Dagblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978. Veðrið Gert er ráfl fyrir austanátt og hœg- um vindi norflantil á landinu, en kalda á Sufluríandi. Þokuloft verður á Austuriandi og Austfjörðum en víö- ast bjart veður annars staðar. Kl. 6 í morgun var 6 stiga hiti og lóttskýjafl í Reykjavik. Gufuskálar 8 stig og skýjafl. Galtarviti 7 stig og lóttskýjað. Akuroyrí 3 stig og hoið- ríkt Raufarhöfn 2 stig og heiflríkt Dalatangi 2 stig og skýjafl. Höfn 5 stig og skýjafl. Vestmannaeyjar 6 stig og skýjafl. Þörshöf n I Færeyjum 4 stig og skýj- afl. Kaupmannahöfn 5 stig og alskýj-. afl. Osló 2 stig, alskýjað og slyddaJ London 6 stig og alskýjafl. Hamborg 2 stig og heiflríkt Madríd 11 stig og skýjafl. Lissabon 14 stig og skýjafl. New York 7 stig og skýjafl. Bragi Haukur Kristjánsson Mýrargötu 14, Rvik., lézt að heimili sínu 16. apríl. Jónína Guðlaug Erlendsdóttir frá Fáskrúðsfirði lézt að Elli- og hjúkrunar- heimilinuGrund 16. apríl. Elisabet M. Jónasdóttir lézt að Hrafn- istu 15. april. Gunnar Svanhólm Júliusson Hjalta- bakka 30 lézt 16. apríl. Einar Þorsteinsson rakarameistari lézt I4. april. Georg Sigurjónsson vélvirki er látinn. Lilja Sturlaugsdóttir. Hraunteigi I5, sem lézt í Landspítalanum 12. april, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju miðvikudaginn 19- apríl kl. 1.30. Bryndís Baldvinsdóttir sem lézt 12. apríl verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. april kl. 3. Sigurður Jónassón fyrrum skógarvörður verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. aprílkl. 10.30 f.h. Kveðjuathöfn um Snorra Sigfússon fyrrum námsstjóra verður i Dóm- kirkjunni föstudaginn 21. apríl kl. 10.30. Snorri verður jarðsunginn frá Dalvíkur- kirkju laugardaginn 22. april kl. 1.30. Ragnar Halldórsson gjaldkeri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni I dag kl. 1.30. Hann var fæddur I Stykkishólmi 27. júni 19I0, sonur Sæmundar Halldórssonar og Magðalenu Hjaltalin. Ungur fór hann að heiman til náms I Flensborgarskóla og að námi loknu hóf hann störf á skrifstofu Eimskips þar sem hann gegndi ýmsum irúnaðarstörfum til dauðadags og skilaði þar nær 48 ára starfsævi. Hann gekk að eiga Ástríði Ellingsen og eignuðust þau tvær dætur. Auk þess gekk Ragnar tveim börnum hennar I föðurstað. Fíladelfía Almenn samkjoma i kvöld kl. 20.30. K.F.U.K. - A.D. Fundur i kvöld kl. 8.30 að Amimannsstig 2B. KFUK konur Akranesi sjá um fundarefni. Kaffi. Allar konur velkomnar. Sjúkraliðar Mætið öll á fundinn, sem haldinn verður um kjara- málin, í Félagsmiðsiöðinni, Grettis®ötu 89, þriðjudag- inn I8. april kl. 20. Hafnfirðingar Hjónaklúbbur Hafnarfjarðar heldur sumarfagnað i Iðnaðarhúsinu miðvikudaginn I9. april kl. 21. Miðapantanir i simum 52599,52136 og 51063. Sumarfagnaður Framsóknarfélags Árnessýslu Sumri fagnað i Árnesi miövikudagskvöldið 19. april, síðasta vetrardag, kl. 21. Dagskrá: Halldór E. Sigurðs- son, landbúnaðarráðherra.og Hilmar Rósmundsson flytja ávarp. Árneskórinn syngur, Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögð. Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur fyrir dansi. Sætaferð frá K.