Dagblaðið - 21.08.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 21.08.1978, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1978. Fall krónunnar í tíð núverandi stjórnar: ERLENDUR GIALDEYRIR NÆRRIÞREFALDAÐIST Erlendur gjaldeyrir hefur nærri þre- faldazt í verði gagnvart íslenzku krón- unni á fjórum árum, ef litið er á gengisbreytingar frá 21. ágúst 1974, rétt fyrir gengisfellingu sem þá varð, til 10. ágúst i ár. Þetta timabil fer nokkuð saman við valdaskeið núver- andi rikisstjórnar. Gengi dollars hefur á þessu timabili 2,64 faldazt gagnvart krónunni. Það var 98,60 krónur fyrir hvern dollar í ágúst 1974 en 260,40 krónur fyrir dollar i ágúst nú. Sumir aðrir gjaldmiðlar hafa hækkað meira gagnvart krónunni. Japanskt jen 4,29 faldaðist gagnvart krónunni, svissneski frankinn 4,65 faldaðist, vestur-þýzkamarkið 3,49 faldaðist í verði, fór úr 37,54 krónum fyrir markið upp i 131,07 krónur á markið. Pundið 2.21 faldaðist. Það hækkaði úr 229,60 krónum fyrir hvert pund i 506,95 krónur. Danska krónan 2,93 faldaðist reiknað i íslenzkum krónum. Danska krónan var 16,28 íslenzkar 21. ágúst 1974 en var komin i 47.68 islenzkar 10. ágúst i sumar. Kanadadollar 2,27 faldaðist, norska krónan 2,77 faldaðist, sú sænska 2,65 faldaðist, finnska markið 2,41 faldaðist, franski frankinn 2,94 fald- aðist, belgíski frankinn 3,27 faldaðist, hollenzk gyllini 3,28 faldaðist. líran 2,08 faldaðist og pesetinn tvöfaldaðist gagnvart íslenzku krónunni á þessu fjögurraára tímabili. Gengi krónunnar hefur enn fallið siðan 10. ágúst siðastliðinn. eins og DBhefurskýrtfrá. -HH r Veðrið ^ Veöurapá í dag: noröan gola eöa kaldi á landinu í dag, viöast súld norðanlands en léttskýjaö sunnan- lands. Hiti í morgun kl. 6: Reykjavik 11 stig og lóttskýjað, Gufuskálar 10 stig og skýjað, Galtarviti 7 stig og alskýjað, Akureyri 9 stig og alskýjað, Raufarhöfn 9 stig og alskýjaö, Dala- tangi 8 stig og alskýjað, Höfn 7 stig og léttskýjaö, Vestmannaeyjar 10 stig og alskýjað. Þórshöfn i Fœreyjum 11 stig og alskýjaö, Kaupmannahöfn 28 stig og léttskýjað, Osló 13 stig og skýjað, London 14 stig og skýjað, Hamborg 15 stig og léttskýjað, Madríd 17 stig og léttskýjað, Lissabon 17 stig og heiðríkt, New York 22 stig og V hoiðríkt. M Guðbjörg Helga Sigurðardóltir er látin Hún var fædd 8. nóv. 1916 og voru for eldrar hennar hjónin Kristín Benedikts döttir og Sigurður Guðbrandsson Garðhúsum Stokkseyri. Guðbjörg var gift Jóni Vigfússyni frá Holti i Vesl mannaeyjum. Þau hjón eignuðust t'o syni, sem báðir eru uppkomnir. Þau bjuggu að Helgafcllsbraut 17 i Vest mannaeyjum þegar eldgosið hófst þar. Eftir það bjuggu þau I Hafnarfirði. Elln Þorstcinsdóttir er látin, 96 ára að aldri. Hún var fædd að Dyrhólum i Mýrdal. 