir að kaupa
gírkassa i VW 1302. Uppl. í síma
94-2575.
Til sölu Hillman árg. '66.
Þarfnast smáviðgerðar
skoðun. Uppl. í síma 84784.
fyrir
Óska eftir að kaupa vél,
VW Fastback árg. '68. Verður að
vera í góðu lagi. Uppl. í síma
22364 eftirkl.4.
Óskum eftir að kaupa bíla,
skemmda eftir umferðaróhöpp
eða bíla sem þarfnast viðgerða.
Uppl. í sfma 29268 eða 27117 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Land Rover dísil árg. '74
til sölu, nýr girkassi og dekk.
Mjög hagstætt verð. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 99-5942.
Ilílavarahlutir
Bílavarahlutir, pöntum varahluti
í allar stærðir og gerðir bíla og
mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca
mánuður. Uppl. á skrifstofutíma,
K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu
72, sími 12452.
I
Vörubílar
1
Scania Vabis árg. ’62,
10 hjóla, ásigkomulag gott, til
sýnis og sölu hjá Bílasölunni Val,
Vagnhöfða 3. Uppl. í síma 85265.
Scania LS 100
til sölu. Uppl.
96-21141.
símum 81710 og
Eigum til afgreiðslu
með stuttum f.vrirvara nokkra
nýlega vörubíla: t.d. Scania L.S.
140 árg. 74, verð 10,8 millj. LBS
110 árg. 73, 8,8 millj. LBS 110
árg. 74, verð 9,8 millj. LBS 140
árg. 71, verð 7,8 millj. Volvo N12
1974, verð 8,9 millj. Volvo N10
1974, verð 8,9 millj. og Volvo G 89
1972, verð 7,9 millj. einnig nokkra
eldri bila. Uppl. í síma 97-8319 kl.
16-19.
Húsnæði óskast
Ung stúlka
óskar eftir að taka á leigu her-
bergi-eða litla íbúð. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022. H4964.
Góð, lítil íbúð óskast
í rólegu umhverfi (ekki í
kjallara) fyrir konu (einkaritara)
í góðri stöðu. Uppl. í síma 24322.
Herbergi óskast.
Ung og reglusöm stúlka óskar
eftir herbergi í Reykjavík. Uppl. í
síma 92-3762.
Herbergi óskast
á leigu um tíma. Uppl. í síma
32675 eftir kl. 14.00.
Ungt par óskar
eftir 2ja herb. íbúð strax. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 40514 eftir kl. 18.
Okkur vantar sárlega
3ja eða 4ra hérb. íbúð nálægt
Menntaskólanum við Sund. Uppl.
í síma 35904 eftir kl. 18.
Einstaklingsíbúð óskast
á leigu frá og með næstu mánaða-
mótum. Uppl. hjá auglþj. DB sími
27022 H4974
Bílskúr óskast.
Öska eftir að taka á leigu bílskúr í
lengri eða styttri tíma. Uppl. hjá
auglþj. DB f síma 27022. H4978
Kennslukona óskar
að taka á leigu litla íbúð eða her-
bergi frá 15. marz nk. Uppl. í síma
81938.
Reglusamur karlmaður
óskar að taka á leigu herbergi
með sér snyrtingu eða litla íbúð.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022 H5027
Vantar 2-3 herb. íbúð
sem allra fyrst. Ath aðeins til 1.
sept. Erum tvær (mæðgur) í
heimili Möguleg fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 10769 til kl.
17 og 33135 eftirkl. 18.
Barnlaust par um þrítugt. óskar
eftir 2ja-3ja
herbprgja íbúð. Góðri umgengni
heitið og öruggum greiðslum.
V’insamlegast hringið i síma
28669 eftir kl. 7.
Herbergi með búsgögnum
óskast fyrir einhle.vpan
karlmann. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 H74954
Óska eftir að taka
á leigu l-2ja herb. íbúð. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 H4837
Herbergi óskast
til leigu sem fyrst. Æskilegt að
eldunaraðstaða fylgi. Uppl. hjá
auglýsingaþjónustu DB í síma
27022 H74928
Ungur reglusamur maður
óskar eftir 2ja herbergja ibúð.
helzt í Reykjavík. Fyrirfrám-
'greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022. H4904.
