Dagblaðið - 21.08.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.08.1978, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1978. Það kostaði konurnar mikla baráttu að fá að klæðast einkcnnisbúningunum þeim arna. Carter Bandaríkjaforseti gat ómögulega sætt sig við tóma karlmenn í kringum sig. Og þar sem hann er maður mikilla framkvæmda réðst hann i að breyta því þegar i stað. Meðal annars réð hann nokkrar ungar og fagrar stúlkur i sérstakar öryggis- sveitir forsetaembættisins. Alls réð hann tólf stúlkur til slikra starfa. En ekki var nóg að þær litu vel út. þó það hefði vitaskuld mikið að segja. Ferill þeirra i hernum var vandlega kannaður áður en þeim var veitt staðan og nokkur próf urðu þær að standast. Þær fóru á ársnámskeið i öryggisatriðum áður en þær byrjuðu að vinna. Stúlkurnar þurftu líka að vera sterkar likamlega. Sá útbúnaður sem öryggisverðir bera vegur nefnilega um Konur lífga upp á öryggissveitir Hvfta hússins 12 kíló, þar af eru stigvélin ein. sem eru úr málmi, tvö og hálft kiló hvort. „Samkeppnin var mjög hörð,” segir einn þessara nýju öryggisvarða. „En það er svo mikill heiður að komast í öryggissveitirnar að erfiðið er sannar- lega gleymt. Við urðum að keppa hver við aðra en mesta keppnin var þó við karlmennina. Það var ekki nóg að við værum jafngóðar og þeir, við urðum að vera betri. Enda finnst okkur við hafa verið beztar.” Það tók níu mánaða baráttu að fá konur inn i öryggissveitir Hvita hússins og tókst ekki fyrr en I febrúar. Um miðjan maí, og fyrr ekki, var þeim leyft að vera með þegar eitthvað var um að vera, og þá fyrst fannst konunum að Pentagon (hermálaráðu- neytið) hefði samþykkt þær. Núna eru nokkrar konur í viðbót i þjálfun til þess að komast í öryggissveitirnar. Þjálfunin var geysihörð. Allt til skólans Þú þarft ekki að leita víðar EYMUNDSSON Austurstræti 18 Sími 13135 umar Námsbækumar Ritföngin Kennarar Almennan kennara vantar að grunn- skóla Akraness. Upplýsingar í skólanum í síma 93—2012 og hjá yfirkennara í síma93—1797. Skólanefnd. NILFISK sterka ryksugan... § Styrkur og dæmalaus ending hins þýðgenga, stillanlega og sparneytna mótors, staðsetning hans oghámarks orkunýting. vegna lágmarks loft- mótstöðu í stóru ryksíunni, stóra. ódýra pappírspokanum og nýju kónísku slöngunni. afbragðs sog- stykki og varan- legt efni, ál og stál. Svona er NILFISK: Vönduð og tæknilega ósvik- in. gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel. ár eftir ár. með lág- marks truflunum og tilkostnaði Varanleg: til lengdar ódýrust. Ný keilu-slanga: 20% meira sogafl, stíflast síður. Traust þjónusta Afborgunarskilmólar HATUN 6A SÍMI 24420 Raftækjaúrval — Næg bílastæði

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.