22 ára gömul giftist hún Friðriki Svipmundssyni frá Loftsölum i sömu sveit og fluttust þau nokkru siðar til Vestmannaeyja. Friðrik varð þar snemma formaður á vélbát og mjög afla sæll. Hjá þeim voru oft 20 manns i heintili á vertiðum því þau hjón áttu ol't ast hlut í tveimur bátum. Þau Elín og Friðrik eignuðust 5 bom en auk þess óíu þau upp 2 börn. Siðustu niu æviár sín dvaldi Elín á Hrafnistu. Sigurður Þórðarson lézt 10. ágúst sl. Hann var fæddur að Sléttahóli í Bruna- sandi 24. jan. 1894, sonur hjónanna Þórðar Magnússonar og Eygerðar Magnúsdóttur. Kona hans var Margrét Stefánsdóttir. Þau bjuggu fyrstu hjúskaparár sin í Vik í Mýrdal en Buttust síðan til Vestmannaeyja þar sem Sigurður vann aðallega við fiskvinnslu. Þau Margrét og Sigurður eignuðust fimm börn. Ingvi Jónsson frá Ljárskógum lézt 10. ágúst sl. Hann var fæddur 2. febr. 1904. Hann kvæntist 6. jan. 1942 Guðrúnu Jóelsdóttur i Laxárdal á Skógarströnd. Þar bjuggu þau fyrstu 3 árin en fluttu siðan að Ketilsstöðum i Hörðudal og byrjuðu þar sjálfstæðan búskap. Þar bjúggu þau rúm tvö ár og eignuðust þar tvo af þrem sonum sinum, þá Jón og Braga, en áður höfðu þau eignazl Halldór er fæddist i Reykjavik. Árið 1947 brugðu þau búi og fluttust til Grindavikur. Þar stundaði Ingvi ýmiss konar landvinnu. Ingimar Ingimarsson lézt 9. ágúst. Hann var fæddur í Fremri Hnifsdal N-ís. þann 9. des. 1912. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Margrét Halldórsdóttir og Ingimar Bjarnason, bóndi og skipstjóri. Eftir skyldunám sat Ingimar einn vetur í íþróttaskólanum i Haukadal. Hann lauk prófi frá Samvinnuskólanum árið 1938 og var eftir það starfsmaður SÍS í 15 ár. Eftir þann tima fór heilsu hans að hraka og leitaði hann sér lækninga i Noregi með takmörkuðum árangri. Dvaldi hann oft langdvölum á heilsuhælum. Hann vann siðan við skattaframtöl en gekk sjaldnast heill til skógar eftir þetta. Þórður Ólafsson frá Borg, Arnarfirði. lézt þann 16. ágúst i sjúkrahúsi Patreks- fjarðar. Magnús Guðjónsson frá Patreksfirði, Hjallavegi 2, lézt á Landakotsspítala 17. ágúst. Kristján Hannesson læknir, Barmahlið 28,andaðist 17. ágúst sl. Gunnar Bjarnason lézt aðfaranótt 18. ágúst sl. Eysteinn Björnsson, Brávallagötu 12, sem andaðist 16. ágúst á Borgarspítalan- um, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. ágúst kl. 15. Helga Finnsdóttir, Svalbarði 3 Hafnar- firði, andaðist i Borgarspitalanum að morgni 17. ágúst. Kristinn J. Guðnason forstjóri. Grenimel 43, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. ágúst kl. 13.30. Guðríður Margrét Þórðardóttir, Suður- götu 31, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju mánudaginn 21. ágúst kl. 14. Þorsteinn Þorsteinsson, Háholti 17, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akra- neskirkju þriðjud. 22. ágúst kl. 13.30. Kristin Jóhannesdóttir, Grenilundi 8 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjud. 22. ágúst kl. 15. Guðrún Stefánsdóttir, Mjósundi 16 Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjud. 22. ágúst kl. 14. Brynhildur Ingvarsdóttir, Hátúni 10B, verður jarðsett frá Fossvogskirkju þriðjud. 22. ágúst kl. 13.30. Bjarni Einarsson verður jarðsunginn þriðjud. 22. ágúst frá Blönduóskirkju kl. 14. Jóhanna Gísladóttir, 'iisufclli 15. lé/t sunnudaginn 13. ágúst. I tlör hennar verður gerð frá Fossvogskirkju mánu daginn2l.ágústkl. 