Dagblaðið - 18.04.1978, Síða 22
22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. APRlL 1978.
Framhaldafbl&21
Til sölu 3ja herb. ibúð
á jarðhæð. Er i fallegu hverfi á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Tilbúin til afhend-
ingar strax. Aðeins gott fólk kemur til
greina. Þeir sem hafa áhuga leggi inn
nafn og símanúmer á afgreiðslu Dag-
blaðsins merkt „Fasteign — 78547”.
Bílaþjónusta
Get bætt við mig
almennum viðgerðum fyrir skoðun.
Ennfremur réttingar, blettun og
alsprautun. Uppl. i síma 83293 milli kl.
13 og 16 og 18 og 22. Geymið
auglýsinguna.
Bifreiðaeigendur athugið.
Nú er rétti tíminn til að láta okkur lag-
færa og yfirfara bifreiðina fyrir sumarið.
Gerum föst lilboð i ýmsar gerðir á
Cortinum og VW-bifreiðum. Reynið
viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið
Skemmuvegi 12 Kópavogi, simi 72730.
Bifreiðaeigendur.
Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt.
ofsa vatnshiti eða vélarverkir? Það er
sama hvað kvelur h^nn, leggið hann inn
hjá okkur, og hann hressist fljótt.
Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni
20 Hafnarf., sími 54580.
Bilamálun og rétting:
Málum og blettum allar teg. bifreiða.
Gerum föst verðtilboð. Bílaverkstæðið,
Brautarholti 22, sími 28451 og 44658.
Hafnfirðingar—Garðbæingar.
Höfum til flest i rafkerfi bifreiða,
platinur, kerti,kveikjulok, kol I startara
og dinamóa. önnumst allar almennar
viðgerðir. Kappkostum góða þjónustu.
Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni
20, simi 54580.
Bílaleiga
Bilalciga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó. S.
Bilaleiga Borgartúni 29. Símar 17120
og 37828.
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631,
ajjglýsir til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bil-
arnir eru árg. 77 og ’78. Afgr. alla virka
daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á
sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilKynningarog
leiðbeiningar um frágang
skjala varðandi bilakaup
fást ókeypis á auglýsinga-
stofu blaðsins, Þverholti
11.
Til sölu Saab 96
árg. ’67 V-4, þarfnast lagfæringar á
boddíi. Tilboð. Uppl. í síma 41806 eftir
kl. 5.
VW vél 1200,
keyrð 25 þús. km, til sölu. Uppl. í síma
20961 eftir kl.7.
Til sölu Toyota Crown árg. ’66
og Transit árg. ’68. Uppl. i síma 29268
eftir kl. 7.
Til sölu Taunus 17 m,
árg. ’65, þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma
53749 eftirkl. 19.
Til sölu Ford Pickup
árg. ’63,í skoðunarfæru ástandi: Skipti
möguleg. Uppl. í síma 92—6591.
Volkswagen 1200—1300.
Vantar góðan, bil árg. ’74-’76.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 30787 eða
24202.
Austin Mini 1000
árg. ’75 til sölu. Gott verð og góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 82784.
Til sölu Moskvitch árg. '11
með bilaðri vél, en sæmilegu boddii,
selst til niðurrifs eða uppgerðar. Uppl. i
síma 72983 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu girkassi
í Rambler I mjög góðu lagi. Uppl. I síma
96—22194 milli kl. 19 og 20 eftir hádegi.
Comet árg. ’63 til sölu
til niðurrifs eða í heilu lagi, góð 6 cyl.
200 cub. vél, girkassi með aukahlutum,
allt innvols sæmilegt en lélegt boddi.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 23625.
Til sölu Dodge Pólar
árg. ’68, vélarlaus, nýuppgerður. Uppl. I
síma 42095 og 97—2464.
Til sölu 8 cylindra
Ford-vél með sjálfskiptingu. Uppl. I síma
23624.