19 ára piltur
óskar eftir að taka herbergi á
leigu. Uppl. hjá auglþj. DB, sími
27022 . 114916
Við erum ung
og reglusöm með eitt barn og
vantar 2ja-3ja herb. íbúð á leigu i
kringum mánaðamótin maí-júní,
helzt í lengri tima. Reglusemi,
skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Vinsamlegast hringið
í síma 25593.
Óska eftir einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 76919.
Óskum eftir verzlunarhúsnæði
á góðum stað Æskileg stærð 80-
130 ferm..Uppl. í síma 71580 eftir
kl. 7.30.
Atvinna í boði
Vélstjóri óskast
á 70 tonna netabát frá Grindavík.
Sími 92-8086.
Óskum að ráða afgreiðslustúlku
í veitingasal. Uppl. i síma 28470
og 25640.
Starfskraftur óskast
í Skíðaskálann í Hveradölum nú
þegar. Uppl. i Skíðaskálanum í
gegnum 02.
Vanan háseta vantar
strax á netabát frá Grundarfirði.
Uppl. í síma 93-8651.
\
Stýrimann og vanan háseta
vantar á góðan 130 rúmlesta neta-
bát frá ftifi. Uppl. í síma 93-6739.
Atvinna óskast
Óska eftir vinnu
frá kl. 9-12. Vélritunarkunnátta
og málakunnátta. Get byrjað
strax. Uppi. í síma 13412 eftir kl.
20.
Ef þú ert harngóð kona
og átt heima nálægt Hraunbraut i
Kópavogi þá langar mig að vera í
pössun hjá þér frá kl. 8.30-17.30
frá og með 3. apríl. Uppl. i síma
44561.
Óska eftir atvinnu.
Er vön símavörslu. Uppl. hjá
auglþj. DB sími 27022 H75Ó0
Ung stúlka óskar
eftir vinnu, margt kemur til
greina. t.d. sendistarf. Hefur bil
til umráða. Uppl. i síma 74909.
Kona, 46 ára gömul,
óskar eftir atvinnu, er vön
afgreiðslustörfum og fleiru, hefur
bíl. Uppl. í síma 27557.
Starfskraftur óskar
eftir vinnu allan daginn. Margt
kemur til greina Uppl. í síma
52075.
Stúlka með tungumálakunnáttu
óskar eftir atvinnu. Getur byrjað
strax. Uppl. í síma 34057 eftir kl.
20.
18 ára stúlka óskar
eftir vinnu, helzt í Hafnarfirði
eða Kópavogi. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 54347 eftir kl.
6.'
19 ára piltur óskar
eftir vinnu flest kemur til greina.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022 H4583
I
Einkamál
1
M.vndarlega konan með tva>r
telpur sem auglýsti í DB þann 9.
febrúar sl., vinsamlegast sendu
tilboð til DB fyrir 20. ntarz ásamt
nafni, heimilisfangi. síma og
öðrum upþlýsingum og mvnd ef
til er. Ég uppfylli þau skilyrði
sem þú fórst fram á í þinni
auglýsingu. Tilboð merkt: Blíður,
góður. umhyggjusamur.
Reglusöm kona
á sextugsaldri, sent á hús og bil.
óskar eftir kynnum við ábyggi-
legan mann á svipuðum aldri, sem
hefur bílpróf. með ferðalög og
vináttu i huga. Tilboð merkt:
„Vinátta 5000“ sendist I)B fyrir
15. marz. Algjörri þagmælsku
heitið.
Ég óska eftir að kynnast
góðum manni sem vin og félaga á
líkum aldri og ég, um fertugt. Eg
á íbúð og bíl en þarfnast vináttu.
Tilboð nierkt „Heiðarlegur”
leggist inn á afgreiðslu DB.
l!
Ymislegt
Get veitt létta aðstoð
við heimilisstörf, part úr degi.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 H5038