10.50. Dagur Brynjúlfsson, Il.ittini 10. verður jarðsunginn l'rá Dómkirkjunni mánu daginn 21. ágúst kl. 10.30. AA-fundir cru scm hcr scgir ú MinmiiWuin: SunniulayMlcild rjarnargötu 5 kl. II f.h I Sunnud.igskvoliUIcild Tjarnargötu 3c kl. 9 c.h. I Ku'iinadcild Vctrarf. I jarnargötu 3c og Tjarnargotu 5 uinarf. ‘> c.h. I.. Suöurncsjadcild Klapparstig Kclla\ik ! I l.h. I AA-fundir cru scm hcr scgir alla lostudaga:' II. dcild AA I östud. Tjarnargötu 3c kl. *>.()() c.h. I . Mánudags dcild 2. Tjarnargötu 5 kl. c.h. (). Ncsdeild. Safnaóarhcimili Neskirkju kl. 9.00c.h. I.. AA-fundir cru scm hcr scgir mánudaga. Mánudagsdcild Tjarnar götu 3c 9 c.h. L. Langholtsdeild. safnaöarhcimili Langholtssóknar 9 c.h. Unglingadeild. Frikirkjuvcgi II 9 c.h. L. Hafnarfjaröardcild Austurgötu 10 kl. 9 c.h. L. Vcstmannaeyjar Hcimagötu 24 kl. 8.30 e.h. L. AA-fundir cru scm hcr scgir lauganlaga I angholtsdeild Safnaöarhcim.liLangholtssóknat .1.1 Siódcgisdeild Ijarnargntu 5 kl. 4 e.h. L. k'cnn.ideild N’ctrarf. I jarnargötu 3c og Tjarnargötu 5 vurnarf. kl. * c h. L. I.augardagskvöld Tjarnargötu 3u k|. 9c.h. L. Jöklarannsóknafélagið Ferðir sumarið 1978: 8. sept.: Farið í Jökulheima. Upplýsingar á daginn I slma 86312, Ástvaldur, og 10278, Elli. Upplýsingar á kvöldin i síma 37392, Stcfán.og 12133, Valur. Þátttaka tilkynnist þremur dögum fyrir brottför. íslenzka dýrasafnið Jikólavörðustig 6b er opið daglega kl. 13— 18. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 22. þriðjudaga til föstudaga kl. 16 til 22. Aðgangur og sýningaskrá er ókcypis. Listasafn Einars Jónssonar Opiðalla daga frá kl. 13.30 til kl. 16 nema mánudaga. Helgi Þorgils í Gallerí SÚM Hclgi Þorgils Friðjónsson opnar myndlistarsýningu i (iallcri SUM. Vatnsstig 3h. i dag. Sýningin vcrður opin daglcga frá kl. 16—22 og lýkur 27. ágúst nk. Hclgi svnir 19 vcrk i gallcriinu. scm sum hvcr cru i niörgum hluturn. Það cru málvcrk og tcikningar. stimplavcrk. grafik og bækur. I'lcst vcrkin cru unnin á þcssu ári. Frá Þjóðminja- safni íslands Á 19. öld, fram til þess er Islcndingar eignuðust sitt eigið fomgripasafn var margt góðra muna sent til Danmerkur að tilmælum fornleifanefndarinnar Urðu þeir eign Þjóðminjasafns Dana i Kaupmanna höfn. Eitt það fyrsta sem utan var sent var refilsauniað tjald, svonefndur refill, frá Hvammi i Dölum. Var það árið 1819. Er þetta eina tjaldið sem varðveitzt hefur með refilsaumi. en af reflum mun saumagcrðin draga nafn sitt. í vor sem leið talaðist svo til að Þjóðminjasafn íslands fengi að láni til sýningar tvosmábúta af refli þessum. Ber að þakka forráðamönnum Þjóðminjasafns Dana greiðasemina. Refilbútunum hefur verið komið fyrir i púiti i sal nr. 5 i safninu og verða þeir þar til sýnis fram eftir vetri. Er ánægjulegt til þess að vita að þessir hlutir skulu vera komnir til íslanda aftur eftir langa útivist. þótt aðeinssé umstundarsakir. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16—18. Þar fá félagsmenn ókeypis leið beinn.gar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og rcglugeröum um fjölbýlis hús. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar fást á cftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga.Laugavcgi 26. Amatörver/lunin. Laugavcgi 55. Húsgagnavcr/I. (iuðmundar Hgkaupshúsinu. simi 82898. Sigurður Waagc. simi 34527. Magnús Þörarinsson. simi 37407. Stcfán Bjarnason. simi 37392. Sigurður Þorstcinvson. sirni 13747. Minningarkort Hallgrímskirkju í Reykjavík fást i Blómaverzluninni Domus Medica. Egilsgötu 3. Kirkjufelli. verzl. Ingólfssý-æti 6, verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Emi & örlygi hf. Vestur- götu 42. Biskupsstofu, Klapparstig 27. og i Hallgrims kirkju hjá Bibliufélaginuogkirkjuverðinum. Minningarspjöld Styrktarsjóðs vistmanna á llrafn istu. DAS. last hjá Aöalumboðinu l)AS Austurstræti. Guðimmdi Þörðarsyni. gullsmið. Laugavegi 50. Sjömannafélagi Rcykjavikur. I.indar götu 9. Tómasi Sigvaldasyni. Brckkustig 8. Sjömanna félagi Hafnarfjarðar. Strandg(jtu 11 og Blömaskálan um við Nýbýlavcgog Kársncsbraut. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga. Ver/lanahöllinni. bókaver/lun Snæbjarnar. Hafnarstræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkvcðjuni i sima 15941 og getur þá innhcimt upphæðina i giró. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals. Vesturveri. i skrifstofunni. Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers Hafnarfirði. hjá Jóhönnu s. 14017. Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Minningarkort Styrktar og minningarsjöös Samtaka astma og ofnæmissjúklinga fást á cftirtöldum stöðurn: Skrif stofu samtakanna. Suðurgi)tu 10 s. 22153. og skrif stolu SÍBS s. 22150. hjá Ingjaldi. simi 40633. hjá Magnúsi. s. 75606. hjá Ingibjörgu. s. 27441. i sölu búðrtini á Vifilsstöðum. s, 42800 og hjá (icsthciði s 42691. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals. Vesturveri. i skrifstofunni. Traðarkotssundi 6. Bókabúð Olivcrs Hafnarfirði. hjá Jóhönnu s. 14017. Ingibjörgu S. 27411 ogSteindóri s. 30996. Hörku- áreksturá mjórri brú Harkalegur árekstur varð í gær á brúnni hjá bænum Árdal skammt innan við nýju Borgarfjarðarbrúna. Mættust Willys Wagoneer og Fiat 127 á brúnni og varð mætingin af fullri hörku. Ekki er talinn vafi leika á að Fiat bíll- inn er ónýtur eftir. Stúlka sem í honum var sem farþegi skarst á höfði og missti fingur. Piltur er bilnum ók lærbrotnaði og skarst talsvert á höfði. Wagoneer-bif- reiðin er mikið skemmd. Nokkra stund tók að losa ökumann Fiatbifreiðarinnar úr bilnum. Siðan voru hin slösuðu flutt til Akraness. Ekki er fólkið talið í lifs- hættu. Þrjú önnur umferðarslys urðu í Borgarfirði um helgina og meiðsli i tveimur þeirra, en ekki alvarleg. - ASt. Áttræður er i dag Hermann Björnsson, frá Signýj- arstöðum, Hjarðarhaga 33. Cining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,80 260,40 1 Sterlingspund 506,75 507,95* 1 Kanadadollar 228,15 228,75* 100 Danskarkrónur 4757,15 4768,15* 100 Norskar krónur 4969,85 4981,35* 100 Sænskar krónur 5904,60 5918,20* 100 Finnsk mörk 6389,55 6404,35* 100 Franskir frankar 6006,95 6020,85* 100 Beig.frankar 832,70 834,60* 100 Svissn. frankar 15.769,35 15.805,75* 100 Gyllini 12.083,70 12.111,60* 100 V.-Þýzkmörk 13.114,70 13.144,90* 100 Lírur 31,24 31,32* 100 Austurr. sch. 1823,80 1828,00* 100 Escudos 574,80 576,10* 100 Pesetar 348,70 349,50* 100 Yen 138,08 138,40* “Breyting frá síðustu skráningu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.