Dagblaðið - 21.08.1978, Side 17

Dagblaðið - 21.08.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 21. ÁGÚST 1978. 17 I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrcttir I Vilmundur Vilhjálmsson var mjög atkvæðamikill fyrir KR-inga i bikarkeppninni. Á DB-mynd Bjarnleifs sigrar hann Sigurð f 200 m hlaupi. ÍR-ingar beztir — sjöunda árið í röð — Sigruðu í bikarkeppni FRÍ með 147 stigum — Ármann fékk 128 stig en HSK f éll niður í 2. deild „Þetta var mun betra hjá minu fólki en við höfðum reiknað með — það reyndist mjög sterkt í keppninni,” sagði Guðmundur Þórarinsson, hinn kunni þjálfari ÍR, eftir að félag hans hafði sigrað i sjöunda skipti i röð i Bikar- keppni FRÍ. YGrburðasigur ÍR eftir að Ármenningar höfðu veitt ÍR-ingum harða keppni framan af. Samanlagt hlaut ÍR 147 stig, Ármann 128, UMSK 114, KR 98, FH 89 og HSK 71 stig og fellur þvi niður I 2. deild. Í karlakeppninni hlaut ÍR 90 stig, KR 85, Ármann 66, UMSK 65, FH 53 og HSK. Í kvenna keppninni sigraði Ármann hins vegar hlaut 62 stig. ÍR 57, UMSK 49, FH 36, HSK 33 og KR aðeins 13 stig. Það var öilu tjaldað í félagakeppninni um helgina. Þar mátti sjá okkar fræknasta iþróttafólk — og einnig ýmsa, sem hætt hafa keppni — sumir fyrir mörgum, mörgum árum. Þannig keppti Bjami Stefánsson með góðum árangri með KR og Þórður B. Sigurðsson gerði sór lítið fyrir og varð þriðji i sleggjukasti Janus Guðlaugsson, landsliðsmaðurinn í knattspyrnu og handknattleik, varð þriðji i langstökki. Lilja Guðmunds- dóttir kom gagngert frá Svíþjóð til að keppa fyrir ÍR. Sigraði léttilega í sinum greinum. Keppni var skemmtileg í mörgum greinum. Einn keppandi frá hverju félagi. Bikarkeppnin hófst á laugardag kl. 14.00. Þrir beztu i hverri grein urðu. 400 m erindahlaup. 1. Þráinn Hafsteinsson, A, 55.6 2. Trausti Sveinbjömsson, UMSK 58.4 3. Gunnar Jóakimsson, íR. 61.5 Hlstökk kvenna 1. Þórdis Gisladóttir, ÍR, 1.68 2. íris Jónsdóttir, UMSK, 1.68 3. Lára Sveinsdóttir, Á, 1.55. Spjótkast kvenna 1. Björk Eiriksdóttir, ÍR. 31.90 2. Ása Halldórsdóttir, Á, 31.08 3. Anna Alfreösdóttir, HSK, 29,74 Langstökk karia 1. Fiðrik Þór óskarsson, ÍR, 6.99 2. Siguröur SigurÖsson, Á. 6.98 3. Janus Guðlaugsson. FH, 6.71 Kúluvarp karla 1. Hreinn Halldórsson, KR, 19.37 2. óskar Jakobsson, ÍR. 17.34 3. ValdimarGunnarsson, FH. 13.93 200 m hbup karla 1. Vilm. Vilhjálmsson, KR. 21.5 2. Sigurður Sigurðsson, Á, 3. Guðl. Þorsteinsson. ÍR, lOOm hlaupkvenna 1. Lára Sveinsdóttir, Á, 2. Ásta Gunnlaugsdóttir, UMSK, 3. Rut Ólafsdóttir, FH, 3000 m.hindrunarhlaup l.Sigfús Jónsson, ÍR, 2. Sig. P. Sigmundsson, FH, 3. Gunnar Snorrason, UMSK, Spjótkast karia 1. EUas Sveinsson. KR, 2. Hreinn Jónasson, UMSK, 3. Snorri Jóelsson, ÍR, Hástökk karla 1. Elias Sveinsson, KR 2. Karl W. Fredriksen, UMSK, 3. Stefán Stefánsson, ÍR, Kúluvarp kvenna 1. Ása Halldórsdóttir. Á, 2. Hulda Halldórsdóttir, ÍR, 3. Katrin Vilhjálmsdóttir, HSK, 400 m. hlaup kvenna 1. Sigurborg Guðmundsdóttir, Á, 2. Lilja Guðmundsdóttir, ÍR, 3. Rut ölafsdóttir, FH 1500 m hlaup kvenna 1. Lilja Guðmundsdóttir, ÍR, 2. Guðrún Árnadóttir. FH 3. Thelma Bjömsdóttir, UMSK, 800 m hlaup karla 1. Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 2. Einar P. Gpðmundsson, FH, 3. Bjarki Bjamason, UMSK, Sleggjukast 1. Erlendur Valdimarsson, ÍR 2. óskar Sigurpálsson, Á, 3. Þórður B. Sigurðsson, KR, 4X100 m boðhlaup kvenna 1. Ármann 2. UMSK 3. ÍR 4X100 m boðhlaup karla 1. KR 2. Ármann 3. UMSK Siðarí dagur lOOm grindahlaup 1. Lára Sveinsdóttir, Á, 2. íris Jónsdóttir. UMSK. 3. Ingibj. Ivarsdóttir, HSK, Stangarstökk 1. Elias Sveinsson, K R. 2. Karl W. Fredrikssen, UMSK, 3. Eggert Guðmundsson, HSK, Kringlukast karla 1. Óskar Jakobsson. ÍR, 2. Guðni Halldórsson, KR, 3. Þráinn Hafsteinsson, Á. Þrístökk 1. Friðrik Þór óskarsson, iR, 22.0 22.4 11.9 12.3 12.6 9:43.3 10:12.6 10:55.7 63.98 60.16 59.88 1.96 1.90 1.90 11.35 10.82 10.81 57.1 59.9 60.4 4:54.1 4:59.7 4:59.8 1:59.5 2:03.3 2:07.5 '* | | 56.20* 48.08. 