Á. Selfossi kl. 20.30. Fáksfélagar Fögnum sumri annað kvöld í Félagsheimilinu. Hljom- sveit Ólafs Gauks og Svanhildur sjá um fjörið. Að- göngumiðar seldir i Félagsheimilinu i kvöld kl. I7— 19. Iþróttír íslandsmótið I handknattleik Valur-ÍBK 2. fl, karla kl. 19.30. Ármann-Vikingur I. deild kvenna kl. 20.15. ÍR-Víkingur 2. fl. karla kl. 2l.l5. Leiknir-KR 2. fl. karla kl. 22. Vorsýning Fimleikasýning verður haldin á vQgum Fimleika- félagsins Björk fimmtudaginn 2I. april (sumardaginn fyrsta) kl. 15 í iþróttahúsinu við Strandgötu i Hafnar- firði. Aðalfundur Neytenda samtakanna verður haldinn aö Hótel Esju i kvöld og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Skýrsla stjórnar. Stjórnarkjör. Laga breytingar. Hvítabandskonur halda aðalfund sinn i kvöld, þriöjudag. kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. — Einnig verður myndasýning. Fyrirlestrar Kynning á verkum Roberts Frost og annarra amerískra skálda fer fram i kvöld, þriöju- daginn 18. apríl kl. 8.30 í Menningarstofnun Banda- rikjanna, Neshaga 16. Reykjavík. Spilakvöld Félag einstæðra foreldra Spiluð verður félagsvist i Tjarnarbúð uppi i kvöld. þriðjudaginn I8. april, kl. 21. Góðir vinningar. Kaffi og hlaðborð á 1000 kr. fyrir manninn. Mætið vel og stundvislega. Gestir og nýir félagar velkomnir. Gallerí Suðurgötu 7: í dag, þriðjudaginn I8. april verður galleri i tösku staðsett i galleriinu við Suðurgötu 7 og mun Magnús Pálsson opna sýningu I þvi. Galleri taska verður aðeins þenna eina dag í galleriinu. mmxmm ; í í* i • í mmmmné GENGISSKRÁNING Nr.68 — 17. apríl 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 254,30 254.90* 1 Steríingspund 470.10 471.30* IKanadadollar 221.10 222.00* 100 Danskar krónur 4533.60 4544.30* 100 Norskar krönur 4743.50 4754.70* 100 Sænskar krónur 5526.00 5539.00* 100 Finnsk mörk 6077.90 6092.30* 100 Franskir frankar 5558.50 5571.60* 100 Belg. frankar 798.60 800.50* 100 Svissn. frankar 13403.60 13435.20* 100 Gyllini 11662.50 11690.00* 100 V-Þýzk mörk 12447.10 12476.80* 100 Lfrur 29.66 29.73* 100 Austurr. Sch. 1729.90 1734.00* 100 Escudos 613.90 615.30* 100 Pesetar 318.00 318.80* 100 Yen 115.41 115.68* * Breyting frá siðustu skráningu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiimii Framhaldafbls.23 Trésmiöur óskar eftir atvinnu hvar sem er á land- inu. Gæti verði um að ræða verk fyrir fyrirtæki og/eða einstaklinga. Margt fleira gæti komið til greina. Er til dæmis vanur útkeyrslu og vörubilaakstri. Uppl. ísíma4l596 eftirkl. 4. Áreiðanlegur og iaghentur maður um fimmtugt óskar eftir atvinnuj sem fyrst, flest kemur til greina. Er iðnmeistari og með meirapróf. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—7987 Tvitugur piltur | óskar eftir atvinnu. Er með stúdentspróf! og hefur m.a. mjög góða ensku- kunnáttu. Tilboð sendist augldeild DB merkt: „8191 ”, eða í sima 36482 eftir kl. 4. Atvinna óskast. Helzt innan 2ja mánaða. Góð íslenzku- og nokkur vélritunarkunnátta. Uppl. áj kvöldin og um helgar I síma 19475. 1 Tapað-fundið Síðastliðió föstudagskvöld tapaðist gullúr i Þórscafé. Finnandi vin- samlega hringi í síma 41993 á kvöldin. I Spákonur Spái i spil og lófa. Uppl. isíma 10819. 1 Innrömmun i Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður Innrömmun Eddu Borg), simi 52446, gengiö inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista, Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1-6. Kennsla Námskeið i tréskurði. Fáein pláss laus i maí-júni nk. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, þýzku og sænsku. Talmál. bréfaskriftir, þýðingar, les með skóla- fólki og bý undir dvöl erleridis, auðskilin hraðritun á sjö tungumálum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Nániskeið I skermasaumi er að heljast. Innritun i Uppsetninga- húðinni. Hverfisgötu 74. simi 25270. 