Til sölu Saab 96
árg. ’65 Uppl. I sima 29268.
Vél óskast. Vél til sölu.
Vél óskast i jeppa, margt kemur til
grejna, 4,6 eða 8 cyl.-Á sama stað er til
sölú Perkins dísilvél, 4 cyl., árg. þ72,
með kúplingshúsi. Uppl. í síma 71868.
Óska eftir aö kaupa
Saab 96 árg. ’71—’72, aðeins góðir bilar
koma til greina. Staðgreiðsla. Uppl. i
síma 31404.
Girkassar og millikassar
i Willys ásamt Volvo gírkassa og kúpl-
ingshúsi, Willysvél, grind, hásingar og
16” felgur.. Einnig eru til sölu ónotuð [
stýrismaskína úr Willys árg. 1974. Á
sama stað er til sölu Fiat 128 árg. 1974,
litið ekinn. Uppl. í síma 76189.
Höfum kaupendur
að hjólhýsum og bátum. Borgarbílasalan
Grensásvegi 11. Sími 83150 og 83085.
Vil kaupa bil
á allt að 300 þús. Uppl. í sima 73341
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Datsun 1600
árg. ’71, snyrtilegur bill. Uppl. I síma
37390 eftirkl. 19.
Til sölu eða i skiptum
Ford Torino árg. ’71, léleg vél. Uppl. I
síma 92-2891.
VW 1200árg. ’66
til sölu. Uppl. i síma 85417 milli kl. 5 og
10.
Moskvitch árg. ’63
til sölu, skoðaður 1977. Ástand betra en
ætla má. Uppl. í sima 72618.
Til sölu nýsmiðaöur
Willysjeppi með 8 cyl. Chevroletvél,
283cc nýupptekinni. 15" Good Year
dekk á 10” breiðum felgum, skúffa og
ný blæja. Bifreiðin er skemmd eftir
árekstur á vinstri hlið og selst I því
ástandi sem hún er í. Uppl. í síma 23816.
Óska eftir góðum bíl
með 200 þús. kr. útborgun. Uppl. í síma
17343.
Góður gírkassi óskast
i Viva árg. ’70, einnig óskast keyptar 4
13 tommu felgur af Vivu. Uppl. í síma
43346.
Til sölu Chevrolet Maiibu
árg. ’65, 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í sima
95-4628 milli kl. 8 og 9 á kvöldin.
Bilavarahlutir.
Bílavarahlutir, pöntum varahluti I allar
stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Af-
greiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á
skrifstofutima, K. Jónsson og Co hf
Hverfisgötu 72, sími 12452.
Dodge sendiferðabíll
til sölu, þarfnast viðgerðar, árg. ’67,
skipti hugsanleg. Uppl. I sima 71754.
Toyota — Fiat.
Til sölu Toyota árg. ’68 og Fíat 850
sport árg. þ71. Til greina komna skipti á
hljómtækjum. Uppl. I síma 53177 eða
51474 eftir kl. 18 næstu daga.
Willys Overland árg. ’55
til sölu, 8 cyl., hádrif, spil fæst með.
Skipti geta komið til greina. Uppl. I síma
15350 eftir kl. 20.
Citroén Amy til sölu,
selst í þvi ástandi sem hann er I, ódýr.
Uppl. I síma 74491 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu varahlutir
I Impala '69, hægra frambretti, fram- og
afturhurð hægra megin, húdd, stuðari
og fl„ einnig 3ja gíra kassi og kúplings-
hús úr Dodge 318. Uppl. I síma 52480
eftirkl. 19 næstu kvöld.
Chrysler 300 árg. ’68.
Hef mikinn áhuga á að komast i sam-
band við aðila sem getur selt mér fyrir
sanngjarnt verð eftirfarandi hluti í
Chrysler 300 árg. ’68: Bílstjórasæti,
stokkinn milli framsætanna og alter-
nator. Þekkir þú einhvern eða getur þú
sjálfur? Ef svo er vinsamlega hringdu I
síma 44250 og 41237.