42.00: 49.4 51.9 52.3 43.3 43.7 45.2 14.1 16.4 17.3 4.00 3.90 3.80 61.81 48.00 44.32 14.82 Fram enn meistari — í handknattleik kvenna utanhúss Sigurganga Fram I kvcnnahandknatt- leik heldur áfram — I gær bættu Fram- stúlkurnar enn einni skrautfjöður í hatt sinn er þær urðu íslandsmeistarar I handknattleik úti. Þær sigruðu Viking 9- 7 I úrslitum. Þar með vann Fram úti- mótið þriðja árið i röð. Og gott betur — síðustu tvö árín hafa stúlkurnar I Fram orðið íslandsmeistarar, þær hafa siðustu tvö árín orðið Reykjavfkurmeistarar og i vor bættu þær við sig eina titlinum er ekki hafði hafnað i hirzlum þeirra, bik- 2. Helgi Hauksson, UMSK. 13.55 3. Jason ívarsson, HSK, 13.36 HOm grindahlaup 1. Elias Sveinsson. K R. 14.9 2. Jón S. Þórðarson. ÍR, 15.7 3. Þráinn Hafsteinsson, Á, 15.9 1500 m hlaup karla 1. Hafsteinn Óskarsson, |R, 4:00.9 2. Sig. P. Sigmundsson, FH, 4:19.9 3. Bjarki Bjamason. UMSK, 4:23.2 Hafsteinn, sem er aðeins 19 ára. bætti árangur sinn verulega. Átti bezt 4:04.5 min. áður. 100 m hlaup karta •• I. Vilm. Vilhjálmsson, KR. 10.7 2. Sigurður Sigurðsson, Á, 10.8 3. Guðlaugur Þorsteinsson, ÍR, 11.1 800 m hlaup kvenna 1. Lilja Guðmundsdóttir, ÍR, 2:11.6 2. Sigrún Sveinsdóttir, Á. 2:19.7 3. Thelma Bjömsdóttir, UMSK, 2:20.3 4. Guörún Ámadóttir, FH, 2:20.3 Kringlukast kvenna 1. Hulda Halldórsdóttir, ÍR. - 35.29 2. Sigurborg Guðmundsdóttir, Á. 30.24 3. íris Jónsdóttir, UMSK 28.15 400 m hlaup karla 1. Vilm. Vilhjálmsson, KR 50.0 2. Sigurður Sigurðsson, Á, 50.7 3. Ágúst Ásgeirsson. ÍR. 51.6 Langstökk kvenna I. Lára Sveinsdóttir, Á, 5.42 2. Ásta B. Gunnlaugsd. UMSK. 5.22 3. Bryndis Hólm. ÍR, 5.02 5000 m hlaup karla L Sigfús Jónsson. ÍR, 15:38.9 2. Halldór Matthiasson, KR 16:46.2 3. GunnarSnorrason, UMSK 16:51.4 200 m hlaupkvenna 1. Lára Svcinsdóttir, Á. 25.4 2. Rut Ólafsdóttir, FH, 26.0 3. Kristin Jónsdóttir. UMSK, 26.4 1000 m boöhlaup karla l.KR 1:58.0 2. lR 2:00.8 3. Ármann 2:03.2 Timi KR sveitarinnar. Valbjörn, Elias. Vilmundur og Bjarni Stefánsson er sá Lezti. scm náðst hefur i landi. i 30 ár hér á arnum — glæsilegur árangur. Leikreynsla Fram var of mikil fyrir hið efnilega lið Víkings. Þó var jafnræði með liðunum i fyi;ri hálfleik, staðan í leikhléi jöfn, 4-4. Liðin skiptust á um að hafa forustu. Í siðari hálfleik hafði Fram undirtökin, komst i 8-5 og sigurinn var i höfn, 9-7. Ekki tókst að fá fram úrslit í 2. flokki kvenna, þar léku einnig til úrslita Fram og Vikingur. Jafntefli varð, 5-5, og í kvöld kl. 18 reyna liöin með sér aftur. Þrir leikir fóru fram í gær i meistara- flokki. Ármann, er síðastliöið vor féll i 2. deild, yfirspilaði lR og vann stóran sigur, 19-13. Ármenningar léku iðulega vel og ÍR átti ekkert svar við ágætum leik Ármenninga. Staðan í leikhléi var 11-3 og Ármenningar komust i 14-4 en lokatölur urðu 19-13. FH vann öruggan sigur á nýliðunum i 1. deild, Fylki, 19-12. Þá vann Vikingur 2. deildarlið Stjörnunnar, 21-12, eftir jafnan fyrri hálfleik. Mótið helduráfram i kvöld, þá leika fyrst Víkingur og Ármann I 2. flokki, siðan leika saman HK — Ármann, KR — ÍR og loks Valur — Fram. BAPMINTQN Opnum l.september. Tfmapantanir 21.—24. ágúst kl. 17.30—20.00. Eldri félagar hafa forgang að tímum sínum til 24. ágúst. TENNIS- OG BADMINTONFELAG REYKJAVÍKUR GNOÐARVOGI1 — SÍMI82266— PÓSTHÓLF 4307. TBR Spariskór úr ósviknu leðri, fjórirlitir,verðfrá 16.300kr, SKÓBÚÐIN SUÐURVERI Stigahlíö 45 sími 83225

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.