Dagblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978. 9 Búlgaríuvika á Loftleiðahótelinu og800 landarætla þangað íár: Islendingar vitameira um Búlgari en Búlgarir um íslendinga — ennþá — sagði búigarski sendiherrann um misræmi í heimsóknum milli landanna Dimitar Viatchev, sendiherra Búlgariu á Islandi, dreypir á búlgörsku vini eftir að hafa smakkað á forláta stðru og Ijúffengu ylvolgu brauði hjá löndu sinni, Valdimiru Ori- skovu. Emil Guðmundsson stendur fyrir aftan þau. Mastrove (skál) sagði sendiherra Búlgaríu á tslandi, Dimitar Viatchev, að loknu erindi sínu á blaðamannafundi vegna Búlgaríukynningar sem hafin er á ' Loftleiðahótelinu og bauð jafnframt við- stöddum að taka þátt í búlgörskum þjóð- dönsum, ef einhver treysti sér til. Reyndar varaði hann við að r.étt væri að sjá þá fyrst enda kom á daginn að engin vettlingatök úr Hollywood eða Óðali hefðu dugað í þá. Dimitar sendiherra hefur verið blaða- maður í 20 ár og sagði blaðamanns- blóðið enn renna í æðum sinum þrátt fyrir nýtt hlutverk. Sem dæmi um vaxandi ferðamanna- iðnað í Búlgariu komu þangað um 200 þús. ferðamenn árið 1960en 4,5 milljón- ir i fyrra. Hafa þeir sniðið nýjar hótel- byggingar sinar að vestrænum fyrir- myndum og sama er að segja um skemmtistaði o.fl. er miðar að því að Vesturálfubúa skorti ekkert. Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 Verzlunarhúsnæði til sölu að Sólheimum 35. Gólfflötur ca 200 ferm. ’ Brunabótamat kr. 22 millj. Verð 20-22,7 milljónir. ., , RADIÓBUÐIN H.F. Uppl. í síma 16767 og 16768. skipuleggur ferðir islendinga þangað og sagði hann á fundinum að líklega væri Búlgaría eina landið sem ferðaskrif- stofur seldu nú til þar sem fólk kæmisf lífs af á gjaldeyrisskammiinum. Svo hag- stætt væri verðlag þar. Bjóst hann við að um 800 íslendingar heimsæktu Búlgaríu í ár. Sendiherrann lagði mikið upp úr þess- um ferðalögum því að á þennan hátt kynntust þjóðirnar bezt. Er DB spurði hann hvers vegna fleiri Búlgarar kæmu ekki hingað en raun ber vitni og hvort það væri af fjárhagsástæðum eða þeir teldu ekkert að sjá hér, neitaði hann fyrrnefndu ástæðunni en taldi að ástæðán fyrir þessu misræmi i heim- sóknum væri að íslendingar vissu meira um Búlgari en Búlgarir urn island. enn sem komið væri. - G.S. KJÖRBÚÐ--------- HRA UNBÆJAR Hraunbœ 102 — Sími 73800 ..." * Ostakynning Við bjóðum yður velkomin á ostakynninguna hjá okkur miðvikudaginn 19. þ.m. frá kl. 2-6. KJÖRBÚÐ HRA UNBÆJAR Hraunbœ 102 — Sími 75800 Úrvali Umboð fyrir amerfskar, enskar og japanskar bifreiðir. Allt á sama stað er hjá Agli CONCORD 2ja dyra 6 cyl. 258 cid. vél sjálfskiptur meö vökva- stýri, aflhemlum, upphitaöri aft- urrúðu og „De Luxe” útfærslu, þ.e.: Halianleg sæti með plussá- klæði, viðarklætt mælaborð, vinyl toppur, teppalögð geymsla ásamt hlíf yfir varahjól, hliðar- lista, krómlista á bretta kanta, síls og kringum glugga, klukka, D/L hjólkoppa, D78 X 14 hjól- barða með hvítum kanti, gúmmi- ræmur á höggvörum, og vönduð hljóðeinangrun. amCONCORD Allt á sama stað Laugavegi 118 - Símar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE Ótrúlega lágt verð, en staðreynd samt sem áður. Ath. tilgreind verðáætlun miðast við gengisskráningu í dag. Vérð kr.3.772jOOO — j

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.