Til sölu Saab 96 árg. ’71,
nýupptekin drif og girkassi. Fallegur bíll,
skipti möguleg á dýrari bil. Uppl. I síma
72337 eftir kl. 6.
2 góðir.
Til sölu Vauxhall Viva ’71, ekin 71 þús.
km, verð 650 þús. og VW 1302 ’71,
ekinn 81 þús. km, verð 500 þús. Bilarnir
eru báðir I góðu ástandi og líta vel út.
Góður afsl. gegn staðgreiðslu. Uppl. I
sima 81813.
Passat 1976 eða Golf
sama árg. óskast strax, góð útborgun.
Uppl. I sima 85399 milli kl. 18 og 20 i
kvöld og næstu kvöld.
Volvoárg.’60
til sölu, þarfnast lagfæringar fyrir
skoðun. Góð vél. Uppl. í síma 72915.
Mercedes Benz 250.
Til sölu Benz árg. ’69, 6 cyl„ ekinn 30
þús. km á vél, aflstýri, og bremsur,
beinskiptur í gólfi, topplúga, útvarp og
segulbando. fl. Verð kr. 1950 þús., ýmis
skipti og eða skuldabréf koma til greina.
Til sýnis og sölu að Hjallabrekku 9,
Kóp., sími 40357 eftir kl. 7 i dag og
næstu daga.
Til sölu Mercedes Benz ’69
sendiferðabíll, 508, með gluggum og 17
sætunt. Lengri gerð. Skipti á góðum
fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma
52042 eftir kl. 7.
Dekk.
Til sölu 4 sumardekk af Cortinu á
felgum. Þar af 2 ný. Verð 30 þús. Uppl. I
sima 10631 eftir kl. 7.
Húsbill.
Bíllinn er amerískur Ford, bensinvél, 2
1/2 tonn, lengd ca 7 m, breidd 2,10 m.
Vel manngengur. Vel einangraður og
mikið af gluggum og innréttaður að
hluta. Góður olíuofn. Bíllinn er ekki
gangfær. Uppl. I slma 43991 eftir kl. 6.
Fordvél, 6 cyl., 200 cub.,
sem ný, var auglýst fyrir helgi og er
óseld enn, flísfellur I Bronco. Uppl. í
síma 86872 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
Skoda 100S árg. ’72 eða yngri, vélar-
lausan eða með ónýtri vél, má einnig
þarfnast sprautunar. Uppl. I síma 25361.
Til sölu 413 cub. Chrysler vél,
brotinn sveifarás, einnig til sölu ýmsir
VW varahlutir. Uppl. I síma 30432.
Volvo Amason.
Til sölu eru allir boddíhlutir I Volvo
Amason, þar á meðal B-18 vél, nýlega
upptekin, einnig 8 felgur sem passa
undir ’72, 4 af þeim á snjódekkjum,
einnig frostsprungin D-18 vél og 2 góðir
gírkassar, drif og fl. Selst allt á sanngj.
verði. Uppl. í síma 93-7367 eftir kl. 7.
Tilboð óskast
í Taunus 17M árg. ’68, skemmdan eftir
árekstur. Uppl. í sima 35083 frá kl. 6—
9.
Ford Escort árg. ’64
til sölu, ekinn 66 þús. km. Gott verð ef
samið er strax. Uppl. I sima 40429.
Góður japanskur.
Til sölu Mazda 818 sport árg. ’72, vel
með farin, nýupptekin vél. Uppl.' hjá
auglþj. DBI sima 27022.
H-8569
Toyota Corona station
til sölu, tilboð óskast. Sími 23134.
Fólksbílakerra
til sölu, 1 x 2, dýpt 40. Tilboð óskast.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-8524
Willys árg. ’55 og yngri.
Óska eftir að kaupa gluggastykki fyrir
blaejur. Þarf að vera með lömum. Uppl. i
síma 99-4258 eftir kl. 8 á kvöldin.