1 Ýmislegt 6 Roskin ekkja vill taka að sér að annast þokkalegan eldri mann. Uppl. I síma 22029 eftir kl. 7 á kvöldin. Svefnpokapláss i 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr. pr. mann. Uppl. i sima 96-23657. Gisti: heimilið Stórholt 1 Akureyri. 1 Barnagæzla Vil taka börn i gæzlu hálfan daginn frá næstu mánaðamótum. Bý við Tungusel I Breiðholti. Vinsam- legast látið skrá nafn og síma hjá auglþj. DB, sími 27022. ____________________________H-78439 Vill einhver 12—13 ára stelpa gæta 4ra ára telpu úti á landi I sumar. Uppl. i síma 96-33142 eftir kl. 7 á kvöldin. 15ára stúlka óskast til að gæta eins og hálfs árs barns I sumar. Uppl. I sima 44876 eftir kl. 7. I Einkamál I Er ekki einhver góðviljaður maður sem getur lánað ungum hjónum 400 þúsund króna vixil með föstum mánaðargreiðslum og góðum vöxtum. Tilboð merkt: „6 mánuðir”, sendist augldeild DB. I Hreingerningar i Tökum að okkur hreingcrningar á ibúðum og á stigagöngum, föst verðtil- boð. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 eða 22895. Teppahreinsun Reykjavikur. Sími 32118. Vélhreinsum teppi i stiga- göngum, ibúðum og stofnunum. Önn- umst einnig allar hreingerningar. Ný þjónusta, simi 32118. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Sími 71484 og 84017. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Ódýrog góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. vanir og vand- virkir nrenn. Jón. sími 26924. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simi 36075. í Þjónusta 8 Pipulagnir. önnumst nýlagnir, breytingar, viðgerðir og uppsetningar á hreinlætistækjum. Uppl. I síma 71561 og 50725. Óska að taka að mér alls konar viðgerðir á húsum utan og innan, ennfremur smíði á eldhúsinnrétt- ingum og baðinnréttingum.'Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H-8480 Tökum að okkur að þvo og bóna bila, stóra sem litla, utan og innan. Uppl. I sima 84760. Múrarameistari tekur að sér sprunguviðgerðir ásamt styrkingu á þakrennum, einnig trésmiða- vinnu. Erum staddir I Hafnarfirði. Uppl. I sima 44823 á kvöldin. Garðeigendur. Tek að mér að staðsetja og skipuleggja lóðir. Hleð hraunhleðslur, legg stéttir, klippi hekk og annast alla almenna vor- hirðingu. Uppl. I síma 83708. Hjörtur Hauksson garðyrkjumaður. Húsbyggjendur. Greiðsluáætlanir vegna bygginga, eða kaupa á fasteignum. Ráðgjöf vegna lántöku og fjármögnunar. Byggðaþjónustan fngimundur Magnús- son, simi 41021, svarað i sima til kl. 20. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl.. i síma 30126. Málningarvinna utan- og innanhúss, föst tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í sima 76925. Steypuhrærivélar, flísaskerar, byggingaflóðljós. Vélaleiga LK, sími 44365 eftir kl. 18. Húsdýraáburður (mykja) Garðeigendur. Ennþá er timi til að panta áburð á blettinn. Höfum einnig eldri áburð (þurran), upplagðan i beð o.fl. Dreifum á sé þess óskað. Simi 53046. __________________________ Múrarameistari tekur að sér þak- og sprunguþéttingar með álkvoðu, 10 ára ábyrgð. Einnig pússningu, flísalagningu og viðgerðir. Uppl. I síma 24954. Garðeigendur: Tökum að okkur öll 'venjuleg garðyrkjustörf. útvegum húsdýraáburð, föst verðtilboð, vanir menn. Uppl. í síma 53998 milli kl. 19 og 20 alla virka daga. Geymiðaugl. KB-bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. Húsaviðgerðir, sími 24504. Tókum að okkur viðgerðir utan húss sem innan, skiptum um járn á þökum. Setjum i gler, einfalt og tvöfalt. Gerum við steyptar þakrennur og einnig margt fl. Vanir og vandvirkir menn, simi 24504. Garðeigendur. Girðum lóðir, útvega þökur, húsdýra- áburð og hellur. Ath. allt á sama stað. Uppl. i síma 66419 á kvöldin. Húsdýraáburður. Vorið er komið. Við erum með áburðinn. Nánari upplýsingar og pöntunum veitt móttaka i simum 20768,36571 og 85043. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur og: innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404: 'Fyrir árshátiðir og skemmtanir. Góð og reynd ferðadiskótek sjá um að allir skemmti sér Leikum fjölbreytta danstónlist sem er aðlöguð hverjum hópi fyrir sig, eftir samsetningu hans.aldursbili og bakgrunni. Reynið þjónustuna. Hagstætt verð. Leitið uppl. Diskótekið Disa. ferðadiskótek. simar 50513 og 52971. Ferðadiskótekið. María Sími 53910. I ökukennsla 8 Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. 77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einars- son, Frosiaskjóli 13,simi 17284. ökukennsla-ÆGngartimar Hæfnisvottorð. Kenni á Fiat 128 special. ökuskóli og útvega öll prófgögn •ásamt glæsilegri litmynd i ökuskirteini sé þess óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. Isimum 21098,17384og38265 Ökukennsla—æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818—1600. Helgi K. Sesselíus- son.simi 81349._____________________ ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida ’78. Engir skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins fyrir þá tíma sem hann þarfnast. öku skóli og öll prófgögn ásamt litmynd I ökuskírteinið sé þess óskað. Uppl. i sima 71972 og hjá auglþj. DB í sima 27022. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810 Ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Ökukennsla-ÆGngartimar Bifhjólakennsla, simi 13720, Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim papþirum sem til þarf. Öryggi- lipurð- tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. Ökukennsla-Bifhjólapróf. . Æfingatímar ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323 1978. Eiður H. Eiðsson, sím i 71501. ökukenrisla-æGngartimar. Kenni á VW 1300 Get nú aftur bætt við nokkrum nemum. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gislason, simi 75224 og 43631. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennslá-æGngartimar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bil. Kenni á Mazda 323 árg. 77. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81349. Ökukennsla—æGngartimar, Kenni á Toyota Cressida 78, Fullkom- inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson, símar 83344 og 35180. ökukennsla-æGngatimar. Get nú aftur bætt við nemendum sem geta byrjað strax. Kenni á Toyotu Mark Í2 1900. Lærið þar sem reynslan er. Kristján Sigurðsson sími 24158. ökukennsla — æGngartimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn.Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobs- son ökukennari, simar 30841 og 14449. Simi 18387 eða 11720. Engir skyldutimar, njótið hæfileikanna. Ökuskóli Guðjóns Andréssonar. ökukennsla-bifhjólapróf-æGngatimar. 'Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu i síma 44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beck. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni, á Mazda 616. Uppl. i simum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Læriö að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, símar 40769 og 71895.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.