Fiat 132GLSárg. ’74,
rauður, til sölu, ekinn 56000 km. Góður
bill. Skipti á ódýrari bíl eða bein sala.
Uppl. í sima 38758 eftir kl. 7 á kvöldin.
Volvo B-18 vél
með tveimur blöndungum og 4ra gíra
kassa til sölu. Uppl. í sima 41880 eftir kl.
6.
Vil skipta á Ford Cortinu 1600
árg. ’71 og mótorhjóli, 400 cub. eða
meira. Uppl. i síma 51266.
Til sölu vél og girkassi
úr Cortinu árg. ’70, bæði i ágætu lagi.
Uppl. í síma 52784.
Til sölu Toyota Crown 2000
árg. ’66. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 72437 eftir kl. 6.
TilsöluTaunusl7M
árg. ’68, góður bill, einnig BMW 1800
árg. ’66. Uppl. I síma 53042 eftir kl. 5.
Óska eftir að kaupa
Volvo árg. ’70—’71 eða japanskan bfl,
árg. ’70—'11. Cortina '11—'11 kemur til
greina. Uppl. eftir kl. 6 í síma 44168.
Óska eftir Duster eða Novu,
2ja dyra, 8 strokka, árg. 'l\-'ll. Gott
boddi skilyrði. Vél má vera léleg. Hef
góðan og fallegan Sunbeam og peninga
ef um réttan bíl er að ræða. Uppl. i síma
13553 eftir kl. 19.
Óska eftir Fiat 127
árg. ’74—’75. Fiat 850 special árg. ’71 I
skiptum, milligjöf staðgreidd. Uppl. I
sima 30438 eftirkl. 1.
Mercedes Benz 190
árg. '61 til sölu. Skoðaður ’78. Vél þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. i síma 12438.
Ford Bronco.
Til sölu er Ford Bronco 8 cyl. sjálf-
skiptur, aflstýri og aflbremsur, árg.
’74, góður einkabíll. Uppl. í síma
44107.
Nú er tækifærið.
Ef þú átt vél sem passar I Ford Zephyr
þá á ég góðan bíl á 50.000. Einnig er til
sölu Saab 96 árg. ’65 með nýupptekinni
vél, gott boddí en þarfnast smávægi-
legrar viðgerðar. Verð 120.000. Uppl. I
síma41596 eftir kl. 4.
Öska eftir að kaupa
Toyota eða Mözdu árg. '11—’74i Góð
útborgun. Uppl. I síma 43504.
Til sölu Chevrolet Nova
árg. ’65, skoðuð ’78. Þarfnast smávið-
gerðar. Uppl. I síma 28538.
Traktorsgrafa óskast
til kaups. Uppl. I sima 53720 eftir kl. 7.
Moskvitch, Saab, Ford eigendur ath.
Til sölu varahlutir í Moskvitch árg. ’66-
72, boddíhlutir, hedd, mótor, gírkassar
og margt fleira. Einnig varahl. í Saab 95,
t.d. dekk og Ford Station 640, t.d. allir
boddíhlutir og gott króm. Einnig
Sindra-stultutjakkur, 12 tonna, passar
t.d. í Benz vörubíla. Uppl. hjá auglþj.
DB.sími 27022.
H—78389.
Land Rover varahlutir.
Óska eftir drifi í Land Rover eða hlutum
úr drifi. Einnig kemur til greina kaup á
eldri gerð af Land Rover, helzt lengri
gerð. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022.
H—78385.
Ford 8000
1/2 tonna, árg. ”74 til sölu með mjög
góðum kassa. Uppl. í sima 53502.
Óska eftir að kaupa
Mercury Comet, Custom eða Maverick
árg. 74. Aðeins 2ja dyra bíll með sjálf-
skiptingu og vökvastýri kemur til greina.
Uppl. í síma 72688 eftir kl. 8.